Morgunblaðið - 25.01.1972, Side 12
_ - :__:—.— ______i ___—u—i—u ;• u.-i ,-:g
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 1972
!
Augun og umgjörð þeirra eru
það, sem mestan svip setur á and
lit allflestra. Við erum ekki all-
ar fæddar með undurfö'gur
augu, fallega lagaðar augabrún
ir né svört, löng augnahár, því
miður. En það er þó ekki næg
afsökun fyrir þvi, að við van-
rækjum þessa hluti, ekki allar
að visu, en alltof margar og sér
staklega þær, sem komnar eru
yfir það að vera kornungar. Allt
of oft sjáum við geðslagar kon-
ur og vel snyrtar, að öðru leyti,
sem virðast alls ekki hugsa um
að láta laga augabrúnir sinar og
plokka. Stundum bókstaflega
eyðiieggja brúnirnar, ef þær
eru miklar og grófar, heildar-
svip augnanna. Það er hægt að
fara á snyrtistofu í Reykjavík
og láta plo'kka augabrúndrnar
hjá sérfræðingum og kostar það
40—60 krónur. Tekur það stutta
stund og oft hægt að komast
að, án þess að panta tíma fyrir-
fram.
útskýrðar með myndum hér á
eftir.
Augabrúnirnar eiga að byrja
nokkurn veginn fyrir ofan
augnakrókana, vera hæstar um
miðjuna, eða ef lagður er blý-
antur við ytri brún lithimnunn-
ar, þegar horft er beint fram, er
þar hæsti punktur, svo enda
þær þar sem blýantur, lagð-
ur frá munnviki upp að auga,
segir til um. Sjá myndir.
Þegar búið er að plokka, er
gott að láta kalt vatn yfir, eða
heitt og kalt til skiptis. Varla
þarf að taka það fram, að ekki
er heppilegt að vera að þessu,
ef við ætlum út, því að húðin
er stundum rauð undir. Gott er
að bursta vel á hverjum degi,
til að venja hárin í ákveðna
átt. Ef komið er sæmilegt lag á
augabrúnirnar, er svo hægt að
laga smá misfellur með auga-
brúnablýantinum.
Eitt þarf þó að hafa í huga,
að brúnirnar eiga alls ekki að
Augabrúnir
Efst er Marlene Dietrich, næst
Greta (iarlxi, þá Joan Craw-
ford, Audrey Hepbum og neðst
Sopliia Ixiren.
Nú, svo getum við að sjálf-
sögðu gert þetta sjálfar. Það er
auðvitað smásársauki, sem fylg-
ir þvi, en reynum að draga úr
honum eins og hægt er. Gott er
að bleyta bómullarhnoðra í
heitu vatni og leggja á auga-
brúnirnar áður en byrjað er, síð
an er haldið við méð fingrunum
þannig að húðin er strengd og
togað í hárin í sömu átt og þau
liggja, eitt hár í einu, Óhætt er
að byrja á þeim, sem vaxa nið-
ur i átt að augnalokunum og
eins ef þau vaxa út að néfi
(sambrýnd). Bursta skal brún-
irnar með litlurn bursta á milli
tii að sjá lögun þeirra.
Óhætt mun vera að gefa hér
reglur um plokkun, sem eru svo
Súkkulaði-soufflé
8 eggjahvítur.
6 eggjarauður.
4 matsk. smjör eða smjörl.
2 matsk. sykur.
'/2 bolli hveiti
% bolli kakó.
1 boili sykur.
'4 tsk. salt.
2 boilar mjólk.
1 tsk. vaniila
% cream of tartar
1 bolli rjómi.
</4 flórsykur.
Eggin eru aðskilin og látin sitt
i hvora skálina. Látin standa
i klst. til að hitna. Soufflé sikái
(eða eldfast mót) smurð að inn-
an og ræma af vax-pappír fest
hringinn í kring, smurð líka, og
stráð á þetta 2 matsk. af sykri.
1 pott eru sett og blandað sam
an með handþeytara, hveiti,
% bolli sykur og salt.
Smám saman er mjólkin hrærð
saman við, og síðan er þetta hit-
að að suðu (þar til loftbólur
myndast á yfirborði), hrært
vel í á meðan. Rauðurnar eru
þeyttar smávegis í kakóblönd-
unni, hrært saman við áður en
því öllu er hrært út í pottinn,
2 matsk. smjör sett út í og van-
illa. Látið kólna dálítið. Eggja
hvíturnar með cream of tartar,
þeyttar, M bolli sykur settur
smám saman út í. Til að byrja
með er % af kakóblöndunni sett
yfir hvíturnar og blandað var-
lega saman með handþeytara
eða gaffli, síðan það sem eftir
er í tvennu lagi á sama hátt.
Þetta er svo sett í souffléskál-
ima og hún sett í heitt vatn í
ofnskúffunni eða öðru. Vatnið
má ná eins og tommu upp á skál-
ina. Sett inn í b,':fan ofn, haft
neðst í honum og bakað við
350° F i eina kist. og 15 mín.
Pappírinn tekinn af skálinni áð-
ur en borið er fram. Rjóminn
þeyttur með flórsykri, framreidd
ur með.
P.S. Betra er að aðskilja egg,
meðan þau eru köld, en nauð-
synlegt er að láta hvítur standa
i stofuhita áður en þær eru
þeyttar.
Soufflé má aðeins bíða i um
10 min. í straumlausum ofninum
áður en þess er neytt, svo nauð
synlegt er að borða á þeim tima,
sem áætiað er, þegar soufflé er
ábætisrétturin'n.
IJigiin briinanna fundin.
vera of dökkar, helzt svona ein-
um til tveimur tónum ljósari en
hárið. Sérstaklega þurfa full-
orðnar konur að gæta þess, að
brúnirnar verði ekki of dökkar,
þar sem það gerir þær hörku-
iegar á svip og ellilegri. Snyrti-
sérfræðingar gefa upp það ráð,
að nota ijóst andlitspúðu.r til að
lýsa of döklkar brúnir, ef annað
er ekki fyrir hendi. Brúnn auga
brúnablýantur eða dökkgrár
er miklu öruggari héldur en
svartur, sem aðeins örfáar geta
notað.
Lita skal með litlum, stuttum
strikum en ekki einu löngu,
bogadregnu og gæta skal þess
að þetta fari á sjálf hárin, en
ekki húðina undir eins og stund
um viil brenna við. Auðvitað
þarf blýanturinn að hafa góð-
an odd og vera mjúkur. Við get-
um sem sagt bætt um sköpunar
verkið, vopnaðar „pinsettum",
bursta og blýanti, og ætti því
engum að vaxa^ þau útgjöld i
augum.
Við l'itum kannski ekki allar
út eins og filmstjörnur á eftir,
en trúlega myndu margar taka
mikium stakkaskiptum.
Eigum við ekki að lokum að
virða fyrir okkur augnasvip
(lokkurra frægra kvenna, og
tii gamans að hugsa okkur,
hvernig þær hinar sömu litu út,
ef augabrúnirnar hefðu fengið
að vaxa að vild og umhirðulaus
ar.
Ráð-
legginga-
stöð
ekkna
Nú orðið eru til ýmsar stofn-
anir til að létta fólki lífið,
hægt er að fá hjálp og ráðlegg-
ingar við ýmsum mannlegum
vandamálum. Því miður er ekki
um slikt að ræða á öllum svið-
um hér hjá okkur, enda þótt
talsvert hafi þessi mál batnað
hin síðari ár. Bkki er þó loku
fyrir það skotið, að innan fárra
ára verði hér ráðleggingastöð
á borð við þá, sem hér segir
frá.
1 New York borg tók til
starfa fyrir nokkru ráðlegginga-
stöð, sem tekur að sér að
hjálpa nýorðnum ekkjum með
sín málefni. Stöðin er rekin af
tveim konum, D. Sheer, félags-
ráðgjafa og J. Druss, lögfræð-
ingi, og var opnuð með hjálp „Pru
dential Insurance Company“ í
Bandaríkjunum og hefur þegar
vakið mikla athygli. Skrifstofan
er i góðum, björtum húsakynn-
um og þar starfa auk fyrr-
nefndra, þrír félagsráðgjafar.
Það hefur komið i ijós, að ým-
is vandamál mæta konu, sem.
missir mann sinn, eins og allir'
gera sér Ijóst. Fyrir utan til-
finningaleg vandamál er svo
ótal margt sem kemur til
greina, fjárhags: og efnalega,
skattalega og þjóð'félag'slega.
Veitir ekki af að liðsinna kon
um með þessi mál, sem margar
hverjar hafa kannski ekki kom-
ið nálægt slíku í marga áratugi.
Ekki sízt þurfa þær konur á
hjálp að halda, sem þurfa að
fara að vinna úti eftir Iangt hlé.
Stöðin stendur fyrir fyrirlestr-
um um ýmis efni, sem ekkjur
snertir, umræðuhópar 10 12
kvenna starfa o.fl. Stöðin var
opihið árið 1970 og fyrstu 2
mánuðina voru tekin fyrir mál
efni 100 kvenna.
HBEINT STRAU.IÁBN
Briina skánin, scni niyndast
ncðan á straujárninu eftir
nokkra notkun, næst auðveld-
lega af á eftirfarandi hátt:
Sniyrjið kalt járnið með dálít-
illi sápu, hitið járnið, látið það
standa iini stund og kóina síð-
an. Þvoið með hreinum klút úr
volgu vatni, og skánin fcr sam-
stundis.