Morgunblaðið - 25.01.1972, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 25.01.1972, Qupperneq 15
MORGLTNBLAÖfÐ, ÞRCÐJUDAGUR 25. JANÚAR 19T2 15 Stalín endurborinn Undirbýr einræðisstjórn í Rhodesíu, segir í bók um heim framliðinna MEÐAN hann lilði var séra Arthur heitinn Ford langtim- iim í miðilssvefni. Hann var einn af þekktustu miðium Bandaríkjanna, og menn eins og sir Arthur Conan Doyie og James A. Pike biskup leituðu tii hans til að ná sambandi við framliðna vini og ættingja. Bandaríska vikuritið News- week gerir séra Ford að um- talsefni nýlega í sambandi við bók, sem vinkona hans og sfarfsfélagi hefur skráð og nýkomin er út í Bandaríkjun- um. Bókin nefnist „A World Beyond“, og segir höfundur- inn, Ruth Montgomery, að séra Ford heitinn hafi stýrt hönd hennar við skráningu bókarinnar. Eftir að Ford lézt fyrir um ári fann Ruth Montgomery hjá sér einhverja þörf á að setjast við ritvélina, segir Newsweek. Telur hún að andi Fords hafi verið í sambandi Við sig og viljað láta taka nið- ur frásögn frá heimi framlið- inna með ósjálfráðri skrift. Segir frú Montgomery að hér sé u-m að ræða mjög sérstæða lýsingu á heimi framliðinna, og er þar einnig að finna sög- ur af þekktum sögupersónum, sem frú Montgomery kynntist sem blaðamaður meðan þær voru í tölu lifenda. I bókinni segir, að erfiðast sé fyrir þá að aðlaga sig lifi I andaheimum, sem aldrei trúðu á annað iif. Algengast er, að sögn Fords, að þeir, sem nýkomnir eru til heims- framliðinna, vakni upp á grasi gróinni sléttu innan um fögur blóm og ár fulllar af fiski. f fyrstu þjá þá þó ekki áhyggjur af þessu nýja um- hverfi, heldur af syrgjandi fjölskyldum þeirra. Lýsir Ford vonleysi þeirra sáina, sem reyna að hugga sína nán- ustu, en komast að því, að jarðarbúar hvorki heyra þær né sjá. Þá fyrst, segir Ford, fá flestar sálir vitneskju um að þær eru framliðnar. ÞROSKINN FYRIB ÖLLU f upphafi, segir Ford, hafa framtiðnar sálir áhuga á að nota sér getuna til að ferðast fyrirvaralaust á öldum hug- ans hvert sem er í alheimin- um. Þess konar leikur er hins vegar ekki vel séður meðal reyndari sálna. „Hér eru verk að vinna,“ segir Ford, „en að- eins verk, sem hafa tilgang, eru þarfleg og þó létt að leysa af hendi.“ í stuttu máli er Sálir bíða endurholdgunar. heimur framliðinna staður, þar sem þroskinn ræður rikj- um, og séra Ford vorkennir þeim afvegaleiddu sálum, sem hanga í nánd við svallsama jarðarbúa, alteknir löngun í ærlega sígarettu, sopa af áfiengi, eða nótt í bóli ekki- svo-himnesks M-ka-ma. Bezta leiðin til að búa ’si-g undir heim framliðinna, segir hann, er að hætta þess konar ósið fyrir andlátið. Ford segir frú Montgomery að helzta verkefnið handan jarðneska heimsins sé að skipuleggja endu-rfæðingu sálnanna, það er að koma framliðnum sálum fyrir í líkömum ófæddra. bama. En það er ekki aliltaf auðvelt að finna lausa-n barnslíkama. Sálirnar verða fyrst að ákveða hvers konar foreldrar geta gefið þeim bezt tækifæri til að bæta fyrir karma-synd- ir, það er syndir drýgðar í fyrra lífi. Óskir þeirra eru svo settar í það, sem tæknisinnað- ar sálir gætu nefnt „himn- eska tölvu", sem úthlutar barnslíkömum til bíðandi sálna. Samkvæm-t skýringum Fordis látast nýfædd börn þeg- ar sálin ákveður á síðustu stundu að hún vilji ekki yfir- gefa heim framliðinna. STALfN OG KENNEDY Ekki eru allar sálir ánægð- ar, þegar þær komast að því að endurfæðing — en ekki Guð — stjórnar tilverunni eft- ir dauðann. Ford segir frá látnum prédikara, sem krafð- ist þess að fá að sjá Guð, og hóf trúarvakningarherferð þegar hann fann hann ekki. Nú er hans hins vegar orðinn sáttur við umhverfið, og er einn ötulasti málsvari anda- heirns. Vakandi auga Sovétmanna með Zulfikar Ali Bhutto VEL hefur það hugnazt ráða- mönnum Sovétríkjanna hversu fallega Mujibur Rah- man, forsætisráðherra hins nýja Asíuríkis Bangladesh, hefur þakkað þeim stuðning við sjálfstæðisbaráttu landa hans og við Indverja í styrjöldinni við Pakistan. Telja Sovétmenn þvi einsýnt, að þeir þurfi ekki að hafa áhyggjur af sambandi sínu við Dacca. Á hinn bóginn velta þeir vöngiun yfir sam- skiptum sinum í fram- tíðinni við Pakistan og þá einkaniega við Zulfikar Ali Bhutto, nýskipaðan forsætis- ráðherra landsins. Sovétmenn vilja gjarnan au'ka tengsl við Pakistan og áhrif sín þar í lan-di — og þeir þreifa nú fyrir sér uim það, hvernig þvi verði við komið, jafinframt því að efla sam- bandið við Bangladesh. Af- staða og framtíð Bhuttos ræð- ur mestu þar um. Hann hef- ur látið orð faRa i þá átt, að hann vilji ei-ga góð samskipti við Sovétríki-n en með hlið- sjón af fyrri reynsdu Sovét- manna af honum, hafa þeir tilhneigin-gu til að lita hann hornauga. Tortryggni Sovétmanna í garð pakistanska forsætisráð- herrans á rætur að rekja til árs-ins 1966, þegar hann tók eindregna afstöðu gegn Tash- kentsamkomulaginu, sem sovézkir ráðamenn áttu hvað mestan þáfct í að koma á og bundu þar með enda á styrj- öld milli Indverja og Pakist- ana. Næstu árin þar á eftir gagnrýndi Bhutto Sovétmenn harðlega i ræðum sinum á op- inberum vettvangi og í ör- yggisráði Sameinuðu þjóð- anna talaði Bhutto um fasta- fulltrúa Sovétríkjanna sem Malik „keisara". ÖTRYGGAR STOÐIR Vafalaust verða Sovétmenn þó fúsir að loka augunum fyrir þessum breku-m Bhuttos, ef þeir sjá fram á einlægan áhuga hans á sættum og bættum samskiptum þeirra í milli. Vandinn er aðeins sá, að þeir vita ekki fremur en aðr- ir hversu lengi Bhutto helzt við völd í Pakistan. Þeir hafa fylgzt andagtugir með aðgerð- um og yfirlýsingum Bhuttos frá því hann tók við völdum af herstjórn Yahya Khans, en þeir vita sem er, að grund- völlur valdastöðu hans er enn ótryggur. Sem stendur byggist valda- staða hans fyrst og fremst á þvi, að úr vegi eru i bili tvær helztu hindranirnar, sem til þessa hafa tafið pólitiskan valdaferil hans, annars vegar andstaðan gegn honum i Austur-Pakistan — nú Bangla desh — hins vegar pakist- anski herinn. Herinn sleikir nú sár sin eftir styrjöldina og það hefur gert Bhutto kleift að losa sig við þá menn, sem skipuðu efstu þrep valdastigans þar. Hann nýtur verulegs stuðn- ings meðal yngri herforingj- anna, sem hann daðraði tölu- vert við meðan Ayub Khan var enn við völd —■ og hann hefur einnig sterkan stuðning meðal námsman-na og æsku- fólks, sem hal-last yfirleitt að róttækum stjórnmálaskoðun- um hans. Með stofnun Bangladesh ríkis skiptir andstaðan í aust- urhlutanum ekki lengur máli fyrir Bhutto. Hvað námsmönnum og æskumönnum yfirleitt við kemur, hafa þeir þá eigin- leika að eldast og hættir þá mörgum til að gerast frá- hverfir sínum róttæku sjón- armiðum — og innan hersins má búast við, að yn-gri for- ingjarnir, sem hjálpuðu Bhutto að losna við gömlu herforingjana, vilji fyrr eða síðar fá í sinn hlut væna sneið af Vcildakökunni. Atburðir síð- ustu ára í Afríku og Asiu benda til þess, að völd verði Séra Arthur Ford Svo virðist sem flestar sálir haldi áfram þaðan sem horfið var við dauðann. Pike biskup og sonur hans lesa heimspeki og búa sig undir aðra dvöl i jarðri-ki. Stalin hefur þegar fallizt á end-urholdgun, að sögn Fords, og býr nú í Rhodesíu í von uim að koma þar á.ein- ræðisstjórn. John F. Kennedy vinnur áð þvi að koma á friði Mið-Austurlöndum og Róbert bróðir hans er að reyna að sefa herskáustu blökkumanna leiðtogana í Bandaríkju-num. (í ljós kemur að Kennedy- ættin öll er mjög jarðbundin, og var mjög samstæð fjöl- skylda í Englandi á tólftu öld). Þótt einkennilegt megi virð- ast hefur Ford engar upplýs- ingar um það, hvað varð um Jesú, Móses eða Múhammeð. Þess ber þó að geta að hann er önnum kafinn við nokkurs konar framhaldsnám í skóla, sem nefnist „musteri vizkunn- ar“, en þangað koma oft sál- ir á æðra tilverustigi til að kenna. (Stytt og endursagt úr Newsweek). herjum eins konar eiturlyf — þegar þeir komast upp á lag- ið með að beita stjórnmála- legu valdi, er ekki svo auð- velt að fá þá til að hætta þvi. I Pakistan er þess einnig að gæta, að langvarandi stjórn hersins í landinu hefur fært ráðandi afli þjóðarinnar, Punj öbum, alls kyns fríðindi og for gangsaðstöðu, sem ekki verð- ur auðvelt við að berjast. Reyni Bhutto, sem ekki er Punja-b heldur Rajput, að svipta herinn og aðstandend- ur hans friðindum sinum, get- ur það snúið stuðnin-gi upp í algera og afdrifaríka and- stöðu. Herinn er þvi ótryggasta sfcoðin i valdagrunni Bhuttos og svo gæti farið, að tilkoma Bhufctos í valdastól yrði ekki annað en forlieikur herfor- ingjabylfcinga, e.t.v. fileiri en einnar — en ekki sá forleik- ur endu-rreisnar lýðræðis i Pakistan, sem margir vonast til. FLEIRI ANDSTÆÐ ÖFL Raunar er herinn ekki eina aflið, sem Bhutto getur reynzt hættulegt. Hægrisinnaðir öfgamenn úr hópi Múhameðs- trúarmanna eru margir hat- rammir andstæðingar hvers kyns samnin-ga og friðsemdar við Indverja og gera vafa- laust allt sem þeir geta tii að eyðileggja tilraunir Bhufctos til að semja við Indiru Gandhi. Þá eru ýmsir öfga- hópar meðal minnihlutanna í Baluohistan og landamæra- svæðunum i norðvesturhluta landsins. Þei-r vi-lja aukið sjálfræði þessara landsvæða. Láti Bhutto undan slíkum kröfum, grefur það undan hans eigin völdum og kallar á mótleik Punjaba, sem gætu hæglega kippt fótunum und- an honum. Láti hann ekki undan þeim á hinn bóginn, heldur hann við þeim óstöð- ugleika, sem einkennt hefur stjórnmálalífið í Pakistan. Stuðningur Sovétmanna við Bhufcto fer væntan-lega enn- fremur eftir því, hvernig hon- um gengur að losa sig úr tengslum við Bandaríkja- menn. Sem stendur hefur hann enga aðstöðu til að slíta því sambandi. Hugsanleg leið fyrir Bhutto er að snúa sér í ríkari mæli að ríkjum Mið- og Vestur- Asíu. Heimsókn Iranskeisara til Pakistans og heimsókn Bhuttos til Afghanistans benda til þess, að hann sé að þrei-fa fyrir sér í þessar áttir. En einnig þar eru steinar í götu. Afghanistan og Pakist- Framh. á bis. 16 1 OBSERVER >f OBSERVER

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.