Morgunblaðið - 04.02.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.02.1972, Blaðsíða 10
10 MOHGUiNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4 FEBRÚAR 1972 Ljósmyndir Sigurgeir Jónasson í Eyjum Á myndinni sést yfir eina aff þremur bryg-g-jum Vestmamima e.vjahafnar, en á þessum stað voru kartöflugarðar Eyja- skeggja fyrir nokkrum ára- tugum. Þessl hafnarkvi heitir nú Friðarhöfn. Á myndinni má telja um 80 báta, og láta mun nærri að verðmæti þeirra með veiðarfærum sé um 4000 millj. kr. Auk þeirra voru um 40 bátar við aðrax brygrg’jur í Eyjum. Bátarnir koma og fara i Vestma nnaeyjahöfn. Aldrei er lát á því árið um kring, nema þegar veður guðirnir bregða sér í ógnarham og eina ráðið er að halda sér in nan hafnar. Örfirisey öslar út og og Náttfari k emur til Eyja. Grindvíkingur GK 606 kom tii V estmannaeyja með fyrstu loðn- una, sem fór í frystingu á þessari vertíð og landaði nokkrum tugum tonna, en afganginn héit skipið siðan með til heimahafn- ar í Grindavík og var það fyrsta loðnan, sem fór til löndunar vest- ur fyrir Eyjar. Grindvíkingur ösl ar hér út úr Vestmannaeyjahöfn, en trúlega hafa þeir einhvern tíma séð hann svartari á þess- um bát. Hnefar steyttir á bryggjunni, loðnu landuð með dælum og í bak- sýn er skógur af siglutrjám. Á myndinni eru reddarar hjá fiski- mjölsverksmiðjunni, en þeir sjá um að bátarnir landi í réttri röð og að bryggjurnar séu hreinar. Loðnu- dagur Vest- manna- eyjum Þarna er verið að Ianda fyrstu loðnunni á þessari vertíð í Eyj- um. 52—67% aflans var hrygna og fór það magn i frystingu. Báturinn er Grindvíkingur. Þannig var innsiglingin útlítandi í 14 vindstigunum, þegar ófært var inn fyrir garða fyrir nokkrimi dögum. „Forðum var verandi á vertíð í Eyjuin og víst er það svona enn„“ segir i einuin bragnum. Eyjastú Ika pakkar inn loðnu til fryst- ing ar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.