Morgunblaðið - 04.02.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 04.02.1972, Blaðsíða 31
MORGU’NIBLAÐIÐ, FÖSTUOAGUR 4. FEBRÚAR 1972 31 IMDI^TMorgunblaðsins Svíar sigruðu Júgóslava 8:1 — í fyrsta ísknattleik Olympíuleikanna Snjór á síðustu stundu flen'gu. Þegar J ú.góslavarmlr svo náðu upphlaupuim, þá var sasnska vörnin jafnan í miikliuim vanda, en mankvörður Svíacnno, Ohrister Abimhamisson, stóð sig frábærlega vel og varði hvert skotið af öðru. 1 annarri lotu leiiksins náði sænska liðið sér svo á sfcriik og skoraði þá fjögur mörk gegn engu og þriðju lotunni lauk einnig mieð sigri sænska liðsins 4:1. Lók liðið af milklu öryggi i þessum lotum, og sýndi skemmti lega útfærðan sóknarleik, sem Júgóslavamir átfcu ek'ki svör við. Bezti maður Júgóslavneska liðs- ins var markvörður þess, Joæ Gale. 45.599 áhorfendur að setningarathöfninni Keiko Akiyama og Keiko Okudadaira, tvær af stúlkunum, sem að- stoða munu íþróttamennina. ítalirnir vinsælastir — hjá japönsku Ol-stúlkunum Það var ekki íyrr en á siðustu stundu sem Sapporo klæddist i vetrarskrúðann að þessu sinni. Nœr undantekningarlaust hefur verið nægur snjór í Sapporo í janúar, en að þessu sinni var þar allt autt fram yfir miðjan mánuðinn, og voru forráðamenn Olympíuleikanna farnir að hafa miiklar álhyggjur af snjóleysi. En þegar byrjaði að snjóa þarna var það svo um munaði, og nú eru brautirnar þar sem keppnin á að fara fraim huldar 1% metra þykku snjólagi. BÚIZT VH) MÓTMÆLUM Japanir hafa gert allt sem unnt er tiii þess að undirbúa leika þessa eins vel og unnt er, og vilja íbúamir í Sapporo, sem er á nyrztu eyjiu Japan, Hokkaido, sýna að þeir geti eíkki siður skipu lagt en landar þeirra í Tokiió sem önniuðust sumarl'ei'kana 1964. Meðal ráðstafana sem gerðar hafa verið í Sapporo er þjáílfun á 4400 manna lögregluliði, en búizt er við mótmælum við setningu lekkanna. Munu vinstri sinnar mótmæla leikiunium á þeirri for- sendu, að þar sé um sóun fjár- miuna að ræða og hægri sinnar munu mótmæla þátttöku íþrótta- fóllks frá kommúnistalöndunum. VARPA ÖNDINNI LÉTTAR — Við munum tapa geysilega miilklu fé, ef margir af beztu skíða mön n um heirns veröa dæmdir frá keppninni, sagði ritari japönsku Olympíunefindarinnar Toomo Sato, meðan á fundi alþjóðanefnd arinnar stóð, og fjallað var um brottvifcningu skíðafóilks frá Ikeppninni vagna meintrar at- vinnumennsku. Nú eru úrslitin fengin í þvl máli, og höfðu þau minni álhrif, en vaanta mátti og þvi varpa meðílimir japönsku nefndarinnar ugglaust léttar önd inni. 45.599 éhorfendur höfðu feng- ið aðgöngumiða að opnunarhátíð — Nýlega er ldkið s'kólamóti í handknattleik, þátttakendur í mót inu voru menntaskólarnir i Reykjavík, VerzHunarskólinn og Kennaraskólinn. Formenn iþrótta félaganna i skó'lunum skipulögðu og höfðu uimsjóm með 'því. Marg- ir þegar þekktir handiknattileiks- menn léku þar með skólabræðr- um siínum minna þekktum, nefna raá nöfn eins og Bjöm(K.l.) og Hauk Ottesen (V.Í.), ólaf Bene- di'ktsson (M.H.) og Örn Sigurðs- son (V.I.), svo einhver nöfn séu nefnd. Fliestir leiikirnir voru mjög jafn ir og skemmtiilegir og úrslit leikj anna etóki ráðin fyrr en á siðustu mínútum. Sigurvegari i mótinu varð Verzlunarskólinn, hlaut hann sjö stig og var vel að sigr- inum kominn, 1 öðru sæti varð M.T. með fjögur stig. M.H., K.l. og ,M.R. hlutu þrjú stiig hver leilkanna á MakDmanai-sikauta- leikvanginum, þar aif 'höfðu 39.255 keypt sér miða, og talið er nokk- um veginn vist að mikil aðsókn verði að leikiunum að þessu sinni. Bæði munu Japanir f jölmenna tii þeirra, og eins verður þar margt útlendinga, sérstaklega Banda- rilkjamanna. skóli. Fagran bikar sem gefinn var til tóeppninnar mun Verzlun- "arskólinn varðveita i eitt ár. Mót sem þetta er skemmtiieg tilllbreytni frá bversdagslegum æfinigum. Einn galli er þó á gjöf Njarðar, það er að ekki Skuli fleiri lið taka þátt i mótinu. Hef ég þá heizt i huga Tætóniskólann, Iðnskólann og framhaldsdeUdir LindargötuskóUians. Ætti H.S.Í. að taka að sér að halda svona mót á samráði við 'ilþróttafélögin í skóiunum, likt og K.S.l. hefur gert undanfarin ár. Mótið ýrði miiklu veglegra þannig og að meiru að keppa fyrir þátttakend- ur. 1 framtíðinni mætti bjóða 'gagnifræðaskólunum þátttö'ku þannig að þeir kepptu í móti yngri nemendum. Bkki ætti að vera mikill vandi að tóoima svona móti á, þvi nægur er áfhiuginn í skólunum. ái.j/gs I»að sem vakti niikla atliygli íþróttamanna, sem komnir ern til Sapporo í .lapan, eru japönsku stúlkurnar sem eru þeim til að- stoðar og Ieiðbeiningar. Flestar þessar stúlkur eru háskólastúd- entar á aldrinum 18—25 ára, og þær voru ekki eingöngu valdar til starfsins vegna liæfileika sinna, iieldur var mikið tillit tek- ið til útlitsins. Á heimssýnimgunni í Osaka var japönsku stúJkunum, sem þar störfuðu bannað að hafa nein samskipti við gestina, eftir að vinmutíma þeirra var lo'kið, em ekkert slilkt banm gilidir í Sapp- oro. — Þær mega gera það sem þeim sýnist, en við erum vissir um að þær aðhafast ekkert sem getur orðið þeim sjálfum, fjöl- skyldum þeirra, Olympíuileikun- um eða Japan til skammar, sagði talsmaður japönstóu fram- tóvæmdanefndarinnar. Skoðanaikönnun sem gerð var hjá japönsku stúltóunum, leiddi svo í ljós að þeir keppendur á leiitóunum, sem mesta möguleika eiga á því að ná vináttu þeirra utan vinmutímans, eru hinir dö.kk hærðu og snöggtólipptu Italir, en ölLum bar þeim saman um að þær myndu ekki líta við síð- hærðum piJtum. — Stúilítóuraar eru sannarlega ekki 'hrifnar af sli'kiur gautóum, uppáhald þeirra er ennþá dötóík- hærða „Hollywoodtýpan", sagði fröken Mariiyn Barber, sem er fkvkksstjóri hjá stúlkunum. — Ljóishærðu Skandinavarair eru heldur etóki vinsælir, sagði hún — enda er það þannig með þá að þeir æfa og æfa hverja einustu stund sem þeir hafa, og þegar þeir koma heim á kvöldin, eru þeir svo þreyttir að þeir stinga sér beint í bólið og sofna. Frjáls- Skólamót í handbolta Lið Verzlunarskólans sigraði Frazier beztur HNEFALEIKAKAPPINN Joe Frazier var valinn „hmefalei'kari áirsins 1971“ ajf hinu þekkta hmefaleiikablaði „Ring Maga- ziime“. Bardaginn milli Joe Frazi- ers og Muhammed Ali, þ. e. Oassi'u'ísar Clay 8. marz, var vail- iinm „bardagi áursins" af sama támaritL Verzhmarskólaliðið sem sigraði í skólaniótinu. Fremri röð f. v.: Haukur Ottesen, Már Steinsson, Örn Sigurðsson fyrirliði, Einar Ásmundsson, Árni Steinsen. Aftari röð t. v.: Andrés Bridde, Jó- hann Frímannsson, Árni Sverrisson, Tryggvi Þör Tryggvason, Sigurður Sigurðsson, Jón G. Sig- urðsson og Einar Þór Vilhjálmsson, liðsstjóri. íþróttamót N.k. þriðjudag 7. febrúar efna Ármanm og UMSK til sameigtn- legs innanfélagsmóts í frjálsum íþróttum í 'íþróttasalnum undir stúku Laugardalsvallarins. Hefst mótið kl. 20.00. Keppt verður í 50 metra hlaupi tóarla og tovenna, langstökki karla og tovenna og hástöklki karla ccg kvenna. Bkki er ól'ítólegt að einhver íslanclsmet faLli á mótirnu. SVÍAR sigruðu Júgóslava í fyrsta ísknattleiknum í keppni Olympíuleikanna í Sapporo með 8 mörkum gegn 1, og tryggðu sér þar með rétt tU þátttöku í A-flokki í úrsUtakeppninni. — Þessi sigur S\ianna kom ekki á óvart, J»ar sem búizt er við því að J>eir blandi sér í bar- áttuna um gullið í Sapporo, ekki sízt eftir að Jieir iinnu Rússa í landsleik, sem fram fór í Svi- þjóð, skönimu áðnr en liðin héldu til Sapporo. Fyrsta lota leitós Svia og Júgó slava var fremur jöfn og endaði 0:0. Júgóslayamiir héldu sig þá miest í vörn, og Svíamir mlsinot- uðu ágæt tækiifæri sera þeir Clirister Abraliamsson sýndi frábæran leik í sænska markinu, en Jiessi mynd var tekin af hon- um í leik Svía og Rússa á dögumim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.