Morgunblaðið - 04.02.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.02.1972, Blaðsíða 2
MORGUNIBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1972 Hannibal til Bandaríkjanna Heimsækir NATO-stöðvar í Norfolk og ræðir við ráða- menn í Washington MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt eftirfbrandi fréttatilkynning: frá ríkisstjórninni um boð Hanni bals Valdimarssonar, félags- og samgöngumálaráðherra til Banda ríkjanna: í ágústmánuði 1971 barst Hannibal Valdirrtairssyni, fétags- og gamgönguráðherra, boð frá Bandarií'kjastiórn um að koma í opinbera heimsó’km til Bandairíkj- anna. Hefur nú verið ákveðið að hetmsóknin fari fram dagama 5,- 14. febrúar n.k. Tilhögun ferðarinnar verður i aðalatriðum þamndg, að félags- og samgönguráðherra mun fara frá Keflavík til Norfolk og eiga þá m.a. viðræður við Charles K. Dumean, flotaforingja, og yfir- rruenn dömsku og norisku NATO- sendinefndanna í Norfolk. Frá Norfolk mun ráðlherra fara trl Washington þriðjudag- irtn 8. febrúar og eiga þar ma. viðræður við formann banda- ríska þingmannasaimbaindsins, Edward J. Derwinsky, og fleiri þimigmenn; Emst Lee, aðstoðar- framkvæmdastjóra bandairís&a Alþýðusambandsims (AFL/CIO), auk ýmissa annarra opiinberra embættismianna og stjórnmála- mamna, þeirra á meðal U. Alexis Johnsom, aðstoða<rutanrúkisráð- heirra. Einnig verður móttaka í íslenzka sendiráðinu 1 Washing- ton, þar sem Hannibal Valdimairs syni gefst tækifæri til að kynnia islenzk sjónarmið, m.a. í land- hielgismálinu, fyrir ýmsum framá Skilafrestur MORGUNBLAÐIÐ hafði í gær samband við fjármálaráðlherra, Oalidór E. Sigurðsson, og spurð- ist fyrir um hvort nokkrar breyt imgar hefðu verið gerðar á fyrir- komul. skattheimtu í ár eftir fund hams með rikis-skattstjóra i gær. Fjármáiaráðherra krvað svo ekki hafa verið, m. a. hefði eklci ver- ið talin ástæða til að framlengja slaitefrest á framtalssfkýrsilum. mönnum í bandairísku þjóðlífí. Frá Washiinigton fer félags- og samgönguráðlherra til New York föstudagimn 11. febrúar, þar sem hainn mun m.a. heimsækja aðal- stöðvar Sameinuðu þjóðanna i fylgd með fulltrúum íslands hjá samtökunum. Ráðgeri er að Hajimibal Valdi- marsson, félags- og samgöngu- ráðherira, komi aftur tál íslamds mánudaginin 14. febrúajr. í fylgd með ráðherra verður Hallgrímur Dalberg, skrifstofu- stjóri í félag9málaráðuneytinu. Innflutningur: Erlendur greiðslu- frestur afnuminn á ýmsum vöruflokkum — Nýjar reglur um gjaldfrest bitna á hinum — efnaminni húsbyggjendum — segir Félag — ísl. byggingaref nakaupmanna VIÐSKIPTARAÐUNEYTIÐ hef- ur sett nýjar reglur um erlend- an greiðslufrest á innfiuttum vörum. Eru nú aðeins 70% inn- flutnings landsmanna leyfð gegn erlendum greiðslufresti mið að við árið 1970, en var fyrir breytinguna 83% miðað við sama ár. Reglur þessar, seni settar em í samráði við Seðlabanka íslands og viðskiptabankana, eiga að taka gildi 1. april næstkomandi, en nokkrar vörutegundir munu fá lengri umþóttunartíma, t.d. helztu tegundir byggingarvara og skóf atnaðar. f fréttatilkynning'u ráðuneytis- ins, sem Mbl. barst í gær, er sagt að innflutningur sé nú frjáls á nær öllum vörum, en einnig hafi verið heiimilt að flytja inn meg- inhluta innfluttra vara með 3ja mánaða greiðslufresti. Segir i fréttatilkynningunni að ekki sé ætlunin að skerða innflutnings- frelsið, en hins vegar sé ætlunin að draga úr hinum stuttu er- lendu vörukaupalánum, en þau hafi aukizt miikið undanfarin ár og nenii nú uim tveimur milljörð- um króna. „Samkvæmt hinum nýju regl- Lúövík Jósefss. um neitun á viðræðum viö BSRB:| „Kom yfir mig eins og vatnsgusa66 — Kannast ekki við slíka neitun A BORGARAFUNDI BSRB á miðvikudagakvöld í Háslkóla- bíói (kvaddi Lúðvfk Jósefsson sér hljóðs utan dagsikrár og eftir að hún var tæimd. Þar gaf hann m. a. þessa eftirtekt- arverðu yfirlýsingu: „Það hefur hreiniega komið yfir mig eins og vatnsgusa, að rikisstjómin hafi neitað BSRB ttm viðræður" og sagðist hann ekkert kamnast við það, en hims vegar hefði ríkisstjóm in ekki talið grundvöll til end- urskoðunar á kjarasamning- um BSRB. Hann kvaðst enn- fremur hafa haft áhyggjur af því síðustu daga, að upp skyldi komm þessi deila milli ríkisstjórnarhmair og BSRB og sagði sáðam: ,. Saimn ing agerð in fellur ekki undir mig og ég játa, að ég hef ekki fylgzt með máíinu eins og ef til vill hefði verið rétt að ég gerði. í starfi eins og mínu er við ýmislegt að fást.“ Þá sagði hanm: „Ég vona það, að þær samningaviðræð- ur, sem raunverulega eru nú í gangi undir forystu sátta- semjara, geti borið ár- angur“ og kvaðst hainn hafa sannfærzt um það á fundin,- um, að það hiyti að vera grund völlur til þess að hægt væri að ná sammhngum, „ef gengið er að slíkum saminingum með fullum vilja af beggja hálfu“. Hann tók það sérstaklega fram, að í þeasu sambandi væri hamm emgam veginn að undanskilja ríikisstjórnina. Þessar yfirlýsingar Lúðvíks Jósefssomar eru þeian mun at- hyglisverðari, þegar þess er gætt, að á þessum sama fumdi hafði Halldór E. Sigurðssom fjármálaráðherra skýrt frá því, að sáttasemjari hefði ekki kallað saman sáttafund und- anfarna daga, þaT sem hann hefði „ekki talið til neinis að halda sáttafumdi“ eftir þau bréfaskipti, sem gemgið hefðu á milli ríkisstjámarinmar og BSRB. Þá hafði fjármálaráð- heirra lýst þvt yfir í lök máis síns, að ríkisstjórnin mundi taka til athugunar allar „breyt ingatillögur", sem koma kynnu frá BSRB. Það var greinilegt á Krist- jáni Thorlacius, formanmi BSRB, að honum kom boðskap ur Lúðvíks Jósefssamar mjög á óvart. Þannig hafði Kristján látið sér nægja að hafa svo- felld uimmæli um ræðu íjár- málaráðherra, að í heruni hefði komið „lítið fram ammað en það, sem hefur staðið í Tím- anum, blaði okkar flokks- bræðranma, undamfarnia daga“. Eftix að Lúðvík Jósefsson hafði lokið máli siímu kvaddi Kristján Thorlacius sér aftur hljóðs og sagðist ekki mundu fara í kappræður við ráðherr- airun. Siðan sagði hanm: „Ég fagna því, ef ríkisstjórn in vildi breyta afstöðu sinmi og taka upp viðræður. Það er það, sem við höfum verið að biðja um. Það hefur ekki staðið á og mun ekíki standa_ á forystu- mönnum BSRB. Ég vona, að yfirlýsing Lúðvíks Jósefssonar verði til þess, að þessi fundur beri þanm árangur, að við setj- umst að samningaborði og ger- um þessa samnimga.“ um verður nú bannaður erlend- ur greiðslufrestur á ýitisum ful-1- unnum neyzfluvörum, sem áður hefur verið leyfður greiðslufrest ur á. En áfram verður leyfður greiðslufrestur á hráefnum til iðnaðar, hálfunnum vörum, ýms- um rekstrarvörum landbúnaðar og sjávarútvegs, vélum og tækj- um," segir í fréttatilkynningu ráðuneytisins. Meðal vara, sem óheimiJt verð- ur að flytja inn gegn erlenduip greiðslufresti samtovæmt nýju reglunum, eru þeissar: Ýmsar bygigimgavörur, þó ekki timbur og steypustyrktarjérn, rafmagnsvörur, þar á meðal ljósaperur, ýmsar matvörur, þar a meðal kex, skófatnaður að und anteknum gúmskófatnaði, ýmsar pappírsvörur. Þá gera hinar nýju reglur ráð fyrir því, að greiðslufrestur um- fram 3 rreánuði, sem leyfður er við innflutning margra vöruteg- unda, verði styttur á nokkrum vörutegundum. Morgunblaðið leitaði eftir því í gær að fá uppgefinn listann yfir þær vörutegumdir, sema greiðslufrestshömlur væru nú settar á, en þær fengust ekki. Fást þær ekki birtar, fyrr en þær hafa komið í stjórnartiðind- um. í viðtali, sem Mbl. átti í gær við Leif ísleifsson, formamm Fé- lags islenzkra byggingaefnakaup Framhald á bls. 21 j l>að pusar oft hressileg-a I j innsiglingrunni i Vestmanna-1 I eyjahöfn. Þessa mynd tók Sig- ’ I urgeir í Eyjnm af mb. Frið- i I riki Sigurðssyni, þegar bann I komst inn í Vestmannaeyja-1 höfn eftir að hafa beðið í tvo . I sólarhringa í vari við Eyjar í | fárviðrinu, sem gekk yfir þar I í vikunni. Friðrik slitnaði upp | í Þorlákshöfn og varð að flýja , úr höfninni. Sigldi hann þá til 1 | Eyja, en varð að halda sjó þar ' eins og fyrr getur. Hlíf 65 ára UM ÞESSAR mundir á Verka- mannafélagið Hiíf i Hafnarfirði 65 ára afmæli, ekki er vitað ná- kvæmlega mri stofndaginn þar sem fyrsta fundagerðariiók fér lagsins er löngu glötuð. En samkvæmt ritúðum heim- ildum er öruggt að félagið var stofnað u,m mánaðamótin jan.— febrúar 1907, enda geta tvö blöð urn félagsstofnunina, Alþýðu- blaðið (17. marz 1907) og Þjóð- viljinn, blað Skúla Thoroddsen, sem gefið var út á Bessastöðum. Á stofnfundi félagsins gengu 40 manns í félagið, karlar og konur og fyrsti formaður var fsak Bj arnason á Óseyri, síðar bóndi í Fíifuhvammi í Kópavogi. 17. marz 1907 Skýrir Alþýðu- blaðið frá því að félagar i Hlíf séu orðnir 230 að tölu, þar af 80 kvenmenn. Félagar Hlífar í dag eru rösMega 700. Þessara tímamóta í sögu Hlíf- ar verður minnzt með kaffiaaim- sæti í Skiphóil, laugardaginn 5. febrúar kl. 3.00 e.h. Þar verða flutt ávörp, karlatkórinn Þrestir syngur, Karl Einarsson verður með eftirhermur og trióið Lítóð eitt syng'ur. Félagsfundur B.I. á mánudag BLAÐAMANNAFÉLAG Islands boðar til áríðandi fundar mánu- daginn 7. febrúar í Tjarnarbúð uppi og hefst fundnrinn kl. 15. Fundarefni: Samningamál. Piltar ræna konu — otuðu að henni hnífi TVEIR 16—17 ára piltar réðust að 63 ára konu á Bergþómgötu á þriðjndagskvöld, otuðu að henni hnífi og hrifsuðu af henni innkaupanet með fatnaði og veski konunnar í. Veskið fannst svo i húsagarði morguninn eft- ir með öllu í, nema peningum, sem voru lítið fé, og gömlum erfðagrip, sem konunui þykir verra að missa. Hér er um að ræða skeifu úr íslenzkum rauða og er taUð, að skeifan sé frá lun 1300. Konan hafði farið í hedmsókn til fóiks og tekið erfðagripiiui með sér til að sýna þvi. Á heim- leiðinní veittusit tveir piltar að henni og tók anmar þeirra á henni og otaði að henrd eldhús- hniíf. Hrifsaði hann svo innkaupa netið af konunni, em á meðain stóð félagi hans tilbúinn að baikl henni. Piiitamir hlupu svo burt og veitti konam þeim niokkra eft- irför, em missti af þeim. Piltamir voru ófundnir í gssr- kvöldi, en ástæða er til að skora á þá að skila kommni aftur erfðagripreum, sem henni er persónulega dýrmætur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.