Morgunblaðið - 23.02.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.02.1972, Blaðsíða 2
[ 2 MORGUNBLA.ÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1972 Bandalag háskóiamanna: BSRB breyti kröfugerð sinni Allir ríkisstarfsmenn fái sömu hækkun MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt eftirfarandi fréttatilkynmng- frá Bandalagi háskólamanna, J»ar sem bandalagið krefst Jiess að B.S.R.B. breyti kröfugerð sinni og telur bandalagið að öll rök hnígi að því að ailir rikisstarfs- menn hljóti sömu hækkun og samið var um í samningi ASÍ og vinnuveitenda. Fréttatilkynn- ingin fer hér á eftir: Svo sem ku<ninugt er, hefur BS.R.B. lögum samkvæmt fyrir- svar allra rikisistarfama'nna um kjarasanrnánga og á Bandalag háakólamanma (BHM) ekki full- am rétt til sjálfstæðrar kröfu- gerðar fyrir Kjaradómi. B.S.R.B. hefur nú sett fram kröfur fyrir Kjaradómi sem miða að jöfnum hækkunum til 21. launaflokks, en sáðau eiga hæfck,- amir að hverfa mjög fljótlega eftir það. Félagsmienn BHM eru aðallega fyrir ofan 21. launa- flokk en félagsmönnum B.S.R.B. faekkar mjög í þessum laurna- flokkum. Með kröfugerð siruni hefur B.S.R.B. mánnkað líkurnar fyrix því, að Kjaradómur fjaUi usm, hvort hækika beri laun háskóla- manna til jafns við laun anmanna ríkisstarfsm'anna og hefur þannig tekið sér dómisvald í hendur. Bandalagið hefur vegna áður- nefndra ástæðna lagt frarn greinargerð í Kjaradómi. þar sem það fer fram á, að B.S.R.B. breyti kröfugerð sdnni í það horf, að ÖU niúverandi grunmiaun, áaanvt haekkun samikv. 1. gr. kröfugerðar Kjararáðs B.S.R.B., skuli hækka í áföngum um 14%. Telur bandalagið að B.S.R.B. — 4 brenndust Framhald af bls. 32. Fyrri sprengjan kom á laug- ardag er verið var að dæla sand- intim. Hafnaði hún á grind áður en hún fór í sjálfa verksmiðj- una að sögn dr. Guðmundar Ó. Guðmundssonar, tæknilegs for- stjóra Sementsverksmiðjunnar. Örmur sprengjan kom svo upp i fyrradag og fór alla leið í grjót- mulninginn. Starfsmennirnir urðu varir við þennan hlut, sem liktist járn- hólk. Fjarlægðu þeir hólkinn og komu við hann. Virtist þeim sem vökvinn væri smurolía. Urðu þeir að öðru leyti ekki varir við nein óþægindi í fyrradag, en í gær kom í ljós, að Jjeir voru með brunasár. Rudolf Axelsson, sprerigjusér- fræðingur frá lögreglunni 1 Reykjavik, fór upp á Akranes í gær og gerði hann þá sprengj- una, sem upp kom á laugardag, óvirka. Jafnframt fyrirskipaði hann að ÖM verksmiðjan þar sem sprengjan brotnaði, yrði smúluð út og Joftað út, þvi að loft var mengað af ój>ef af innihaldi sprengjunnar. Sýni af innihaldinu voru send Rannsóknastofu Háskólans til efnagreiningar og jafnframt var leitað aðstoðar vamarliðsins á KeflavíkurflugveUi, sem sendi í gærkveldi herlækni til aðstoðar isíenzkum læknum og sprengju- sérfræðinga varnarliðsins. Sér- fræðingar vamarliðsins töldu í gærkvöldi að um sprengivörpu- kúlu væri að ræða með kemisk- um efnum. Þetta kváðu J>eir þó aðeins eftir lýsingum að dæma og hvað þeir töldu liklegt. Svavar Pálsson, viðskíptalegur forstjóri Sementsverksimiðjunn- ar, sagði i viðtaU við Mbl. í gær að þegar hefðu verið gerðar ráð- stafanir til þess að grandskoða skeljiasandsbinga verksmiðjunn- Iar með sérstökum máiknleitar- tækj'um. geti gert þetta svo fremi, sem ríkisstjórnin mótmæii ekkii, enda verður ekki séð, að hún hafi tilefni til slík3. Bandialagið telur að öll rök hnigi að því að allir ríkisst arfs- menn hljóti sömu hækkun og samið var um í samminigi A.S.Í. og vinnuveitenda, sbr. 7. gr. laga um kjarasamniinga opinbenra sitarfsmianina. ÖU kröfugerð sem stórlega mismuinair þekn launþegum, sem taka laun saimkvæmt kjarasamn- ingi ríkisstarfsmanna, vegur í rauninni að samningunum sijálf- um, þar sem laumahlutföll eru fastmælum bundin út sarmnimgs- tímabilið. Reykjavíkur- skákmótid; Anders- son vann Friðrik BIÐSKÁKIR voru tefldar á Reyikjavíkurskákmótinu i gær kvöldi. Friðrilk Ólafsson gaf þá skiák sína gegn Svíanum Ulif Andersson án þeiss að tU noikkurrar taflmennsku um hana kœmi. Þá vann Bretinn Raymond Keene Braga Kristj ánsson og Harvey Georgsson vann Gunnar Gunnarsson. Sömuleiðis vann Jón Torfason Gunnar. Biðskák þeirra Keene og Jóns Torfasonar varð jafn- tefli, en biðskák þeirra And- enssons ag Frey.sfteiins fór aft- ur í bið. Bftdir 13 umferðir er staðan á mótinu því Jmnnig: 1. Vlastimiil Hort, Tékkósiló- valkniu 9% vinning, 2. Plorin Geongbiu frá Rúirmeniu 8% v., 3.—5. Friðriik Ólafsson, Jan Tkmman frá Holilaindi og Le- omid. Sitein frá Rússlandi 8 v., 6. Ulf Andersson fná Svíþjóð 7% v. og biðsikálk, 7. Vtadimir Tulkrmaikov frá Rússlandi 7 v., 8. Raymond Keene írá Bnet- larndi 6% vinnimg, 9. Guð- mundur Sigurjómsson 5 Yz v., 10.—12. Magmús Sóhmundar- aon, Bnagi Kristjánsson og Jón Tonfason með 5 vinminga, 13. Freysteinn Þorbergsson 31/2 v. og biðslk., 14. Jón Krist- iinsson 3 vinninar, 15.—16. Gumnar Gumnarssan og Har- vey Geongsson 2% vinnimg. Nokkrir fulltrúanna á fiskiþingi í gær. Frá vinstri Ingvar Vilhjálmsson, Einar Sigurðsson, Krist ján Ragnarsson og Sveinn Benediksson. (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) Fiskiþing hafið: ,Fiskifloti og f isk- vinnsla hl j óta að aukast‘ — sagði fiskimálastjóri í setningarræðu SETNING 31. fiskiþings hófst kl. 2 e.h. mánudaginn 21. febrúar og var mættur til þings 21 fulltrúi frá fiskideildunum í fjórðungun um. Fiskimálastjóri, Már Elísson, flutti setningarræðuna sem jafn framt var skýrsla um það sem helzt hafði gerzt frá því fiski- þing var síðast haldið fyrir tveim ur árum. Hann minntist sérstaklega lát- ins félaga Vaitýs Þorsteinssonar frá Rauðuvík og einnig þeirra sjómanna, sem látizt höfðu við skyldustörf á síðasta ári eða frá í marz í fyrra tii janúarloka nú í ár, en J>eir voru alls 31. Sagði fiskimálastjóri þetta langtum of mikla blóðtöku dugandi manna í fámennu þjóðfélagi eins og okkar. Fiskimálastjóri drap síðan á him margvíslegu verkefni Fiski félagsina í þjónustu sjávarútvegs ins að því er snertir skýrsiusöfn- un og úrvinmslu gagna, rekstur reikningsstofnunar, starfsemi Aflatryggingasj óðs, fræðslustarf semi, útgáfu Ægis og Sjómanna almanaksins og hamdbóka. Einn ig annast félagið ýmsa starfaemi fyrir ráðuneytin, einkum sjávar útvegsráðuneytið. Nýr þáttur í starfsemi félags- ins er athugun á klaki og eldi fiska í sjó. Fiskimálastjóri kvað frumvarp, það sem komið væri fram á Alþingi um Tæknistofnun sjávarútvegsins valda Fiskifélags mönnum nokkrum vonbrigðum. Verkefni þessarar stofnunar virt uist fylHlega geta fallið undir Fiskifélagið eða tæknideild þess, og vaindséð væri hverju menn væru bættari með alveg nýrri stofnun á vegum ríkisins, sem ó- hjákvæmilega hlyti að hafa í för með sér aukinn fastakostnað. Hann sagði að þingið myndi fjalla sérstaklega um þetta frum varp. Fiskimálastjóri sagði athugan — Júlíana Hollands- drottning Framhald af bls. 32. Hekla væri á landakortinu og áður en hún fór varð hún sér úti um kort af Heklu og Surts ey. Inni í flugstöðvarbygging unni skoðaði Júliana drottning verzlun íslenzks markaðar, og hafði augsýnilega mikinn á- huga á þeim vörum sem þarna voru á boðstólum, eink um þó uilarvörunum og kera mtkvörum GUts h.f. Sjálf sagð ist hún vera í loðkápu með ís lenzkri gæru, og mætti því segja að „lambið væri komið heim“. Islenzkur markaður af henti drottningunni að gjöf heklað sjal, sem drottningin hafði sýnt mikinn áhuga á, og í þann mund sem drottningin sté um borð í flugvélina af- henti Ámi Kristjánsson henni myndabók um ísland eftir Hjáknar R. Bárðarsson, en kl. 12,15 hóf flugvél Júlíönu sig til flugs, og var þá Bernhard prins sjálfur við stýrið. Peter Scott fuglafræðingur, notaði hins vegar mestan hLuta tímans, sem viðdvöl var höfð á flugvellinum, til að tala við vin sinn, Finn Guðmunds- son, fuglafræðing, í síma — Fréötairiiuari. ir á fiskeldi í söltum eða hálf- söltum sjávarlónum erlendis hafa borið athyglisverðan árang- ur og virtist við fyrstu athugan ir, sem lífsskilyrði fyrir ýmsar fisktegundir gætu verið óvenju góð hérlendis, þar sem heitt vatn kemur upp eða rennur í sjávar lón. Már Elísson Fjallaði fiskimálastjóri ítar- lega um væntanleg áhrif útfærsl unnar á sóknina og aflabrögðin og taldi sóknina m.a. breytast þannig að minna yrði sótt en áð ur í ókynþroska fisk og hefði það þá síður áhrif á fiskigöng ur og hrygningu. Hinir auknu aflamöguleikar okkar sjáifra, kannski allt að 700 þúsund tonn af bolfiski, hlytu eðlilega að hafa í för með sér að fiskiflotinn ykist stórlega og jafnframt því fiskvinnsla í landi og hvers kyns þjónusta við flotann. Nokkurs uggs gætti hjá fiski- málastjóra varðandi það, að ýms ar atvinnugreinar í landi myndu nú sem fyrr reynast þess um- komnar að yfirbjóða sjávarútveg inn með vinnuafl. Að lokinni ræðu fiskiméla- stj óra flutti sj ávarútyegsráð- herra stutt ávarp. Síða-n var geng ið til kosninga. Þingforseti var kosinn Niieils In'gvarsson en ritari Margeir Jónsson. Við þingsetning una gerðist það, að húsvörður Fiskifélagsins til fjölda ára, Kristján Þórsteinsson færði fiski þingi að gjöf forkunnaríagra silf urbjöllu til notkunar i stað ham ars þegar þingmenn vildu kveðja sér hljóðs. Þennan grip færöi Kristján þingin’U til minningar ura látna þinigfuUtrúa, ssni hann hafði haft góð kynni af, en þetta er 14. fiskiþingið siem hann starf ar við. Fiskiþingi verður haldið áfram næstu daga, og er talið að það muni standa rúma viku. Útvarpsrekstur varn arliðsins ólöglegur? Útvarpsráð vill láta gera könnun þar að lútandi ÚTVARPSRÁÐ samlþykkti á fundi sínum sl. mánudag að beina þeim tilmælum til menntamála- ráðherra að láta gera könnun á því hvort útvarpsstarfsemi varn- anliðsins á KeflavikurflugvelH væri Jögleg. Var þetta samþykkt með at- kvæðum fimm útvarpsráðs- manna en 2 sátu 'hjá —- þeir Þor- valdur Garðar Kristjánsson og Valdimar Kristinsson á þeirri for sendu, að þeir teldu það raunar skoUaleik einn að útvarpsmð gerði samþykkt varðandi þetta „Enginn himinn - ekkert víti<4 HÁSKÓLAFYRIRLESTUR Guð- mundar G. Haigalins á fknantu- daginn nefndst „Enginn himinn — ekkert v4ti“. Fyriirlesturinn er 1 1. kennslu- stofu Háskólans og hefist kl. 6,15. — ÖJium er hetaiiM aðgangur. þrátt fyrir ákvæði í útvarpslög- um — þar eð ríkisstjórnjn og Al- þingi hlytu að hafa úrskurðar- vald i þessu efni. Skákeinvígið: Viðræður Amsterdam, 21. febr. AP. DB. Max Euwe forseti Alþjóða skáksambandsins, FIDE, skýrði frá J>ví í Amsterdam á mánudags kvöld að nýjar viðræður um stað setningu skákeinvigis Jælrra Bor is Spasskys og R. Fisciiers lun heimsmeistaratitilinn fæm fram í Moskvu dagana 2. og 3. niarz. Þá dagu sifcur stjórn Alþjóða skák sambandsins fundi í Moskvu, og sagði di*. Euwe að Jwir yrðu fcek- in til umræðu mófcmæli sovézka skáksamliandsins gegn því að ein víglð yrði halðið á tveimur sfcöð- um, J>að ér t Belgrad og Reykja- vik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.