Morgunblaðið - 23.02.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 23.02.1972, Blaðsíða 29
23. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00f 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.45. Morgunieikfimi ki. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Konráð Þorsteinsson heidur áfram lestri sögunnar „Búáifanna á Bjargi'* eftir Sonju Hedberg (9). Tilkynningar kl. 9,30. bingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liða. Merkir draumar ki. 10.25: Þórunn Magnea Magnúsdóttir les úr bók eftir Wiliiam Oliver Stevens i þýðingu sr. Sveins Vikings (9). Fréttir kl. 11.00. Föstuhugleiðing: Séra Páll Þorleifsson fyrrum próf- astur flytur. Kirkjutónlist: Sigurveig Hjalte- sted og Guðmundur Jónsson syngja Passíusálmalög við undirieik dr. Páls ísólfssonar / Piet Kee leilcur Prelúdiu og fúgu í G-dúr eftir Buxtehude / Janet Baker og Diet- rich Fischer-Dieskau syngja and- lega tvísöngva eftir Lilius, Schútz og Schein. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 I>áttur um heilbrigðismál Guðmundur Björnsson augnlæknir talar um sjóngalla og gleraugu. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: Abdul Kahman Putra fursti. Haraldur Jóhannsson hagfræðing- ur les kafla úr bók sinni um sjálf stæðishetju Malaja (1). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: tslen/k tón- list a. Barokksvíta fyrir píanó eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur. b. Sónata í þremur þáttum fyrir selló og píanó eftir Árna Björns- son. Einar Vigfússon og Þorkell Sigurbjörnsson leika. c. Sönglog eftir Björn Franzson. Guðrún Tómasdóttir syngur. Guð- rún Kristinsd. leikur á píanó. d. Leikhúsforleikur eftir Pál ís- ólfsson. Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur; Igor Buketoff stj. 16.15 Veðurfregnir l»ættir úr sögu Bandaríkjanna Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flytur áttunda erindi sitt: Strið og friður. 16.40 Lög leikiu á klukknaspil og spiladós. 17.00 Fréttir. 17.10 Tónlistarsaga Atli Heimir Sveinsson tónskáld sér um þáttinn. 17.40 Litli barnatíminn Valborg Böðvarsdóttir og Anna Skúladóttir sjá um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.30 Dagiegt mál Sverrir Tómasson cand. mag. flyt- ur þáttinn. 10.35 ABC Ásdis Skúiadóttir sér um þátt úr daglega lífinu. 20.00 StUndarbil Freyr Þórarinsson kynnir létta nú- tímatónlist. 20.30 Framhaldsleikritið „Dickie Dick Dickens” eftir Rolf og Alex- iindru Becker Endurflutningur tólfta og síðasta þáttar. Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: FLosi Ólafsson. 21.10 Einsöngur í útvarpssal: Guð- rfm Á. Símonar syngur lög eftir Kari O. Runólfsson, Bjarna Þorsteinsson, Loft Guð- mundsson, Bjarna Böðvarsson, Árna Thorsteinsson, Sigvalda Kaldalóns og Emil Thoroddsen. Guðrún Kristinsdöttir leilcur á þíanó. 21.30 Mestur í heimi ólafur Ólafsson kristniboði flytur erindi eftir Henry Ðrummond um kærleiksóð Páls postula, þýtt af Birni Jónssyni ráðhe>fa og rit- stjóra. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu- sálma (21). MORGU'NTiLA.ÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1972 29 i 22.25 Kvöldsagan: „Ástmögur Iðunn- ar“ Jóna Sigurjónsdóttir byrjar lestur á ævisögu Sigurðar Breiðfjörðs eftir Sverri Kristjánsson. 22.45 Handknattleikur i Laugardals- höll Jón Ásgeirsson lýsir úrslitaleikj- um 1. deildar íslandsmótsins. 23.10 Djassþáttur Jón Múli Árnason kynnir. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Fimmtudagur 24. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir lcl. 7.30, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Konráð Þorsteinsson heldur áfram lestri sögunnar um „Búálfana á Bjargi“ eftir Sonju Hedberg (10). Tilkynningar kl. 9lJ10. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liða. IIús- mæðraþáttur ki. 10.25 (endurt. þáttur D.K.). Fréttir kl. 11.00. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur G.G.). Divertimento í B-dúr (K186) eftir Mozart; Edo de Waart stj. Camerata-kórinn í Bremen syngur lög eftir MendeLsohn, Loewe o. fl. Viadimtr Askenazy ieikur lög eftir Li-szt. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Jón Tónlistartími barnaHiia Stefánsson sér um tímann. 18.00 Kcykjavíkurpistilt Páll Heiðar Jónsson segir frá. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 I sjóiihending Sveinn Sæmundsson talar við Pét- ur sjómann Pétursson og nú um draugagang á skipsfjöi o.fl. 20,00 Leikrit: „Rraumurinn“ cftir Alex Brinchmann Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Leikendur: Bodil .... Margrét Guðmundsdöttir Arnold ........ Rúrik Haraldsson Móðir Bodil .... Guðbj. Þorbjarnard. Evy ...... Sigríður Þorvaldsdóttir Karen, litil stúlka ............... Guðrún Alfreðsdóttir 22.55 Létt músik á síðkvöldi Þjöðlög frá ýmsum löndum, sung- in og leikin, 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 23. febrúar 18,00 Siggi Vegavinna Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Þulur Anna Kristín Arngrimsdóttir 18,10 Teikuimynd Þýðandi Sólveig Eggertsdóttir. 18.15 Ævintýri í Norðurskógum 21. þáttur. Eli Rocque snýr aftur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttlr 18,40 Slim John EnHkiikennsla i sjónvarpi 13. þáttur endurtekinn. 18,55 Hlé. 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Heimur hafsins ftalskur fræðslumyndaflokkur. 6. þáttur. Sjórannsóknir. Þýðandi og þulur Óskar Ingimars- son. 21.20 Ferðir Gullivers (The Three Worlds of Gulliver) Bandarísk ævintýramynd frá ár- inu 1960, byggð á hinni alkunnu sögu eftir enska rithöfundinn Jona than Swift (1667—1745). Leikstjóri Charles H. Schneer. Aðalhlutverk Jo Morrow, Kerwin Mathews og June Thorburn. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Gulliver hefur fengið atvinnu, sem skipslæknir, en unnusta hans, Elisa bet, má ekki af honum sjá, og þeg ar skipið lætur úr höfn, laumast hún um borð og felur sig. f óveðri miklu fellur Gulliver útbyrðis, og þá hefjast ævintýri hans. 22,55 Dagskrárlok. 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Ég er forvitin, rauð Konumyndin í bókmenntum. Fjall- að verður um viðhorf höfunda til kvenpersóna sinna og áhrifa þeirra. Umsj.: Vilborg Sigurðard. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 MiÖdegistónleikar Hollenzka blásarasveitin leikur 21.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Islauds í Háskólabiói Stjórnandi: Proinrisias O’Duinn frá Dyflinni. Einleikari: Gísli Magnússon a. Sinfónía nr. 29 í A-dúr (K201) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Píanókonsert eftir Igor Stra- vinsky. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Fassiu- sálma (22). 22.25 Rannsóknir og fræði Jón Hnefill Aðalsteinsson fii. lic. ræðir við Elínu Ólafsdóttur líf- efnafræðing. GOSSARD brjóstahaldarinn kominn aftur. Póstsendum. Sími 15186 — Laugavegi 26. Skriistoluhúsnæði óskust Útflutningsmiðstöö iðnaðarins óskar eftir skrifstofuhúsnæði stærð 5—7 herbergi. Upplýsingar í síma 2-44-73. íbúð — Hlíðar i Hlíðunum eða nágrermi er óskað eftir 4—5 herb. íbúð á hæð með svölum til leigu eða jafnvel kaups. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Hliðar — 1904". Notuðor trésmíðavélor: 60 cm þykktarhefill með IV2 ha mótor og fræsari, til sölu. JÓNSSON & JÚLÍUSSON, Hamarshúsinu, vesturenda, sími 35430. ÚTSALA V/ð viljum sérstaklega vekja athygli yðar á þessum verðum: Karlmanna-molskinnsbuxur (bláar) verö 295 00 kr. Ullar-karlmannasokkar 65.00 kr Drengja-nælonstyrktar gallabuxur stærðir 12, 14 og 16 298 00 kr. Barna-stretsbuxur stærðir 7, 8, 0, 10,12 og 14 verð 175.00 kr Austurstræti 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.