Morgunblaðið - 23.02.1972, Blaðsíða 3
MOKGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23; FEBRÚAR 1972
3
Nixon sá byltingarsýningu
Framhald
af bls. 1
stóð í fjóra tíma. Auk þess átti
William Rogers utanrikisráð-
herra sérstakan fund með Chi
Fen-fei utanríkisráðherra.
Valdamiennirnir í Peking virð-
aist leggja sig fram um að sýna
Nixon eins mikla kurteisi og þeir
geta. Aðalmálgagni kommúnista
flokksins, Dagblaði alþýðunnar,
var dreift til sölubama rétt eftir
að Nixon kom ásamt fylgdarliði
sínu til Torgs hins himneska frið
ar til viðræðnanna við Chou. 1
ljós kom að í blaðinu voru sjö
stórar myndir af forsetanum. —
Enigri annarri heimsókn erlends
þjóahöfðingja hafa verið gerð
eims rækilog sikil í Kíma, og
erlendir diplótmatar segja frétta-
fmásiögmdna í Daigblaði adiþýðunn-
ar kom a mjög á óvart.
• FJÖLDAFUNDUR?
Öll forsiiða blaðsinis var helg-
uð heimisókn Nixons og frásögm-
in bar fyrirsögmina „Mao Tse
tumg fomm'aður hittir Nixon for-
seta.“ Tvær myndanna sýndu
Nixon í inmilegum samræðum við
Mao, sem tóik á móti forsetamum
á heimi’li sánu ömfáum kluikku-
etumdum eftir komuna til Peking
í gær. Diplómatar benda á að
Nixon sé einn örfárna erlendra
gesta sem hafa femgið að heim-
sækja flokksformammiinn,
Vinsamlegar fréttafrásagnir
blaðanma eru í sterkri mótsögn
við fálegar kveðjur sem Nixon
fékk við komuna á flugvellinum.
Díplóm.atanniir telja , að valda-
memmÍTmir í Peking muni ef til
vi’M kaMa út alþýðuna till mikiils
fjöldafundar þar sem Nixon for-
seti korni fraim opintoerlega, en
þó að slíkuir fundur hafi emm ekki
verið boðaður er það hægt með
stuttum fyrirvara.
• „ENGIN FÚKYRÐI“
Mymdirn af Nixon í inmilegum
samræðum við Mao flelur í sér á-
bendingu til aliþýðunniar i Kína
um framtíðansiamskipti Banda-
rílkjamma og Kín.a, að því er
kunnugir menm í Pefciing segja.
Nixom íorseti skoraði á forystu-
nven/n Kína í kvöldverðarveizlu
i gærkvöldi að tafca þátt í því
að brúa gjána sem aðislkiliur þjóð-
ir lamdanma. Andrúmsiloftið í
vi'ðræðumim var mjög vinisam-
legt, en diplómatar telja að
samningaT leiðtogaramina verði
harðiir. ,,Ég hef ekfci trú á því
að þeiir gangi um gólf og vitni
í Mao og Walt Whitman," sagði
eimn heimildarmanm.a Reuters.
„Á hinm bóginn eru Kímvarjar
alltaf kurteisir, gvo að emgim
éstæða er til að æiffla að þeir
heili úir sér fúkyrðum yfir
Amerífcu meninAna."
Víetnam-málið, sðnuildbimdinigar
Bandarikjarma gaignvart Taiwan
og vaxamdi veldii Japana voru
éreiðantega m.eðal þeirra máila
sieim rædd voru í dag. Romald
Ziegler, blaðaifullltrúi Nixoms for-
seta, viOdi enigar upplýsim.ga.r
gefa eftir fumdinn, en bnosti
bi'eitt og blaðarpiennimir femgu
þfið á tiMinmimguma að ■'/iðræð-
umar hefðu gengið að óslkuim.
• BYUTINGARBALLETT
Nixon og kona hiams Pat
snœdidu ikvöldverð í gestaheimi'l-
inu sem .þau dveljast í og ófcu
siíðan tiil miðborgar Pefcing og
eyddu kvöl'dimu í Óperuhúsimu
þar seim þau sáu byltimigarball-
etrtinn, „Rauðu kvenmaherdieilld-
ina“, sem lýsir baráttu kín-
verskra þorpsbúa gegn Japönum
á árunum fyrir 1940. Chou for-
sætiisiráðherra sat við Mið Nixons
og sfcýrði fyrir bomuim gamg bail-
etitsims.
1 fylgd með Chou voru koma
hans og eiginikona Maos, Ohiang
Chimg, fyrrum forimigi menminng-
artoyltinigariinnar, semnt sait við Mið
Nixoms á vinstri hönd. Eins oig
fllestir byltingarbaillettar fjaHIaði
þessi bal'lett um fáitætoa og kúg-
aða toændastúillku sem Raiuði her-
imm frelsaði og tók sýningim tæpa
þrjá tíma. Ballettinm var senni-
liega valinn vegna þess að þar er
efcfci minnzt á bandarisfca heims-
valdasimna en sjá má menn
skjóta á spjöld með myndum
sam gætiu verið af Chiamg Kai-
shefc.
Frú Nixon fór í óvæmta heim-
sókn tiil dýraigairðsins í Pekim.g
í daig og saigði að Chou En-iai
væri svo ánægður mieð moskus-
uxana tvo frá Kanada sem for-
setahjónin færa Kimverjum að
gjöf að Bandarifcjamiömmum yrðu
•gefinir í staðinn tveir panda-
bimir, en utan Kíma eru þeir að-
eins ti'I í dýragörðumum i
Moslkvu, London og Niorður-
Kóreu og eru þeir aliir gjafir frá
Peking.
Frú Nixon heimsótti einnig
efldhús frægra Peikimig-hótela. „Eig
virðist eikk'ert gera í dag mema
borða." „Ég vifl ekfci þurfa að
'kaiupa ný föt þeigar ég kem
heim.“ sagði hún. Frú Nixon
Skoðaði einmig Suimarhölflima.
Mynd af Stalín trónar við hlið Alþýðuhallarinnar í Peking — fundarstaðar Nixons forseta
og Chou En-lais, og umferðin virðist lítil áaðalgötunum.
Frá kvöldverðarveizl unni í fyrrakvöld.
„Það er engin skömm að tapa6í
„ÉG gleymdi að skrifa niður
tvo eöa þrjá leiki snemma í
skákinni og þá hætti ég al-
veg að hugsa um það og ein-
þeitti mér þara meira að skák
inni,“ sagði Guðlaug Þor-
steinsdóttir í viðtali við Mbl.
í gær, þegar hún var spurð
hvort Mbl. gæti fiengið skák
hennar og Horts til birtingar,
en þau tefldu saman í fjöl-
tefli á vegum Dagsbrúnar í
Lindarbæ á laugardaginn. —
Frammistaða Guðlaugar þar
var mieð afbrigðum góð af 10
ára stúlku að vera, þvi að hún
náði jafntefli við stórmeistar-
ann, önmur tveggja, sem náðu
jöfnu við Hort, en hann tefldi
alls 28 skákir og vann hinar
26.
— Hvers vegnia tókstu þátt
í þessu fjöltefli, Guðla.ug?
„Það va.r einhver maður í
Dagsbrún, sem bauð mér,
bróður mínum og pabba að
taka þátt í því.“
— Hvernig gekk bróður þín
um og pabba þínum?
„Þeir töpuðu báðir.“
— Varstu ekkert feimin við
að tefla við stóimeistarann?
„Nei, eiginlega ekki. Ég
bjóst aldrei við öðru en tapi.“
— Hvað var þetta löng
skák?
„Ég man það ekki nákvæm
lega, líklega um 30 leikir. Ég
var með hvítt og beitti drottn
ingarbyrjun, og svo gekk
þetta sinn vainagang."
— Og þú ert þá væntanlega
ekkert feimin lengur við að
- sagði Guðlaug og var alveg
ófeimin við skákmeistarann Hort
Guðlaug Þorsteinsdóttir
(Ljósm. Mbi.: Sv. Þorm.)
tefla við stórmeistara, eins og vera hræddur við fræga skák
Hort? menn, þvi að það er engin
„Nei, maður þarf aldrei að skömm að tapa.“
«
t