Morgunblaðið - 23.02.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1972
19 i
M VIXKA XtVimA AI VIXXA
Viljum ráða
offsetljósmynd ara
Prentsmiðjan Crafík
Sími 31170
Einkaritari
Opinber stofnun óskar að ráða einkaritara.
Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Góð laun
í boði fyrir stúlku sem hefur kunnáttu.
Þagmælsku heitið.
Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „1426“.
Byggingavöruverzlun óskar að ráða góðan
starfsmann
til afgreiðslustarfa sem fyrst. Nokkur þekk-
ing á algengum byggingavörum æskileg.
Umsókn er tilgreini aldur og fyrri störf,
sendist afgr. Mbl. fyrir 29. febrúar merkt:
„Byggingavörur — 2556“.
Krossviður, margar gerðir
Votnsþolinn krossviður
Piötumar fást hjá okkur.
TIMBURVERZLUN ÁRNA JÓNSSONAR.
Athugið föstudaga opið til kl. 19 (kl. 7).
Lokað á laugardögum.
óskar ef tir starfsfólki
í eftirtalin
storf-
BLAÐB URÐARFÓLK
ÓSKAST
Þingholtsstrœti Höfðahverfi
Háteigsvegur
Afgreiðslan. Sími 10100.
Gerðahverfi (Garði)
Fyrst um sinn verður Morgunblaðið afhent
til kaupenda í verzl. Björns Finnbogasonar,
jafnframt vantar okkur umboðsmann á
staðnum til að annast dreifingu og inn-
heimtu.
— Byggðaspjall
Framhald af bls. 10.
um. Um það veiit maður eikki.
— Þú hefur verið vitavörð-
ur í Alviðruhamravita í 40 ár.
Er mikið um strönd á þess-
um slóðum?
— Nei, það voru nokkur
strönd á árunum 1930—45, en
ekki mjög nærri vitanum.
Það hafa orðið strönd á Mýr
dalssandi, einkum eftir
Kötlugosið síðasta, þegar
ströndin breyttist af fram-
burði. Tvö skip strönduðu
1942 eða 1943, bæði belgísk.
Annað var togari og mennirn
ir lentu í hrakningum eftir
að þeir komu á land og 5 dóu.
Hitt strandið var frægt, þvi
út af því spannst Dynskóga-
málið. Skipið sjálft, Percier,
var óhemjustórt og það náð-
ist út. Ég vann þá við björg-
un á þessum 100 trukkum,
sem í því voru, auk járnsins.
En togarinn hvarf í sandinn.
— Þau hverfa ’fljótt í sand
inn, skipin sem þara hafna?
— Já, þau gera það. Þau
fyllast af sandi og sjórinn
grefur síðan undan þeim,
svo þau sökkva. Svo getur
landið breytzt, færzt fram, og
þau liggja í sandinum langt
uppi í landi. Þannig hefur
það verið með gullskipið, sem
þeir eru að leita að á sand-
inum fyrir austan.
Jón i Norður-Hjáleigu er í
Reykjavík þeirra erinda að
sltja Búnaðarþing, sem fyrr
er sagt. Til Búnaðarþings er
fjögurra ára kjörtímabil, svo
hann á að minnsta kosti eft-
ir að eiga þar setu næstu tvö
árin. Við drepum aðeins
á þau málefni, sem þar eru
rædd, endurskoðun á búfjár-
ræktarlögum og fræðslumál
bænda, sem hann hefur áhuga
á. Er hann sammála búnaðar
málaráðherra um að flytja
alla fræðsluna og rannsókn-
arstofnanir með upp á
Hvanneyri? Hann efast um
að það sé framkvæmanlegt
nú. — Einu sinni var þetta mik
ið hitamál hér á þinginu, deilt
um það hvort framhalds-
menntun fyrir bændur ætti
að verða á Hvanneyri eða
hér við háskólann, segir Jón.
Ég var nú þá einn af fáum,
sem vildu að hún yrði við
háskólann. Nú hafa aðstæð-
ur að vísu breytzt. Og ég skal
ekki segja . . . Ég er þessu
ekki að öllu leyti sammála,
að minnsta kosti.
Kaupmenn —
Innkaupastjórar
ARIS skrifstofulampar nýkomnir,
mjög hagstætt verö.
H. G. GUÐJÓNSSON, heildverzlun
Suðurveri, Reykjavík
Sími 37637.
FÉLAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
*
Stjórnmálanámskeið Oðins
Næsti fundur verður miðvikudaginn 1. marz
i Valhöll kl. 20,30.
GEIR HALLGRlMSSON. borgarstjóri
flytur framsöguræðu um UTANRlKIS-
og VARNARMAL.
Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirðl
Spilað miðvikudagskvötd 23. febrúar i Sjálfstæðishúsinu. —
Góð verðlaun, kaffi.
Furðuleg
fyrirsögn
MÁNUDAGINN 14. febrúar birt-
ist í Vísi grein með fyrirsögn-
inni „Eiturlyf tir Lystigarðin-
um“. Þar með mætti halda að
ég væri farinn að hefja fram-
leiðslu og sölu á eiturlyfjum.
Mér finnst það mjög varhuga-
vert að upplýsa unglinga um
það, hvar þeir eiga að leita að
eiturjurtum.
Sem betur fer hef ég lokið
rannsóknum mínum á ýmsum
tegundum og afbrigðum af er-
lendum eiturjurtum, svo að þeir,
sem hugsa sér að nálgast þess-
ar jurtir á komandi sumri, þurfa
ekki að ómaka sig í Lystigarð-
inn.
Margar tegundir af eiturjurt-
um hafa einnig verið notaðar til
lækninga, svo að ekki er allt böl
sem sýnist.
Virðingarfylist,
Oddgeir Þ. Árnason
garðyrkjufræðingiir.
OOCLECn
Umræðukvöld um skólamál
Samband ungra Sjálfstæðismanna og Heimdallur hafa ákveðið
að efna til umræðukvölda um skólamál í Valhöll við Suðurgötu
og hefjast þau kl. 20.30 eftirtalin kvöld:
Miðvikudaginn 23. febrúar.
Frummælandi: Jóhann Hannesson, fyrrverandi skólameistari
og ræðir hann um samskóla.
Fimmtudaginn 24. febrúar:
Frummælendur: Jón Magnússon, laganemi og ræðir hann um
Áhrif nemenda á stjórn skóla sinna.
Sigurður Georgsson, kennari, og ræðir hann
um: Kennsluhætti og próf.
Þriðjudaginn 29. febrúar:
Frummælendur: Árni Ól. Lárusson, viðskiptafræðinemi, ræðir
um: Námslán og hugsanlegar breytingar á fyr-
irgreiðslu við námsmenn.
Sturla Böðvarsson, tæknifræðinemi, ræðir um
efnið: Verk- og tækninám, olnbogaböm
menntakerfisins?
Framhaldsumræður og niðurstöður.
Umræðukvöld þessi verða opin öllum áhugamönnum og eru
menn hvattir til að taka þátt í umræðum.
SAMBAND UNGRA
SJALFSTÆÐISMANNA HEIMDALLUR.
Kappræðufundur
verður haldinn í Félagsheimilinu Röst Hetlissandi 27. febrúar
kl. 16.00 milli F.U.F. og F.U.S. á SnæfeHsnesi.
Umræðuefni: TEKJUSTOFNAFRUMVÖRPIN
og VARNARMÁLIN.
Ræðumenn frá F.U.S. Ámi Emilsson, Sigþór Sigurðsson,
frá F.U.F. Jónas Gestsson og Stefán Jóh. Sigurðsson.
Fundarstjóri: Bjami Annes.
Að loknum framsöguræðum gefst fundarmönnum kostur á að
bera fram fyrirspumir tfl frummælenda.
Öllum heimill aðgangur F.U.S. og F.U.F.