Morgunblaðið - 23.02.1972, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. FEBROAR 1972
IrriAesiíF
Kvenfélag Kópavogs
Fundiír verður hefdlnn í Félags
heitniHnu, efri seJ, fimmtudag-
inn 24. febrúar kl. 8.30. Sýnd-
ar verða fræðslumyndir ór
ÞjórsérdaJ. Mætið vel og
stundvíslega. — Stjórnin.
Skrifstofa
Félags einstæðra foreldra
er að Traðarkotssundi 6. Opið
fimmtudaga 10—14. S. 11822.
I.O.O.F. 7 = 153223 S'A =
I.O.O.F. 9 = 153 2238’/2 = Kvm.
El Helgafeli 59722237 VI. 2.
Kristniboðssambandið
Gunnar Sigurjónsson guðfræð-
ingur talar á samkomunni í
Betaniu í kvöld kl. 8.30. Aflir
hjartanlega velkomnir.
Félagsstarf eldri borgara
í Tónabæ. I dag , miðvikudag
verður „Opið hús" fró kl. 1.30
ttl 5.30 e. h. Dagskrá: Lesið,
teflt, spilað, kaffiveitingar,
bókaúttón og gömlu dansamir.
Framarar,
knattspymud.
Skemmtifundur fyrir 5. flokk
og byrjendur verður haldinn í
Álftamýrarskólanum, sunnu-
dagirm 27. febrúar n. k. og
hefst kl. 16.30 stundvíslega.
Athygli skal vakin á því að 5.
flokksmenn B frá í fyrra eru
sérstaklega beðnir um að
mæta. — Stjórnin.
margfaldnr
markoð yitar
«»
Á
ATVIkVNA
H árgreiðslusveinn
Hárgreiðslusveinn óskast nú þegar.
Hárgreiðslustofan EBLA,
Rofabæ 43, sími 82720
eða 85629, eftir kl. 7.
Fiskvinna
Okkur vantar fólk í fiskvinnu,
fæði og húsnæði á staðnum.
Upplýsingar í símum 99-3106 og 99-3107.
Hraðfrystistöð Eyrarhakka h.f.
Sendill óskast
óskum að ráða sendil 15 ára eða eldri sem
fyrst hálfan eða ailan daginn.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Óshar að róða
þegor eftírtalið
puntal starfsfólh nú
'k’ mann við punktsuðuvél
+ 2—4 rafsuðumenn
-A mann til lagerstarfa
Vinsamlega hafið samband við verkstjórann.
punfal OFNAR hl.
Síðumúla 27 — Sími 35555.
ÁRMÚLI 3 I
SIMI 38500
STÚLKUR TIL VÉLRITUNARSTARFA
Stúlkur óskast nú þegar og á næstunni til vélritunar-
starfa. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi gagn-
fræðamenntun og góða vélritunarkunnáttu.
GÖTUNARSTÚLKA
Götunarstúlka óskast nú þegar til starfa við IBM göt-
unarvél. Nokkur reynsla æskileg.
Umsækjendur hafi samband við Skrifstofuumsjón.
Upplýsingar eru ekki gefnar í síma.
ATVIWVA
Vanan háseta
vantar á netabát, sem landar í Keflavik eða
Grindavík.
Upplýsingar í síma 50418.
Byggingaverkamenn — Járnamenn
Viljum bæta við okkur nokkrum verkamönn-
um við byggingu Fellaskóla í efra Breið-
holtshverfi. Óskum einnig eftir vönum
járnamönnum.
Byggingafélagið ÁRMANNSFELL HF.,
Grettisgötu 56, sími 13428.
Aðstoðarmaður
við bústörf óskast að Skálatúni í Mosfells-
sveit.
Upplýsingar gefur bústjórinn, sími 66248
milli kl. 6—8 síðdegis.
Akstur og lagerstörf
Heildsölufyrirtæki óskar eftir að ráða mann
til útkeyrslu á vörum og lagerstarfa. Hrein-
leg vinna.
Tilboð merkt: „Ábyggilegur — 1429“ óskast
sent afgreiðslunni fyrir 1. marz; næstkomandi.
Skrifstofustarf
Verksmiðja í Hafnarfirði vill ráða mann til
skrifstofustarfa. helzt nú þegar eða í síðasta
lagi í maí nk. Þarf að hafa verzlunarskóla-
próf eða verulega starfsreynslu.
Nafn og heimilisfang ásamt upplýsingum
leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 25. þ. m., merkt:
„Reglusamur — 1416“.
Bréíritari — Sumarstarí
Fin af stærstu heildverzlunum landsins vill ráða bréfritara
frá míðjum apríl næstkomandi til ágústloka.
Starfsreynsla og góð æfing, í vélritun verzlunarbréfa á ensku
og íslenzku eftir upplestri á segulbandstæki, er skilyrði.
Starf hálfan daginn kemur til greina.
Umsóknir tilgreini fyrri störf og atvinnuveitendur.
Umsóknir merktar: „Bréfr'rtari — 987" sendist atgreiðslu
Morgunbiaðsins.
Eínoverkfræðingur óskast
Sérþekking í framleiðslu og meðferð mat-
væla nauðsynleg. Búseta í Stór-Reykjavík.
Laun samkv. launalögum.
Lysthafendur leggi nöfn sín ásamt upplýs-
ingum um nám ög starfsreynslu sem fyrst
inn á afgr. Mbl. merkt: „1428 — 1972“.
SAMVINNUTRYGGINGAR