Morgunblaðið - 04.03.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MARZ 1972
5
Sölumnnnndeild
Kvöldfundur
Næsti fundur deildarinnar verður lialdinn
að Hótel Esju, þriðjudaginn 7. niarz kl. 8,30.
Dagskrá:
1. Erindi: Efnahagsstefna rikisstjórnar-
innar, Ragnar Arnalds, alþm.
2. Skýrt frá landsþingi verzlunamianna.
3. Önnur mál.
FÉLAGAR ERU HVATTIR TIL AÐ MÆTA.
STJÓRNIN.
Á myndinni er stjórnin og nokkrar félagrskonur og ljósniíeður, læknar og forstjóri Sólvangs. —
Fieðingarriintið er liið fullkomnasta sent til er á iandinu í dagog kostar unt 200 þúsund krónur.
Hafnarf jörður:
ísaf jörður:
Vantar nýja menn
ísafirði, 2. marz. | mu til blóðflokkumar og skrán-
| in.gar. — Fréttaritari.
SJÚKRAHÚSLÆKNIRINN, Úlf-
ur Gunnarsson, og starfslið ltans
mun taka á móti nýjum félögum
í blóðgjafasveit í sjúkrahúsinu á
sunnudag milli klukkan 13—15.
Þeir, sem ekki geta komið því við
að koma á þessum tíma, geta
iátið vita og pantað tíma í síma.
Blóðgj afasveit var stofnuð hér
fyrir nokkrum árum 'fyrir for-
göngu Úlfs Gun.narssonar, en
með aðstoð Rotary-klúbbs ísa-
fjarðar. Fjöldi manina hefur ver-
ið kallaður til blóðgjafar og hafa
meinin brugðið jafnan fljótt og
vel við.
Nú getum við boðið yður hin þekktu VONO rúm frá Bretlandi.
VONO rúmin fást í 4 stærðum, tvöföld dýna
(tvoföld vellíðan) og þér getið fengið höfðagafl eftir eigin vali.
Komið og skoðið VONO rúmin.
HÚSGAGNAVERZLUN
KRISTJÁNS
SIGGEIRSSONAR HF.
I.augavegi 13, Reykjavík
ot>
Nú hafa ýmsir félagar sveitar-
innar helzt úr af ýmsum ástæð-
um og verður því á sunmudag
reynit að fylla í skörðin, en þá
verður, sam fyrr segir, tekið á
móti nýjum félögum í sjúkrahús-
Nú eða...
næst er þér
haldið samkvæmi;
Fullkomið fæðingar-
rúm til Sólvangs
Hringurinn í Hafnarfirði 60 ára
KVENFÉLAGIÐ Hringurinn í
Hafharfirði gaf fyrir sikömmu
imjög fulllkomið fæðinganrúm ti'l
fæðingardeildar Sólvangs í Hafn-
arfirði. Er þetta eitt fulikomn-
aista fæðinigarrúm á landinu og
teositar um 200 þús. kir. Iíri.ngur-
inn er 60 ára um þesisar mundir.
Rúimið er gefið tdl minningar
um frú Helgu Beneditetsdóttur
Grömdal Ediionsison, en hún stofn
aði Hringinn og var formaður
í 16 ár. Eini eftirlifandi stofn-
andi félagsins, frú Guðrún Ei-
James
Bond
Waltham, 1. marz — AP
EINKASPÆJARI nokkur í
IVIassaehusetts hefur fengið
leyfi yfirvalda þar til að
breyta nafni sínu „af við-
skiptaástæðum". Walther G.
Billings, 31 árs gamall, mun
liéðan í frá heita .Tames Bond.
Og þar nteð ætti bandarískri
réttvísi að vera borgið.
ríiksdóttir, afheniti rúmdð við at-
höfn fyrir skömmu. Kvenifélagið
kostaði fyrrum og rak bamaheim
ili, en eftir að hið opinbera fór
að röka slíkar stofnanir hefur
Hringurinn fremiur fairið út í það
í hjá'lparstarfi sínu að gefa ýmis
þörtf tæki til sjúkramála.
Al'lar tekj ur Hrámgsins hafa
komið inn aif bösurum, hlutavelt-
um og gjöflum og sl. 9 ár hefur
félagið haldið tízkusýningu á
hverju ári og hefur það verið
nýiunda í Hafnarfirði.
60 ára afmælisins verður
minnzt að Skiphóli 7. marz.
Stjórn Hringsins skipa Sjöfn
Magnúsdóttiir, formaður, Margrét
Flygenrirug, ritari, Guðbjörg Guð
brandsdóttir, gjaldkeri. Með-
stjómendur Þórunn Pótursdóttir
og Ingibjörg Bjamadóttir.
Félagskonur enu kringum 90.
Súdan hafnar
vopnum Rússa
„Sambúðin er afar slæm,“
segir Numeiry
Beirút, 2. marz, AP.
GAAFAR Numeiry Súdansforseti
sagði í dag í viðtali við Beirút-
blaðið „A1 Anwar" að samskiptin
við Sovétríkin væru „afar slæm“
og lýsti yfir því að svo gæti farið
að hann leitaði til annarra landa
um vopn. „Sovétríkin vllja
drottna yfir oklutr,“ sagði Num-
eiry og gaf emnig í skyn að sam-
búðin við Egypta hefði versnað.
Numeiry samdi um vopnakaup
við Rússa í apríl í fyrra og til-
kyranti síðar að hann ætlaði að
fjölga í súdaniska hemum úr
28.000 mönnum í 75.000. Aðspurð-
ur hvað hann mundi gera ef Rúsö
ar hættu að senda varahluti
handa súdanska heraflanum,
sagði Numeiry, að sovézku her-
gögmvnum yrði kastað fyrir róða
og vígbúniaður la.ndsine endur-
skipulagður.
Að því er Numeiry gaf í skyn
getur svo farið að hann kaupi her
gögn frá Vesturlöndum. Hann
sagði, að Súdaoar hefðu greitt
öll hergögnin, sem þeir hefðu
fengið frá Rússum. — Enin eru
1500 kommúnistar í haldi eftir til-
raunina, sem þeir gerðu til að
steypa Numeiry af stóli í júlí í
fyrra. Numeiry sakaði Rúsisa um
að halda áfram stuðningi við
starfsemi kommúniista. Viðtalið
gefur til kynna að tilraunir
Rússa til að bæta sambúðinia við
Súdan hafi mistekizt.
FERMINGAR-
AFMÆ3LIS-
eða
T7EKIF7ERISVE1ZLU
erum við reiðubúnir
að útbúa fyrir yður:
Kalt borð, Heita rétti,
Smurbrauð, Snittur,
Samkvæmissnarl.
Auk þess matreiðum
við flest það, sem
yður dettur í hug,
— og ýmislegt fleira!
Soelkerimt
HAFNARSTRÆTI 19
DRCIEGfl
VONO
Tvöfóld vellíðan