Morgunblaðið - 04.03.1972, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MARZ 1972
Byrjað á hringvegin
um eftir páska
Verður ökufær á afmælinu 1974
Þrjár 1700 m stórbrýr og 17 km langir varnargarðar
Vegurinn austur sandinn. Lómagnúpur lengst til vinstri og Öræfajökuli lengst tii hægri.
LJÓST er að íslendingar eru
að leggja til atlögu í alvar-
lega glímu, ekki aðeins á
fjárhagssviðinu, heldur engu
síður glímu við náttúruöfl
landsins — glímu, sem varðar
öllu fyrir íslenzku þjóðina
og öll þjóðin á að taka þátt
í, sagði Hannibal Valdimars-
son, samgöngumálaráðherra, í
ávarpi á fundi, sem Seðla-
banki íslands og vegamála-
stjóri efndu til með frétta-
mönnum í tilefni þess, að nú
er verið að byrja á því að
afla fjár til vegarlagningar
yfir vötnin sunnan Vatna-
jökuls með happdrættislán-
um, sem Seðlabankinn býður
út.
Það eru orð að sömniu, að mikiJ
glíma ar það, sem leggja á út í
snemima í vor og henini á að ljúka
á 1100 ára afmseli Islandsbyggð-
air, þegar landsmenn eiga þess
kost að aka hringveg um land
sitt. Sig'urður Johannsson, vega-
málaistjóri, og Helgi Haliigríms-
son, vertefræðingur, lýstu þess-
um framikvæmdum, en lokið er
fyrir nokkru gerð frumáaetlunar
um mannvirkjagerð á Skeiðarár-
sandi.
Skeiðarársandur, sem hér er
tialLnn ná frá Núpsstað að vestan
og að Skaftafelli að austan, er
að vegalengd 34 kílómetrar og er
það sá kafli, sem nú á í fyrsta
steipti að leggja um veg. En í
upphafi verks er óhjákvæmilegt
Á þessu korti sjást vegafram-
kvæmdlrnar yfir Skeiðarár-
sand. Nýi vegurinn yfir sand-
inn er 34 km langur og aðal-
brýrnar eru þrjár, yfir Núps-
vötn, Súlu, Sandgígjukvisl og
Skeiðará, alls 1700 m langar.
Sést vel hvernig á að gera
vamargarða, alls 17 km langa,
til að veita vatninu undir
brýrnar, sá lengsti austan við
Skeiðará að Skaftafellsbrekk-
um. í mestu flóðum mimdi
vatnið fara yfir garðana, en
brýrnar og næstu garðar við
þær em há og sterkbyggðari
og ættu að standast. Lengst til
vinstri er vegur frá Kirkju-
bæjarklaustri að Núpsstað,
sem þarf að endurbyggja í
upphafi verks og verður það
gert í su'uar.
að verulegar endurhætur fari
fram á vegum og brúm frá
Kirkjubæj ar'klaustri að Núpsstað
og á að byrja þar í vor. Einnig
þarf að endurbyggja stutfan
teufla austan Skeiðarársands, þ. e.
frá Skaftafellsá að Virkisá, vegna
grjótflutainga. Er reilksnað með
að sé byrjað eftir páska í vor,
verði sá hluti búinn í haust og
þá komið ausitur að Núpsvöitnum.
Fjögur sitór vatrusföll renina um
Steeiðajrársand, þ. e. Núpsvötn og
Súla vestast, Sandgigjukvísl um
5 km austar og Skeiðará austast.
Að auiki eru svo tvö smá vatns-
föll, Aurá við Núpsstað og Sælu-
húsvaitn austan til á sandinum,
en það lætur einteum að sér
kveða í jökulhlaupum. Aurá og
Núpsvötn eru bergvátnsár, en
hinar ámar teoma undan Steeiðar-
árjöikli. Einis og aðrir jöitelar hef-
ut Skeiðarárjöíkiull stöðugt rým-
að síðuistu áratugiina. Frá árinu
1933 haifa breytingar á jöteuljaðr-
inum verið mældar árlega, og
hefur jökullinn hopað uim 2,2 km
að vestan, en um 0,7 tem að aust-
an frá því mælrogar hófust. Þess-
ar breytinigar á jöteliinum hafa
haft víðtækar afleiðingar í íöf
með sér á sandinum. Framan við
jaðar jökulsins, sem er í framrás,
myndast ö'ldur. Meðan jökuljað-
arinn náði firam á öldunnar, vorú
vatnsútföll mörg og breytileg,
svo sem fjötaargir farvegir í
gegnum öldumar bera vitai um.
Þegar jöikulliinn tók að hopa og
lægra kom upp bak við öldurnar,
fóru útföll að sameinast bak við
öldumar í þá fairvegi, sem lægst
lágu. Er nú svo komið að öll út-
föl'l frá jöklinum eru sameinuð
í þrjú meginvatnsföH, oig því er
hægt að brúa á fyrrnefndum
þremur stöðum.
Undamifarin ár hefur verið
unmið að undirbúningsrannsókn-
um að þestsari vegalagningu og
brúargerð á Skeiðarársandi, og
hefur Vegagerð ritoisims annazt
þær í samvinnu við ýrrusa aðila,
svo sem Raunvisindaistofnum há-
skólans, Ortkustofnum og Jökla-
rannsókmaféiagið, auik ráðgefandi
verkfræðifyrirtækja. Var veitt fé
til þeiss fyrir árin 1969—1972 og
miðað við að frumáætluin gæti
legið fyrir í ársbyrjun 1973. Var
þá genigið út firá því, að jökul-
hlaup teæmi úr Grímsvötnum
1970 eða 1971, þanmig að mæliimg-
ar og athuganir á því gætu orðið
að verulegu leyti undirstaða
undir áðumefnda áastlun. Nú
hefuir ekki orðið hlaup úr Grims-
vötnurn emn, en búizt er við að
hlaup geti ekki dragizit lemgi og
þasis væmzt að lærdómar þeir,
sem draga megi af því, muni
liggja fyrir áður en lokaáætlun
er gerð um mannvirki við áður-
nefndar ár.
Hin geysilegu jökuihlaup, sem
koma í Skeiðará og í Súlu, eru
stæirsta vandamáiið í sam-
bandi. við gerð vegasamfoamds
yfir Skeiðarársand. Tveir stórdr
vatnsgeymar safna í sig vatn.i um
árabii, annar inmi í miðjum jökli
í Grímsvötmum og hinn í lóni í
jökuljaðrinum, Grænalóni. Þe.ssir
geymar fá svo framrás undir
Skeiðarárjökui og fram á Skeið-
arársand. Fær vatn úr Græna-
lóni framrás undan vesturhorni
Skeiðarárjökuils í fiarvag Súiu.
En hlaup úr Grímsvötnum fær
framrás víða undan jökiinum,
og vatnið safnast síðam að miestu
samam til farvega Skeiðarár og
Sandgígju'kvísiar.
Þannig má búaist við jökui-
hiaupum úr Grænalóni með há-
marksirerrosli af stærðargráðunni
3.500 rúmm. á sekúndu á minna
em þriggja árafresti, eins og að-
stæður eru nú við lónið. Úr
Gnímsvötnum hafa hlaup með
hámarkisremnsii af stærðargráð-
unni 10 þús. rúmm. á sekúmdu
undianfarið komið með 5—6 ára
bMi. Samkvæmt reynslu undam-
genginna ára koma þessi hlaup
yfiirleitt ekki á sama eða svipuð-
um tíma.‘ Má þvi búast við, að
hlaup af áðurgreindum stærðum
geti komið á Skeiðarársandi með
2—3 ára bili að meðaltali. Með
hliðsjón af þessu er í áætiun mið-
uð við, að rnannviirki geti tekið
á móti slíiteum hláupum án þess
að vegasamband rofni. Br þá
haft í huga, að ýmiss konar
þjónustuifyrirtæki og annar at-
vinnureksituir mundi verða mjög
háður vegasambandi yfir sand-
inm, þegar því hefði eimu sinmi
verið komið á. Mundu þá mjög
tíð sambandsrof, sem ef til vill
stæðu nokkrar viteiur í hvert sinn,
verða algerlega óviðunamdi.
Hin mikla óvissa um stærð og
dreifingu jökulhlaupa í framtíð-
inni velidiur því, að ekki er unnt
að hamna miannvirki með það
fyrir augum, að þau talki stærstu
hlaup áfallalausl:. Á hinn bóginm
er reynt að hafa tHhögun manm-
virkja þannig/ að sem minmst
tjón hljótist af s'likum stórum
hlaupum og dýrustu hlutar
þeirra, þ. e. brýr og varnargarðair
næist þeim, geti staðizit án veru-
legra áfalla. Slík hlaup mundu
þá flæða yíir vannarga'rða lengra
fná brúrn, svo og yfir vegi og
gætu þau valdið verulegu tjóni
á þesisuim hluta mannvirkjanna.
1 áætkminni er gert ráð fyrir
að auk smærri brúa á Aurá og
Framhald á bls. 21.