Morgunblaðið - 04.03.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 04.03.1972, Blaðsíða 18
18 híi ACHÍrl □ Gimli 5972367 = 10 Skíðadeild KR Dveljum í skálarvum um helgine. Æfrngar í öllum flokkum. Ferðir frá Umferðar- miðstöðinni. Stjórnin. Húsmæðrafélag Reykjavikur Mmnist afmælisins að Hótel Esju miðvikudagmn 8. marz / kl. 8 síðdegis. Góð skemmti- afriði. Uppl. og miðapantanir I sima 14617. Stjórnin. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Samkoma á morgun sunnudag kf. 4. Sunnudagaskófi kl. 11 f.h. Bænastund virka daga kl. 7 e.h. Aitrr velkomnir. Heimatrúboðið Almnenn samkoma að Oðirrs- götu 6 A á morgun k4. 20 30. SunnudagaskóNi kl. 14. Verið velkomin. Bamastúkan Svava hefdur skemmtifund i Templ- arahölfinni kl. 2 á sunnudag. ötil börn velkomin. Gæzlum. Bræðraborgarstígur 34 Samkoma sunnodagmn kl. 8.30 Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Allir velkomnir. K.F.U.M. á morgun Kl. 10.30 f.h.: Sunnudagaskól- Inn við Amtmannsstíg og Holfaveg, barnasamkoma í D'igranesskóla i Kópavogi og K.F.U.M.-húsinu við barna- skólann í Breiðholti, drengja- deíldirnar i Langagerði 1, Kirkjuteigi 33 og í Framifara- félagshúsinu i Árbæjarfrverfi. Kl. 1.15 e.h.: Drengjadeildin í Breiðhofti. Kl. 1.30 e.h : Drengjadeildirnar við Amtmannsstíg og Hotta- veg. Kl. 8.30 e.h.: Almenn samkoma í húsi félagsins við Amtmanns- stíg. Thorstein Egeland stud. med. talar. Nokkrar stúfkur syngja. Fórnersamkoma. AMir velkomrúr. Ahnenn samkoma sunnudagskvöW kl. 20.30. Ræðumaður Ólafur Ólafsson kristniboði. Unglingad. K.F.U. M. Fundur mánudagskvöld kl. 8. Opið hús frá kl. 730. Hjálpræðisherínn Vakningasamkoma í kvöld kl. 8.30. Brígadér Olav Eikeland talar. — Alkr vetkomnir. Miðnætursamkoma fyrír ungt fólk. AHt ungt fólk vefkomið. Sunnudagur kl. 11.00: Helgunarsamkoma. kl. 14.00: Sunnudagaskóli. kl. 15.30: Einkasamkoma fyrir hermerm og vini. kl. 20 30: Vakningasamkoma. Þetta verður síðasta tækifærið til að hlusta á brigadér Olav Eikeland í þetta sinn. Brigadér Enda Mortensen stjómar sam- komum sunnudagsins. Ali»r velkomnir. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund mánudaginn 6. marz. Til skemmtunar: Pétur Maack sýntr litskuggamyrvdir, spurningaþáttur og fleira. — Kortur fjöimennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MARZ 1972 ATVIW M1 Meiraprófsbílstjóri vanur þunga- og vöruflutningum, óskar eftir starfi sem fyrst. Upplýsingar í síma 12908, eftir kl. 12 á laugardag og sunnudag. Okkur vantar aðstoðarmann við blikksmíði, getum einnig tekið lærling. Blikksmiðjan GRETTIR. Skrifstofustúlka óskast til starfa á lögfræðiskrifstofu tvær klukkustundir á dag eftir hádegi. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 8. marz n.k. merkt: „Lögfræðiskrifstofa — 1855“. Háseta vantar á góðan netabát frá Keflavík. Upplýsingar í símum 92-2095 og 91-1218. HRAOFRYSTIHÚS KEFLAVÍKUR. Starf eftirlítsmanns raflagna hjá Rafveitu Akraness er laust til umsóknar. Nánari upplýsingar veitir Rafveitustjóri. Umsóknir skulu hafa borizt Rafveitunni fyrir 15. þ.m. Skrifstofumaður Olíufélagið Skeljungur h.f. óskar eftir að ráða góðan skrifstofumann til að annast tollskýrslur, verðútreikninga o. fl. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist á skrifstofu félagsins að Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, fyrir 10. marz n.k. Rannsóknastörf Iðnfyrirtæki á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar eftir að ráða aðstoðarstúlku á efna- rannsóknastofu. Þjálfun í efnarannsókn- um og æðri menntun æskileg. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist á afgr. Mbl. merkt: „Strax — 988“. Bifreiða- og vinnuvélaeigendur BIFVÉLAVIRKJAMEISTARI ÓSKAR EFTIR ATVINNUTILBOÐUM. Er vanuiL verkstæðisumsjón, almennum viðgerðum, kerfis- bundnu eftirliti og víðhaldi stærri og smærri bifreiða. Einnig sams konar eftirliti og viðhaldi þungavinnuvéla. byggingarkrana, loftpressa, borvagna og annarra loftverkfæra. Hefir meira- próf og kennsluréttindi á bifreiðar og krana, og vinnurettindi á fiestar gerðir þungavínnuvéla. Ráðningartími æskilegur á komandi sumri. Trlboð sendist blaðinu merkt: „1805". Kona óskast til afgreiðslustarfa í fatahreinsun síðari hluta dags. Upplýsingar í síma 43295 eftir kl. 8 e.h. Hafnarfjörður Verkamenn óskast til skipaafgreiðslu Mikit og stöðug vinna Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 51945. Afgre í vefnað heilsdag Uppl. á, 1© iðslustúlka óskast iarvörudeild. Um er að ræða ;svinnu. skrifstofunni kl. 1—3 á mánudag. 1 Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1 A. öskar ef tir starf sfölki í eflirtalin störf’ BLAÐB URÐARFÓLK ÓSKAST í Bigranesveg, Kópavogi Sími 40748 KLEIFARVEG — BLÖNDUHLÍÐ — ÞINGHOLTSSTRÆTI — VESTURGÖTU, frá 44—68 — HÁAHLÍÐ — EFSTASUND — HVASSALEITI, frá 31—157 — BREIÐ- HOLT III B (Blöndubakki, Dvergabakki 22—32). Sími 10100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.