Morgunblaðið - 04.03.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.03.1972, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MARZ 1972 Ellert B. Schram: Um séreignarétt og íbúðarmál VTÐ iwnræður ujn húsnæðismál & Alþingi í síðustu viku, vakti það sérstaka athyg'li, þegar Harmibail Valdimarsson, Eysteinn Jónsson og Steingrímur Her- marmsson lýstu því mjög ein- dregið yfir, að stefnan í hús- næðismálum ætti áfram að vera sú, að sem flestir gætu búið i sín- um eigin íbúðum. Þessar yflrlýs- ingar eru því merkilegri, vegna þass, að með þeim hafna sam- starfsflokkar Alþýðubandalags- ins afdráttarlaust þeirri stefnu- breytingu í húsnæðismálum, sem tvímælalaust hefur vakað fyrir bommúnistunum í Alþýðubanda- laginu. Þessa ályktun er rétt að skýra mokkru nánar. Þeir hópar í þjóðfélaginu hafa Igerzt æ háværari í seinni tíð, sem fordæma hin „kapitalisiku“ sjónarmið og telja marxisma og airæði öreiganna sína paradísar- heimit. Sjálfsagt er hægt að finna ómenguðum kapitalisma flest tii foráttu en hinu er ekki að neita, að eignarétturinn er einn af Ihomsteinuim þeirra „gírugu“ sjónarmiða, sem hið frjálsa hagkerfí byggist á. Ofckur Is- lendingum hefur a, m. k. til skamims tíma þótt nokkuð tii þessa eignaréttar koma og haft hann í heiðri, þótt ekki væri nema i orði kveðnu. Með tilkomu vinstri stjórnar og áhrif um sósíalista var við því að búast, að hér yrði breyting á. Eitt af megineinkiennium sósíal- ismans er ednmitt andstaða gegn eignaréttinum, skilningsleysið á giildi séreignarinnar og virðingar- leysi fyrir þeirri viðleitni, að einstaklingamir séu efnahagslega sjálfstæðír. Einkaeign íbúðarhúsnæðis er einn mikilvægasti þáttuir sér- eignaskipulagsins og það er eng- in tilviljun að hvergi eru fleiri íbúðir i einkaeign en einmitt hér í Reykjavík, eins og Eysteinn Jónsson tók réttilega fram í máli sinu á Alþingi. Það hefur verið grundvalilarstefnuatriði hjá Sjálf- stæðisflokknum að stuðia að og hvetja til ibúðareignar aimenn- ings. Það hefur verið gert með fyrirgreiðslu l lóðaúthiutun, byggingaframkvæmdum og lána- málum. Síðas't en ekki sízt hefur skattalöggjöfin greitt beirnt og óbeinit fyrir þessiu tafcmanki. Vissulegia var ástæða tiil að óttast, að vinstri stjómin með sin sósíalísku sjónarmið mundi leggja til atlögu við séreignarétt- irm. Sá uggur fékk byr undir báða vængi, þegar, strax í haust, lagt var fram stj örnarfruimvarp, sem gerði ráð fyrir stórhækkuð- uim erfðafjárskatti, sérstaklega af fasteignum, Það fruimvarp, ef að lögum verður, er sannarlega ekki til þess sniðið, að hvetja fólk til að byggja yfir sig og sína afkomendiur. í frumvörpum rikisstjórnar- innar I skattamálum er haldið áfram á sömu braut. Þar eru gerðar tiilögur um verulega hækkun á fasteignasköttuim og sú skattaálagning gerð að um- talsverðum tekjustofni sveitar- félaga. Þar er ennfremur dregið úr þýðingu vaxtagreiðslna við skattafrádrátt og gerð var tiLlaga um að skattleggja eigin húsa- leigu. Frá því sáðastnefnda mun þó horfið, væntaniega fyrir áhrif skynsamra monna. Fleiri dæmi mætti nefna, m. a. tillögu nokk- unra stjómarsinna, um að efla skyidi bygginigar leiguíbúða á veguim sveitarfélaga og var ekki arunað að sjá en það skyldi gert á kostnað lánsfjár byggingar- sjóðs. Þeim ráðagerðum hefur einnig verið afstýrt, — □ — Með hliðsjón af öllu þessu, eru fyrrnefndar yfirlýsingar áhriifamanna úr röðum stjómar- sinna á Alþinigi ákaflega þýðing- armiiklar. Þær eru í rauninni af- dráttarlaus fordæming á lausn- arorði sósíalismans á þessu sviði. Ástæðulaust ef að efast um að hugur fylgi máli. En orðum skulu þá fylgja efndir. Ef menin vilja sbuðla að þyi, að aiimenningur eignist eigin Ibúðir, þá þarf löggjöfin og þá sérstaklega skabtaiöggjöfin að fcoma til bjálpar og hún má etoki loka þeirn Leiðum, sietm rauinveru- leiga hafa hiingað tiil gert ifóiki kleiift að byggja og eignast smair eigin íbúðir, Vaxtagreiðsiur upp að vissu hámarki eiga tvíimsela- laust að vera frádráittafbærar till skatts. Lánamál, vaxtabyrði og visitöiubindingu þarf að endur- skoða og lagfæra, skattailöggjöf- in þarf að vera til hvatningair og fasteignaskatta ætti beinlínis að leggja niður á eigin ííbúðum af einhverri lágmarksstærð. — □ — Byggingarmál, öfiun fjár tíl húsnæðislána, samibýlishættir og skiþulag íbúðarhverfa verða sjálfsagt til endurskoðunar urn fyriirsjáanlega framtíð. Á þeim málum, sem öðrum mannileguim viðfangsefnum, fæst aldrei enid- anieg lausn. Hinu verða menr. að átta sig á, að jafn hversdagstegiir hlutir og veraldlegir, sem hér hafa verið gerðir að umtalsefni, eru einmitt þeir hlutir, sem Skipta máLi í stjórnmálunium. Hlutverk stjórnmáiaumanna og flokka er að siniða þjöðfélagið og löggjöf þess að vilja fólksiins. 1 húsnæðismálum er sá vilji yfirgnæfandi, sem hneigist að eigin íibúðaireign. Þann vilja ber að virða í raun. Eru Getraunir að lítilsvirða embættismenn ríkisins Hver er raunveruleg ástæða fyrir óttanum? 1 dagblöðunum hinn 16. febrú ar sl. birtist svargrein Get- rauna við grein K.S. varðandi tímamismunun félaga á sölu get raunauseðla. Grein þessi er vægast sagt mjög furðuleg og koma þar eng ar skýringar fram á gjörðum Getrauna né heldur, að neinn vilji sé hjá þeim til þess að ná einhverri viðeigandi lausn til handa hinum ýmsu félögum á þessu fjárhagslega og þýðingar mtkla máli iþróttanna í heild, þvt það eru ekki eingöngu félög tn heldur einnig íþróttasjóður og Í.S.l. o.fl. sem tapa stórum tekjum vegna minnkandi sölu getraunaseðlanna, nei, heldur senda þeir bara frá sér ábyrgð- arlaust emdemis stagl, sem eng- um hefði getað dottið í hug að væri svar ábyrgs aðila. Þessari grein getrauna skyldu samt forráðamenn félag- anna úti á lanösbyggðinni ekki kasta frá sér án þess að athuga hana vel því hún er svo sérstak lega vel gerð ábending til þeirra um það, að standa vel á verði og vaka yfir hagsmunum félaganna innan samtaka sér- sambanda þeirra gagnvart reyk víska iþróttavaldinu. Athugið til dæmis fyrirsiátt greinarhöfundar er hann í grein sinni talar um jafnrétti Reykvík tnga til að láta innsigla get- raunaseðla sína. Þar segir: „Tæplega eru einstaklingar á Reykjavikursvæðinu með minni rétt en þeir, sem fjær Reykja- vík búa.“ Gerir þessi forsvars- maður Getrauna sér það ekki Ijóst um hvað er verið að tala? Sér hann ekki aðstöðumismun Reykvíkinga og félaganna úti á landi, með möguleikana á þvi að skila uppgjörum fyrir hinn tiiskilda tíma Getrauna? Skilur greinarhöfundurinn ekki, að Reykvíkingar þurfa, til þess að gera, ekki annað en skreppa yf ir götu til að skila sínum seðl- um, hvernig sem veður er, en hín félögin eiga allt sitt komið undir veðurfarinu? Það er ekki að furða á þvl, að þessi greinar höfundur skuli fara fram á jafnrátti við utanbæjarfélögin með að láta innsigla seðlaupp- gjðr þegar það skeði, að eitt Reykjavíkurfélaganna, fyrir stuttu síðan, mátti ekki vera að því að koma uppgjöri sínu frá sér upp í Iþróttamiðstöð fyrir tilskilinn innskilunartíma Get- rauna, og varð því af hæsta viinningsmöguleika í þeirri leik- viku, þar sem þar var einn seð ffl, sem á voru 11 rétt svör, en dæmdist ógildur, sem of seint innkominn. Það er ekki að furða þótt greinarhöfundur fari fram á „jafnrétti" þegar svona langt er að fara með Getrauna seðlauppgjörln. Greinarhöfundur segir í grein sinni, að „KS nánast þjóf kennir Getraunir." Hvergi er hægt í grein okkar að sjá slíkt. Þar er talað um að pafcki sá, sem við sendum og hafði á sér inn- sigli bæjarfógeta, hafi verið rif inn upp’ tekið úr honum upp- gjör en seðlamir sendir til baka sem ógildir. Nú langar okkur til að spyrja greinarhöf- und: Bar ekki Getraunum þeg- ar pakkinn barst of seint og var dæmdur ógildur, að senda KS pakkann til baka í því ástandi, sem hann var er hann barst Get rauruum, það er óopnaðan? Ef við nú athugum hér aðra mismunun landsmanna, hvað út- fyllingu getraunaseðla snertir, þá kemur okkur í hug eitt mik- ilvægt atriði, sem er það, að í dagblöðum birtist í miðri viku stigatafla þeirra félaga, sem þátt taka í lelkjum, sem á get- raunaseðlunum eru. Þessi blöð berast ekki hingað fyrr en á fimmtudag eða föstudag, en sam kvæmt kröfu Getrauna með inn skilun uppgjörs, þá getum við ekki leyft okkar viðskiptamönn um að notfæra sér þessar upp- HÁSKÓLAKNIR í Osló, Björg- vin og Þrándheimi buðu nýiega heim forstöðumanni Örnefna- stofnunar Þjóðminjasafns, Þór- halli Viimundarsyni prófessor, tll að halda fyrirlestra um ís- lenzk örnefnl og örnefnarann- sóknir sínar, Fyririestrar voru fluttlr á veg- um norræousitofnana þessara há • lýsingar. Þá vaknar sú spurn- ing, eiga Reykjavíkurfélögin að hafa einnig þennan möguleika fram yfir félögta, sem starfa ut- an Reykjavíkursvæðistas? Greinarhöfiundur virðist líða af einhverju ofnæmi fyrir inn- sigli á uppgjörssendtagum félag anna til Getrauna. Hann tínir upp í grein sinni hvern hugsan legan mátann af öðrum til af- brota. Finnst honum, að ef til vill séu slíkar hugsanir uppi hjá bæjarfógeta eða sýslu- mannsskrifstofum landsins svo þess vegna sé þeim ekki trú- andi til að innsigla uppgjörs- sendingar félaganna fyrir hin* tilskilda tima Getrauna? Eða er orsökin til vantraustsins á dóms vald ríkisins etaver önnur og þá hver? Við álí'tum að aliur þessi hræðslusvipur á andliti gretaar höfundar geti horfið aftur og hann orðið taugalega rólegur, ef áfram yrði haldið með að láta innsigla allar uppgjörs- sendingar félaganna og um leið, þá útilokcist þessar glæpastarf- semisáhyggjur hans, sem hann er að velta fyrir sér í grein sinni. Þegar bæjarfógeta- eða sýslu mannsskrifstofa innsiglar upp- gjörssendingu þá er um leið rit að á pakkann klukkustund og dagsetning þegar innsigli er sett á, það eitt ætti að vera Get raunum sönnun þess, að pakk- anum hefur verið lokað fyrir til skilinn tíma. Síðan mætti einnig, til að fyrirbyggja svindl eða möguieika á þvi að fá seðlum skðla, i Osló 22. f. m., í Björgvin 24. og Þrándheimi 28. s. m. Auk þess hafði forstöðumaðurinn semínaræfingu með kerunurum og stúdentum Björgvtajarhá- skóla um tiltekin vandamál narr- ænara og germanskra örnefna - raonsókna. (Frá Örnefnastofniun Þj óðminj asatas). skipt, fá á pakkann tímasetm- ingu og dagstimpil viðkomandi pósthúss á viðkomandi stað, þegar pakkanum er skilað þang að, og ef sá tímastimpill sýnir einnig, að pakkinn hafi borizt pósthúsinu fyrir htan tilskilda tíma, þá ætti ekki að vera var- hugavert fyrir Getraunir að taka pakkann giidan. Það hefur heyrzt, og er satt, að Getraunir hafi boðið Vest- mannaeyingum og Akureyring um að hafa hjá sér umboðs- mann, sem á að taka á móti seðlauppgjöri á þeim stöðum. Þannig skapast þá þessum stöð- um aðstaða til sölu getrauna- seðla og nýtingar sölutíma að sama skapi og Reykvíktag- ar hafa. Það er rétt, að íbúa- tala þessara bæjarfélaga er há og sölumöguleikar getrauna- seðla hljóta að vera þar mikl- ir, svo ekki er nema gott eitt að segja um þetta boð Getrauina. Hvers vegna eiga önnur byggð- arlög landsins ekki sama rétt til úrlausnar i þessu máli? Eða finnst Getraununum að þau eigi Moakvu, 29. febrúar, NTB. VFIRVÖLD í Lettlandi hafa nú svarað hinu umdeilda bréfi, sem sautján lettneskir kommúnistar sendu kommúnistaflokkum Vest- ur-Evrópu, þar sem þeir sökuðu sovézk yfirvöld um að reyna að gera Lettland rússneskt, eyði- leggja lettneska menningu og beita íbúa baltnesku ríkjanna yf- irleitt ýmiss konar misrétti. Bréf þetta var á sínum tíma birt í sænska dagblaðinu „Dagens Ny- heter“ og vakti mikla athygli. Málgagn lettneska kommún- istaflokkstas, „Sovetslkaja Lat- via“ segir nú, að bréfið hafi ver- ið skrifað af sósíaldemókratísik- um ainidikommúnistum, lettnesk- um útlögum í Stokkhólmi og þeir hafi verið keyptir til þess af ban-darísku leyniþjónustunmi CIA. í fostudagsútgáfu „Sovetskaja Latvia“, sem barst til Moskvu í dag, eru birtar ýmsar tölur og skýrslur, þar sem vísað er á bug öllum staðhæfmgum um að íbú- ar þessara landsvæða séu neydd ir til að samlagast Rússum eða reynt að gera lönd þeirra rúss- nesk. Þá segir ennfremur: „Það var hta óþékkta andlkommúníska út- varpssitöð „Útvarp frelsi“, aem fyrst sagði þessa æsifregn. En að líða vegna smæðar sinnar? Þessi háttur satti einnig að gilda í öðrurn byggðarlögum, af til hans yrði gripið, því þá yrðu öll félög landstas með siama sölu tímamöguleika. Þessar hér tvær framan- gretadiu 'hugmyindir ætti stjórn. Getrauna að athuga, ef hún hef ur áhuga á því að skapa rétt- læti og jafnrétti til handa félög unum utan Reykjavíkur, í stað þess að blána upp af loftleysi í sínum eigin hrokapoka. Það er hreint ekki vanþörf á því, að félögta úti á landsbyggð inni láti heyra frá sér hugmynd ir og álit á þessu máli og eins hitt, að þjappa sér bebur saman og vinna sameigtalega að mái- efnum slnum innan hinna ýmsu sérsambanda sinna, svo hlutur þeirra verði ekki fyrir borð bor inn af þeim aðilum íþróttanna í Reykjavík, sem telja sig sjálf- kjöma til að stjórna íþróttamái- um landsbyggðarinnar, etas og grein Getrauna virðist bera með sér. Knattspyrnufélag Sigluf jarðar. það var fljótséð, að þama vair ekki anmað á ferðiruni em venju- legar falsanir. Engtan sikipti sér heldur neitt af þessu í fymstu, en svo sáum við okkur til furðu að svo traust dagblað seirn „Dag- enis Nyheter", hafði bitið á agnr ið — „Dagens Nyheter", sem kem ur út í Svíþjóð, laindi, sem við eigum við góð vtaa- og nágramirua tengsl." Og „Sovetsikaja Latvia“ heldur áfram: „Vissulega er svo að sjá, sem ritstjórnta sjálf efist um sanmlei'ksgildið, en þó birti blaðið þessar grófu falsanir. Rithöfund- arnir eru 17 ónafngreindir Lett- ar, sem sagðir eru rétttrúaðir marx-lenínistar. Þeir segjast hafa upplifað borgaraleg íangelsi í Lettlaindi, barizt gegn fasisma og fyrir því að korna á sovézku valdi í lýðveldmu — og efla það, Þetta eru prýðisgóð meðmæli. En þessir 17 kommúniistar eru bara tilbúningur einm. Hefði „Dagena Nyheter" birt allt bréfið hefði engtan verið í vafa um það. í bréfinu er aragrúi staðreyndia, sem sýna hversu lítið höfundainn- ir þekkja einföldustu landfræði- Iegu og sagnifræðilegu atriði £ Lettlandi," segir flokfesmálgajgini- ið „Sovetskaja Latvía“ að lofc- uim. Hélt fyrirlestra í Noregi um örnefni Svar við bréfi - lettnesku kommúnistanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.