Morgunblaðið - 05.03.1972, Side 25

Morgunblaðið - 05.03.1972, Side 25
MQRiCUMBLAÐæ, SUN'NUDAGUR 5. MARZ 1972 25 Lánsf járþörf til veit- inga- og gistihúsa 4 aðaKundi Sambamds veit- tnga- og g-istihú9aeig«nda, sem taldinn var i hótelinu í Borgar- nesi fyrrihluta nóvember, kom fram mjög knýjandi þörf fyrir stofnián og rekstursfjármögnun til fyrirtækja innan samtakanna. Viða hefir komið fram opin- (berlega hversu snar þáttur ferðamál eru orðin í íslenzíku at- VLnnulífi, á tiltökilega fáum ár- m Skilning-ur hins opinbera hef- ir vaxið fyrir því hve milkili gjakleyrir myndast innan þessa atvinnuvegar org eru allar ltkur tíl að hér verði mikil aukning á. í*ó hefir einn stærsti þáttur þessara mála verið stórlega van ræktur, en það er framlag til Perðamálasjóðs á fjáriögum ár hvert. Framlag til sjóðsins á' nú- verandi fjárlögum er kr. 5.000.000.00 (fimm milljónir) og •getur hver maður séð að sú upp hæð dugir skammt eins og verð- lagi er nú háttað, auk þess er veitt tii sjóðsins eriendu láni sem er gjaldeyristryggt og mjög óhentugt fyrir lántaikendur. Gengistrygigðu fánin hafa ver ið sérlega erfið og er brýn nauð syn ti'l að breyta þeim lánum, sem þegar hafa verið afigreidd, í innlend lán og fjármagna sjóð- inn með innlendu fé. í dag er sjóðnu.m ætlað sam- kvæmt lögum að styðja við bak- ið á veitinga- og gistihúsarekstri i landinu en þar hefir hann aldrei getað annað láinsfjárþörf inni. Með tiUiti til þess sem ritað er hér að framan, sést að stór- auka þairf fjárveitin.gu í sjóð- inn, jafnframt þvt sem honum er opnað víðara svið. Á árinu 1970 var gjaideyris- öflun á vegum ferðamála rúm- ar 990.000.000.00 sem skiptast að sjálfsögðu milli margra greina ferðamála s.s. fl'uigfélaga, skipa- félaga, hótela og veitingastaða, minjagripasölu og fleiri greina, sem eru í alls konar þjónustu við ferðamenn. Þessi atvinnuvegur, sem er til tölulega nýr í sögu íslendinga, er mjög fólksfrekur og þarfnast mikiis fjöida faglærðs fólks. Að 'því leyti skapar þessi grein mikl- um fjölda fólks atvinnu og sí- fellt fleiri þurfa að leggja hönd á plóginn til móttöku ferða- manna. Það kemiur því spánsict fyrir sjónir að sá eini sjóður, sem virkað gæti sem stofnlána-sjóður fyrir ýmsar greinair ferðamála, skuli sveltur með fjármagn svo som rau.n ber vittii, Ferðamálaráð er skipað traustum áhugamönnum um ís- lenzk ferðamál og land'kynning arstarfsemi, sem jafnframt eru sérfræðingar hinna ýmsu þátta ferðamála. 1 ráðinu hefir verið unnið mjög ötullega að fjölmörg um má'lum en þó hefir verið úr sáraiitlu fé að spiia og þannig sést bezt að bugur fylgir máli. Hr. Jóiiannes Nordal seðla- bankastjóri hefir upplýst í ræðu, á ferðamálaráðstefnunni á Isafirði í júní sL, að heildarfjár- mögnun til ferðámálasjóðs þyrfti að vera a.m.k. 200 milljónir ár- lega, miðað við þágildandi verð lag. Að öðru leyti vil ég vísa til hins greinargóða erindis seðla- bankastjórans, sem hægt er að fá fjölritað á skrifstofu Ferða- málaráðs. Það er staðreynd að ferðamál eða ferðamannaþjónusta er orð- inn þriðji stærsti atvinnuvegur þjóðarinnar hvað gjaldeyrisöfl'un viðkemur og að ferðamál veita miklum fjölda fólks atvinnu stór- an hluta ársins. Það er einnig rétt að stórs hluta landbúnaðarafurða og sjáv arafurða sem fer inn á in.s- lendan martkað, er neytt a.f ferðamönnum, einnig er neytt af ferðamönnum, einnig er rétt að benda á að fjötdi 'ftt- vinnugreina alls óskyldra ferða- máium njóta góðs af jákvæðri þróun þessara mála. Af framantöldum Hsbss&Mn sést að þessi tiltölulega nýja 'at vinreugirein hlýtur að teijast þjóðhagslega hagikvæm og ber að hlúa að henni eftir mætti með auknum fjárveitingum til ferðu- mála, með aukinni menntun og þjálfun fólks sem starfar að þessum málum og stuðningi við landkynningarstarfsemi og má þar benda á þátt flugfélagawia og Eimskipafélags Islands svo og já'kvæða útgáfustarfsemi „Iceland Review", og ótalmarg- ir aðrir hafa lagt sitt af mötíc- um. Megi framtíðin bera í skauti sér jákvæðan árangur af sbaeft þeirra, sem unnið hafa ferðautnái- um gott liðsinni til aukinnar hag sældar allri þjóðinni. Hankur Hjaltawn. OFVIÐRIÐ A® Hrólfsskáium, Félagsheimilinu á Sel tjar narnesi. Sýnendur: Nemindur Kennaraskóla fsJands. Iæikstjóri: Einar Þorbergsson. Mig rak í rogastanz, þegar ég skipti pen/ingum í barukaútibúi í Vatnsmýrinni fyrir skömmu. Fyr ir ekki svo ákaflega mörgum ár- uim var þaðan í Vesfcurbæinn kúareksfcursleið við hæfi, ef gætt var að forðast gamlar yfir- grónar mógrafir á leiðinni. Á svipaðan hátt rak fcíðin mér roftcna olnbogaskot, er ég rétt sunnan við Isbjöminn á Hrólfs- skálamelum fann nýtt og mynd- arlegt félagsheimili með stóru og nýtízkulega lýstu leiksviði suð- austan I Valíhúsahæð á Seltjarn arnesi, þriggja mínútna gang frá bæjarmörtkunium. Þangað var á sínum tima rétt mátiulegur sprett ur fyrir snöggan strá’k að sæfkja rabbarbara til Guðlangar bless- aðrar Pétursdóttur á Hrólfsská! um fyrir vinkonu hennar í vest- urbænum, ömrau mína. Hvergi í heimi var gróskumeiri rabbar- bari, með rauðum stönglum og allt að sefgrænu káli. Hér var etoki minni umbylting en í Vatnsmýrinni. H*vað sem líð ur banikanium á grónum mógröf- um og horfinni kúabeit, er það þó minna undur og eins og nær náttúrunnar vaxtarlögimálum en sjálfur Shakespeare gróðursett- ur svo gott sem i rabbarbara- reit! Með hæfilegu endurspili frá boðunum út af Gróttu og djúpum sogtiljóðuim frá skerj ureuim inn á Sltoerjaifirði, sem hrognkelsið vitjar innan tíðar, hefði ekkert stoort á óvéð- urshljóðin I skipskaðanum í Of- viðri Shaltoespeaires. En nú var á hvítalogn og enginn vestangarri úti fyrir. Gleðifólkið varð því að verða sér úti um boðaföil og öhljóð sem fylgja strandireu. Einar Þorbergsson er ungur maður úr Listdansstoóla Þjóð- leikhússins og eins og fleiri sárt þjakaður af prjáli utan um ver- aidarundrið Stóra Klilus og litla Kláus í tvígang, hann kaus því að íara eigin götur og kastaði ölium leiksviðsbrellum fyrir borð, einhæfði hina ungu leik- endur í mælbu orði meistarans. Hafa annars notokrir hugleitt uppeidisaðferð Kláusanna á hinu íslenzka þjóðarsviði með fjórfaldri uppfærslu innan tví- tugs aldurs leiksviðsins, ef það er þá ekki sjálfskapað gróða- bragð til að pína ódýra statista- þjönustu út úr nemendum og öðr um sakleysingjum? Með snilldarlega þýðiregu Helga Hálfdanarsonar í höredum voru reemendur Kennaraskólarus eiremitt með lykilinn að verkinu og luku upp fyrir eftirmirenilegri túltoun þess í Hrólfsstoála. Vet- urinn 1948 sá ég í Shakespeare- leikhúsinu í Startford upon Av- on Storminn sýndan af ágætum leikurum á hefðbundinn hátt með Ariel í svifböndum, að mað ur minnist eklki á þrumur og eld ingar eins og þær geta beztar orðið og skrýmslið Kaliban í græn glittandi skjaldbökulíki. Hvers var þá að sakna? þó að Ariel kæmi inn á sviðið í ósköp venjulegri rennibraut svo sem á barnaleikvelli, fylgsni Prospers- ós: pallur með borði og stól en skipið ein stýrissveif úr brúki úr f jörunni. Aldan, sem riður yfir skipið, var dáyndisfríð fyiking ránar- dætra úr skólanum sem sveifl- uðu sér léttilega upp á leikpall- inn en með hátfcbundnum hreyf- iregum handa og fóta og ögrandi búfcsveigjium. Hér u-m giidir eins og Grindvickerasis kvað: Sem sagt gott! þar kom leikdans- menntun leikstjórans að góðum notum. Prjái og bruði hefði ekki lyft þessari sýningu tomm-u frá gólfi. Rétt staðið að verki, Einar Þor- bergsson! í þessu sama leitobúisi: Félags- heimiiinu á Seltjamarnesi sá ég tveim kvöldum fyrr leikfiokk frá U.M.F. Drang frá Vík í Mýr- dal sýna 2 einþáttunga ef tir Jónas Árnason: Drottins dyrðar koppalogn og Táp og fjör, leik- stýrðum af öðrum ungum leik- ara ferskum frá leikskóla Þjóð- leikíiússins. Sævar Helgason lék auk heldur í síðari þættinum Lása fjósamann sem er að kveðja kýrnar sínar. Hann var stillilega, þó hnyttilega fram færður. í fyrri þættinum sem tókst ðUu glannalegar mátti sjá sveitarinnar ljósu höfuð síð- ur en svo setja sitt ljós undir mæliker, samt varð útto®m- an sýnu likari en t.d. í forkostu legu atriði jxígar Lási dansar taregó við langelskaða Jóreu hús- móðurina á bænum. Það fór fram hjá mér að þriðja sýningin fór fram i Fé- lagsheimilinu 23. jan. s.l. þ» aýndi U.M.F. Dagsbrúm í Au»tur- Landeyjum leikritið: „Stormur í grasinu“ eftir Bjarna frá Hof- teigi með Eyvired Erlends- son sem leikstjóra. Mér þétti þetta miður, hinar sýningarnar voru þess virði að Reykvíikwtg- ar sjái hverju fram vindur í nýju leikhúsi í örstootishelgi, þó etoki standi við Tjörnina. En hver veit nema við fá««i svona heimsóknir í Félagsheimil ið á Seltjarnarnesi aftur? Það er ómaksins vert að gefa gaum að- sýninguim í þessu nýja og stór» myndarlega leikhúsi rétt utare við bæjarþrepskjöldinn. Lárus Sigurbjömssora. Eitt skriistoluherbergi óskast. — Tilboð sendist Morgunblaðinu, merkt: „534“. ★ LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER ^ oö oc ua 06 U« LITAVER LITAVER VEGGFÓDUR - GÓLFDÚKUR - TEPPl UTAVERS KJÖRVERÐ - MÁLNING 2000 TÓNALITIR - LÍTIÐ VID í LITAVERI Það hefur ávallt borgað sig yo I r» 7> 30 I ;as I i ^ LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER i 59 i ★

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.