Morgunblaðið - 05.03.1972, Side 31
MOFtGLHMílLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MARZ 1972
31
Brezkur söngva- og skemmtiþá.tt-
ur með dægurlagasöngvaranum
Tom Jones o. fl.
I»ýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
22,40 Dagskrárlok.
Mánudagur
6. niar*
20.00 ft'réttir.
20,25 VeOur ug auglýsingar
20,30 MeA augum barnsins
Fræðslumynd um viðbrögð barna
1 umferðinni og umferðina, eins og
hún kemur þeim fyrir sjónir.
í»ýöandi og þulur Jón O. Edwald.
Aðalhlutverk Van Heflin, Patricia
Dane og Cecilia Parker.
I»ýÖandi Dóra Hafsteinsdóttir.
Fræg leikkona finnst myrt A braut
arstöð. Lögreglan tekur þegar til
við rannsókn málsins, og l ljós
kemur, að ekki aöeins einn, held-
ur margir, gátu hugsanlega haft
ástæðu til að viija hana feiga.
Meðai þeirra, sem áhuga hafa á
lausn gátunnar er ungur einka-
spæjari. Við rannsókn málsins
gerast atburðir, sem valda þvi, aö
hann verður einn hinna grunuðu.
22,30 Dagskrárlok.
Föstudagur
10. mar-s
20.50 Márta l.arsson, 65 ára
Finnskt leikrit eftir Bengt Ahlfors.
Aðalhlutverk May Pihlgren og
Rurik Ekroos.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
Leikritið gerist í Helsingfors á ár
unum 1970*—71. Aðaipersonan,
Márta Larsson missir eiginmann
sinn, og börn hennar og kunningj
ar ætiast til, aö hún aðlagi sig
hinu nýja hlutverki 1 Lifinu.
En gamla konan vill lifa sinu eig
in iifi.
(Nordvision — Finnska sjónvarpið)
22,00 Postuli Grænlands
Mynd frá danska sjónvarpinu um
prestinn og trúboðann Hans Egede
Greint er frá trúboðsstörfum hans
1 Græniandi á 18. öld og rannsókn
um á sögnum um afdrif norrænna
manna þar.
(Nordvision — Danska sjónvarpið)
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
22.50 Dagskrárlok.
20,00 í'réttlr
20,25 Veður og auglýsingar
20,30 Tónleikar unga fólkslns
l'ngir tóiilistarmenn 1967
Leonald Bernstein stjórnar Fll-
harmoniuhljómsveit New York-
borgar og kynnir hóp ungra og
efnilegra tónlistarmanna.
Flutt verður verk eftir Haydn, Moz
art, Chopin og Saint- Saéns.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
Þriðjudagur
7. marz
20,00 ft'réttir
20,25 Veóur og auglýslngar
20,30 Ashton-fjölskyldan
Brezkur framhaldsmyndaflokkur.
8. þáttur.
HopaÖ frá Ermarsundseyjum
Þýðandi Kristrún Þúrðardóttir.
Efni 7. þáttar:
Sheila, kona Daviðs, vinnur sem
frammistöðustúlka i hermanna-
klúbbi og stofnar þar til kunnings
skapar við pilt nokkurn. — Davið
kemur óvænt heim, þegar piltur-
inn er i heimsókn og tekur þvi
illa. Sheilu hefur borizt bréf um
kvennamál Davíðs, en hann neitar
öllum ásökunum. Margrét býr hjá
íoreldrum sinum, en af John hafa
engar fréttir borizt um nokkurt
skeið, þar til faðir hans fær skeyti
um að John sé týndur og talinn af.
Tony, sonur Sheftons prentsmiðju-
eiganda, lætur skrá sig i flotann
gegn vilja fööur síns.
21.20 Umburðarlyndi og fordómar
Flestir telja, aö þeir sjálfir séu for
dómalausir. Fordómar og hleypi-
dómar eru margs konar. HvaÖa
hleypidómum skyldum vér Islend-
ingar einkum vera haldnir? Um
það snýst þessi umræðuþáttur. —
Þátttakendur eru Baldur Guðlaugs
son, laganemi, Kristján Bersi Ól-
afsson, fil. cand., Kristján J. Gunn
arsson, skólastjóri og Sigvaldi
Hjálmarsson fréttastjóri, sem jafn
framt stýrir umræðum.
22,00 Hver er gamall?
Mynd frá BBC um vandamál lifeyr
isþega þar 1 landi, sem hætta störf
um 65 ára að aldri, margir i fullu
fjöri, og eiga oft I erfiðleikum við
að finna ný verkefni viö sitt hæfi.
Þýðandi Jón O. Edwald.
22.20 E«i francais
Frönskukennsla I sjónvarpi.
27. þáttur endurtekinn.
Umsjón Vigdís Finnbogadóttir.
22,45 Dagskrárlok.
Miðvikudagur
18,00 Siggi
Skógurinn
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
Þulur Anna Kristin Arngrímsdóttir
18,10 Teiknimynd
18,15 Ævintýri I norðurskóguiu
23. þáttur. Einbúiim.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
18,40 Slim John
Enskukennsla 1 sjónvarpi
15. þáttur endurtekinn.
18,55 Hlé.
20,00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20,30 Heimur hafsins
Italskur fræðslumyndaflokkur.
8. þáttur.
Foriiminjar £ sjó
Þýðandi og þulur óskar Ingimars-
son.
81,20 Hver er maðurinn?
81.25 Morðið á járnbrautarstöðlnnl
(Grand Central Murder)
Bandarlsk sakamálamynd frá ár-
lnu 1942.
Leikstjóri S. Sylvan Simon.
21,20 Adam Strange: Skýrsla nr. 0649 Keinagrindin Þýðandi Kristmann Eiðsson. 20,20 Veður og auglýsingar
20,25 Skýjum ofar Brezkur gamanmyndaflokkur um tvær flugfreyjur og ævintýri þeirra. KrfiÓleikur á brúðkaupsferð. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
22,10 ft]rlend málefni Umsjónarmaður Sonja Diego
22,40 Dagskrárlok
Laugarda/;ur 11. nian 20,50 V4tið þér enn? Spurningaþáttur í umsjá Barða Friðrikssonar. Keppendur: Séra Ágúst Sigurðsson og Eiríkur Eiríksson frá Dagverð argerði i Hróarstungu.
16,30 Slim John Enskukennsla 1 sjónvarpi 16. þáttur. 21,25 Nýjasta tækni og visindi
Umsjónarmaöur örnðlfur Thorla-
cíus.
21,55 Kærleikur
Ungversk bíómynd frá árinu 1970.
Leikstjóri KárLoy Makk.
Aðalhlutverk Lili Darvas, Marl
Turocsik og Iván Darvas.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
Myndin greinir frá aldraðri konu,
sem liggur rúmföst. Tengdadóttlr
hennar heimsækir hana iðulega og
færir henni fréttir af syninum, sem
ekki á hægt um vik að heimsækja
móöur sina.
23,20 Dagskrárlok.
16,45 En francais
Frönskukennsla í sjónvarpi.
28. þáttur.
Umsjón Vigdís Finnbogadóttir.
17,30 Enska knattspyrnan.
18,15 íþróttir
M.a. leikur milli Ármanns og
íþróttafélags stúdenta I körfu-
knattleik.
Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson.
Hlé.
20,00 Fréttir
PÁSKAFERÐ
Fimm daga PÁSKAFERÐ
í Öræfi og Hornafjörð.
Brottför kl. 9 á skírdag frá Umferðarmið-
stöðinni.
Upplýsing-ar hjá B.S.Í., SÍMI 22300 og ferða-
skrifstofunum.
GUÐMUNDUR JONASSON.
RICA-4 vélhjól
2V2 ha — Tevggja gíra, þyngd: 50 kg —
Hámarkshraði 60 km — Eyðsla IY2 1. á 100 km.
Verð kr. 14.700. — Fyrirliggjandi.
— Kaupið meðan verðið er lágt.
— Næsta sending verður dýrari.
INGVAR HELGASON
Vonarlandi við Sogaveg.
Foreldra- og kennaraiélog
Höfðnskóla
Félagsfundur verður lialdinn mánudaginn 6. marz kl. 21 a3
Útgarði Álfheimum 74, uppi.
Foreldrar. sem einhverntíman hafa átt böm
hvattir til að mæta og gerast félagar.
skólanum eru
STJÓRIMIN.
T annlœknastofa
i Reykjavik er til sölu 1. júní nk. Hagkvæmir greiðsluskil-
málar. Einnig kemur til greina að leigja stofuna frá sama tíma.
Upplýsingar gefur Karl Agústsson Dentalia h/f„ simi 30606.
Bílaþvottavél
Af sérstökum ástæðum er þessi bílaþvottavél
og þurrkari til sölu.
Uppl. í símum 96-12209 og 96-21131.
Áttkagafélag Akraness
og Styrktarfélag Í.A.
halda sameiginlega árshátíð i Glæsibæ (uppi) laugardaginn
11. marz n.k. Hátíðin hefst með borðhaldi kl. 19.00 (kalt borð).
Ýmis skemmtiatriði verða og dans.
Aðgöngumiðar fást á eftirtöldum stöðum eftir kl. 19.00 á
kvöldin: Margrét Jónsdóttir Stórholti 22, sími 13942, Ólaftir
Oddsson Skúiagötu 64, sími 16118, Kristinn Kristjánsson
Reykjavíkurvegi 23 Hafnarfirði, s mi 51191, Sveinbjöm Davíðs-
son Hátúni 26 Keflavik, simi 1845.
Miðapöntunum verður að vera lokið fyrir föstudagskvöldið
9. marz.
Mætið stundvíslega. — Borð ekki tekin frá.
STJÓRNIR FÉLAGANNA.