Morgunblaðið - 08.03.1972, Qupperneq 1
32 SIÐUR
Mynd þessi var tekin í Albany i New York, þar sem flugvél frá Mohawk flugfélaginu hrap-
aði sl. föstudagskvöld niður við íbúðarhús og fór í gegnum það. Sautján manns biðu bana í þessu
slysi, einn ibúi hússins og sextán manns sem voru í flngvélinni. — Sjá aðra mynd á bls. 12.
Ákvörðun dönsku stjóraiarinnar:
Þ j óðaratkvæðagreiðsla
um EBE aðild 2. okt.
Viku síðar en í Noregi
Kaupmannahöfn, 7. marz —
NTB
• Jens Otto Krag, forsætisráð-
herra Danmerkur, hefur tilkynnt
að þjóðaratkvæðagreiðsla um að
Ild Danmerkur að Efnahags-
bandalagi Evrópu muni fara
ffrarn mánudaginn 2. október —
væntanlega viku síðar en þjóðar
atkvæðagreiðsla um málið fer
ffram í Noregi.
• Formenn þingflokka borg-
araflokkanna hafa gagnrýnt
þessa ákvörðun. Þeir telja óviss-
nna um úrslit málsins hafa ó-
þarflega langvarandi áhrif á
atvinnulífið í landinu og ástæðu-
laust að bíða úrslitanna í Noregi
til þess að gera út um málið í
Danmörku.
• Þjóðaratkvæðagreiðslan i
Danmörku er pólitiskt bindandi
en ráðgefandi aðeins í Noregi.
Waldheim
í Namibiu
Höfðaborg, S-Afriku,
7. marz NTB.
FRAMKVÆMDASTJÓRI Sam-
einuðu þjóðanna, Kurt Wald-
heim, hélt í dag til Namibiu,
öðru nafni Siiðvestiir-Afríku,
efttr að hafa rætt um framtíð
landsins við John Vorster, for-
sætisráðherra S-Afríku.
S-Afrílka hefur með höndum
yfirráð í Namibiu í trássi við
yfÍTÍlýsingar mákils meiirihluta
íiíðildarríkja Sameinuðu þjóðamn-a
uim að sú stjóm sé ólögmæt.
Ftraim að heimt5st.yrj öldimni fynri
va,r Suðvest u.r-Afriika þýzk ný-
lendia ein að styrjöldintni lakimni
FramhaJd á hls. 12
Jens Otto Knag skýxði frá á-
kvörðun rikisistjómarinnar á
fundi í Christiansborg í dag með
forsetum þjóðþingsins og for-
mönnum þingflokkannia. Hann
sagði stjórnina hafa orðið ásátta
um, að 2. október væri heppileg
ur dagur. Fyrir norska þinginu
lægi tillaga um, að atkvæða-
greiðslan í Noregi færi fram
mánudaginn 25. september (24.
og 25. september þair sem hún tek
Ur tvo daga) — og að því gefnu,
að þessi tillaga yrði samþykkt,
gæfist Dönum nægur timi til að
íhuga úrslitin í Noregi og taka af
stöðu fyrir 2. október. Krag kvað
vikið frá þeirri hefð að kjósa á
þriðjudegi, sökum þess að þing-
ið ætti að koma saman 3. októ-
ber.
Formaður þingflokks íhaids-
flokksins, Erik Ninh Hansen,
fyrrum fjármálaráðherxa saigði,
að það mundi hafa siærn áhrif á
Framhald á bls. 12
Möltu settir
úrslitakostir
Samningaviðræðum lokið af
hálfu Breta, segir Carringtou
London, 7. marz — NTB
BREZKA stjórnin hefur nú sett
stjórn Möltu úrsiitakosti, og ef
ekki verður gengið að þeim, verð
ur hernaðarmannvirkjum á eynni
lokað fyrir næstu mánaðamót.
Á ffundi þeirra Carringtons, lá-
varðar og Dom Mintoffs, sl. mánu
dag, sagði lávarðurinn forsætis-
ráðherranum að Bretland og
NATO myndu ekki ur.dir neinum
kringumstæðum hækka tilboð
sitt.
Möitu hafa verið boðin 14 millj
ón steriingspund árletga i leigu-
gjald fyrir herstöðvaxnar, en
Mimtotff krefst 18 miUjóna. —
Mintoff hafnaði boðinu á fundin
um á mámudag, em samþykkti þó
að leggja það fyrir rikisstjórn
sína.
Carirington, hefur lýst því yfir
fyrir hönd brezku stjórnarinnar,
að hún telji að samningaviðræð-
um sé hér með endanlega lokið,
og svar Mintoffs, ráði þvi úrslit
um um hvort brezkar sveitir
verði áfram á eynmi eða ekki. —
Gert var ráð fyrir að Mintoff
sneri til Valetta í dag, til við-
raeðna við stjórn sína, en hann
hefur frestað þeirri ferð.
Malta er næstum á heljarþröm
Framhald á bls. 12
Lífshættulegt
að kjósa...
Nýju Del'hi, 7. marz — NTB
VÍÐA kom ttl vopnaðra átaka
í fylkimi Bihar á Indlandi i
dag og var það liður í kosn-
ingabaráttunni ttl nýja fylkis
þingsins þar. Kosningar hóf
ust sl. sunniidag en þátttaka í
þeim hefur verið treg, þvi að
lífshættulegt er að fara tll
kjörklefanna. — Fylgismenn
frambjóðenda hafa mætt vopn
aðir til leiks og hvað efttr
annað komið til átaka þeirra i
milli. Alls hafa 18 manns lát
ið lífið i kosningabaráttnnni
síðustu vikur, þrátt fyrir ttl-
raunir 80 þús. manna liðs lög
reglu og hers tíl þess að koma
í veg fyrir blóðsúthellingar.
Brezka stjórnin vann
mikinn sigur í Efna-
hagsbandalagsmálinu
Lomdon, 7. mar-z, NTB.
BREZKA stjórnin vann mikinn
sigur i Neðri málstofunni
síðastiiðinn mánudag, þegar
vantrauststillaga Verkamanma-
fflokksins, var felld með 47 at-
kvæða meirililuta. Ráðherrar
stjórnarflokksins brostn breitt,
þegar í Ijós kom að aðeins 270
Roy Jenkins hlýtur
verðlaun Karls mikla
Aachen, 7. marz (NTB).
ÁKVEÐIÐ hefur verið að
veita Roy Jenkins, varfor-
manni brezka Verkamanna-
flokksins verðlaun þau, sem
kennd eru við Karl mikla,
fyrir þann þátt, sem hann
hefur átt í því að stuðla að
einingu Evrópuríkja. Verð-
latinin verða afhent 11. maí
n.k. í borginni Aachen í V-
Þýzkalandi. Þau nema 5000
v-þýzkum mörkum.
Borgairstjóirinn í Aachen
Hermann Heusch s’ký-rði frá
þessari verðlaunaveitingu á
blaðiamannafundi í dag og
lýsti Jenkins sem einum ötul-
asta talsmannd evrópskrar ein-
inigar.
Jenlkinis hefur, sem kunnugt
er, verið helzti áhugamaður
ininiain verkamiann af lokksins
um aðild Bretlands að EBE
og var í forystu fyrir þeim
sjötíu þingmönnium fflokkisinis,
sem atkvæði greiddu með að-
Roy Jenkins
ildinni, þegair málið vair til
lykta leitt í Neðri málstofu
brezlka þingsins. Jenkine
heíur átt í vöik að verjast inn-
an fflokttcs siínis vegna þes«a
máls, þar sem landisþing
flokksinis hatfði samþykkt að
greiða atkvæði gegn aðild að
EBE með þeim skilyrðum, sem
Bretum bauðzt. Var um hríð
óttazt, a® honum yrði vikið úr
flokksforyst umni, og jaflnvel
alveg úæ flokknum.
Roy Jenikins er þriðji Bret-
inn, sem verðlaun þessi hlýtur,
hinir voru Sir Winston
ChurchiU, árið 1955 og Ed-
waird Heath árið 1963. Síðast
fékik þau Francois Seydoux,
fyrxum sendiherra FraMdands
í Bonn, en meðal aranarra, sem
þau hafa hlotið, eru Konrad
Adenauer fyrrum kanzlari
V-Þýzkalands, Robert Sehu-
mann, fynrum foraætisráð-
herra Fnakklands og Joseph
Lunis núverandi framikvæmda-
stjóri Atl ariítsh a fsbamdalags-
ins .
höfðu greitt atkvæði með tíllög-
nnni, en 317 gegn henni, en hnn
var borin fram vegna stefiMi
stjórnarinnar í Efnahagshanda-
lagsmálinu.
Meirihluti sá sem stjómin fæf
í hinum ýmisu atkvæðagreiðelum
sem snerta EfniahagsbandaOag
Evrópu, hefur stigið jafnt og þétt
síðan hún vann með aðeins átta
atkvæða mieirihluta, í fyretu
alvarlegu atkvæðagreiðslunni.
fyirir mánuði.
Stjómmálasérfræðingar telja
ástæðunia þá að þeir þingmenin
íhaldsflokksins, sem í upphafi
voru á móti EBE aðild, hafi nú
aftur snúizt á sveif með sinium
flokfci og að j afnframt hafi þeir
þingmenn Verkamianniaflokksins
sem hlynntir séu aðild í rífcari
mæli sagt alveg skilið við
stefnu flokks síns í þessu máli.
Stjórn Ver kamanna fl okkisiins,
hefur þó lýst því yfír að húin
rnuni halda áfram að berjast
gegn aðild að EBE, við hveirt
tækifæri sem gefst.
Hagstæður
greiðslu-
jöfnuður
London, 7. marz — AP
Greiðslujöfnuður Breta við
útlönd var á árinu 1971 hag-
stæður sem nam 950 milljón
sterlingspundum, að þvi er
segir í skýrslu bnezka fjár-
málaráðuneytisins. Árið þar
áður var hann hagstæður um
350 milljón sterlingspund.