Morgunblaðið - 08.03.1972, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1972
3
Ætla fljótt upp aftur
UFPI var fótur og fit á
Reykjavíkurflugvelli í gær-
morgun. Ailt slökkvilið flug-
vallarins var kallað út og allar
varúðarráðstafanir gerðar, þvi
að lítil tveggja hreyfla vél frá
Landfliigi átti í erfiðleikum.
Með henni voru auk flug-
mannsins, Einars Frederik-
sen, tveir farþegar, þeir Viðar
Ottesen barþjónn í Nansti og
sonur hans tólf ára gamall.
Allt gekk þó að óskum, og
er lent hal'ði verið heilu og
höldnu, átti Viðar stutt sam-
tal við fréttamann Mbl., og
sagðist þá á þessa leið:
— Þetta vaT auðvitað ævin-
týri. Saga málsine var sú, að
Helgi HaHvarðsson í Dand-
helgisgæzluntni bauð mér með
sér í gæzluflug, og átti fyrtst
að fljúga til Vesttmantnaeyja
að ná í harnn og Ólaf Val, sem
eitnniig er í Landbelgisgæzl-
untni. Við iögðurn upp i blíð-
ekaparveðri, og tó(k ég son
mdntn, tólf ára með métr.
— Við sátum aftur í. Allt
í eirnu sáum við, að snúið var
við, og þá vissutm við, að eitt-
hvað vatr etkki eins og það átti
að vera.
— Eimair fiugimaður kallaði
í mig, og s&gði mér, að smá-
biiun væri í vélinnd, og ætlaði
hann að athuga hana. íætta
væri eitthvað í hjólaútbúnaði.
Sagði hann, að vel gæti til
þess komið, að við þyTftuim að
grípa tii magalendingar.
— Hann hringsólaði hérna
Einar Fr<*deriksen flitgmaður
yfiir og við sátum með spenint
beltin, en hantn var búinn að
segja ókkuir, hvernig steliing-
ingum við ættum að vera í, ef
tii þessara örþrifaráða yrði
gripið, og sömuleiðis kenndi
hanin okkur að opna hurðina
að aftan.
— Hvennig var líðainin?
— Mór leið eikkert ægilega
vel, og maður vissi, að verið
gat, að stórhætta værii á ferð-
um, en við vorum afskapiega
rólegir þarna aftur í, báðir
tveiir.
— Á svona augnablikum
kernur auðvitað margt upp í
huga mainins, og ég var svoina
að velta því fyrir mér, hvort
sá timi væri kominn, að
maður ætti að fara héðan, en
ég var rólegur samt, og ákveð-
inn í því, að taka því sem
kæmi.
— Þegar niður kom, var
auðvitað ,,skrekkur“ í mag-
anum á mér, en ég var afskap-
iega fegimn að finna fast
undiir fótunum og flýtti mér
að taka í höndina á Einari
fiugmanini, því að ég var
ákafiega þakfklátur Guði og
möninum.
Ég álít, að stráknum hafi
ékki verið hættan fyllilega
ijós, fyrr en hatnn sá slökkvi-
iiðsbílana, en þá sikildi hantn
líka, hver alvara var á ferð-
um.
— Að lokum þetta:
— Ég er búinn að biðja
Heiga Hallvarðsson að taka
okkur báða fijótt aftur með í
fiugferð, þvi að ef maðuir
situir of iengi kyrr niðri á
jörðinni eftir svona reyneiu,
þorir maður aldrei upp í flug-
vél aftur.
Veitt lausn
frá embætti
FORSETI Isllands hetfur, að
tMögu heiltorigðils- og tirygg-
inigamálaráðherria, veitt Ótafi
HaiQdónsisyni, héraðlslleekiii,
iausn frá emtoætti héraðe-
lækniis í Bolungarvikurhéraði
frá 1. marz 1972 að telja.
LEIÐRÉTTING
í FRÁSÖGN blaðsdns i gær af
fíknilyfjafundi Rauða krossins
sl. laugiardag var það ranghermt
eftir Jóni Sigurðssyni, borgar-
lækni, að hass væri ekki vana-
myndandi. Borgarlæknir tók ein
mitt greinilega fram, að hass
væri vanamyndandi vegna sál-
rænna þarfa hasisneytandans fyr
ir efnið.
Einnig afgreiddi þingið iög
um innflutning á djúpfrystu
holdanautasæði af Gahoway-teg-
und.
Skagfirzka sötogsveitin nefnist kór, sem skipaður er fólki úr Skagfirðingum, sem búsett er i
Reykjavík og nágrenni. Kórinn hefur starfað um tveggja ára skeið og heldur mi tvo samsöngva
næstu daga. Á morgiin verður samsöngur söngsveitarinnar í félagsheiinili Seltjarnarness «g
hefst kl. 21.00, en á laugardagskvöldið syngur Skagfirzka söngsveitin í Félagsbíói í Keflavik og
hefst, sanisöngnrinn einnig kl. 21.00. Söngstjóri er Snæbjörg Snæbjarnardóttir, undirleikari Ólafnr
Vignir Allærtsson, og einsöngvarar eru I»órunn Ólafsdóttir og P'riðbjörn G. Jónsson. Myndina tók
Ijósmyndari Mbl. Kr. Ben. á æfingu söngsveitarinnar fyrir skönimu.
Ásgeir Bjarnason, formaður
Búnaðarfélags íslands.
BÍINABARÞING lauk störfum í
fyrradag og iiafði þá staðið í 22
daga. Alls voru ilögð fyrir þingið
09 imál og hiiitu 33 rnál af-
greiðsln. Forseti þingsins var
Ásgeir Bjarnason, formaður
Biínaðarfélagsins, og sneri
Morgunhlaðið sér tii hans i gær
og spurði um störf þingsins.
1 fyrra var skipuð miíliþinga
nefnd til að fjaiúa um búnaðai'
menntun bænda og var álit henn
ar tekið fyrir á þessu þingi. End
irinn varð sá, að samþykikt var
að skipuð yrði nefnd tiil að end-
urskoða gildandi lög um búnað-
arskóla með tiiiliti ti! þess, að
tímarnir hafa mikið breytzit og
aEar aðistæður, og einnig með til-
liti til þess, að skólakerfið i 'and
inu hefur mikið breytzt. Búnað-
anþingið lýsti yfir fuúlum stuðn-
ingi við frambaldsdeild í búvis-
indium á Hvanneyri og að þar
komi búnaðartoáiskóCi í tengslum
við Háskóla Isiands.
Búnaðarþing afigreiddi einnig
ýimsar ályktanir, m.a. um ábyrgð
ar- og siysatrygigingar i landbún
Viö lok Búnaöarþings:
„Jarðræktar- og bú-
f járræktarlög þýðing-
armesta málið“
segir Asgeir Bjarnason,
formaður Búnaðarfélagsins
Ásgeir saigði m.a.: „Þingið af-
greiddi merka iagabálka bæði
jarðrœJktariöig og búfjárræktar-
lög. Mililiþinganefndir höfðu ver-
ið skipaðar til að semjá álit um
þessi lög í fyrra og Búnaðar-
þing afgreiddi nú þessi álit s\’o
til breytingaiaust. Verða löigin
þvi væntanlega lögð fyrir Al-
þingi það, sem nú situr.
aði, öryggisbúnað á dráttarvél-
um og vinnuvédum og hæfni
manna og unglinga til að fara
með sití'kar vélar. l»á var sam-
þykkt tiilaga um að bændum
beri að standa fast á rétti sin-
um gagnvart ejignabhaldi á fjall-
lendi, sem mjög er á döfinni nú."
Um það hvaða mál hann teidi
merkasta mái þessa þings sagði
Ásgeir: „Að mínum dómi eru
þessi tvenn lög, sem voru i end-
urskoðun og síðain afgreidd á
þinginu, þýðingarmesta máíiið,
því að þau grípa inn í flest þau
siörf, sem landbúnaðinum til-
heyra. En mestar umræðiur urðu
á þimginu um skólamá! dreifbýi-
isins og menntun bænda. 1 þeim
umræðtum kom greiniiega i Ijós,
að nú er stöðugt verið að vinna
að því að breyta búnaðarmennt-
uninni til samræmis við nýja
revnsiu og tækni. Sem dæmi um
það má nefna þá reynslu, sem
bændur hafa af kaiinu og köidu
sumrunum undanfarin ár."
Að lokum sagði Ásgeir: „Við
iok Búnaðarþings get ég sagt að
mikiill hugur hafi verið i bænd-
um og þeir litu björtu.m augum
tii framtíðarinnar, enda gefur
tiðarfarið nú fullt tilefni til þess.‘
IJtsalan — Hverfisgötu 44 — Útsala
REYKVÍKINGAR!
Mánaðarkaupinu er vel varið til kaupa á ódýrum vörum á útsölunni á Hverfisgötu 44.
Hjá okkur fáið þið mikið fyrir litla peninga.
Fjölbreytt úrval. — Opið í hádeginu. Ufsalan á Hverfísgötu 44