Morgunblaðið - 08.03.1972, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLA.ÐIB, MIÐVIKUÐAGUR 8. MARZ 19T2
Fa
_ fii f 4 v
'A Fiit;
STAKSTEINAR • ..
JP 22 0-22-
RAUÐARÁRSTÍG 31
V ~------7
14444g25555
mOm
BIUUIEft-HVfílSEOTU 103 1
14444 a> 25555
LEIGUFLUG
FLUGKENNSLA
FLJGSTOÐIN HF
&»naf TÍ422. 26A22
Útvarpsráð og
umsjón þátta
Hinn 25. febrúar sL birti
Morgrunblaðið forysfcugrrein,
þar sem athyg-U var á því vak-
m, að öeðlilegt væri, að út-
varpsráðsmenn önnuðust sjálf
ir umsjón þátta í útvarpi eða
sjónvarpi. Um þetta sagði í
forystngrein Morgunblaðsins:
,,I»að hefur ian langt skeið
tíðkazt, að einstakir útvarps-
ráðsmenn hafi með bönthim
stjórn þátta í þessura rikis-
reknu fjölmiðlum, en þetta
fyrirkomniag er í alla staði
óeðUlegt. Útvar|ftsr áðsma ð 11 r -
inn, sem stjórnar þa-tt.i í út-
varpi eða sjónvarpi getur
tæpast haft efiírHt með s.jálf-
um sér, eins og hann er k.jör-
inn tíi, oer faíítir starfsmenn
útvarpsins ern aogsýnií«fta í
erfiðri aðstöðu að fytgjast
með athöfnum sijómanda,
sem urn lelð -er yfirmaður
þeirra, sem einn af meðaimmm
útvapsráðs.“ Nú hefur út-
varpsráð að nokkru leyti
gengið til móts við þau sjón-
armið, sem sett vom fram í
þessari forystugrein Morgun-
blaðsins. Á fimdi útvarpsráðs
fyrir skönunu var samþykkt
svohljóðandi ályktun: „Það er
stefna útvarpsráðs, að fastir
dagskrárliðir eigi ekki að vera
í umsjón aðalmanna í útvarps-
ráði. Stjórn útvarpsráðs-
manna á einstökum dagskrár-
liðum, getur þó reynzt í senn
nauðsynleg og gagnleg, bæði
tii að útvarpsráðsmenn kynn-
ist af eigin raun starfsháttum
og starfsskilyrðum stofnunar-
innar og tii að aðstnða við
framgang ýmissa nýjunga í
dagskrá. í samræmi við þessi
viðhorf imnui stjftrn útvaips-
ráðsmanna á þeim föstú dag-
skráriiðtim, sem þeir eiga nú
sérstaka aðild að, og tókn að
sér áður «n þeir settust í út-
varpsráð ljnka við lok vet'rar-
dagskrár."
Opin leið
Af þessari samþyklít má
glöggt ntarka að það hefur
verið fulltrúum stjórnarflokk-
anna þungbært að láta af
hendi umsjón þeirra þátta,
sem þeir hafa starfað við. Svo
mikil liefur tregða þeirra ver-
ið, enda þótt þeir hafi séð sig
knúða til undanhalds í málinti,
að þeir gæta þess vandlega að
skilja eftir opna Jeið fyrir
sjálfa sig tU þess að annast
stjórn þátta í útvarpi og sjón-
va/rpi áfram, sem ekki teljast
tU „fastra dagskrárliða“. Þor-
valdnr Garðar Kristjánsson
henti á það á útvarpsráðs-
ftmdinum, að þessi sam-
þykkt væri öldungis ófull-
nægjandi ag lagði fram breyt-
ingartilliigu um afdráttarlans-
ari afstöðu útvarpsráðs til
málsins. Sú lireyttrftgartíllaga
var felUL en ekki sá dagbllaðið
Timinn ástæðu tll að geta
;þess í fréttafrásögH aff þess-
ari afgreiðsiu útvarpsráðs sl.
snnnudag. heldur gat þess
eins, að fufhrúar Sjátó'stæðis-
flokksins hefðii setið bjá við
ataívæðagreiðslu uin ály'ktiin-
ina og gaf þar með ■ skyn, cð
þeir hefðn verið andvígir
meginefni ályktunariimar. tít-
varpsráðsinenn stjórnarflokk-
anna, geta treyst því, að með
því mun fyigzt og eftir verður
tekið, hvort þeir gera hreint
fyrir rinum dyntrn eða hvoifc
þeir reyna að nota þá leið,
sem þeir hafa haldið opinni
fyíir sjálfa sig tU þess að
hafa á hendi stjórn einstakra
þátta í útvarpi og sjónvarpi.
Nafnleysi eða
dulnefni
Svo virðist sem raenn
skanimist sín nú orftið fyrir
að skrifa í I»jóðv*ijann.
Greinar, sem þar toirtast eru
nú orðið ýmist birtar nafn-
Iausar eða undir dulnefni,
Sýrar þetta glöggt hwer vegur
toiaðsins er — jafnvel í eigin
herbúðum. Sjáifnr ritstjóri
blaðsins treystir sér ekki:
lengur til að auðkenna dag-:
legt sköpunarverk sitt, leiðar-
ana. eins og þó liefur verið
venja í blaðinu um nokkurt
árabii!
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
n 21190 21188
Ódýrari
en aárir!
Skodr
LEIGAH
44-46.
SfMI 42600.
Skuldubréf
Seijum ríkistryggð skuldabréf.
Seijurn fasteignatryggð skukfa-
rljá okkur er miðstöð verðbréfa-
viðskiptanna.
FYRIRGREiÐSLUSKRiFSTOFAN
fasteigna- og verCbréfasala
Austurstraeti 14. simi 16223.
borieifur Guðmundsson
heimasinrii 12469.
Auglýsing
Menntamálaráðuneyti Danmerkur, Finnlands, Noregs og
Sviþjóðar munu á þessu ári veita nokkra styrki handa Is-
lendingum til náms við iðnfræðslustofn.aniir í þessum lond-
mn. Er stofnað til styrkveitinga þessara á grundvelli
ályktunar NorSurlandaráfts frá 1968 um ráSstafanir til að
gera íslenxkum ungmertnum kleift að afla sér sérhæfftrar
starfsmenntunar á Norðurlöndum. Styrkirnir eru einkum
ætlaðir
1) þeim, eem lokið hafa iðnskólaprófi eða hliðstæðri
starísmenntun á Islandi, en óska að stunda fram-
haldsnám í grein sinni,
2) þeim, sem hafa hug á að búa sig undir kennslu í iðn-
skólum, eða i ðn skótake n n ur u m, sem leita vilja sér
framhaldsmenntunar, og
3) þeim, sem óska að leggja stund á iðnigreinar, sem
ekki eru kenndar á Islandi.
Varðandi fyrsta flokkinn hér að framan skal tekið fram,
að bæði koma til greina nokkurra mánaða námskeið og
lengra framhaldsnám fyrir þá, er lokið hafa sveinsprófi
eða stunda sérhæfð störf í verksmiðjuiðnaði, svo og nám
við listiðnaðarsköla og hliðstæðar fræðslustofnanir, hins
vegar ekki tæknifræðinám. Hugsaniegt er, að í Finnlandi
yrði styrkur veittur til náms í húsagerðarlist, ef ekki
bserusit umsóknir til náms á þeim sviðum, sem að framan
greinir.
Styridr þeir, sem í boði eru, nema sjö þúsund dönskum
krónum eða jaifnvirði þeirrar fjárhæðar í norsfcum ©g
saeníSkum króinum, og er þá miðað við styrk til heil* skóla-
árs. I Finnlandí verður styrkf járhæðin væmtanlega nokkru
hærri. Sé styrkur veittur til skemmri táma, breytist styTk-
fjárhæðin í hlutíalli víS tímalengdma. Til náms í Dan-
mörku eru boðnir fram fjórir Mlir styrkir, þrir í Finn-
landi, fimm í Noregi og jafnmargir í Sviþjóð.
Umsóknum um framangreinda sityrki skal komið til
memtamálaráðunieytLsin-S, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir
5. apríl nik. I umsökn skal m.a. skýrt frá nárns- og starfs-
ferli og tekið fram, hvers konar nám umsækjandi hyggst
stunda, hversu lengi og við hvaða námsstofnutn. Fylgja
skulu ataðfest airit prófskírteina og meðmæii. Umsófcn-
areySublöð fást í ráðuneytinu.
Menntamálaráftuneytift,
6. marz 1972.
í Keilovíb í Keílavik
Til sölu GOTT 2ja hæða íbúðarhús á mjög góðum Stað.
4ra herb. ibúð á efri hæð og 4ra herb. íbúð á neðri hæð.
Góður bílskúr, stór ræktuð lóð. Húsið selst I einu lagi
eða hvor íbúð fyrir eig. Teikning á skrifstofunni.
FASTíaGNAMIÐSTÖÐIN,
Austurstræti 12.
Símar 20424—14120 — heima 85798.
Opel Commodore Coupe 70
Hvítur með svartan vynil-topp, 2ja dyra, qólfskiptur með stól-
um. Mjög glæsilegur brll, nýinrrfluttur. Verð 420 þús. kr„ útb.
280 þús. kr.
Skúlagötu 40, sími 15014 — 19181.
Jörð á Suðurlundi
Jörð á Suðurlandi til sölu eða leigu. Land 200 ha, tún 30 ha,
nýtt ibúðarhús, 20 kúa fjós, með votheystumi og tolöðu. 60
kinda fjárhús, áhöfn 16 kýr auk káifa sg 90 ær. Veiðiráttur i
Veiðivötnum. Ahvilandi stofnlán 640 þús. kr. Búvélar tll sötu
Jörð og hús til sýnis um næstu helgi.
Þeir, sem hafa áhuga, hafi samband vtð undirrrtaftan fynr IV,
marz.
Snorri Ámason, lögfræðíngur, Selfossi,
sírrW 1319 og 1423 eftír kl. 2.
mcð DC 8
LOFTLEIBIfí
PflRPODTUn
bein líno í for/krórdeilcl
ÍSIOO
^Kaupmannahöfn ^Osló
sunnudagð/ sunnudaga/
manudaga/ (jriöjudaga/ (jriÓjudagð/
fimmtudaga og föstudaga. fimmtudaga
} Stokkhólmur
mánudaga/
föstudaga.
} Glasgow
laugardaga
^ London
laugardaga