Morgunblaðið - 08.03.1972, Side 5

Morgunblaðið - 08.03.1972, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1972 5 Hjálparstofnun kirkjunnar: 4 erlend verkefni og 26 aðstoðaðir hér á landi að hjálpa flóttaíólikm'u hei<m á AÐALFUNDUR IIjálparstofnun- ar kir<kjuninar var hal<dinin 1. marz sL 1 starfsskýrsílu kom iram, að Hjálparstofnunin hafði simnt 4 verkefnum erlöndis á ár- inu 1971 og 26 iinnlendir aðilar höfðu notið framlaiga og styrkja frá stofnuninni. Samkvaamit rekstrarreikningi nam upphæð söfnunarfjár og gjafa til stofnunarinnar 4.710.000, 00 kr. á árinu, sem er aukning, um 2.089.000,00 kr. frá árinu 1970. Framilag til erlendra verk- efna nam 2.240.000,00 fcr. og hafði það aukizt um 720.000,00 <kr. frá árinu áður, en þess ber að gaeta að til viðbótar þessari upphæð var í bankabó<k um áramótin rúmlega 1,5 miiij. króna eftir- stöðvar af söfnuniaírfé til hjálpar ffióttamönnum frá A-Pakistan. iÞessi upphæð hefur nú verið send tii hjálparimmar, eins oig áð- ur hefur komið fram í frétitum. Aðstoð við innienda aðila nam 644.000,00 kr. og var það aukning u<m 594.000,00 kr. frá 1970. ★ Erlend vérkefni Hjálparstofn- unar kirkjiuinar árið 1971: 1. 51.248,50 kr. söfnuðust til hjálpar holdsveikum í heimin- um, en þeiir munu vera urn 20 milljónir taisins. 2. 88.298,10 <kr. ($1000) var varið til iætenishjálpar i Nigeriu i samráði við Aikirkjuráðið i Genf. 3. 100.000,00 kr. voru sendar ti'l kristniboðsins íslenzka i Konsó 411 styrktar áframhaidandi uppbyggingarstarf.semi þar. 4. Skyndisöfnun tiil hjálpar fflót'ta fóltei frá A-Pakistam nam 3.560.000,00 ter. 2 miiljónir króna voru sendar í nóvemiber, en 1.560.000,00 nú nýlega, ti'l endursikipulagðrar hjálpar- starfsemi, sem miðar að þvi leið og til þess að ná bóifestu aftur á heiimasióðum. Iimlend lijálp: 1. Aðstoð við 13 bændur í Húna- vatnssýslu, sem illla höfðu orð- ið úti af völdum öskutalls og annarrar óáranar. 2. 13 styrkir veittir i einstökum tilviteum misstórir eftir að- stæðum hverju sinni. Þessir styrteir voru eintoum veittir i samvimnu við og eftir ábemd- imgum flrá prestum, í margs teoniar tilvi'teum eins og til dæmis vegna húsbruma, veik- inda, dauða fyri<rvinmu o.s.frv. Skipting söfiniumarfjár og gjafa, sem Hjáiparstofnuminmi bárust 1971: 1. Til hjálpar hol'dsveiteum 51.000,00 kr. 2. Framlög í fómairvitou 250.000,00 — 3. 1% fnamiag presta aí launum þeirra 232.500,00 — 4. Pateisitansöfnum 3.560.000,00 — 5. Aðrar gjafir og framlög 616.500,00 — samtais 4.710.000,00 — ★ Páll Bragi Kristjónsson Fórnarvika: Á fundimun var ákveðið að liin árlega fórnar\ika skyldi nú lialdin vikuna 19.—26. niarz nk. Framikvæmdastjóra og fram- kvæmdanieflnd falið að ákveða niániar um framkvæmd hennar og verkefni, sem að megininntaki til er eðli málsins samkvæmt hjálp við bágsitadda nær og fjær. Ilætt var um að vekja sérstaka athygli á neyðinni i Bangiadesh, vandamáium holdsveikra, flótta- fólki um alfan heim og reyna að fá inntemd liknarfélög í lið tii að kynna sérstalkiega þau vanda- mál sem þau eiga við að gliima hvað þar er unnið o,g hvað er heizt á döfinni. 1 þessu sambandi var framkvæmdastjóra sérstak- iiega falið að gera könnun á þess- um máium og atihuga á hviem hátt Hjálparstofnunin gæti orðið þar að liði. Stjóm: Kirkjuráð hafði á fundi sínum 29. febrúar skipað eftirfar- andi aðiia í stjómarnefnd Hjálp- arstofnunarinnar til næstu tveggja ára: Dr. Ásgeir EliertB- son, lækni, Baidur Jánsison, vall- arvörð, séra Braga Friðriksson, frú Hneflnu Tynes, Jón Kjartans- son, forstjóra, Péitur Sveinbjam- arson, framkvæmdiastjóra, Sig- urð Magnússon, útbreiðsiustjóra, Þorvarð Jón Júliíusson, fram- kvæmdastjóra, og séra Jónas Gíslason. Fyrir í stjómamefindinni tii næsta árs voru: Séra Guðmund- ur Óstear Ölafsson , Kenmann Þo>r steinsson, fulllitrúi, Hörður Zop- honíasson, yfirteemnari, séra Lár- us Guðmumdsson, Ottó Michel- sen, forstjóri, séra Þórir Sfep- hensen. Bisteup ísiands er sjálifkjörinn í nefndina sem varaformaðu r hennar. Á fundinum var Jón Kjairtans- son einróma endurtejörimn for- maður stjórnameflndarinnar og Hermann Þorsteinsson ritari. Þá voru endurtejömir í fram- kVíOmdane.fnd séra Guðmiundur Óskar Ólafsson, formaður, Ottó Mióhelsem og Pétur Sveinbjamar- son. Varamemn voru kjömir séra Bragi Friðritessom og séra Jónas Gíslason. Nýráðinn framtevæmdastjári er Páil Bi'agi Kristjónssom. Skrifstofa Hjálparsitofnunar kij-kjuninar e<r í Biskupsstofu Kiappaustig 27, simi 26440. (FréttatMikywnimg). * FI gefur út litprentað landkynningarrit UM ÞESSAR mundir dreifa skrif stofur Flugfélaga ísfauds er- iendis nýju landkynningarriti, sem félagið gefur út. í ritinu, sem er 24 síður í stóru broti, er möguleikum erlendra ferða- manna á íslandi lýst og raiktar ferðir sem á boðstólum eru um lamdið. Efninu er skipt niður i kafla, sem hver um sig fjallar um viss- an þátt íslandskynuingarinnar. Þar er í myndum . og texta fræðsla um sérkenni íslands og íslenzkrar náttúrufegurðar. Sér- stök áherzla er lögð á hreinleika lofts, lands og vatns. Ennfremur liti, ljós og bjartar nætur mið- sumarisins að ógleymdum hver- um, fossum, eldfjallasvæðum og dýralífi landsins. í miðkafla þessa landkynning- arrits er skýrt frá helztu sumar- leyfisfeiðum um landið um byggðir og hálendið. Þar er rætt um skíðaferðir í Kerlingarfjöll- um, hestaferðir og gönguferðir og ferðalög með bílum og flug- vélum. Ennfremur um gisti- möguleika sumardvalargesta á bændabýlum og í sumarbústöð- um. Sérstakur kafli er um veiði- ferðir; lax- og silungsveiði hér á landi og á Grænlandi og stang- veiði í sjó. Iceland Travel Planner Forsíða landkynningarritsins. Sérstakur kafli fjallar um ís- land að vetri til og um þá mögu- leika, sem þá bjóðast ferðamönn um, ennfiremur um aðstöðu til ráðstefnuhalds o. fl. Þá eru i rit- inu almennar upplýsingar um flugferðir, bílferðir og strand- ferðir; gisti- og veitingahús og sitthvað fleii-a sem ferðafólk þarf á að halda. Þetta landkynningarrit F. í. er gefið út í 200 þús. eintökum á firnm tungumálum. OLIVER Stjörnubíó heí’ur nú sýnt ensk-amerísku söngvamyiulina Oliver í rúman mánuð, en nú fer að líða að lokum sýninga hennar hér. Mynd þessi var kjörin bezta mynd ársins 1969 og hlaut þá alis sex Óskarsverðlaun, fyrir leikstjórn, leik, danslist, leiksviðsupp- setningu, útsetningu tónlistar og hljóðiipptöku. Með aðaililut- verkin fara Ron Moody, Olivcr Rei-d, Harry Secombe, Mark Lester, Shani Wallis og Jade Wild. Soundmaster 80 2^30 watt sinus (2x40 WÖTT MÚSÍK) DIN 45 500 5 bylgjur Þetta stereo tæki er með hvorki meira né minna er, 5 byigjum, sem er mjög óvenjulegt af svona sterkum magnara að vera Föst stilling á FM bylgjuna rn iii □C f9n[99l Möguleikar á faststillingu á 3 stöðvar Kvarðaljós léttir stillingar á FM bylgjuna I Lb og Mb Norsk bygging tækisins tryggir yður einstaklega langdrægt tæki 4 hátalara tengi 77 [=■□ fb Par 1 _______________Par 2 eða bæði pörin samtímis, einnig tengi fyrir heyrnartæki SB og báta-og bílabylgja Soundmaster 80 er rétta tækið fyrir fjarskipla- og DX-áhugamenn J@ \ 0 r~ r»»»« np; IFJC V ' r~—> tæknilegt: Magnarinn Max útgangskraftur við 4 ohm 2x30 w. Sinus (2x40 wött músik) Bjögun við max útgangskraft undir 1%, við 1 kHz, við 6w á rás'minni en 0,2% Bjögun við 50 mW á rás minnl en 0,4% Tónsvið 20—20.000 Hz Truflunarnæmi frá plötuspilara 53 dB. Segulbandstæki 53 dB Innbyggður formagnari fyrir magn. Plck-up. 4 hátalaratengi (4 ohm) Din -stungur fyrir heyrnartæki, plðtuspil- ara, segulbandstæki. Ballansstllllr ± 5 dB. Tónstillar: Bassi + 18 dB — 12 dB við 50 Hz Diskant + 14 dB — 15 dB við 10 kHz Útvarpstækið Bylgjusvið: Langbylgja, miðbylgja, stutt- bylgja. biía- og bátabylgja og FM bylgja Stereodekoder (með eða án) Næmni á Ukv 1,5 uV Tiðnisvið við ± 1,5 dB 25—20.000 Hz við ± 3 dB 18—25.000 Hz Bjögun (klirr) undir 0.5% Mál (LxBxH) 52x25x10.5 Leitið upplýsinga um þetta einstaklega vandaða og skemmtilega tæki. Góðir greiðsluskilmálar, ÁRS ÁBYRGÐ EINAR FARESTVEIT & CO. H.F. BERGSTAÐASTRÆTI 10A SÍMI 16995

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.