Morgunblaðið - 08.03.1972, Blaðsíða 6
r,
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1972
6
SELJUM NÆSTU DAGA
myndir og málverk, sem ekki
hafa verið sótt úr innrömmun.
Rammagerðin
Austurstræti 3, uppi.
rAðskona
Urvg kona með tvö böm ósk-
ar eftir ráðskonustöðu, hetzt
{ nágrervni Reykjavíkur. Tilboð
servdist blaðmu fyrir 20. marz
merkt Vön 1862.
HARGREIÐSLUNEMI óskast
Upplýsingar á Hárgreiðslu
stofuruvi, Álfhólsvegi 39.
IBÚÐ ÓSKAST
Vilijum taka á leigu 4ra herb.
íbúð. Uppl. á skrifstofu Að-
ventrsta í síma 13899 og í
síma 82337.
CLARK DRATTARVÉL
Til sölu Clark dráttarvéf, árg.
1954. Nánari upplýsingar í
síma 15957.
IBÚÐ
Reglusöm fjölskylda vifl taka
á feigu 4ra til 5 herb. íbúð í
Garðahr., Kópavogi eða Rvík.
Uppl. í s!ma 23071 á kvöídin.
KJÖTBÚÐ ARBÆJAR
Rofabae 9, sími 81270.
Heítur og kaldur veizlumatur.
Kjötbúð Árbæjar, Rofabæ 9,
sími 81270.
UNG hjón
óska eftir 3ja herb. íbúð sem
fyrst. Sími 17950.
FISKVINNA — HASETI
Flatningsmerm óskast. Einn-
ig vantar einn háseta á góð-
an netabát frá Reykjavík. —
Fiskverkun Halldórs Snorra-
son ar, símar 34349 og 30505.
VEL MEÐ FARINN VAGN
til söfu. Uppl. í síma 50733
eftir kl. 4 á daginn.
BROTAMALMUR
Kaupi allan brotamálm hæsta
verði, staðgreiðsla.
Nóatún 27, smi 2-58-91.
HÖFUM FENGIÐ
hin margeftirspurðu tækifær-
febefti og slankbelti við
sokkabuxur.
Lífstykkjasalan, Frakkastíg 7.
SILKIGARN — SILKIGARN
Sifkigarnið er komið. 28 litir.
Sendum í póstkröfu.
JENNÝ, Skólavörðustíg 13 A,
sími 19746.
GRINDAVlK
Ttl sölu rúmgóð 4ra herb. ris-
íbúð. Sérinngaogur.
Fasteignasala Vilhjálms og
Guðfínns, símar 1263 og 2890
DRENGJABUXUR
Terylene drengjabuxur,
margir Htir.
Framfeiðsfuverð.
Saumastofan, Barmahlið 34,
sími 14616.
Smávorningur
AlfNAIt IIIJI.I.A
Úr ferð Gaimards
Irmilegar þakkir.
Blindravinafélag Islands.
Áheit á Blönduóskirkjti
Ár 1970.
G.H. 100, Elsa Sigurg. 75, G.H.
600, N.N. 200, N.N. 500, Harald-
ur Eiríksson 1300, GJ.H. 1.000,
Ingibjörg Stefáns 1.000, Aðal-
björg Ingvars 200.
Ár 1971
N.N. 200, G.P. 500, Haraldur
Eiríksson 1.150, N.N. 1000,
N.N. 100, G.K. 1000, H.G. 200, N.N.
500, Ásta Isberg 500, M Ásm.
400, Anna Steinunn 100. Sólveig
Sövik 1.500.
Ár 1972
N.N. 300, Björg Kolka 300, Har-
aldur Eiríksson 2.400.
VÍSUKORN
Á myndinni hér að ofan sést Fossvogskirkja. LíkJega er það sú kirkja, þar sem oftast hljóm-
ar útfararversið eftir séra Hallgrim Péttirsson í Saurbæ, „Allt eins og blómstrið eina.“ I>að er
heiður íslondinga að hafa varðveitt tim mörg Imndruð ár, þennan sið, aldrei látið úr falla, svo
að velflestir Islendinga, síðan sálinurinn varð til í huga séra Hallgrims hafa verið til grafar
bomir með þeim yfirlestri. —Liklega vildu fáir, ef þá nokkrir, mættu þeir mtela, ltafa orð-
ið án hans. Séra HaHgrimur vartrúarskáld, og skildi mannlífið máski flestum öðrum l>etur.
Við höfum nú þenna stiitta formála að föstuguðsþjómistiimnn, sem haldnar eru í kvöld f mmn
ingu um kvöl og pínu Frelsarans, en mættu vera fleiri nicssur, einnig fleira fólk, sem þær
sækti. — Fr.S.
Bætið breytni yðar og gjörðir — iðkið réttlæti (Jeremn. 7.3)
I dag er miðvikiidagur 8. marz og er það 68. dagur ársins
1972. Eftir lifa 298 dagar. Tungl lægst. Árdegisháflæði kl. 11.00.
(tír íslamdsalmanakinu).
KáAgjafarþjnnu>ta Geöverndurfélagrs-
Ins er opin þriðludaga kl. 4.30—6.30
siðdegis aö Veltusundl 3, slmi 12139.
Pjónusta er ókeypis og öllum heimil.
Asgrímssafn, Bergstaðastrætl 74
w opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
Náttúnijrripa*afnið HverfisíótU 116.
OpíO þriOjud., rímmtud^ !nu*ard. oí
lunnud. kl. 13.30—16.00.
Munið frímerkjasöfnun
Geðvemdarfélagsins.
Pósthólf 1308, Reykjavík.
Almennar ipplýsingar um lækna
þjónustu í Reykjavík
eru gefnar i simsvara 18888.
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema á Klappar-
stíg 27 frá 9—12, simar 11360 og
11680.
V estmannaey j ar.
Neyðarvaktir lœkna: Símsvari
2525.
Tnnnlæknavakt
í Heilsuvemdarstöðinni alla
laugardaga og sunnudaga kl.
5 -6. Sími 22411.
Næturlæknir í Keflavík
7.3. Arnbjöm Ólafsson.
8.3. Guðjón Kfemenzison.
9., 10., 11., 13.3. Jón K. Jöhannss.
13.3. Annbjöm Ólafsson.
Þann 31. desember sl. voru geí
in saman í hjónaband í Sande-
kirkju Vestfoid í Noregi ung-
frú Wenohe Fjelstad og Magn-
ús Ingvarsson. Heimi'li þeirra er
Nyvegen 8. 3080 Hoimestrand
Norge.
Áheit og gjafir
Áheit og gjafir til Blindravina
félags íslands
Gó 1000, F.G. 100, Gömul kíina
200, E.S.V. 500, H.A. 500, Þuríð-
ur 1000, Vigfús Krdstjiánsson 300
N.N. 500, F.G. 100, N.N 250,
G.A.S. 250, O.E. 3000, HI 200,
NN. Hafnarfirði 200, G.J.
10.000, S.T.G. 1000, N.N. 1000,
Pettý 1000, J. & Oo 200, H.
Stefánsson 300, F.G. 500, G.A.S.
500, Maren Pétursd. 1000, Ingi-
björg 1000, B.J. 400, N.N. 400,
N.N. 500, Minningargjöí um Sig
urð Sigurðsson, kennara, frá
Helgu Sigurðardóttur, Seyðis-
firði 10.000 um Friðrik Saló-
monsson frá Flatey frá Jónínu
Hermannsdóttur 15.000, um Guð
laugu Magnúsdóttur frá Þ.B.
1500.
Lestamenn koma til Reykjavikur.
Sálsef jun
SÁ NÆST BEZTI
Saga sú, sem hér verður sögð gerðist í kringum 1920 í Kaup-
mannaihöfn. Gamli Gullfoss lá þar við festar, en þeir voru þá
skipsfélagar á GuMfossi Magnús Bjömsson fná Laufási og Jón
Axel Pétursson. Þriðji maðurinn, skipsfólagi þeirra, kemur oig
hér við sögu. Hanin þótiti vitgrannur noikkuð og þar sem hann
er enn á lifi verður nafni hans sieppt.
Á þessum árum voru seldar i Reylkjavík og Kaupmannahöfn
sigarettur er nefndust „EIephant“. Magnús og Jón standa við
landganginn á GuMftxssi, er „þriðja manniinn“ ber þar að og
kveðst þurfa að skreppa í land til að kaupa sér síigarettur.
Um leið og „þriðji maðurinn" vindur sér upp á land'ganginn
snýr hann sér að Magnúsi og Jóni og spyr: „Heyrið þið strák-
ar, hvað er nú aftur Bieplhant á dönsiku“?
Franski læknirinn og sáiíræð
ingurinn Ooué (1857—1926) hélt
mjög fram lækningamætti sái-
sefjoinar. Hann viidi að sjúkl-
ingarnir segðu við sjálfa sig:
„Mér líður betur í dag, mér
Mður betur í dag, betur í dag...“
I fyrirlestri sem Coué hélt
fyrir hjúikrunarkoniumar á
heilsuhæli því, er hann stjórn-
aði beindi hann til þeirra þeim
eindregnu tifmselum að koma
aldrei til sín og segja, að ein-
hverjum sjúklingi hefði versn-
að, heldiur skyldiu þær segja, að
sjúklingurinn héldi, að sér hefði
versnað.
Nokkrum dögum seinna kom
ein hjúkrunarkonan tii hans o-g
sagði:
„Sjúklingur nr. 107 á stoíu 11
heldur að hann sé dáinn.“
FRÉTTIR
Félag aiLstfirzkra kvenna
heklur fund fimmtudaginn 9.
marz kl. 8.30 stundvislega að
Hallveigarstöðum. Spiliuð verð-
ur félagisvist.
í styttingi
í rokinu um dagtnn var svo
hvsisst að ein hænan mín,
sem sneri stólimu upp i vind
inn, verpti sama egginu sex
sinnum í röð.
Blöð og tímarit
Urval, 1. hefti þessa árs, er
nýkomið út. Meðal greina eru:
Fiskveiðum Bandaríkjanna
hnignar, eftiir James E. Roper,
Skip eyðimerkurinnar, Borg vís
indanna í Síberíu, Þegar verð-
bréfamarkaðurinn hrundi til
grunna, eftir Don Warton, Við
notum ekki nema einn tíunda
hluta heilans, samtal við Peter
Huitoos, Hvemig er Margrét
Danadrottning? Hvemig kvik-
miyndir urðu til, New York, ev-
rópsk borg, sem engu landi heyr
ir til, Sjúkdómar vegna bíla-
aksturs og Hvernig fást stór-
reykingamenn til þess að
hætta? -— Úrvaisbókim að þessu
sinni er: Samsæri Sovétríkjanna
gegn Mexico, eftir John Barron.
GAMALT
OG GOTT
Ath. Morgunblaðið 6. janú-
ar 1972, bls. 6.
Rannveig Jónsdóttir frá
Hróarsdal orti vísu þessa, er
maður nokkur mætti henni á
förnum vegl og sagði við
hana:
„HvernLg líður þér, Rann-
veig mín?“, en þá hafði hún
fyrir skömmiu misst mann
sinn. Vísa þessi var kunn mörg
um ná’.ægt aldamótum.
Mín burt feykist munaró,
máttur veikur hrakinn.
Fg stend sem eik i eyðiskóg,
orðin b’.ei'k og nakin.
Mieð beztu kveðju,
Jónas Jósteinsson.
Föstumessur
Kuldanepjan hrjáir hold,
haust og vetur ofar mold;
fjúka lauf um freðna grund,
festir lífið vetrarblund.
En þá er orðin þungbær raun
þegar sálin blæs í kaun.
K.N. (Káinn)
Langholtsprestakall
FöstU'guðsþjónusta í kvöld kl. ?.
Prestamir.
Fríkirkjan í Reykjavík
Föstumessa í kvöld kl. 8.30.
Séra Þonsteinn Bjömsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Föstuguðsþjóniusta með altaris-
göngu i kvöild kl. 8.30. Séra Jón
as Giislason ásamt organista og
kór G rensássökn ar, annast
messugerðina. Séra Guðmundur
Óskar Ólafsson.
Langarneskirkja
Föstumessa í kvöld kfl. 8.30 Alt
arfeganga. Séra Garðar Svavars
son.