Morgunblaðið - 08.03.1972, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1972
9
3ja herbergja
íbúð við Kleppsveg er ti) sölu.
Jbúðin er á 1. hæð, staerð um
90 ím, 2 samliggjandi stofur, eld
hús með borðkrök, forstofa,
svefrvherb. Sameigmlegt véla-
þvottabús. Hlutdeild í húsvarð-
erlbúð og verzlunarhúsnæði sem
leigt er út.
4ra herbergja
íbúð við Dunhaga er til sölu.
Ibúðin er á 2. hæð í fjórlyftu
húsi, stærð um 96 fm, 2 stofur,
forstofa, eldhús, 2 svefnherb. og
baðherb. á sér gangi. Tvöfaft
gler. Teppi. Svalir. Liturvel út.
Einstaklingsíbúð
við Öldugötu er til sölu. ibúðin
er á 3. hæð (ekki ris) í stein-
húsi og er stofa, forstofa, eldhús
og baðherb. Laus strax.
5 herbergja
Ibúð við Háaleitisbraut er til sölu.
íbúðin er á 1. hæð í fjöltoýfis-
húsi, stærð um 120 fm. Tvöfalt
gler. Svalir. Vönduð teppi á gólf-
um. Aukaherb. fylgir í kjallara.
Mjög falleg nýtlzku íbúð.
Einbýlishús
við Langagerði er til sölu. Húsið
er hæð og rls, kjallari undir hluta
hússins. Á hæðinni eru 2 stofur,
húsbóndaherb., eldhús, baðherb.,
forstofa og arvddyri. 1 risi eru 3
svefnherb., snyrtiherb. og
geymsla. I kjallara er íbúðarherb.,
þvottahús og geymslur.
Raðhús
viö Álfhólsveg er til sölu. Húsið
er tvilyft, kjállaralaust. i því er 5
herb. íbúð í góðu standi.
5 herbergja
sérhæð við Austurgerði I Kópa-
vogi er til sölu. Vönduð nýtizku
hæð með sérþvottahúsi, sérinn-
gangi og sé’bita.
Nýjar íbúðir
bœtast á söluskrá
daglega
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9.
Fasteignadeild:
Sími 21410 og 14400.
Málflutningur og innheimta:
Sími 17266.
Hafnartjörður
Nýleg, rúmgóð íbúð við Keldu-
hvamm, 3 svefnherb. Tvöfalt
gfer, rúmgóðir skápar, sérinn-
gangur, sérhiti.
GUÐJÓN
STEINGRÍMSSON
hasata rétta rlögmaður
Linnetsstig 3. Hafnarfirði.
Sími 52760.
EICNIR ÓSKAST
Hef kaupendur að alls konar hús-
um i Hveragerði.
Hef kaupenda að einbýlishúsi.
Tveimur litlum ibúðum.
Hef kaupanda að einbýlishúsi.
itoúðum og einbýlishúsum og rað-
húsum.
He<f kaupendur að ibúðum í smíð
um.
f Gufcm. ÞonUlnjson ]
Aufturstraetl 20 . Sfrnl 19545
26600
' allir þurfa þak yfírhöfudið
Bragagata
3ja herb. Ktil rbúð á jarðhæð.
Ibúðin þarfnast smástandsetning
ar. Sérhrti, sérimngangur. Verð
950 þús.
Fossvogur
2ja herb. íbúð á jarðhæð. Sénhiti.
Verð 1.350 þús.
Framnesvegur
3ja herb. Ibúð á 1. hæð i blokk.
Nýtt í baðherbergi. Ibúð í góðu
ástandi.
Kópavogsbraut
Einbýlishús, hæð og jarðhæð alls
um 210 fm. FuHbúið 7 ára hús.
Frágengin ræiktuð lóð. Bilskúr.
Verð um 5.0 millj.
Markholt
Einbýlisbús sem nýtt 135 fm
og 40 fm biliskúr. Vandað, full-
frógengið hús. Verð 3.2 millj.
í SMÍÐUM
Veitingastaður
á góðum stað í Austurborginni.
Húsnæðið er 180 ím jarðhæð og
80 fm í kjallara. Selst fokhelt.
Verð 3.0 millj. Útb. um 1500 þ.
Raðhús
í Breiðholti 3. Húsin seljast fok-
held og eru um 140 fm á einni
hæð. Beðið eftir 600 þús. kr.
H úsnæðismálastjómarléni.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
simi 26600
Hafnarfjörður
100 fm ibúð á góðum stað í
Suðurbæ, i íbúðinni eru tvö góð
svefnherbergi og stór stofa, einn
ig er lítið herb. í forstofu, sér-
inngangur og sérhiti.
Vesturbœr
Lítil 2ja herb. rbúð, sérhiti. Útb.
aðeins 300 þús.
Kinnahverfi
Neðri hæð i tvíbýlishúsi, um 80
til 90 fm, bilskúr fytgir ibúðinni,
einnig góð geymsla í kjallara.
HAMRANES
Strandgötu 11, Hafnarfifði.
Sími 51888 og 52680.
Sölustjóri Jón Rafnar Jónsson.
Heimasimi 52844.
Hús og íbúðir
Til sölu
Einbýlishús í Kópavogi.
Raðhús í Fossvogi.
4ra herb. nýleg rbúð i Vesturbæ.
3ja herb. ibúð við Kleppsveg og
margt fleira.
Eignaskipti oft möguleg.
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15.
Sími 15414 og 15415.
SÍMIi [R 24300
Tsl sölu og sýnis. 8.
Ný 3 ja herb. íbúð
um 90 fm á 2. hæð við Eyja-
bakka. ibúðin er stofa, 2 svefn-
herb., baðherb., eldhús og þvotta
henb. rnn af eldhúsi. Stór geymsla
í kjallara. Eldhúsið er innréttað
með palesander, guháknur i hurð
um og skápum .Teppi á stofu
og holi. íbúðin gæti orðið laus
fljótlega.
Nýr kjallari
um 73 fm í smíðum í Vesturborg
ínni. Sérinngangur og sérhita-
veita.
Eignaskipti
Steiohús, 115 fm kjaHari og hæð
tvær 4ra herb. íbúðir ásamt stór-
um bilskúr í Auisturborginni. —
Fæst í skiptum fyrir 5 herb. sér-
hæð með bílskúr eða bílskúrs-
rétttndum í borginni.
Húseign
rúmlega 100 fm að grunnfleti,
kjaillari og tvær hæðir á stórri
homlóð i Austurborginni. I hús-
inu eru 3 íbúðir, 2ja, 3ja og 5
herb. og verzlunarpláss, sem er
laust.
Bakarí
i fuhum gangi með öllum tækjum
i Austurborginni og marg<t fleira.
KOMIÐ OC SKOÐIÐ
Sjón er sögu ríkari
Nýja fastcignasalan
Simi 24300
Laugaveg 12__________________
Utan skrifstofutíma 18546.
SÍMAR 21150-21370
Til sölu
Glæsilegt endaraðhús í Fossvogi,
135 fm á eínni hæð, næstum
fullgert.
Við Hjarðarhaga
3ja herb. góð íbúð, 85 fm á efstu
hæð með glæsilegu útsýni. i risi
fylgir gott herb. með snyrtingu
og eldunarplássi, véiaþvottahús,
bilskúr.
t Vesturborginni
3ja herb. íbúð á 1. hæð, um 80
fm, öll nýstandsett, ný eldhús-
innrétting, nýir skápar, nýtt bað.
Útb. aðeins kr. 900 til 950 þús.
I Sundunum
eða nágrenni óskast 2ja til 4ra
herb. íbúð, má vera góður kjall-
ari. Skiptamöguleiki á 3ja til 4ra
herb. íbúð með 45 fm bílskúr
(verkstæði með 3ja fasa raf-
lögn).
Úrvals íbúð
4ra bl 5 herb. séríbúð á skipu-
lagssvæðinu með fögru útsýni.
Mikið eignarland — byggingar-
lóðir fylgja. Nánari uppl. i skrif-
stofunni.
í Selásnum
3ja herb. íbúð á 3. hæð við Reyni
mef, næstum fullgerð. Sameign
frágengin. Glæsilegt útsýni.
Húseign
með tveimur íbúðum óskast til
kaups. margs konar skiptamögu-
leikar.
Komið og skoðið
11928 - 24534
Clœsilegt
endaraðhús
í Fossvogi
á e»nni hæð. Stærð um 150 fm.
Húsið skiptist í 40 fm stofu,
stórt vandað eldhús (palisand-
er) með þvottahúsi og geymslu
innaf. 5 herb., W.C., bað o. fl.
Hús og lóð fullfrágengin. Pafi-
sanders veggur í stofu. Viðar-
klæðning í holi. Teppi. Verð 4
millj. Útb. 2,5 millj. Upplýsingar
t skrifstofunni (ekki í síma).
Einbýlishús
í Mosfellssveit
Höfum til sölu nýlegt, vandað
einbýlishús á einni hæð í Mos-
fellssveit. Húsið er: Óskipt stofa,
ekíhús, þvottahús, salerni, svefn
álma með 4 herbergjum og baði.
Bilskúr. Húsið er bið vandaðasta
svo sem með harðviðarklæddu
lofti, teppurn o. fl. Verð 3,2 millj.
Útb. 1,5—1,6 millj.
Ein skemmtilegastc
4ra herbergja íbúð
á 2. hæð við Hraunbæ á eftir-
sóttum stað. Stofa með suður-
svölum, 3 svefoherb. Vandað
eldhús. Teppi. Sameign fullfrá-
gengin. M. a. malbikuð bílastæði.
Sameiginlegt vélaþvottahús. Útb.
1300 þús. ibúðin gæti losnað
strax.
4ra herbergja
undir tréverk
á 2. hæð í Breiðholti. Máluð.
Með hreinlætistækjum. Teppi á
holi, bráðabirgðainnrétting í eld-
húsi. Útb. 1 millj.
3/ci herbergja
íbúð i skemmtilegu sambýlishúsi
við Kleppsveg. Suðursvalir. Tvö-
falt gler, lóð frág., þvottaaðstaða
á hæð, sérgeymsla i kjallara, véla
þvottahús, teppi. Utb. 1200—
1300 þús., sem má skipta.
4ŒUMUUH
VQNARSTRÆTI 12. símar 11928 og 24534
Sölustjóri: Sverrir Kristinsson
Til sölu
Hraðhreinsun
í fullum gangi í nýja Miðbænum
á bezta stað. Gefur mjög góða
tekjumöguleika.
2ja hektara land í Hveragerði.
Gfæsileg ný 2ja herb. 3. hæð í
Breiðholti. íbúðin er alveg full-
búin með smekkfegum ha'ðvið-
arinnréttingum, teppalögð.
2ja herb. 1. hæð við Vífilsgótu.
3ja herb. 1. hæð við aBrónsstíg.
Sérhiti.
Nýleg 3ja herb. hæð við Reyn’-
mel.
4ra herb. hæð í Hvassale'ti. I
mjög góðu standi.
5 herb. 2 hæð með bílskúrsrétt-
indum við Rauðalæk.
7 herb. einbýlishús við Kársnes-
braut. Verð um 3 milljónir. Út-
borgun 1’/2 milljón.
Nýlegt 5—6 herb. einnar hæðar
hús í Fossivogi. Ekki alveg full-
búið.
Einar Sigurðsson, hdl.
Ingólfsstræti 4.
Stmi 16787.
Kvöldsími 35993.
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
19540 19191
Höfum kaupanda
að góðn 2ja herb. ibúð. Þarf ekki
að losna á næatunni, útb. aMt að
staðgreiðsfu.
Höfum kaupanda
að 2ja—3ja henb. ibúð, má vera
góð kjallara- eða risílXjð, góð út-
borgun.
Höfum kaupanda
að 3ja berb. íbúð, gjaman i fjöl-
býlishúsi, útborgun kr. 1200—
1300 þús.
Höfum kaupanda
að 4ra herb. íbúð, helzt með bíl-
skúr eða bílskúrsréttindum, mjög
góð útb.
Höfum kaupanda
að 4ra—5 herb. ibúð, gjarnen f
Vesturborginni eða á Seltjarnar-
nesi, helzt sem mest sér, útb.
kr. 1500 þúsund.
Höfum kaupanda
að góðri 5—6 herb. hæð, helzt
sem mest sér, gjaman með bfl-
skúr eða bílskúrsréttindum,
mjög góð útborgun.
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi eða raðhúsi í
Reykjavík eða Kópavogi, útb. kr.
2—2,5 millj.
Höfum kaupendur
með mikla kaupgetu að öllum
stærðum íbúða í smíðum.
EIGIMASALAM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Hafnarfjörður
Til sölu m.a.
3ýa—4ra herb. íbúð á miðhæð í
steinbúsi við Köldukinn. Ver«
1300—1350 þús. Sérinngangur.
6 herb. glæsileg 120 fm íbúð á
efri hæð við Köldukinn.
5 herb. íbúð á hæð og í risi í
timburhúsi á góðum stað i Vest-
urbænum. Húsið er í ágætu
ástandi.
Járnvarið timburhús við öldu-
götu með tveimur ibúðum, 2ja
og 3ja herb., falleg lóð.
5 herb. íbúð á jarðhæð í um 140
fm í steinhúsi á góðum stað í
Garðahreppi. Stór lóð.
Höfum kaupanda
að góðri 2ja—3ja herb. í;búð í
Hafnarfirði.
^rni Gunnlaugsson hrl.
Austurgötu 10. Hafnarfirði.
Simi 50764.
Höfum fjársterkan
kaupanda
að góðri 3ja—4ra herb. íbúð í
Vesturbæ. Gæti verið um stað'
greiðslu að ræða.
MlflðBODG
Fasteignasala, Lækjargötu 2
(Nýjz biói).
Simi 25590 og 21682.
Heimasímar 42885 og 42309.