Morgunblaðið - 08.03.1972, Page 13

Morgunblaðið - 08.03.1972, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUÐAGUR 8. MARZ 1972 13 Þrengir hag f jölmargra sveitarfélaga — og liefur hinar alvariegustu afleidingar fyrir sum þeirra Endurskoðun á tekjustofnum og verkefnum sveitarfélaganna nauðsynleg í samráði við þau rmeiiriMuta toeilbrigðis- og félags- Á FT N'Ðf efrl detldstr Alþingis 1 gær var 2. umræða tim frum- varp rikisstjórnarmnar uin tekjustofna svátarfélaga. Full- trúar Sjálfstæðisflokksins i heil- brigðis- o* félagsmáJanefnd lögðu til, að frumvarpinn yrði vísað frá, en lagt á eftir gild- andl löffiim. Sagði Auðnr Auð- uns m.a. í J»vl sambandi: „Við teljum, að iwidirbiininsl þessa frtunvarps sé mjög ábótavant. I>;ið muni ef að lögum verður þrengja mjög hag fjöimaxgra sveitarfélaga eg hafa jafnvel hin ar alvarlegustu afleiðingar f.yrir ýms þelrra, endurskoðun verk- efnaskiptingar hefur akki átt sér stað og skattbyrði rnun þyngj- ast á öllum þorra gjaldenda, þeg ar frumvarpið er skoðað i tengrsl um við stjórnarfrumvarpið um tekjnskatt og eignarskatt. Við leggjum þvi tfl, að fmm- varpinu verfft vísaö frá, en skip- uð verði nefnd til endurskoðun- ar á tek.justofnaJögriinum, sem i eigi atik annarra sæti fiilltrti- ar frá Sambandi ísl. sveitarfé- iaga og þingrnefndum verði gef- inn kostnr á að fylgjast með endiirskoðuninni, sem fari fram samtímis enditrskoðun á lögum um tekjiiskatt og eignarskatt, og störf þeirra nefnda, sem að end- urskoðninimri vinna, verIK sam- ræmd.“ I'ASTKKrNA VIATIfl H.FIKK Vf) UM lð—2®% Björn Júnsson (SFV) fram- söguTnaðuT meiriíilwta heilbrigð- is- ®g félagsmálanefndar sagði það í upphafi sins máls, að rik- isstjórnin kyrmi ekki ráð tii þess að auka útgjoM fjárlaga, em létta jafnframt heiidarskatt- byrffli eína.taklÍH.ganna. Hann sagði, að niðursrððtir forstöðu- manfns hagrannsóknardéil'dar Fram'kvæmdastO’fnunarinnar sýndu, að ekki vaeri um um+a'.s- verðan muin heildarsikattbyrðar- innar að raeða, þannig að ekki hafi verið nauðsynlegt að breyta skattkerfimi til þess að fu-il- nægja tekjuþörf ríkissjóðs. I>á sagði hann, að heildarskattbyrði bei.nna skatta vrði veru’.ega minmi. Að lokum tók h-an n fram, að í þessum samanburði væri ekki gert ráð fjrrir þeirri skatta- laakkun, serai lögfest var á sl. vork Þá sagði ai þingiamaðu rin n, að með hirm nýja skattakerfi væri stígið spor í þá átt að einfalda sanjskipti ríkis og sveitarféilaga. Haim sagðí það mjðg fjarri isaaaní, að með Iriniuim nýjœ iðg um væri sveitar féiögunu.m skor- inn of þröngur stakkur miðað við framkvæmda- þörf þeirra, enda hefði við und- irbúning skattafrumvarpanna verið gengið út frá þvi, að sveit- arfélögin næðu samsvarandi tekj UM'. Þó viðurkenn-di hann, að efcki væri sannað, að hjá S'um- «■ sveitarfélöguim næðu endar viiðunandi sarnan. : Alþin gis.maðurinn rakti síðan einstakar breytingartiMögTar málanefndar og taldí m.a. þá breytingU' mikilsverða, að fallið skyldi frá skattþrepunum, en þess í stað tekið upp fast 10% útsvair á allar brúttótekjur með heimild til 11% útsvarsáaagning- ar, en hins vegar heimiiaður per sóniufrádráttur á móti 7 þús. kr. á hjón, 5 þúa. kr. á einstakling og 1 þús. kr. fyrir hvert barn. Sagði alþin gismaður inn í þvi sambandi, að skattþrepin, eins og þau eru í fruimvarpinu, hefðu komið illa út í einstökum tilfell- um og haft í för með sér óeðii- lega þunga skattlagningu á viss tekjubiJ. Alþinigismaðuirinn sagði, að tekjuauikninigin frá 1970 til 1971 hefði orðið meiri en búizt hafði verið við, sennilega miITi 22% og 23%. f»á taldi hann, að fast- eignamatið yrði haekkað um milli 10 og 20% við álagningu fasteignagjalda. HAXDAHÓF Auðiir Auðuns (S) framsögu- maður 1. minnihluta heilbrígðis- og félagsmálanefndar sagði í upphafi, að hún ásamt Oddi Ói- afssyni Iegði tíl, að frmmvarp- iraui yrði vísað frá. Þingrnaðurinn vék að þvi, að samkvæmt lögum ættu sveitar- félögin að afgreiða fjárhagsáætl anir sinar fyrir áramót, en það hefðu þau ekki getað, þar sem ekkert var vitað itm tekjuöÆIusfj þeirra. Þá hefðu f járlög verfð a.í- gneiAí með nærri heimings- hætekun á út- gjaldaliðum, en tekjuhlið þeirra að verude'gu lieyti verið byggð á frumvörp- unum. sem fleygt hefði veriðinn í þingið á síðustu dögunum fyr- ir jól, en. enginn hefði þá vitað, hvernig endanlega yrðu afgreidtí. Þingmaðurinn ræddi nokkuð undirbúining frumvarpanna, sem: værí ámælisverður og ástæða til að bera saman aðferðir núver- andi og fyrrverandi ríkisstjórra- ar að þessu léyti. Sérs.takle'ga vítti þingmaðurinn þó það at- hæfi rikisstjórnarfnnar að hafa ekki samráð við Samband ísl. sveitarfélaga og landshlutasam- tök sveitarfélaganna um endur- skoðun tekjustofnalaganna. Síð- an rakti þingmaðurínn. einstök atriði og sýn-di fram á það handa hðf, sem ráðið heíðl við imðtr- búning tekjuistofnafruimivarps-inis og við alla afgreiðslu þess á Al- þingí, þegar það hefði dregizt frá riegi til dags hjá fulltrúum stjórnarflokkanna i heilbrigðis- og félagsmálanefnd að koma sér saman um endanlegar breyting- artillögur við frumvarpið og komið upp ágreiningur þeirra á mi'lli á fundum nefndarinnar. Kvaðst þingmaðurinn hyggja, að þær aðfarir samstarfsfilokka væru einsdæmi og gæfu þær sína mynd af stjórnarsamstarfimi. Alþinigismaðu rinn sagði, að þegar heilbrigðés- og félagsmália- nefnd fór að ræða frumvarpið, hefði verið farið fram á það, að nefndin fengi þé útrei'kniiniga, sem nefndin, er samdi frumvarp- ið, heffft stuðzt við. Þvl hefði ver- ið eytt og talið, að þeir myndu ekki koma að gagrai, Hiras vegar hefðu nefndarmenn fengið í hendur töflur, gerðar aí Hag- rannsóknardeild Framkvæmda- stofinunariranar, þar sem gerður hefði verið samanburðiuir á tekj- um sveitarfélaganna samkvæmt núgildandl lögum og sam'kvæmt frumvarpinu. Útreikningarnir væru annars vegar fyrir landið i heild, en hins vegar fyrir Reykjaviik. Að henni undaraskil- iinrai lægju því ekki fyrir neinar viðblítandi upplýsingar um aí- leiðingar frumvarpsins, ef að lög um yrðuv fyrir bán einstötou sveif arféiög í landinu. Hiras vegaar sagði alþingismað- urinra, að Samband ísl. sveitar- félaga hefði látið gera athugun á affieiðiragum frumvarpsiras fyr- ir kaupstaðina og nokkur hrepps féJög, og sýndi hún mikla tekju- skerðingu ýmissa sveitarfélaga. Þar mætti sérstaklega benda á ýmsa útgerðarstaði, þar sem mik il og fjiárfrek verkefni væiru framundan, svo sem hafnargerð- ir, gatna- og holræsaframkvæmd ir, að ógleymdum úrbótum um- hverfis fiskvinnslustöðvar, sem áætláð væri að kostuðu 500 til 750 mililj. kr. samtala. Það væri Ijóst, að þrátt fyrir þær breyt ingar, sem nú væru fyrirhugað- ar á frumvarpinu til rýmkunar á tekjuöfliuin sveitarfélaganna, yrðu ýmis þeirra hart úti. Sum af þeim nasðu jafnvel ekki end- uirn saman miðað við nauðsyndeg útgjöad og þeim væri sniðinn svo þröngur stakkur, að þau gætu ekki ráðizt í æskilegar nýjar framkvæmdir og þjónustu við íbúana. Þannig framkvæmdi rík- isstjórnira m.a. loforðin um að auka sjálfsforraeði byggðarfag- anna. MEST A MI»M XOHTHUI R Þinigmaðurinn sagðí, að ef sú' hlið vasri skoðuð, sem snerí að gjaldþegraurauim, værf heildar- myndira ekki sérlega ánægjuleg, þegar Hn mitela, íyrirhugaða skattheiraœta ríkisiras værf jafra- framt höfð í hiuga. Útsvar af brúttótekjum þýddi áJagniragu á allar tekjur niðiuir í botra, en frá- dráttarliðÍT í burtu felídir, eiras og vaxtagreið8.1uT, sem hvildu þungt á mörgum og þá fyrst Dg fremst unigu, fólki, sem væri. að brj'ótast í að eigraast eigið hús- næði, svo og 50% frádlráttur af vinnutekjiuim giftra kveraraa. Þótt á móti kæmi lætekaður útsvars- stlgi, 10% með toeimild tö hækk- unar í 11% og nokkur frádrátt- ur á álagt útsvar, yrói tekju- skatturim.n; svo hár, 44% af skatt- skvldu m tekj'um yfir 75 þús. kr_, að skattbyrði gjaldþegnanna mundi hækka hiutfallslega veru- lega frá því. sem nú er. Hún myndi mest aukast hlutfa'.lslega á miðlun.gstekjum, sem væru þeer tekjur, sem, aílur þorri fólks hefði. Þingmaðurinn riíjaði upp, að Jóhanra Hafstein og Magnús Jónisson hefðu á sínum tíma flutt frumvarp til laga um lækkun skatta á fjölskyldufólki, skatt- frelsi á lágtekjaim, skattfríðindi o.fl. 2. gr. þess frv. hefði hljóðað svo: „Skat.tskyiduim tekjum hjóna skal skipta til helminga og skattur reiknaður af hvorurn hellmmgi um sig.“ Sagðí þing- maðurinn, að það væri gamalt umiræðuefni, hverraig réttlátast væn skipað skattamálum hjóna. Þessi tillaga hefði mikla kosti og væri sá mestur, að með henni væri viðurkennt, að heimilisstörf in væru jafn mikils virði og störf in utan heimilxsins, tavort seœ þeim' gegndi karl eða korna. I '.KKI GÆTT AÐ AFIÆEMHGTIÍÍXnM Eggert G. Þorsteinseow (A), framsögumaður 2. minnihluta. sagði að rfkisstjórndn hefði, þeg- ar húra tök við vötdum, samið langara loforðsldata, þar sem ÖI3- um landsmönnum hefði verið lofað ðllu, en frumvarp þetta sýndi hvemi.g efndimar væru. Sagði þingmaðurinn, að adiur mála-tilbúraaður þessa frumvarps hefði verið með þeim hætti, að til fádæma mætti telja, og exn.- kenndist meira af kappi em för- sjá. Svo virtist, sem það hafi um of setið í fyTÍrrúmi að flytja breytingartillögur við gildandí skattalög til ríkis og sveitarfé laga — breytiraganna vegraa, en ekki að sama skapi gætt að, hverjar afleiðimgar umræddar breytiragar myndu hafa. Meginstefna skatfafrurnvarp- anna miðaði að því sem heild að þyragja bein® skatta á megrn þorra aJlra gjaddþegraa þjóð ariranar, og hefðv í þvi sam- bandi talan 7®— 80% gjaldenda verið nefnd. Uofcs sagði Eggert,. að meg- instefna Ajþýðuflokksins I skattamálum væri sú, að launa- fólk greiddi ekki tekjuskatt eða útsvar af þeim tekjum, sem nauðeynlegar væru. til veraj ulegs lífsframfæris. Með fram'kíwrmum fruimvörpium teldi Alþýðuflokk- urinn þetta ekki tryggt, nema síð ur værí. Gerði hann að tiMögu sinni að frumvarpinu yrði visað aftur til rikisstjómarinnar til framhalds- endurskoðunar. EndanJeg af- staða Alþýðuflokksins sagði hanra að myndi ráðast af því, hverja afgreiðwlu. þessar tillögimr STÓHÆKKUIV FASTEIGIVAS.KATTS' VABHUGAVER® Oddur Ólafsson (S) sagðí, að frumvarpið, sem varðaði toag og afkomu sveitarféiaga, kæmi til með að eiga dlrjúgan þátt í að móta nánasta umtoverfi einstakl- in'gsins. Nútíminn krefðist mik- ils af sveitarfélögunum svo sem fegurra umhverfis, og ýmsa »8- stöðu fyrir ibúa, svo sem heiil- brigðisaðfetöðu. All.t legðist þett» með auknum þunga á sveitarfé- liögin. Fl-uimvarp þetta varðaði því' alla þjóðina, en því miður væri það stórgallað og littf úit fyrfr að það- mundi valda míklium sam- drætti i umbótum ag fram- kvæmdum á næsta ári. í með- förum þiragsins sagði hanra, að frumvarpið hefði tekið mikdum breytin.gum ára þess þó að ráða bót á þessari stórfeliid'U' mismnMri- un á afkomurarai. Vitað værf, að mörg toinína smærri s-veitarfélaga högmiuðust á samþykkt þessa frumvarps, «w þau sveítarféiög, þar sem mrife- ili meirihJiuti landsmanna byggi, bæru skarðan hlut frá toostði. Hörrmriegust yrði þó útkomaan hjá sumum útgerða r plássmra.UBim. suður með sjó, þar sem öjr upp- bvggirag færi fram og fjiárfrefe- ar umfoætur á aðstöðu og aðtoúð væru nauðisyralegar á raæstu ár- n. SLíkar refsiaðgerðír vasrœ óhei I faværa Legar og yrði ekki séð hvaða tilganigi þser þjórauAu. Þá ræddi þingmaðurinn imto fastei-graaskattinn og sagði, að við Isleradingar hefðum þá sér- stöðu að 8@— m% afi fjöl- skylduim setrtu eigið húsnæði. Þetta fólk hefðí orðið að leggja toart að sér að afla sér þes», ew því hefði verfð nmætt með því að hafa fasteigana- skatta' r lágmarkí og að toafa vextr frádráttarbæra. Nú ætti toiras vegar að f jórfalda fasteigna skattinn og vextir yrðu ekki frá- dráttarbærir. Líklega væri hér um hreina stefnubreytingu að ræða í þeim tilgaragi að minnka áhuga fóJ.ks fyrir myndun væn- fegrar eignar. Sjálfstæðis f lofeku riran vaoi þeirrar steoð>uraar. að hæfíleg't íbúiðarh'úsnæði skyldi eteki ska.tt- Iágt, nema sem. allra minamst. Faisteignas-kattar skuli vera þjón ustuskattar til sveitarfélags og vera í algjöru lágmarki. Nú þegar sú breytira.g vær’i Framh. á bJs. 71 Rýmingorsola í 4 doga Gam og barnafatnaður. Aðeins vönduð vara. Gerið góð kaup. BERGLINÐ, Laugavegi 17. Ilnglinpmeistaranót Reykjavíkur verður halddð helgiraa 11. og 12 marz í Hamragili. Stór- svig 11. og sviig 12. Nafnakall er lcl. 1 eJb. og feeppní hefst Jtl. 2 e.h. báða dagana. Þátt.tökutílkynningar hrmgist í form. skiðad. IR. sírani 8496C. eða afhendist við útdrá.tt númera fimmtudaginra 9 marz kt 8 e.h. í iR-búsínu við Túnigotu. Stjárn skíóad. &R.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.