Morgunblaðið - 08.03.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 08.03.1972, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1972 Kekkonen Finnlandsforseti skýrir ieikregiur skíðastökksíþróttarinnar fyrir forseta fslands og konu hans á alþjóðlega skíðastökkmótinu í Lathi, er nýr skíðastökkpallur var vígður þar. Úr móttökunni hjá íslenzka ræðismanninum í Helsinki, Kurt P.E. Jimaranto, og hér sést for- setinn á tali við prófessor Eino E. Svolahti, T. Steinby, aðalritstjóra Hufvudstadsbladet, stærsta dagblaðs sænskumælandi Finna, og konu hans. Frá heimsókn forsetahjónanna \ Sibelíussafnið i Abo, en þar má m.a. sjá margvísleg hljóðfæri frá ýmsum tímum. Frá heimsókn forsetahjónanna í húsgagnahöll Asko-húsgagnaf yrirtækisins i Lathi, en þar var honum afhentur að gjöf þessi nnýstárlegl stóll, sem forsetinn befur sjálfur kallað „geiinstólinn“. Hér sést er hann vígir stólinn í húsgagnahöllinni og s ezt í hann í fyrsta sinn. hið miarkverðasta í Helsinki, höfuðborg Fiininilands, en heim- sóttu auk þess borgirniar Ábo (Turku) og Lafchi. Síðaist em e<kki sízt náðist í þessari ferð miikil- væg stuðningsyfirlýsing Firena við íslenidiniga í landhelgismál- inu. Heimsókniin vakti mikla at- hygli í Finmlandi, og gerðu fininislkir fjölimiðlar henmd mikit og ítarleg skil alla heimisókniar- dagama. Hér bregðum við upp niolkbriim myndum frá hekn- sókninmii. Forsetanum sýnt líkan af Abo höll og sögð saga hennar í höllinni sjálfri. f baksýn er Einar Ágústsson, utanríkisráð- herra, sem var í fylgdarliði forsetans. FORSETAHJÓNIN, dr. Kristján Eldjánn og frú Halldóra Ingólfs- dóttir kornu heim á mánudags kvöld eftir velheppnaða fjögunra daga heimsðkn til Finmlamds. Þau skoðuðu í heimsókninm,i flest Finnlandsferð forsetahjón- anna í myndum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.