Morgunblaðið - 08.03.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 08.03.1972, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MJÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1972 IrÉLAesLÍrl I.O.O.F. 9 = 153388Y2 = Spkr. 1.0.0.F. 7 = 153388Y2 sFL. E Helgafell 5972387 VI. 2. Húsmæðrafélag Reykjavíkur : Minnist áfmælisii.s að Hótel Esju miðvikudaginn 8. marz kl. 8 síðdegis. Góð skemmti- atriði. Uppl. og miðapantanir í sima 14617. Stjórnin. Kvenfélagið Sunna Hafnarfirði Aðalfundurinn verður fimmtu- daginn 9. marz kl. 8.30 í Góð- templarahúsinu. Sýnd verður hjálp í viðlögum. Stjórnin. Borgfirðíngafélagið í Rvík Félagsvist og dans í Hótel Esju fimmtudagskvöldið 9. marz kl. 8.30 stundvíslega. Salurinn öpinn frá kl. 7.45. Stjómin. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra er að Traðarkotssundi 6. Opið er mánudaga kl. 17—21 og fimmtudaga 10—14. S. 11822. Kristniboðssambandið Samkoma verður í Betaniu, Laufásvegi 13 í kvöld kl. 8.30. Jervs Pétursson og Ingvar G. Kolbeinsson tala. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hörgsblið 12 Samkoma í kvöld kl. 8, mið- vikudag. Félag Austfirzkra kvenna heldur skemmtifund fimmtu- daginn 10. marz kl. 8,30 stund- víslega að Hallveigarstöðum. Spiluð verður félagsvist. Stjórnin. Aðalfundur Systrafél Ytri-Njarðvikursókn- ar verður í Stapa miðvikudag- inn 8. marz kl. 21. Venjuleg aðalfundarstörf, kaffi og bingó. Stjórnin. Kvenfélagið Aldan. Konur munið peysufatafundinn að Bárugötu 11 í kvöld kl. 8 30. Munið að hafa með ykk- ur kaffi og með þvl. Farfuglar Munið handavinnukennsluna á miðvikudagskvöldum kl. 20. Kennd er leðurvinna og smelt. Mætið vel og stundvfslega. Farfuglar. Kvenfél. Neskirkju býður eldra fólki I sókninni I síðdegiskaffi sunnudaginn 12. marz að lokinni guðsiþjónustu, sem hefst kl. 2. — Stjórnin. iesið j lakmataw i DDGLECn Gamlar góðar bækur fyrir gamlar góðar krónur BÓKA _ MARKAÐURINN i SILLA OG VALDA- HÚSINU ALFHEIMUM I LTITKWWBH UttV.UUkNkVtl Stúlkur Nokkrar starfsstúlkur og unglingspiltur óskast nú þegar í Skíðaskálann í Hveradöl- um. — Upplýsingar í síma 36066 og 1 Skíða- skálanum. Afgreiðslustúlka óskast í úra- og skartgripaverzlun allan dag- inn. — Upplýsingar um fyrri störf og aldur sendist Mbl. fyrir 11. marz, merkt: „1864“. Háseta vantar á mb. Sveinbjörn Jakobsson frá Ólafsvík. — Upplýsingar í síma 6137. Sölumaður með góð meðmæli óskar eftir framtíðarat- vinnu. Gæti byrjað strax. Tilboð sendist Mbl., merkt: „1932“. Bifvélavirkjar Óskum að ráða bifvélavirkja strax á verkstæði vort. Upplýsingar gefur verkstjórinn. Vanan gröfumann vantar á traktorsgröfu. — Upplýsingar eftir klukkan 7 í síma 43488. ItlHHHI > J | Suðurlandsbraut 16 • Reykjavík • Slmnefni »Volver« • Sími 35200 | Vanan netamann og annan vélstjóra vantar á 75 tonna troll- bát frá Keflavík. Upplýsingar í síma 1815. Einkaritari óskast. — Vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg, önnur tungumál og hraðritun æskileg. Vinnan þarf að hefjast í síðasta lagi 1. maí. / (§imnai Sfyseiióóon h.f. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavlk - Slmnefni: »Volver« - Slmi 35200 Atvinna Stúlka vön afgreiðslustörfum óskast. — Upplýsingar í skrifstofu Sæla Café, Braut- arholti 22 frá kl. 10—12 f. h. og kl. 1—4 e. h. í dag og næstu daga. Atvinna Verkamenn óskast til starfa í verksmiðju okkar og vörugeymslu. Mjólkurfélag Reykjavíkur, sími 1-11-25. Eyjoberg — Fiskverknn Okkur vantar karla og konur til fiskvinnu strax. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 2291 og 1863. Atvinna óskast Ungur, reglusamur maður óskar eftir at- vinnu. Vanur hvers konar viðskiptum. Góð meðmæli. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst, merkt: „1930“. Óskum að ráða járniðnaðarmenn og lagtæka aðstoðarmenn. Mötuneyti á staðnum. Ha.g'kvaemur vinnutimi. Góð vinmiskilyrði. Uppl. hjá verkstjóra. RAFTÆK.1AVERKSM1Ð.IAN, Hafnarfirði. — Sími 50022. Karlmenn vantar í fiskaðgerð, unnið eftir bónuskerfi. FISKIÐJAN HF., Vestmannaeyjum. Símar 98-2042 og 98-2043. Framtíðarstarf Kaupfélag á Vestfjörðum vill ráða deildar- stjóra fyrir vefnaðar- og búsáhaldadeild nú þegar. Upplýsingar gefur Siarfsmannahald Sambands ísl. samvinnufélaga. Stúlkur óskast við þvottahúsavinnu. Upplýsingar á staðn- um frá kl. 5—7. Þvottahúsið A. Smith hf., Bergstaðastræti 52 (Bragagötumegin).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.