Morgunblaðið - 08.03.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.03.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1972 xi'xtmA xrvtmA aivixxa Sölunuiður — írumtíðurslurf óskast til starfa hjá innflutnLngsfyrirtæki, sem selur f jöl- breyttan iðnvamiing. Verzlunarsikólamennitun éða hliðstæð mennitun æskileg, góð enskukunnátta nauðsynleg og ein- hver reynsla. Skemmtilegt og fjölíbreytt starf, sem býður upp á marga mögulejka, Tilboð sendist afgreiðsiu blaðsins fyriir 14. þ.m. merkt: „Reglusamur 1866.“ Skrifstofustarf Vel þekkt heiidsölufyrirtæki í miðbænum óskar að ráða hæfan raann til aimennra skrifstofustarfa. Verzlunar- skólamenntun eða stúdentspróf, góð enskukunnátta, vél- ritunarkunnátta ásamt sitarfsreynsliu nauðsynleg. Reglu- semi áskilin. Góð iaun fyrir hæfan mann. Tiliboð sendist afgreiðsilu blaðsins fyrir 14. þ.m. merkt: ,JIæfur — 1865.“ Laus staða Staða vélgæalumanns við Laxárvirkjun i A Húnavatns- sýslu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt iaunakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf og fjölskyldustærð, sendist fyrir 15. marz. Rafmagnsveitur ríkisins, starfsniannadeild, Laugavegi 116, Reykjavik, Stúlkur óskast í veitingasölu vora — vaktavinna. — Upp- lýsingar í skrifstofunni í Umferðarmiðstöð- inn, uppi, í dag kl. 1—4. Bifreiðastöð Isiands Innkuup — birgðuvurzlu Óskum eftir að ráða nú þegar starfmann til að sjá um innkaup og birgðarvörzlu í vöru- og varahlutalager. Viðkomandi þarf að hafa reynslu í meðferð innflutnings og tollskýrsla. Upplýsingar gefur Páll Ólafsson, verkfræðingur. í síma 81935. (stak — islenzkt verktak hf., Suðurlandsbraut 6. — Borgarstjórn Framhald af bls. 8 í>á taldi Ólafur það athyglis- vert, sem fram hefði komið hjá flutningsmanni um að nauðsyn- legt væri að hafa stofnun sem sett væri til höfuðs iðnað- armönnum og innti hinn fyll- trúa Alþýðubandalagsins, Sigur FELAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS AðaLfundur Sjálfstæðisfél. Mýrarsýslu verður að Hótel Borgamesi þriðjudaginn 17. marz kl. 9 s ðdegis. kl. 9 siðdegis. FUIMDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf og skipulagsmál. Fjölmennum. STJÖRIMIIM. Hafnarf jörður Spilað miðvikudagskvöld 8. marz. Góð verðlaun. kaffiveitingar. Sjálfstæðísfélögin Hafnarfirði. Bingó s j álf s tæðisk venna Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna, heldur bingó á Hótel Borg mið- vikudaginn 8. marz kl. 9 e. h. stundvíslega. Fjöldi glæsilegra vinninga, t. d. Kaupmannahafnarferð með Sunnu. húsgögn, rafmagnstæki. snyrtivörur, matvörur og margt fleira. — Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. * Stjórnmálanámskeið Oðins Næsti fundur verður í Valhöll miðvikudag- inn 8. marz klukkan 20.30. Frummælandi: BIRGIR KJARAN, sem ræðir um náttúru- og umhverfisvemd. Stjóm Óðins. óskar ef tir starfsfolki í eftirtaiin störf’ BLAÐB URÐARFOLK jón Pétursson eftir skoðun hans á þvi máli. Sigurjón Pétursson (Ab), sagði, að til væru vafa- laust dæmi þess, að iðnaðar- menn hafi ekki unnið nægilega vel að dómi kaup- enda vinnunn- ar. Það væri hins vegar hægt að dóm- kveðja menn til þess að láta fara fram mat á þvi, hvort vinnan væri nægi- lega vel af hendi innt. Þá sagði Sigurjón, að með þessari tillögu væri ekki verið að vega að fasteignasölun- um eins og meirihlutamenn teldu, og tækju mjög nærri sér. Hér væri einungis um að ræða að setja á stofn skrifstofu sem veitt gæti ráðleggingar varð- andi kau|> og sölu á fasteign- um, og yrði þá aðeins um til- raunastarfsemi að ræða. Markús Örn Antonsson (S> sagði að hann sæi enga ástæðu til að taka þátt í þessari til- raunastarfsemi sem fulltrúar Al- þýðubandalagsins ræddu um. Þeir hefðu í málflutningi sínum ekki getað sannfært sig um að slík stofnun væri nauðsynleg. Það bæri að hafa í huga, aó mönnum væri frjálst að verzla með fasteignir upp á eigin spýt- ur svo að fast- eignasalar kæmu þar hvergi nærri. Hins vegar sýndi það, að fólk snýr sér frekar til fast- eignasalanna, fram á, að fólk teldi hagsmun- um sínum betur borgið með þeim hætti. Markús kvaðst vera því al- gjörlega andvigur að opinber að ili gripi á þennah hátt inn í sam skipti borgaranna. Ef slík stofn un væri æskileg, þá ættu aðrir að sjá um rekstur hennar, og sýndist sér þetta vera verðugt verkefni fyrir neytendasamtök. Guðmundur G. Þórarinssoiv (F) sagði að ljóst væri nú, þeg- ar rætt væri um fasteignasal- ana, þá héldu sjálifstæðismenn sig fast við stefnuskrá sína varð- andi einstaklingsfrelsið, þótt ekki gerðu þeir það í öllum málum. Hann sagðist oft hafa hug- leitt það hvort ekki væri rétt að koma á fót upplýsingamið- stöð fyrir fólk sem stæði í fast eignaviðskipt- um, enda væri vafalaust ekki vanþörf á. Hann kvað það vera at- hyiglisverða til- lögu hjá Markúsi Erni að neyt endasamtök stæðu að einhverri slíkri leiðbeiningastarfsemi. Til sölu tveir dýptamælar, Simrad og Atlas, ein skiptiskrúfa fyrir Alpa-diesel 200 hp. iínuspil. dæla og bómusvingari og dekk á radar 48 mílna. Upplýsingar í sima 99-3713. OSKAST í Digranesveg, Kópavogi Sími 40748 KLEIFARVEG — VESTURGÖTU I. Sími 10100. Chevrolet Mnlibu 70 Gulbrúnn, (> strokka, beinskiftur, 4ra dyra. útv. Fallegur og vandaður bíll. Verð 415 bús. kr., útb. 250 þús. kr. Skúlagötu 40, simi 15014 — 19181. Telpa óskast til sendiferða í skrifstofu blaðsins. Albert Guðmundsson lýsti y t ir ánægju sinni með að Aiþýðu- bandalagsmenn hefðu strax gert sér það ljóst að tillaga þessi yrði felld, enda ætti hún eng- an veginn rétt á sér. Hann sagði, að Sjálfstæði*- flokkurinn væri með afstöðu sinni í þessu máli sem öðrum að standa vörð um félagslegt ör- yggi borgaranna, enda ekki van þörf á þegar Alþýðubandalags- menn væru annars vegar. Hann kvaðst þó vona að þeit sneru fljótlega aftur á sínium villta vegi. 1 lok umræðnanna tóku tft máls þeir Svavar Gestsson, Birgir ísleifur Gunnarsson, Ól- afur B. Thors og Albert Guð- mundsson. Tillögunni var vísað til anrv arrar umræðu og borgarráðs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.