Morgunblaðið - 08.03.1972, Side 22

Morgunblaðið - 08.03.1972, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1972 Pálína Þórðardóttir Minningarorð „Þröng er lífsgata þungar klyfjar btnda örlögin ótal mörgum. Veikur styðji veikan varist allir að hrinda magnlitlum í haila" Mér segir svo bugur, að hefði Pálina Þórðardóttir, tengdamóðir mín, staðið við hlið mér nú, þá mundi hún hafa beðið mig að Skrifa um sig fáeinar hljóðlátar linur og yfirlætislausar stað- t Ástkær móðir okkar, Sigrún Finnsdóttir frá Vestmannaeyjum, lézt i Borgarspítalanum þriðjudaginn 7. marz. Börn, tengdabörn og barnabörn. t Faðir minn, Svei.in Sveinsson, andaðist miðvikudaginn 1. marz. Jarðsett verður að Stórholtshvoli laugardaginn 11. marz kl. 2 síðdegis. Fyrir hönd vandamanna, Hermann Sveinsson. t Bróðir mirrn, Pétur Jónsson, Jaðri v. Sundlaugaveg, sem lézt 2. marz sl. verður jarðsunginn fimmtudaginn 9. marz kl. 1,30 frá Fossvogs- kirkju. Blóm vinsamlega afþökkuð. Guðjón Jónsson. t Útför eiginmanns míns, fóst- urföður, tengdaföður og afa, Þorláks Benediktssonar, kaupmanns, frá Akurhúsum í Garði, fer fram frá Otskálakirkju fðstudaginn 10. marz kl. 3. Þeir sem vildu minnast hans er vinsamlegast bent á orgel- sjóð Útskálakirkju. Herdís Benediktsson, Ingibjörg og Einar Gíslason, Gyða Eyjólfsdóttir og barnabörn. reyndir, ekki annað, margbrotið skraf og hástemmd lýsinigarorð voru henni fjarlæg og ekki að skapi. Sumt fól'k er þannig gert, að það bara er, það segir fátt, það fer um og reynir að láta gott aí sér leiða, slíkit fólk er oftast barn gott, þannig var Pálína. Börnumjm mínum þótti senni- lega ekki vænna um neina aðra manneskju, hún ól næstum þvi upp fyrir mig eldri dóttur mina og gerði sér að auðveldum lei'k að láita hin tvö bömin min þykja vænt um sig og þegar slík kona fer úr þessari veröld yfir í aðra, þá lái manni enginn þótt maður fái kökk í háisinn. Sannfærður er ég um, að öll fimrn bamaböm Páliniu hafa fengið kökk í sína litlu hálsa, þegar arnma þeirra dó, skyldi það ekki vera nokkur fróun fyrir Ingólf, tengdaföður minn, að þessi fimm liithu böm beggja dætra hans, urðu feimtri slegin við andlát ömmu sinnar. Það er um bömin eins og dýrin, þeim þykir einungis vænt um gott fólk. Pálína Þórðardóttir var fædd 23. april 1917 að Geirbjamarsitöð- um í Köldukinn í Þingeyjarsýslu og lézt hinn 1. marz sl. — Hún var dóttir hjónanna Guðrúnar Pálsdóttur, sem lézt á árinu 1965 og Þórðar Stefánssonar, sem lifir dóttur sína. Hún á einn bróður, Stefán Þórðarson, banka- starfsmann. Á árinu 1939 gifitist hún eftiriifiamdi manni sínum, Ingólfi Sigurðssyni, og eiga þau þrjú böm, Margréti, Elínu og Sigurð. Með systrabrúðkaupi á Jónsmessu 1961 gáfu þau hjónin t Útför mannsins míns, fvars Alexanders Jónssonar, fer fram frá Isafjarðarkirkju fimmtudaginn 9. marz kl. 2. Hallgerður Hailgrímsdóttir, Sigríður ívarsdóttir, Elías ívarsson, Jón ívarsson, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. t Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, Jóhönnu Jónsdóttur, Brekkugötu 37, sem andaðist 2. marz, íer fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 9. marz kl. 1.30 e.h. Jón H. Haraldsson, Kristín Haraldsdóttir, Bjami Arason, Guðrún Haraldsdóttir Gjesvold, Nils Gjesvold, Giiðmiindur H. Haraldsson. Hólmfríður Ásgeirsdóttir, Kjartan V. Haraidsson, Anna Árnadóttir og barnaböra. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma, GUÐRÚN AGÚSTA JÓHANNSDÓTTIR, Hallveigarstíg 8 A, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni á morgun fimmtudaginn 9. marz kf. 1\ eftir hádegi. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Þeim er vildu minnast hinnar látnu, er bent á líknarstofnanir. Anna Clara Sigurðardóttir, Erlendur Sigurðsson, Olgeir Sigurðsson, Ragnhildur Gísladóttir, Einar A. Jónsson, Herdis W. Hinriksdóttir, og barnaböm. Jónas Þorleifsson frá Bitru — Minning undirrituðum og Aðalsteim Júl- íussyni dætur siuiar og rúmlega 10 árum síðar eða 4. sept. sl. sáifcu þau brúðkaup sonar síns og Þorbjargar Bjömsdófcfcur. Þann- ig voru öll bömin úr föðurgaröi, en bamabömin tíðir gestir ömmu sinmar og afa. í lifilu haminigjusömu þjóðfé- lagi, eine og þvi, sem við búum í, geyma kynslóðimar marga góða skánandi perdu handa þeirri nasstu til þess að tafka við, slíka perlu geymdi PáMna handa mér, þökk sé henni fyrir það. Gamall heiðursmaður, Þórður Stefánsson, kveður dóttur sína. Kynlegt hlýtur það ahtaf að vera fyrir eldri kynslóð að horfa i humátt á eftir þeirri ymgri út úr þessari veröld, al'lavega er það andstætt hiarum venjulegu lög- málum. Ég kveð Pálániu, temgdamóður mína og vinikonu með söknuði og hlýjum huga, því auk þess, að ég eignaðist tenigdaforeldra, þeg- ar ég kvæntist Margréti dótfcur þeirra, eignaðist ég líka tvo góða vini. Verfcu sæl Pálina, við kveðjum þig, temgdabörn þín, og kveðjan tiii þin firá Ingólfi og bömunum þínum verður þessi: „Visnið sóleyjar vinir minir eiignizt göfiuga gröf. Berið þá hinztu hjartans kveðju manns og bama blessaðri móður." Knútur Bruun. t Þökkum inmilega öllum þeim er vottuðu okkur samúð og vináttu við andiát og útför föður okkar, Péturs Sigurðssonar, og heiðruðu minningu hans. María Pétursdóttir, Esra Pétursson. t Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, Kristrúnar Jóhönnu Gísladóttur frá Eskifirði. Fyrir hönd okkar systkin- anna og annarra vandamanna. Ingóifur Fr. Hallgrímsson. Jónas Þorleifsson, fyrrum bóndi í Bitru, Glæsibæjarhreppi, andaðist á Elliheimiili Akureyr- ar þann 21. fehrúar síðastliðinn. Jónas var fæddiur á Grýtu í Eyjafirði 16. apríl árið 1897, son ur hjónanna, Þorleifs Jónsson- ar og Júliu Flóventsdóttur, sem þar bjuggu um langan aldur. Systkinahópurinn á Grýtu var stór, börnin 14 að tölu, en öli nema eitt komust á fullorðinsald ur. Geta má nærri, að oft hafi verið þröngt í búi á jafn mann- mörgu heimili, þar sem jörðin var lítil og bústofninn því ekki stór. Húsráðendur þurftu því, eins og raunar allt alþýðufólk á þeim tíma, að leggja mjög hart að sér við að afla brýnustu lífs nauðsynja og börnin fóru flest ung að heiman til vandalausra. Jónas Þorjeifsson var ekki gam- all er hann fór að vinna fyrir sér. Hann var í nokkur ár á Rif- kelsstöðum og síðar hjá Stefáni Jónssyni, bónda á Munkaþverá, sem allir eldri Eyfirðingar kann ast við. Það var mikil gæfa fyrir Jónas að eiga góða húsbændur og dvelja á menningarheimilum. Skólagangan náði yifir einar átta vikur. Alla menntun og fróðlei'k varð því að sækja til heimilis- fðlksins og þeirra bóka, sem tii náðist, en á Munkaþverá var bókakostur mjög góður. Jónas mun hafa notfært sér það eftir föngum, enda fróðleiksfús. Á Munkaþverá kynnist Jónas Ha’ildóru Hannesdóttur, ættaðri frá Blikastöðum í Mosfellssveit, sem þar var þé kaupakona. Þau gengu í hjónaband árið 1923. Fyrst voru þau á Munkaþverá og Espiholi, en festu kaup á Bitru í Kræklingahlíð árið 1926 ög hófu þar búskap. Bitra var litið býli, er Jónas og Halldóra fluttust þangað, og húsakostur lélegur. Með stökum dugnaði og fyrirhyggju tókst þeim á fyrstu búskaparárunuim að koma upp góðu íbúðarhúsi og réðust sam- tímis í töJuverðar jarðarbætur. Búið í Bitru var aldrei stórt en t Hjartanlegar þakkir þeim fjölmörgu er auðsýndu okk- ur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför konunnar minnar, Jóhönnu Hjartardóttur. Júlíus Kristjánsson og börn. nytjagott, og eftir kreppuárin má segja, að efnahagur þeirra hjóna hafi verið góður. Jónas í Bitru fór aldrei dult ■með það, að gæfusporið hefði hann stigið, er hann kvæntist Hallidóru. Hún var mjög vel gef in kona og samhent manni sin- um í einu og öllu. Þau eignuð- ust eina dóttur, Júlíu, sem bú- sett er á Selfassi. Hjá þeim ólst upp að mestu leyti frændkona Jónasar, sem nú er húsfreyja á Akureyri. Konu sina missti Jónas árið 1968 og hætti hann skömmu síð- ar búskap. Hann gerðist vistmað ur á BUiheiimili Akureyrar i jan. 1970 og átti þar náðuga daga til æviloka. Um Jónas í Bitru stóð aldrei styrr og hann sinnti ekki fjöl- breyttum störfum um ævina. En hann var gæfumaður, virtur af öllum, sem til þekktu fyrir grandvarleika og velvilja. Ung- ur að árum hóf hann störf hjá vandalausum, vann sirvum hús- bændum vel og hlaut þakkir og liðsinni þeirra í staðinn. Á einu miesta myndarheimili Eyjafjarð- ar mætast leiðir harcs og góðrar konu. Af litlum efnum koma þau upp góðu búi og þegar timi vinnst til frá önn dagsins, sinna þau bæði saman aðalhugðarefn- inu, sem var lestur góðra bóka. Jónas gegndi í fjöldamörg ár störfum meðlhjiáipara í Lögmanns hlíðarkinkju með hinni mestu prýði, enda fylgdi hugur máli. Hann var ein jægur trúmaður. Skömmu áður en Jónas dó, heimsótti ég hann á eliiheiimil- inu, og bar margt á góma frá liðnum árum. Hann fagnaði vista skiptunum, sem hann taldi fram- undan, því þá myndi hann hitta konuna, sem hann unni mest. Hjó henni var jafnan hugurinn eftir að leiðir skildiu. Jónas var jarðsettur i Löig- mannshlíð 29. fehrúar. Jónas G. Rafnar. Guðmund- ur góði FYRIR nokkrum dögum var birt viðtal við Guðmund Jónsson garðyrkjumianm, sem mest og bezt hefur barizt fyrir því að reisa Guðmundi góða mininis- merki að Hólum í Hjaltcidal. Var Guðmumdur spurður að því, hvemær Guðmundur góði væri væntamlegur heim og hve mikið fé vantaði í ferðakostnaðinm. Guðmundur gat etoki fullyrt nieitt um það, hvenær hans væri vom, því mikið vamtaði enmþá í fargjaldið, en hanm var þó von- góður um að úr rættist. Við Islendingar ættum að rmunia Guðmund góða, þenrnan sérkenmilega Hólaibisíkup, serm helgaði sig kærleiksrilku og göf- ugu starfi, og svo var homim mikil alvara að lamidar hans litu á hanm sem svo miiikimm Guðls- mamm að hamn fékk viðurmefinið góði og var talinm helgur maður. — Menrn trúðu á hanm. — Það voru ekki eimumgis Skagfirðimg- ar, sem nutu verka hanis, heldur allur landslýður. Eru ekki Gvernd- arbrunmar um allt land? Minnizt þess niú, góðir Reykvíkingar, að í hvert sin'n, er þið síkrúfið firá kalda kramanum í húsum ykkar, þá sfireymir til ykkar Gvendar- brunmavatn, hreimt, tært og órnengað, svo líkiega á engim höfuðborg í heimi einis hollan og hreinam svaladirykk eins og höfuðborgin okkar. Hvað vitum við nerma meiri blessun fylgi Gvemdarbrunma- vatnimu okkar fyrir það, að hkm heilagi miaður bað því Guða blessunar. Eigum við ekki að skrúfa frá' og fá okkur svalamdi teyg; minn ast Guðmundar góða með þakk- læti og flýta fyrir för hans heim tU Hóla? — H.Á.S. t Þökkum innilega sýnda samúð og vinarhug við andlát móður okkar, tengdamóður og ömmu KOLFINNU MAGNÚSDÓTTUR Sérstakar þakkir til lækna, hjúkrunarfólks og starfsfólks Hrafnistu Börn, tengdabörn og bamabörn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.