Morgunblaðið - 08.03.1972, Page 23
MORGUTNTBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1972
23
Jón Sigurösson,
póstmaður - Minning
Varnir landsins
verði tryggðar
Fjölmennur fundur Óðins
KVEÐJA FBÁ PÓSTMANNA
FÉLAGI ÍSLANDS
Fimjm'tudaginn 29. febrúar sl.
lézt félagi okkar, Jón Sigurðsson,
að heimili sinu. Han hafði mætt
ti'l vimnu snemma um morguninn
eins og venjulega, en í þetta sinn
bað hamn, aldrei þvi vamt, um
ieyfi til að fara heim. Og um
kvöldið var hann látinn. Við
póstmenn sjáum á bak óvenju
samvi'/.k'u.söm um og dyggum
starfsmanni, sem margur mætti
taka sér tiil fyrirmyndar. Þegar
hainn fór heim síðasta daginn,
sneri hann við í dyrunum, kom-
inn í frakkann sinn, og lauk við
það verk, sem hann hafði hafið
um morguninn.
Jón Sigurðsson fæddist að
Vöglium í Vatnsdal, A.-Húna-
vatnissýsiu, 12. april, 1905, sonur
ÖLLUM er kunnugt að lækna-
vandamál dreifbýlisiins og munar
iliandsins ails hafa verið mjög
ofariega á baugi jafnt meðal
ráðamiarma þjóðarinnar sem og
aimennings nú að undamförmu.
Upp á mörgum úrbótatillögum
hefur verið fi'tjað, en faastar bor-
ið árangur sem skyldi, endia mál-
i)ð flókið og margþætt. At-
hugavert er þó, að sjálf
læknadeild Hásikóla Islainds hef-
ur litið sem ekkert beitt sér
í þessu máli, etnda staðfestu
kenmarar deildarimmar fram-
kvæmda- og áhugaJlieysi sitt svo
áJþredifanlega nú nýverið, að ekki
Jónániu Guðrúnar Jósatfatsdóttur
og Sigurðar Jónssionar bónda
þar. Þriggja ára fLuttist hann
rneð móður sinni að Hrafnabjörg-
um i Svinaratnshreppi og ólst
þar upp. Til Reykjajvíkur fluttist
Jón árið 1942 og vann almenna
byggingavinmu, þar til hann
réðst ti'l Póststofunnar i Reykja-
vík árið 1948.
Jón Sigurðsson var ekki allra,
en þeim mun tryggari og triaust-
ari vinur þeirra sem hann tók.
Hann var félagslyndur maður og
fús til starfa fyrir samtök póst-
manna, hvenær sem til hans var
leitað. Þegar hann lézt, átiti hann
sæti í stjóm Póstmiannafélags ls-
lands, auk þess sem hann var
endurskoðandi Fassteignalána-
sjóðs Póstmanna.
Það er skarð fyrir skiíldi, en eft-
verður lengur þagað.
Tiiidrög þessa eru þau, að 1.
rnarz sl. hafði verið boðað til
deildarfundar, sem taka skyldi
aifstöðu till regiluigerðarbrieytiniga,
sem kenmslumefnd læknadeildar
hafði þá nýlokið við að förma.
Það er staðreynd, að imnan
dei'ldarimnar hefur rtkt algjört
ömgþveiti í skipulagsmálum, síð-
an mý reglugerð tök gildi 1970.
Á þessu ömgþveiti skyldi ráðin
mokkur bót með áðuirgreindum
regluigerðarbreytingum. Hefðu
téðar breytimgar náð fram að
ganga, hefðu þær komið ti'l með
að veita nemenduim deildarinnar,
ir l'ifum við, rt'kiir minmimga um
góðan dremg og félaga.
Jón Sigurðsson lætur eftir sig
tvo uppkomna syni, Hannes H.
Jónsson og Hörð H. Jónsson, sem
báðir eru búsettir hér í Reykja-
ví'k. Þeim og öðrum aðstamdend-
um sendum við okkar innilég-
ustu samúðarkveðjur.
Stjórn P.F.I.
sér í lagi fyrsta og öðrum ár-
gamgi, það öryggi, sem hverjum
háskóla er skylt að veiita nem-
endum sírnum, og bæía tiil muna
það ófremdarástand, sem nú
rikir.
Mergurinn málsims er hiins
vegar sá, að rúmlega heimingur
toemnara deildarinnar lét sig
vanta á deiidarfundinn, sem boð-
aðuir hafði verið með löglegum
fyrirvara, svo að aflýsa varð
honum, og enn um simn mun
ríkja öngþveiti, óvissa og örygg-
isleysi í herbúðum otokar liækna-
nema.
Slík framtooma majnma í á-
byrgðarstöðu er ófyrirgefanleg
og þeim rmun svívirðilegri, er
tekið er tillit til þess, að þarna
áttu þeir kjörið tækifæri til að
bæta vanda, sem þegar var orð-
iinm þeim, og raunar H. 1., til bá-
borinnar skammar.
Það er trúlega gott að vera á
góðum launum í „ríkismanna-
Á MJÖG fjölmennum fundi á
stjórnmálanámskeiði Óðims 1.
marz sl. flutti Geir Hallgrimsson,
varaformaður Sjálfstæðisflokks-
ins, yfirgripsmikla og athyglis-
verða ræðu um utanríkis- og
varnarmál.
í upphafi máls síns rakti hann
sögulegan aðdraganda þess að ís-
land taldi sér ekki skjól í hlut-
leysisyfirlýsingunni frá 1918, og
gerði herverndarsamninginn við
Bandaríkin 1941. Studdist það við
reynslu margra annarra þjóða í
Evrópu á árunum fyrir og i byrj-
un seinni heimsstyrjaldarinnar.
Benti ræðumaður á, hve lík at-
burðarás hefði verið annars veg-
ar, þegar Hitler í nafni nasisma
úndirokaði þjóðir og lönd fyrir
stétt“, þar sem emgum refsingum
verður við komið, hvernig svo
sem störf eru inmt af hendi.
Á því mun einnig verða aiilöng
bið, að þeir loðnubátar komi
hlaðnir að landi, sem ósamið er
um smíði á, þótt áhafnir hafi
þegar verið valdar, og ekki fæð-
aist lömb að vori, hafi gleymzt
að heyja í fyrrasumar.
En kennarar læknadeildar
munu þó hirða sím liaun, hvemig
sem máium okkar læknanema er
varið.
Vi'lji þeir eigi verða smánar-
blettur í augum aimennings, er
það min einlægust ósk, að þeir
sjái sig ucn hönd og afgreiði ,ná.
okkar lækinamierma þegar í stað
ag hreinsi af sér þau orð, sem
munu þeim bezt lýsa á þessari
stund'u. „Nóg er letin, ábuginn
er emgimn.“
Reykjavík 2. marz, 1972,
Benedikt Ó. Sveinsson,
stud. med.
stríð og Stalín í nafni kommún-
itsmans gerði slíkt hið sama eft-
ir striðið þangað til lýðsræðis-
þjóðir stofnuðu varnarsamtök,
Atlantshafsbandalagið. Þá gerði
ræðumaður grein fyrir viðhorf-
um eftir stefnuyfirlýsingu núver-
andi rikisstjórnar og mismun-
andi túlkun stjórnarsáttmálans
um aðild íslands að Atlantshafs-
bandalaginu og dvöl vamarliðs-
ins hér á landi. Drap hann síðan
á tilraunir þær, sem gerðar voru,
tiíl að koma á varanlegu friðvæn-
legu ástandi í álfunni.
Þá ræddi hann gildi fiiðlýsing-
ar, sem harnn taldi gagnslausa
nema vald væri til staðar til að
koma í veg fyrir brot gegn henni.
Ræðumaður ræddi síðan nokk-
uð um landhelgismálið og við-
skiptatenigsl Islands við aðrar
þjóðir.
1 lok ræðu sinmar lagði ræð'U-
maður áherzlu á, að íslendingar
hlypu ekki úr eða brygðust varn-
arsamtökum vestrænna þjóða,
sem komið hefðu í veg fyrir
styrjöld í álfunni um meira en
aldarfjórðungsskeið og væru nú
að reyna að koma á friðsamlegri
og frjálsari sambúð austurs og
vesturs en við löngum hefðum
búið við.
Miklar umræður urðu að lok-
inni framsöguræðu og tóku
margir til máls.
Það sem einkenndi umræðum-
ar var það, hvað fundarmenn
lögðu rika áherzlu á nauðsyn
þess, að varnir landsins væru
tiyggðar, og var þeirri hugmynd
hreyft að timabært væri nú að
stofna til samtaka almennings
með það að markmiði að berjast
til sigurs þeirri stefnu, að Is-
land verði ekki gert varnarlaust
eða hrakið úr samtökum lýðræð-
isþjóðanna.
*
Benedikt O. Sveinsson, stud. med,:
ENN RlKIR ÓVISSA
1 LÆKN ADEILD
— Skrýtnir fuglar
Framhald af bls. 16
var, ef ég man rétt, fyrstur þeirra
fáu rithöfunda, sem hlotið hafa
styrk úr þeim sjóði. Ekki efast ég
um, að gott sé að fá þess háttar pen-
inga, ef maður er þar í góðum fé-
lagsskap og finnst ekki að eigin hlut
ur hafi verið gerður of góður, sam-
anborið við aðra félaga, sem ef til
vili ættu þá eins vel skilið. Eigum
við þá, Thor minn, að kasta því sem
við höfum þegar fengið hjá Helga
Sæm. og gera góðverk hans að
engu, biða svo unz röðin kemur að
okkur að hljóta stóra vinninginn?
Ég hélt nú að ég hefði fengið sæmi
lega kristilegt uppeldi, en hér
slærðu mig út. Ég vil fá að sitja i
mínu örugga sæti, nú þegar farið er
að halla undan fæti, svo lengi þurfti
ég að vinna fyrir því. Ungu menn-
irnir eiga samt að geta fengið sitt og
jafnvel fyrr á starfsaldrinum en ég
og þú, og mættu þá vel við una.
Ég vil leggja áherzlu á það í
þessu sambandi, að það er ekki sama
hvernig að mönnum eru réttir pen-
ingar, né á hvaða forsendum.
Eitt atriði mun hafa vakið meiri at
hygli almennings en flest annað, sem
þarna fór fram. En það var það hve
listamenn létu oft í ljós þá skoðun
sina, að engan munaði um 45 þús-
und krönur, þetta væru engir pen-
ingar, sögðu þeir. Jóhann Hjáimars-
son benti á, að það væri þó mieira
en sumir höfundar fengju fyrir bók-
arhandrit sin. — Ég vil geta þess,
að þau þrjátlu ár sem ég hef verið
bókagerðarmaður, hef ég aldrei feng
ið svo há ritlaun. Ég hef heldur ekki
spurnir af neinu ljóðskáldi, sem hef
ur fengið greitt meir en 90 þús. krón
ur fyrir frumútgáfiu bókar. Ég geri
þó ráð fyrir, að þau heppnisskáld
séu ti'l, sem betur hafa íengið borgað,
en það eru ekki menn, sem ég um-
gengst daglega.
GVLFATfD
Því var almennt trúað um fyrr-
verandi menntamálaráðherra okkar
dr. Gylfa Þ. Gíslason, að hann væri
listamönnum óvenju hliðhollur.
Hann sýndi þess og ýmis merki. En
hann hafði áreiðanlega ekki til taks
í stjórnartíð sinni þá miklu mann-
þekkingargáfu, sem Halidór frá
Kirkjubóli telur að helzt megi
prýða úthlutunarnefnd. Ráðgjafar
hans sumir voru æði gallaðir. Enn-
fremur var fjármálamönnum fyrrver
andi stjórnarliðs kennt um það, hve
illa okkur nýttist velvilji dr. Gylfa.
Gamla vinstri stjórnin mundi ekki
eftir þessum verkefnum fyrr en hún
var gengin fyrir ætternisstapann. Eft
irgangsmunir listamanna kannski
ekki nógu hressilegir eða samstaða um
ákveðna stefnu. Raunin hefur líka
jafnan verið sú, að góðar tillögur
um lausn þessara vandamála hafa
ætíð átt mestan hljómgrunn hjá
stjórnarandstöðu á hverjum tíma,
hvaða lærdöma sem nenn nú vilja
af þvl draga.
Við skulum vona að menntamála-
stjórn Magnúsar Torfa reynist okk-
ur betur en ailir fyrirrennarar og að
peningamenn hinna nýju ríkis-
stjórnar verði ekki látnir komast
upp með nema hæfilegt múður.
En ég var að tala um tíma þeirra
dr. Gylfa og Helga Sæmundssonar.
Það kom að vísu ekki fram á þess-
um sjónvarpsfundi, nema þá óbeint,
en því hefur hvað eftir annað verið
haldið fram, að listamenn hafi sjálf-
ir kallað yfir sig þessa úthlutunar-
ófreskju, þ.e. ríkjandi lög um þessi
efni. Fyrir því er að vísu nokkur fót
ur, eins og oftast, þegar farið er með
rangt mál.
Fljótlega eftir að dr. Gylfi varð
menntamálaráðherra, fyrir guð veit
hvað mörgum árum, skipaði hann
nefnd manna úr öllum aðallistgrein
um. Hann valdi roskna og gamla
menn, sem flestir höfðu þá misst sam
bandið við aðra listamenn, þótt
nokkrir þeirra væru reyndar enn í
stjóm listbandalagsins. En það var
skýrt tekið fram á þeirri tíð að í
nefndinni væru þeir ekki fulltrúar
neinna samtaka. 1 samráði við þessa
menn voru úthlutunarlögin sett. Fyr
ir nokkrum árum var svo gerð breyt
ing að undirlagi ráðgjafanna. Þá tók
nú fyrst steininn úr. Síðan hafa höf-
undar með 20, 30—40 ára ritferii að
baki, 10—20 bóka menn sumir, verið
á spjótsoddum nefndarmanna, og hef
ur verið hryllilegt á að horfa. Eins
hefur verið farið með menn úr öðr-
um listgreinum.
Hér gerist enn hin gamla saga, þeg
ar hver otar sínum tota og ekki er
hugsað um félagsheildina, þá bíða
ailir tjón. Einungis með meiri pen-
ingum var hægt að afstýra vandræð-
um. I þess stað var þeim hrint frá,
sem einhverra hluta vegna áttu sér
formælendur fáa, og nýir menn sett-
ir í þeirra stað.
Það var náttúrlega öllum ljóst, að
einhverja breytingu varð að gera
vegna dýrtíðar og fjölgunar lista-
manna. En í stað aukinna peninga,
sem nokkru næmi, kom loforð um
svokallaða starfsstyrki. Þegar sá
sjóður komst á laggirnar reyndist út
hlutunarupphæðin svo lág, að það
var aðeins hægt að veita nokkra
styrki. Það sáu allir að þetta var
bara húmbúkk. Ekki bætti það held
ur úr skák að sjálfsagt þótti að veita
þessa styrki einmitt þeim sömu, sem
komizt höfðu á grænustu greinar að
alúthlutunarinnar.
Ekki skal ég fortaka það, að
stjórn Bandalags ísl. listamanna
kunni ekki einhvern tíma að hafa
gert einhverja samþykkt vegna þess
ara laga, sem ráðamönnum hefur
komið vel að fá. Þetta bandalag var
stofnað áður en sérfélög listamanna
urðu til og átti síðar vissu sameigin-
legu hlutverki að gegna. Nú er það
orðið eitt af okkar mörgu snobb-
stofnunum, sem stjórnarvöld vilja
endilega að séu til, og erfitt, jafnvel
ógjörlegt er að koma fyrir kattar-
nef, þótt þær séu orðnar þeim til
vandræða, sem þær áttu upphaflega
að þjóna.
Það kom eftirminnilega fram á
þessum sjónvarpsfundi að í síðustu
gerð úthlutunarlaganna, þeirri
hörmulegu vandræðasmíð, er gert
ráð fyrir tveimur ráðunautum fr.l
hverju félagi listbandalagsins. Mig
hefur lengi grunað að þetta ákvæði
sé sett til þess að koma sökum af
nefndinni og yfir á þessa fulitrúa.
Auðvitað getur hver borgari reynt
að hafa áhrif á störf nefndannnar
eem einstaklingur en fulxviúar íéluga
samtaka alls ekki. Hvernig eiga hoið
arlegar félagsstjórnir að ntala nteð
einum á kostnað annars? Tónskáldin
hafa afhent félagaskrá sína og rit-
höfundar hafa verið mjög tregir til
að senda fulltrúa. í frásögn Halldórs
á Kirkjubóli kemur aftur á móti í
ljós að sumar félagsstjórnir hafa not
að aðstöðu sína til þess að reka er-
inda vissira manna við nefndina, og
oft greinilega með miklum árangri.
Hjá myndlistarmönnum hefur jafn-
vel sami flokkunarmeistarinn emh-
ættað frá upphafi.
Fólk hefur sjálfsagt átt von á þvi,
þegar það settist við sjónvarpið
þetta hlaupárskvöld, að það fengi að
sjá ýmsa skrýtna fugla, þar sem sam
an voru komnir svona margir lista-
menn. Það fengu þeir líka. En ætli
sumir hafi ekki orðið dálítið hissa á
því, hve lítið nefndarmennirnir
skáru sig úr hinum hvað ski'ýtileik-
ann snerti?
Höfuðgallinn er sá að listamönn-
um hefur láðst að skapa almennings
álit í landinu, sem er' okkur hliðhollit.
Fólk gerir kröfur fyrir sjálft sig og
börn sin um fullkomnar mennta-
stofnanir. Þar eru tugir milljóna
smáatriða. En sú hlið menningarlífs-
ins, sem kannski ætti að vera skrúð
blómið á menntakerfi okkar — sköp
un lista — á helzt ekkert að kosta.
Jón úr Vör.