Morgunblaðið - 08.03.1972, Side 24
r.
24
MORGUNBLA ÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 3972
fclk
í
fréttum
**fTv
V<t*
UL
David Niven.
f»A«A NIVENS
MKTSOI.URÓK
David Niven hefur sent frá
sér sjálfsœvisögu „The Moon’s
Balloon" eins og við höf-
iim reyndar írá sagt. Hún renn
ur út eins og heitar lummur og
er metsöiubók í Bretlandi um
þessar mundir. Niven segir þar
liá kynnum sinum af ótai mönn
um og málefnum og gerir það
að dómi gagnrýnenda á hnytt-
inn og skemmtilegan hátt.
Meðal annars segir hann frá
þvi að hann hafi verið í sam-
kvæmi með John F. Kennedy,
sem þá var ungur og upprenn-
andi þingmaður, á göfugum og
fínum skemmtistað í New
York. Leikarinn sté dans við
Jackie og spurði hana hverju
það sætti að eiginmaður henn-
ar hefði ekkert verið i salnum
alit kvöldið, heidur sæti inni í
bakherbergi. „Hann langar
nefnilega tii að verða forseti,"
svaraði Jackie sem skýringu á
þessari hæversku eiginmanns-
ins.
MEUNA GEFST UPP
Hinn skeleggi andstæðingur
grísku herforingjastjórnarinn-
ar leikkonan Meiina Mercuri
sagði nú um s.l. helgi, að hún
gerði séa- loks Ijóst, að ókleift
myndi reynast að draga úr
íerðaaman nastraumi til Grikk-
Jands og reyna með þvi móti
að neyða stjórnvöld til að taka
upp lýðræðislegri háttu. Aftur
á móti hvetur hún til að allir
ferðamenn sem fara tii Grikk-
lands gefi sem svarar eitt
hundrað krónum til grísku and
spymuhreyfingarinnar.
f ^ w-
Mé -
| ■J, > * y
Melina.
Afleiðingar af
húsnæðisvandræðunum í MR
AJ£>-
Ég- veit það ekki mamma! I>að var svo þröngt í bekknum okkar!!!
Marlon Brando er í París þessa dagana og ielkur þar aðal-
hlutverkið í „Last Tango in Paris.“ Myndatakan er nýlega
hafin. Hann er hér á myndinni með leikstjóranimi, Italanum
Bernardo Bertolncci.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilliams
MEANWHILE.ON THE OUTSKIRT5 OFTC*/N.„
I DONT CARE IF YOU’RE SUPPOSED TO MEET
THE OUEEN OF ENGLAND,FRIEND.yoU CAN'T CROS3
TH13 BR1DGE...AND THERE'5 NO OTHER WAYTO^
GET INTO
MARIE FFKK SEX
mAnaða FANGELSI
Marie Louise Kwiatowski
sem hellti bleki yfir Edward
Heath forsætisráðherra Breta,
er hann var á Jeiðinni til að
undirríta EBE-samninga, hefur
nú verið dæmd í sex mánaða
fanigeisi fyrir vikið. Hún sést
hér koma til dómsaiar, er nið
urstaða rannsóknarinnar var
kunngerð.
Heyrirðu til min, skipstjóri, bryggjan
«r lokuð. Það eru mér nýjar fréttir, góði,
▼ið eigum að hitta sjónvarpsta‘knimenn
bérna. (Z. mynd) Jbað getnr ekki verið,
skipstjóri. Kf eitthvað spennandi va-ri að
gerast í Firewater-flóa myniliim við vita
af því. (3. mynrt). Mér væri sama þótt þú
ættir að hitta Englandsdrottningu, vinnr,
þú mátt ekki fara yfir brúna með svona
þnngan bíl og það er engin önnnr leið
inn í þorpið.
NINA KOM FRAM í
FROST-ÞÆTTI
Söngkonan -Nina van Pall
andt kom að nýju fram í sviðs
Ijósið eftir langa lægðarvist, í
Hughesmálinu svonefnda, þeg-
ar hún bauðst til að vitna gegn
Clifford Irving rithöfundi.
Þetta hafði þau áhrif að hún
getur valið úr tilboðum í
Bandarikjunum næstu tvö árin
og ekki nóg með það, henni hef
ur biotnazt heiður, sem aðeins
emum Norðurlandabúa hefur
áður fallið í skaut: að David
Frost bauð henni að koma fram
í sjónvarpsþætti og ræddi þar
við hana. Sá eini Skandinavi,
sem áður hafði komizt svo langt
á framabrautinni er Olof
Paime, forsætisráðherra Sví
þjóðar.