Morgunblaðið - 08.03.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.03.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBLA.ÐtÐ, MIÐVTKUDAGUR 8. MARZ 1972 25 Guðrún húsfreyja var svarkur mikill og reifst stöð- ugt í manni sínum og syni, sem báðir voru geðspektar- xnenn. Einu sinni er Guðrún að skamma mann sinn og kemur þá sonur þeirra inn úr dyr- unum. Þá varð föður hans að orði um leið og hann gekk út: — Það er gott þú kemur, drengur minn. Tak þú nú við. Bilstjóri einn fór að iðka skíðaferðir, en svo fór fyrir honum, eins og fleirum, sem byrja að stunda skíðaíþrótt á fullorðinsaldri, að honum fat aðist, snerist á hægra fæti og heltist. Kona bílstjórans sagði frá óhappinu: -— Maðurinn minn var í skíðaferð og meiddi sig á bensínfætinum. Árni Pálsson var ekki ginnkeyptur fyrir norrænni samvinnu. Einu sinni varð honum að orði, er um þetta mál var rætt. — Einkennilegir eru íslend ingar að vilja endiiega vera að nudda sér upp við einu þjóðirnar, sem fyrirlíta þá! Hjón voru í veizlu. Þar var drukkið fast og voru hjónin, frúin þó sérstaklega, orðin mjög drukkin. Maður hennar snýr sér þá að tveimur kunn ingjum sínum og segir! Farið nú með konuna mína heim fyrir mig og háttið hana. En blessaðir, bætti hann við. — Þið verðið að berhátta hana, annars hleypur hún út. Guðmundur bóndi var að rif ast við konu sína, Sigrtði og var druíkkinn. — Komdu meö snæri, Sigrtð- ur, ég ætla að hengja mig, seg- ir Guðmundur, Sigriður kemur með snærið. Þá segir Guðmundur: — Nei, ég held ég hætti við það. Ég sé þér er þægð í því. Haraidur Á. Sigurðsson hafði gert manni einum greiða. Maðurtnn kom til Harailds og þakkaði honum fyrir með mörg um vel völdum orðum. Að lokum sagði hann: — Já, guð hefur gefið þér stóra sál, Haraldur mirrn. — Já, og ekki hefur hann skorið umbúðirnar við neglur sér, blessaður, svaraði Harald- Sveitamanni, sem kom hing að til bæjarins þeirra erinda að fá fjárfestingarleyfi var visað á skrifstofu Fjárhagsráðs. Er þangað kom bar hann upp er- indi sitt, er var margþætt, vegna þess að hann rak einnig erindi sveitunga sinna. Þegar bóndi hafði lokið þulu sinni, sagði afgreiðslumaðurinn: — Þér eruð ekki með réttu ráði. — Enda var mér visað hing- að, svaraði sveitamaðurinn. Þingeyingur nokkur, sem Helgi hét, féll niður í gjá, en náðist þó upp úr henni. Þá var þessi vísa kveðin: Að slysum enginn geri gys guðs er mikill kraftur. Helgi fór til helvitis en honum skaut upp aftur. Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. CierSu i>itt til a» létta daele6 störf. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Samstarf er dálítil prekraun, en borgar sig. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Taktu lífinu með ró. Fólk er betra við þig, ef þú gefur því dálít ið svigrúm. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Þú hefur na-gan kraft og skalt nota hann i ævintýraleit. I.jónið, 23. júlí — 22. ágúst. Það eru ekki mjiig margir, sem nenua að gera margt frrir sáht félagið, en þú gætir kanitski lagt þig dálitið fram samt. Mærin, 23. ágúst — 22. september. I-ú verður undrandi yfir árangrinum, sem þú færð af daglegu amstri. Vogin, 23. septeniber — 22. október. Þótt þú verðir fyrir aukaútgjöldum, skaltu koraa þér frá öllu tilbeyrandi hversdagsstörfum. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóventber. Nú ættirðu að fá fólk til að segja álit sitt á málunum sem fyrst. Bogmaðnrinn, 22. nóvember — 21. desember. I-ér hættir i svlpiuu til að sleugja saman alls konar kynjahlut um og það er ailtaf varhugavert að láta of óskyld mál fura saman. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þú verður að halda stefnunni, alveg sama. hverju fólk hreytir f þig:. Þuð aapjrir að vera kurteis, Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Imi verður að leika hlutverk þitt út, þarft á þvf aft halda til tilbreytingrar að vera einí og þú átt að þér. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. mara. I*eii\ sem I krimrum þigr eru fá mjöff gróðar hufirmyndir á nw»st- uiiiii. og því skaltu taka með fpleði ogr styðja þær allar. FEKÐASKRIFSTOFA RlKISIAS TJÆREBORG-SUMARÁÆTLUN 1972 ER KOMIN — GLÆSILEGRI EN NOKKRU SINNI FYRR. FJÖLDI ÁKVÖRÐUNARSTAÐA UM ALLAN HEIM. Noregsferðir — 9 dagar — frá kr. 24.500,00. Svíþjóð/Finnland — 14 dagar — frá kr. 28.300,00. Róm/Sorrento — 15 dagar — frá kr. 26.400,00. Rínarlönd — 7 dagar frá kr, 22.300,00. Sviss/Ítalía — 14 dagar — frá kr. 23.700,00. Hringið í síma 11540 og biðjið um eintak af þessari fallegu litskreyttu TJÆREBORG 1972 sumaráætlun. L/tKJARGÖTU 3, REYKJAVÍK, StMI 11540 VeLntunarskolmru getur stórbœtt stöóu þína á vinnumarkaöinum! í frítímum þínum getur þú auk— Og í vélritunarskólanui ið vélritunarhraða þinn, bætt við þú líka !ært listina frá gn fjölbreytni í uppsetningu, fækkað Vélritunarþjálfun er ár. vdlum og kynnzt vinnusparandi tímasparandi við nám aðferðum. Hvaða Vinnuvéitandi kann ekki viX! að meta það. stunda oa hærra kauos. Vélritundrskólinru Þómnn II. Felixdóttir. Innritun og upplýsingar í síma 41311 í dag og kvöld. TVEIR GÓÐIR SAMAN 6 strokka: 400—800 hestöfl 8 stroklca: 700—1100 hestöfi 12 strokka: 1100—1600 hestöfl 16 strokka: 1450—2200 licstöfl ÞRIFALEGAR — ÞÝÐGENGAR —HLJÓÐLÁTAR — SPARSAMAR — AFLMIKLAR. Betri véi kostar svolítið meira, en eyðir mitmu og endist lengur. Vesturgötu 16 — Sími 14680 — Telex 2057 REYKJAVIK — sturla is — Box 605.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.