Morgunblaðið - 08.03.1972, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1972
Fimm manna herinn
Ride w/7/i'llve
5-ManArmy
|GP ________________Metrocolor
Aíar spennandl og viðburðarík
bandarísk-ítölsk kv kmynd i lit-
um. Aðalhlutverk:
Peter Graves - James Daly.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÖnnuð innan 16 ára.
h=s= = _4J_ - =
UHIUI Siiu
* lítlii 18444
Leikhús-
braskararnir
TÓNABÍÓ
Simi 31182.
Fyrsta fatafellan
(„The night the raided
Minsky’s")
Mjög skemmtileg, ný, amerísk
giamanmynd, er fjallar um unga
og saklausa sveitastúlku, sem
kemur til stórborgarinnar og fyrir
tilviljun verður fyrsta fatafellan.
ISLENZKUR TEXTI.
Leikstjóri: William Friedkin.
AðaHeikendur:
Britt Ekland, Jason Robards,
Norman Wisdom.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AM.ph l Lvin. P-.renh
ZECC HCM EI
tnMel Brooks .
“II I EK EECEES”
Sprenghlægileg og fjörug, ný,
bandarisk gamanmynd í litum,
um tvo skrýtna braskara og hin
furðulegu uppátæki þeirra. Aðal-
hlutverkið leikur hinn óviðjafnan-
fegi gamanleikari ZERO MOSTEL.
Höfundur og leikstjóri: MEL
BROOKS, en hann hlaut „Oscar"
verðlaun 1968 fyrir handritið að
þessari mynd.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11.
Sexföld Oscars-verölaur..
ÍSLENZKUR TEXTI.
Missið ekki af þessari vinsælu
kvikmynd. Mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Sýnd kl. 5 og 9.
Siðustu sýningar.
Til sölu
Peugeot, 5 manna. árgerð 1969, mjög vel með
farinn, til sýnis og sölu í Peugeot-umboðinu,
Hafrafelli, Grettisgötu 21, sími 23511.
Reglusöm stúlka
með 2 böm óskar eftir íbúð. Getur tekið að
sér heimilisaðstoð.
Upplýsingar í síma 26246.
SinTóníuhljómsveit Islands
Tónleikar
I Háskólabíói fimmtudaginn 9. marz ki. 21. Stjórnandí
Proinnsias O’Duinn. Einsöngvari Aase Nordmo Lövberg.
Flutt verður: Scherzo cappriccioso eftir Dvorak, „Draum-
ur um húsið" eftir Deif Þórarinsson (frumflutningur),
Aríur eftir Mozart, Puccini og Verdi og Sinfonia expan-
siva eftir Carl Nielsen.
Aðgöngumiðar í Bó-kabúð Lárusar Blöndai, Skóiavörðu-
stig 2 og Bókaverzlun Sigfúsar Eym-undssonar.
El Dorado
Hörkuspe-n-nandi litmynd frá
h-endi meistaran-s Howards
Hawks, sem er í senn framleið-
andi og leikstjóri.
(SLENZKUR TEXTI.
Aðal-hlutverk:
John Wayne
Robert Mitchum
En-dursýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn.
Bönnuð börnum.
ÞJÓÐLEIKHÚSID
ÓÞELLÓ
Sýning í kvöld k-l. 20.
NÝÁRSNÓTTIN
Sýning fimmtudag kl. 20.
Sýning föstudag kl. 20.
ÓÞELLÓ
10. sýning laugardag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20 — sími 1-1200.
^leikfélagI^
WjtEYKIAVÍKqy©
SKUGGA-SVEINN í kvöld.
Uppselt.
SPANSKFLUGAN fi-m-mtudag.
HITABYLGJA föstudag.
Siðasta sinn.
SKUGGA-SVEINN laugardag.
Uppsett.
KRISTNIHALD sunnud. kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin
frá kl. 14. Sími 13191.
Ms. Esja
fer frá Reykjavík þriðjuda-ginn 14.
þ. m. vestur um land í hriogferð.
Vörumótta-ka á morgun, fö-stu-
dag og mánudag til Vestfjarða-
hafna, Norðurfja-rðar, Siglufjarð-
ar og Akureyrar.
Fjaðor, íjaðrebföð, htjóðkútar.
púströr og ffein verahfutir
i mergar gerdlr brfrelða
BKavörubóðtn FJÖÐRIN
Laugavegí 168 • Sfmi 24180
ANTIK-HÚSGÖGN
Nýkomið: Útskornir skápar,
borð, Victorian skálar, sauma
borð, ruggustóll, skrifborð,
snyrtiborð, skrifborðsstóll,
borðstofustólar, renníbraut,
hornhillur, pianóbekkir.
Antik-Húsgögn, Vesturg. 3,
kjallara, simi 25160.
ÍSLENZKUR TEXTI
Hvað kom fyrir
Alice frœnku?
Sérstaklega spen-nandi og vel
leikin, ný, amerísk kv-i-kmynd í
litum, byggð á skáldsögu eftir
Ursula Curtis-s. Framleiðandi
myndarinna-r er Robert Aldrich,
en hann ge-rði einnig hina frægu
mynd „Hvað kom fyrir Baby
Jane”.
Aðalhlutverk:
Geraldine Page,
Ruth Gordon.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HEí>6liTE
Sfimplar- Slífar
og stimpilhringir
Austin, flestar gerðir
Chevrolet 4, 6, 8 strokka
Dodge frá '55—'70
Ford 6—8 strokka
Cortina '60—'70
Taunus, allar garðir
Zephyr 4—6 strok' a, '56—'70
Transit V-4 '65—'70
Fiat, allar gerðir
Th-- s Trader 4—6 strokka
Ford D800 '65
Ford K300 '65
Benz, flestar gerðir, bensín-
og dísilhreyflar
Rover
Singer
Hillman
Skoda
Moskvitch
Perkins 3—4 strokka
VauxhaH Viva og Victor
Bedford 300, 330, 456 cc.
Volvo, flestar gerðir, bensín-
og dísilhreyflar
Volkswagen
Simca
Peugeot
Willys.
Þ. JIÍKON 8 CO.
Skeifan 17.
Símar 84515-16.
Sími 11544.
ISLENZKUR TEXTI.
Leynilögreglu-
maðurinn
■ -Trl
THE DETECTIVE
Geysispennandi amerísk sa-ka-
málamynd í litum, gerð eftir
metsöl-ubó-k Roderick Thorp.
Frank Sinatra - Lee Remick.
Leikstjóri: Gordon Douglas.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Heimstræg ame-rísk stórmynd
í litum, gerð eftir metsölubók
Arthur's Hailey, Airport, er kom
út í íslenzkri þýðíngu undir
nafninu Gullna farið. Myndin
hefur verið sýnd við metaðsókn
víðast hvar erlendis. Leikstjóri:
George Seaten.
ISLENZKUR TEXTI.
Fjórar bezt sóttu kvikmyndir
í Ameríku frá upphafi:
1. Gone Withe the Wind
2. The Sound of Mus-ic
3. Love Story
4. AIRPORT.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
Simi 3-20-75.
Flugstöðin
(Gullna farið)
★ ★★★ Daily News.
Fundarboð
Aðalfundur Félags áhugaman-na um sjávarútvegsimál
verður haldinn í Tjarnarbúð fimmtudaginn 9. marz 1972
kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Venju-leg aðalfundarstörf.
2. Sýnd auglýsiragaikvi-kmynd, seim Coldwater Seatfood
Corpor'ation hefur iátið gera.
3. Ástand og horfur í hraðtfrystiiðnaðinum, frummæl-
andi Eyjólfur Isfeid Eyjóifsson.
Féiagar eru hvattir til að mæta stundvisiega.
STJÖRNIN.