Morgunblaðið - 08.03.1972, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 08.03.1972, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1972 27 Ógnir frumskógarins Sperwandi og stórbrotin litmynd, gerist í frumskógum Suður- Ameríku. fSLENZKUR TEXTI. Charlton Heston - Elanor Parker. Sýnd kl. 5. Bön-mið börousn. Leiksýning kl. 8.30. Þjóðlagakvöld í Tónabse í kvöld klukkan 20.30. Gestir kvöldsins: Hörður Torfason og félagar. Ríó-tríó. Þr nning, nýtt og efnilegt tríó úr Reykjavik. Stjómar di og kynnir: Ómar Valdimarsson. Fjökrennið, því samkomur gerast ekki notalegri. 50 kr. fyrir meðlimi, 100 kr. fyrir aðra. Símí 502«. 5 sakamenn Hörkuspennandi amerísk myrtd í litum með íslenzkum texta. James Stewart. - Henry Fonda. Sýnd kl .9. TENGUR og margs konar handverkfæri nýkomin. =HÉÐINN = Véloverzlun . Siml 24260 '71 Vauxhafl Vi-va STB, 265 þús. '71 Vauxhall Viva De-Luxe, 295 þús. '71 Volkswa-gen sendif., 250 þ. '71 Opel Record 4ra d., 415 þ. '70 Vauxhall Station, 28C þús. '70 Opel Record, 4ra d., 350 þ. '70 Vauxhall Viva '70 VauxhalJ Viva De-Luxe, 240 þús. '70 Landrover benzín, 340 þús. '68 Che-vrolet Cevelle, 360 þús. '68 Vauxihall Victor, 285 þús. '66 Scout 800, 225 þús. '66 Vauxball Viva, 85 þús. '63 Landrover benzín, 160 þús. '63 Taunus 12 M, 75 þús. '62 Bedford dísil vörubíll 2Vi tonna, 120 þús. '70 Bedford sendifetða, 225 þús. Eram oð tuku við pöntunum í fyrstn sendingnr vorsins ní hjólhýsum VÖRUGÆÐUNUM MÁ ÆTÍÐ TREYSTA Þjóðlaga- og vísnaklúbburinn VIKIVAKI. Til sölu Til sölu Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjnvík Aðalfundur safnaðarins verður haldinn í Fríkirkjunni sunnudaginn 12. marz 1972, kl. 3 e. h., strax á eftir messu. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Safnaðarstjórnin. Á bezta stað í SMÁlBÚÐAHVERFI gott 80 fm. EINBÝL- ISHOS. Laust fljótt. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Austurstraeti 12. Súnar 20424—14120 — heima 85798. RETT TMNN r Atthngnfélng Akrnness og Styrktnrfélng Í.A. halda sameiginlega árshátíð í Glæsibæ (uppi) laugardaginn 11. marz nk. Hátíðin hefst með borðhaldi kl. 19.00 (kalt borð). Ýmis skemmtiatriði verða og dans. Aðgöngumiðar fást á eftirtöldum stöðum eftir kl. 19.00 á kvöldin: Margrét Jónsdóttir, Stórholti 22, sími 13942, Ólafur Oddsson, Skúlagötu 64, sími 16118, Kristinn Kristjánsson, Reykjavíkurvegi 23, Hafnarfirði, simi 51191, Sveinbjöm Daviðs- son, Hátúni 26, Keflavík, sími 1845. Miðapöntunum verður að vera lokið fyrir fimmtudagskvöld, 9. marz. Mætið stundv'slega. — Borð ekki tekin frá. STJÓRNIR FÉLAGANNA. — Nýu myndnlistnr — BINGÚ Sjálfstœðiskvenna Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna, heldur bingó á Hótel Borg miðvikudaginn 8. marz kl. 9 e. h. stundvislega. — Fjöldi glæsilegra vinninga, t. d. Kaupmannahafnarferð með Sunnu. húsgögn, rafmagnstæki. snyrtivörur, matvörur og margt fleira. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.