Alþýðublaðið - 16.07.1958, Side 2

Alþýðublaðið - 16.07.1958, Side 2
AlþýðublaðiS Miðvikudagur 16. júli 1953 Miðvikutlagur 16. júlí 197. dagur ársins. Súsanna. Slysavarðstofa ReykjaviKur i Heilsuverndarstöðinni er opin isllan sóla-rhringinn. Læknavörð ur LR (fyrir vitjanir) er á sama ..Etað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvarzla vikuna 13. til 19. júlí er í Reykjavíkurapóteki, sími 11760. ------- Lyfjabúð- in Iðunn, Reykjavíkur apótek, Laugavegs apótek og Ingólfs «pótek fylgja öll lokunartíma sölubúða. Garðs apótek og Holts ■apótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar apótek eru opin til kl. 7 daglega nema á laugardög- um til kl. 4. Holts apótek og Garðs apótek eru opin á sunnu dögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið -alla virka daga kl. 9—21. Laug- «rdaga kl. 9—16 og 19—21. flelgidaga kl. 13—Í6 og 19—21. Næturlæknir er Ólafur Ein- arsson. Köpavogs apötek, Alfhólsvegi 3, er opið daglega kl. 9—20, nema láugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13-16. Sími ‘>3100. Ilundarnír a myndinni sitja með spekingssvip a'ð tafli. Enda þótt eigandi þeirra, sem er búsettúr í Newcastle, hafi lifað fyrir hunda allt sltt líf og sé maúna shjallasfwr L uppeldi þeirra, efumst vér um, að honum hafi tekizi að kenna þeim mannganginn réttan. utan Evrópu. 4.35 5.40 Flyáfer'ðlr Orð uglunnar. Hretinn ekki smeykur frekar en fyrri daginn . . . Hvað kostar undir bréfin? Innanbæjar .... 20 gr. kr. 2.00 Innanlands og til útlanda (sjól.). .. 20 - - 2.25 Flugbréf til Norð- 20 gr. kr. 3.50 urlgnda, N. V. 40 - - 6.10 og Mið-Evrópu. FÍugbréf til 20 gr. kr. 4.00 -S. og A. Evrópu. 40 - - 7.10 Flugbréf til landa 5 gr. kr. 3.30 20 - - 6.45 Ath. Peninga má ekki senda í almennum bréfum. Söfn Landsbókasafnið er opið alLi virka daga frá ki. 10—12, 13—-19 og 20—22, nema .jaugardaga frá kl. 10—12 og 13-—ltí. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13—15, og á sunnudögum kl. 13—16. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frákl. 13.30—15.30. Taeknibókasafn I.M.S.Í. í Iðn- skólanum er opið frá kl. 13-—18 alla virka daga nema laugar- daga. Árbæjarsafn er opið daglega kl. 14—18 nema mánudaga. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Guilfaxi fer til Giasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08.00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22.45 í kvöld. Flugvélin fer til Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborg- ar kl. 08.00 i fyrramálið. ---- Innaniandsfiug: í dag er áætlað að íijúga til Akursýrar (3 ferð- ir), Egilsstaea, Hcllu, Horna- fjarðar, Húsavíkur, ísaíjarðar, Sigluíjarðar, Vestmarmaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísáfjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar, Sauðárkróks og Vestm.- eyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f.: Edda er væntanleg kl 19.00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborgar. Fer kl. 20.30 til New York. í kvöld flylur Baldur Bjarna son magister erindi um Koi- urnbíu. Dagskráin í dag: 1250—14.00 ,,Við vinnuna": — Tónleikar af plötum. 19.30 Tónleikar: Óperulög —■ (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar (plötur). 20.50 Erindi: Kölumbía (Baldur Bjarnason magister). 21.05 Einleikur á‘píanó Rubin- 20.30 Erindi: Hamskipti og ancía hræringar (Jón Hnefill Aðal- steinsson fil. kand.). 20.50 Tónleikar (irlötur), 21.15 Upplestur: Andrés B'jörns- son les kvæði eftir Plelga Val- týsson. 21.25 Tónleikar (plötur). 21.45 Upplestur: „Laun heims- ins“, smásaga eftir Kristján Bender (Valdimar Lárusson leikari). 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldsagan: „Næturvörð- ur“ eftir John Diekson Carr, 9. (Sveinn Skorri Plöskulds- son). 22.30 Tónleikar af léttara tagi (plötur). Skipaúígerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík á laug ardag til Norðurlanda. Esja fer frá Reykjavík í dag vestur um lancl í hringferð. Herðubreið fór frá Reykjavík í gær austur um land. í jþringferð1. Skýildbreið fór frá Reykjavík í gær vestur um land til Akureyrar. Þyrill fór frá Vestmannaeyjum t gær- kvöldi áleiðis til Fredrikstad. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór frá Reykjavík 14. þ. m. áleiðis til Leningrad. Arnarfell er á Akureyri. Jökul- fell lestar á Faxaílóahöfnum. — Dísarfell er í Reykjavík. Litla- fell fór í gær frá Skerjafirði til Vestur- og Norðurlandshafna. — Helgafell er á Akureyri. Hamra fell fór frá Reykjavík 14. þ. m. I áleiðis til Batum. Öryggisráðið Framhalc af 1. oíðn. en við verðum að vera reiðubún ir til að mæta hinu nýja á- standi, hverjar sem afleiðingarn ar verða. Við álítum aðgerðir okkar vera í samræmi við það markmið SÞ að styrkja mál- stað friðarins í heiminum11, — sagði Lodge. Við umræðurnar lagði Sobo- lev fram formlega ályktunart]]- lögu um, að Bandaríkm skuli hætta hinni vopnuðu íhlutun um im?anríkismái Arafcaríkj- anna og draga her sinn burtu úr Líbanon þegar í stað. Kvað Sob elov landgöngu ameríska iiðs- ins vera árás á þjóðir hins ara- bíska heims og skýlaust brot á starfskrá SÞ. „Ihlutun Banda ríkjamanna felur í sér hina mestu hættu fyrir heimsfrið- inn og verða Bandaríkin að bera fulla ábyrgð á afleiðingum aðgerða sina“, sagði Sobolev. Kallaði Sobolev landgöngu Bandaríkjamanna árásaraögerð ir og freklega íhlutun og frek- legt brot a stofnskrá SÞ. Hann kvað Bandaríkjamenn hafa fengið Ohamoun forseta Líban. ons til að biðja um hjálp til þess að þeir fengju átvllu til íhlutunar. Fulltrúi Líbanons, Karim Azhtul, sagði, að eftir uppreisn :na í írak hefði ógnun við sjálf s,æðj Líbanons aukizt. Hann bað öryggisráðið um að gera róttækar ráðstafanir i.l að spor.na við hættunni. Á meðan slikra ráðstafana værí beðiö hefð'j stjórn ,sína beðið vih- samleg ríki um aðstoð. „Þegar er SÞ tryggja öryggí ríkisins, mun hinn erlendi her fiuttur. burtu“. Sir Pierson Dixon, fulltrúi Breta, sagði, að stjórn sínj styddi algjörlega aðgerðir USA. Hann kvað moldvörpustarfsemi þá, er sumar ríkistsjórnir héldu uppi vera ógnun við jafnvægið í heimsmáiunum, Fulltrúi Frakka sagði, að að- gerðir Bandaríkjamanna væru mjög réttlætanlegar og í sam- ræmi við sáttmála SÞ. Kvað hann þær eins og þar væri nú, nægja til að koma á i’riði og ró í Líbanon. Þýikur sfúdent Framliald af 3. siðu. beint inn á stúdentagarðana á haustin og fara þaðan á vorin beina leið út í skip til útlanda og sjá ekkert af landinu. Mér fannst þetta ekk; nóg. Ég mátti til að sjá landið að sumarlagi úr því að ég var einu sinni kominn. Og ég er viss um, að erlendu stúdentarnir heíðu margfalt meira gagn aí kom- unni hingað, ef þeim væri gert kleift að dveljast hér ofurlítið lengur, eitthvað fram á surnar. Framhald af 4. s!ðc, við Danina, er til skal]a tðk, o.,>’ oftar var það, að þeir misstu hann frá sér 2—3 stikur er beir vildu hamja úr hæð, og þá nægilega langt til þess að Dan- ir slæmdu í hann fætj, og var það oft upphaf að sóknum þeirra. í vörninni var Helgi Dan. öruggastur og varði oft föst skot af mikilii prýði. Eins og áður er vörnin að öðru leytj. veikari hluti liðsins. Sveinn átti beztan leik framvarðanna. Framlínan í heild hefur oftar verið markdjarfari en í þetia sinn. Eldmóður Ríkharðs og skerpa Þórðar Þ. var ekki fyrir hendi n-ú eins og oft áður, enda danska vörnin á varðbergj um að þeir fengju ekki aht of laus- an tauminn. Helgi B]iirgvins- son vann mikið, enda. mjög ó- séhhlífinn, hann átti góð skot á mark og er alls óhrædaur við að skjóta. ÞóVður Jónsson var ekki sá snari og kviki útherji, sem hann hefur oft ver,ð. Það var liðinu mikio tjón að Hall- dór Sigurbjörnsson gat ekki leikið með því, b.ann iiefð; á- byggilega lagt þungt lóð á meta skálarnar til iofnunar, en í hans stað lék ungur pi’tur, Ingvar Elíasson, sennilega sinn fyrsta „stóra“ leik. Margt gerð,- Ingvar laglega, en skortjr enri bæði reynslu og hæfni til að standa sig í slíkri raun svo verulega kvæði að, érida ekk:. óeðlilegt um svo ungan pilt. Lið Dana nú svo sem í leikn- um við Fram va.r yfirleitt skip að jöfnum leikmönnum, sem allir kunnu margt fyrir sér í knattspyrnu og tókst. sem heild að skapa skemmtilegan leik, bæði í sókn og vörn. Marltvörð urinn var einn bezti varnarleik maðurinn og sýndi óft mjög góð tilþrif og greip inn í leik- inn með snöggurn og öruggum aðerðum þegar þess þurfti við. Hann var rígskorðaður við markið eitt, heldur var all- ur vítateigurinn varnarsvæði hans þegar svo bar undir. Plaukur Óskarsson dæmdi leikinn. Honum sást yfir sitt af hverju eins og gengnr, eji helzt til mörg olnhogaskot og bak- hrindingar lét hann fram hjá sér fara. Áttu bæði lið þar að- ild að. ©íðustu rriínútur leiksins sóttu Akurnesingar íast á, en Danir vörðust af kappi og voru sýnilega staðráðnir í að láta ekki hinn nauma sigur sér úr höndum bresta, en spyrntu út af allt hvað af tók, ekkj aðeins út fyrir völlinn, heldur og út af honum, út fyrir girðirigu. EB. C? b w í í' 5 V ■ v. r , .J.H Ýoiislegt Listamanriaklúbburinn í bað- stofu Naustsins er opinn i kvöld. stein leikur (plötur). 21.25 Kímnisaga vikunnar: — „Brennivínshattúrinn“ eftir Hannes Hafstein (Ævar Kvar- an leikari). 22.00 Fréttir og íþróttaspjall. 22.15 Kvöldsagan: „Næturvöið- ur“ eftir John Dickson Carr; 8. (Sveinn Skorri Höskulds- son). 22.35 Jazzþáttur (Guðbjörg Jóns dóttir). 23.05 Dagskrárlok. , Dagskráin á morgun: 12.50—14.00 „Á frívaktinni“, — ) sjómannaþáttur (Guðrún Er- lendsdóttir). J59.30 Tónleikar: Harrnonikulög (plötur). 20.00 Fréttir, FILSPPUS OG GAMLS TURNSNN Filippus sat nú í fangelsi og hugleiddi, hvað gera skvldi. Hann hafði ekki hugmynd um umsátur Svarta riddarans, en hugsaði um það eitt, að próíess orinn þurfti á hjálp hans að halda. „Og ég hlýt að vera mjög nærri vélinni,11 hugsaði hann dapur í bragði. Einn möguleiki virtist þó vera íii undankomu. Einhver hlauc að koma, og færa honum valn og brauð, og þá reið á að vera snar í snúningum og skjótast út úr fangelsinu. ll'ls'l 1 *, «. * •1 ■ 11 r'

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.