Alþýðublaðið - 18.07.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.07.1958, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 18. júlí 1953 Alþydublaöið Föstudagur 18. jálí 199. daguj' ársins. Arnulíus.' Slysavarðsíoía Rcykjaviitur í: Heilsuverndarstöðinni er opin | sallían sólarhringinn. Læknavörð j ur LR (fyrir vitjanir) er á saro.a j »tsð frá ld. 18—8. Sími 15030.. tfæturvarzia vikuna 13. til 19. j júlí er í Reylíjavikurapótelú, ; sírhi 11760. ------ Lyfjabúð- ■ m'Iðunn, Reykjavíkur apótek, Laugavegs apótek og Ingólfs j apótek fylgja öll lokúnartíma j eölubúða. Garðs apótek og Holts ; apótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar apótek eru opin til kl. 7 daglega nema á laugardög- um til kl. 4. Holts apótek og : Garðs apótek eru opin á sunnu dögum milli ld. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið alla virká daga kl. 9—21. Laug- ■ ardaga kl. 9—16 og 19—2L Helgidaga ki. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Ólafur Ein- arsson. Köpavogs apótek, Alfhðlsvegi ©, er opið daglega kl. 9—20, siema laugardaga kl. 9—16 og ihelgidaga kl. 13-16. Sími 23100. Orð uglunnar. Skyldu Bretar veita okkur ao- stoð, ef við færuni fram á hana gegn . . . Breíum, Hvað kostar undir bréfin? Innanbæjar .... 20 gr. kr. 2.00 Innanlands og til útlanda (sjól.). .. 20 - - 2.25 Flugbréf til Norð- 20 gr. kr. 3.50 urlanda, N. V. 40 - - 6.10 •og Mið-Evrópu. Flugbréf til 20 gr. kr. 4.00 S, og A. Evrópu. 40 - - 7.10 Flugbréf til landa 5 gr. kr. 3.30 utan Evrópu. 10 - - 4.35 15 - - 5.40 20 - - 6.45 Ath. Peninga má ekki senda í almennum bréfum. Söfo Landsbókasafnið er opið alli virka daga frákl. 10—12, 13—19 og 20—22, n'ema laugardaga frá kl. 10—12 og 13—19. Pjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13—15, og á sunnudögum kl. 13—16. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 13.30—15.30. Tæknibókasafn I.M.S.Í. í Iðn- skólanum er opið frá kl. 13—18 alla virka daga nema laugar- daga. Árbæjarsafn er opið daglega kl. 14—18 nema mánudaga. . Fltiiferðlr Loftleiðlr h.f.: Edda :er væntanleg kl. 03.15 fr-á New York. Fer kl. 09.45 til Glasgow Oo' Siafangurs. — Saga er væntanleg líl. 19,00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautahorg. Fer kl. 20.30 til New Y ork. Skipafréttir Skipaútgcrð rikisins: Hekía fer frá Reykjavík kl. 18 á morgun til Norðurlanda. Esja er á Vestfjörðum á ncrð- urleið, Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skjaid- breið er á Húnaflóahöínum á norðurleið. Þyrill er á leið frá Vestmannaeyjum til Fredrik- stad. Skaftfeliingur fór frá Rvk í gær til Vestmannaeyja. Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss fer frá Keflavík kl. 22.00 f kvöld 17.7. til Vestm,- eyja, Eskifjarðar. Norðfjarðar, Seyðisfjarðar og þaðan til Mal- mö og Leningrad. Fjallfoss íór frá Hull 16.7. til Reykjavíkur. Goðafoss kom tii Reykjavíkur 17.7. frá New York. Gulifoss fór frá Reykjavík 14.7. til Kaúp mannahafnar. Lagarfoss fer frá Álaborg 26.7. til Hamborgar. Reykjafoss fer frá Hafnarfirði í kvöld 17.7. til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Reykjavík kl. 12.00 í dag 17.7. til New York. Tungufoss fór frá Hamborp 15. 7. til Reykjavíkur. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór frá Reykjavík 14. þ. m. áleiðis til Leningrad. Arnarfell er á Ésafirði. . Jökul- fell fer væntanlega frá’Akra- nesi í dag áieiðis til Antwerp- en. Dísarfeli fór frá Reykjavík í gær til Norður qg Austurlands. Litlafell losar olíu á Norður- landshöfnum. Helgafell fór frá Akureyri 16. þ. m. áleiðis t.l Riga. Hamrafell fór frá Rvk 14. þ. m. áleiðis til Batum. Tcúlofanir. Þann 12 þ. m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Iris Christ ensen skrifstofustúlka hjá Sam einuðu þjóðunum, New Ýork og Traustí Karlsson, Hala, Djúp- árhreppi. Geogl Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund kr. 45,70 1 Bandaríkj.dollar— 16,32 1 Kanadadollar — 16,96 100 danskar kr. — 236,30 100 norskar kr. — 228,50 100 sænskar kr. — 315,50 100 finnsk mörk — 5,10 1000 franskir frankar —- 38,86 100 belg. frankar — 32,90 100 svissn. frankar — 376,00 100 tékkn. kr. — 226,67 100 v-þýzk mörk 1000 Lírur 100 G-yllini 391,30 26,02 431,10 Ferðamariixag jaldeyrir: 1 1 1 100 100 100 100 1000 100 100 1(M> 100 1000 100 SterliÐ'gpyund • kr. 91,86 Bancía r í k j .dollar — 32,80 Kanaaadollar — 34,09 danskar kr. .— 474,96 norskar kr. — 459,29 sænskar kr. —. 634,16 íinnsk mörk — 10,25 franskir írankar —• 78,11 belg. írankar — 66,13 svíssn. frankar — 755,76 tékkn. krónur —- 455,61. v.-þýzk mörk — 786,51 Lírur -— 52,30; Gyllini _ 863,51 Krossgáta □8 1' 3. Ý. s. r=j| 6. 7. h;( S. sCI!. 9. • /o p$ fcs ■ r ; U /J. H Hé /s /6 ,íú: <7 1 1 ‘ iw* 5= í bættinum — ,,íslenzk tón- li)slt“ vefrða í kvöld flutt verk eftir Viet or Urbancic. — Flytjendur eru SinfcníU- hljómsveit Is- lands, höfundurinn og fleiri. — Dagskráin í dag: 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 19.30 Tónleikar: Létt lög (plöt- ur). 20.00 Fréttir. 20.30 Ferðasaga: Frá Mælisfells- hnjúk til Snæfellsjökuls — (Jóhannes Örn Jónsson bóndi á Steðja). 21.00 íslenzk tónlist (plötur): Tónverk eftir Victor Urbanc- ic (Sinfóníuhljómsveit íslands — höfundurinn o. fl. flytja). 21.30 Útvarpssagan: ,,Sunnufell“ etfir Peter Freuchen, 15. — (Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur). 22.00 Fréttir, íþróttaspjall. 22.15 Garðyrkjuþáttur: Um -stofublóm (Edwald B. Malm- quist heimsækir garðyrkju- stöð Pauls Ivlichelsens í Hvera gerði), 22.30 Sinfónískir tónleikar frá tónlistarhátíðinni í Björgvin 1958 (flutt af segulbandi). Dagskráin á xnorgnn: ,12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn- ,, dís Sigurjónsdóttir). 14.00 Umferðarmál: Sigurður Ágústsson lögregluþjónn tal- ar um umferðarregiur á vega mótum. 14.10 „Laugardagslögin". 16.00 Fréttir. 19.30 Tónleikar (plötur). 20.00 Fréttir. 2030 Raddir skálda: ,,Hégómi“. smásaga eftir Halldór Stef- ánsson (Höfundur les). 21.00 Tónleikar (plötur). 21.30 „79 af stöðinni". Skáld- saga Indriða G. Þorsteins- sonar færð í leikform af GísG Halldórssyni. sem stjórnar einnig flutningi. 22.00 Fréttir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. INGIRÍÐUR BERGMANN dvelst um þess ar mundir í Lundúnaborg og hefur ný- lega lokið við að leika í nýrri kvikmynd, er nefnist „The Inn of the Sixth Happiness". Hún hefur á- kveðið að freista þess enn einu sinni að. verða hamingjusöm og ætlar að giftast kvikmynda- framleiðandanum Laras Schm- idt. Schmidt þessi hefur verið í slagtogi með leikkonunni síð- an hún skildi við Roberto Ross- ellini í nóvembermánuði síðast- liðnum. Að giftingunni lokinni ætla brúðhjónin að setjast að í námunda við smábæ í grennd við París. Blaðið L’Osservatore Romano, sem gefið er út í Vati kaninu, segir svo um þetta vænt anlega brúðkaup: „Það ætti ekki einu sinni að segja frá því á í- þróttasíðum blaðanna, heldur í sérstökum dálki sem héti „Hjóna skilnaðir1'. O—O—0 BÓKARI nokkur í París, — Maurice Töndu að nafni er orð- inn hundleiður á hversdagsleika skrifstofulífsins og hefur í hyggju að breyta örlítið txl. I næsta mánuði ætlar hann að synda yfir Atlantshafið og æfir Nr. 12. Lárétt: 2 súran, 6 lá, 8 raf, stöfun, 8 í horni, 9 þjóð (þf.), 12 heitl (þgf.), 15 iíkamshlutinn, 16 karlmannsnafn (þf.), 17' fangamark, 18 hestar. Lóðrétt: 1 unninn, 3 vatns- fall, 4 óákveðið fornafn, 5 kyrrS 7 dreyma, 10 vc-iðir, 11 pening- ar, 13 festa, 14 ílj ót, 16 kvikfén aður. Báðning á krossgátu nr. 11. Lárétt: 2 súran, 6 lá, 8raf, 9 all. 12 glaumur, 15 grfmm, 16 var, 17 ló, 18 báran. Lóðrétt: 1 slaga, 3 úr, 4 rammi, 5 af, 7 áii, 10 lagar, 11 armóð, 13 urra, 14 uml, 16 vá. sig nú af hinu mesta kappi á Signufljóti. Tondu ,sem er 35 ára garnall, ætlar að ýta á und- an sér gúmmíbát á leiðinni átta: stur.dir á degi hverjum, — en skreiðast um borð í hann á nótt unni til að hvíla sig og snæða. Fæða hans verður eingöngu kex, sveskjur og þurrkuð mjólk. .—. Tondu er ekki í nokkrum vafa um, að sér muni takast að synda þessa rúmlega 2700 mílna vega- iengd og áætlar að vera tvo tii þrjá mánuði í ferðinni. FILIPPUS OG GAMLI TURNINN Filippus heyrði nú fótatak fangavarðarins og undirbjó flótta sin í skyndi. Hann út- bjó eins konar gildru, kom sér fyrir ofan við dyrnar og hékk þar á steinnibbu, „Ég vona að hann flýti sér,“ hugsaði Fil- ippus. ----- ,,Ég get ekki í sér andanum. En, æ, hvílík haldið þetta út öllu lengur“. | vonbrigði! Lítið gat á dyrunurm Fangavörðurin stanzaði við, var opnað og vatni og brauði dyrnar og Filippus hél+ niðri | ýtt inn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.