Alþýðublaðið - 18.07.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 18.07.1958, Blaðsíða 5
Föstudagur 18. júlí 1958 Alþýðublaði'3 5 181 féíag a!ls með 12 þús. félags- menn í Ungmennafélagi Islands Keppt í fiestadómum á landsméti hesta manna á Þingvötlum FÉLAGSMENN f Ungmennafélagi íslands eru nú um 12 Jnisuná. Alls eru sambandsfélögin 181, og er þeini skipað í 19 liéraðssambönd víðs .vegar um land. ÞEIR Skúli Þorsteinsson framkvæmdslstjóri UMFÍ og Stefan Ó.lafur Jónsson ritari þess raeddu í gær við blaða- Bienn um .starfsemi félagsins. Munu þeir báðir sækja mót, Ungmenna- og íþróttasam- ■bands Æustfjarða, sem haldið yerður að Eiðum í lok júlí, og einnig að .líkindum fleiri slík mót, ef haldin verða. Þá verður í haust haldinn sambandsráðs- fundur ’ TJMFÍ, en sambandsráð pkipar einn fulltrúi frá hverju Jiéraðssambandi ásamt stjórn ■UMFÍ: Undanfarin ár hafa ung- pnennafélögin unnið að starfs- íþróttum og hafa þau staðið fyr ir ýmiss konar starfskeppni (VÍðsvegar um land. Þar hafur ,verið kenpt í ýmsum greinum /n. a. búfjárdómúm. Nú itefur orðið satnkomulag jUm það milli Ungmennafélags íslands- og -Landssambands Jiesíamanna að efna til keppni Ungra manna í því að dæma «m hesta. Keppni þsssi fer fram á kmdsmóti hestamanna, sern haldrð vexður í Skógarhól- ■um m Þingvöllum dagana 17,— 20. júlí nk. Keppt verður í jivewri aldursflokkum, unglínga flokki og fuilorðnÍT. Hámarks- sldur í unglingaflokki er 19 ár við sl. áramót og í fullorðins- fiokki 29 ár við síðustu áramót. Keppt verður eftir þeim regl- um. sem Ungmennafélag ís. íands gaf út um hsstadóma. Unglingar dæma um tvo hesta, en fullorðnir dæma um þrjá og . raða þeim upp eftir gæðum. Hvert ungmennasamband hefur rétt til að senda 8 kepp- endur, 4 í hvorn flokk. Þátt- töku'ilkynningar þurfa að ber- ast til skriístofu UMFÍ fyrir Í5. júlí. Norgas Bygdeungáomslag (Ungmennaíélag sveitaæskunn. ar í Noregi) heldur landsmól sitt í sumar að Sóla, sem ev í'étt við Stavanger. Móíið stend j ur yfir í 3 daga, 30. júií til 3. ágúst. Ungmennafélagi íslands er bcðið að senda nokkra þátttak- endur á mótið. íslendingar, sem sækja vilja mótið eiga kost á að dvelja 2—3 vikur á sveita- heimilum að mótinu loknu og gætu þeir þá unnið fvrir sér með því að vinna 3 ■ daga vik- unnar. Ef þeir vinna meira fá þair full laun. Þeir ungmenna- félagar, sem hafa hug á að þiggja þetta boð, verða að hafa tilkynnt það skrifstofu UMFÍ fyrir 20. júlí. Á þessu móti fer fram margvísleg keppni í starfsíþróttum og margt verð- ur til skemmtunar. Búið verð- ur í tjaldbúðum meðan mótið er. Kanadasfjcrn gefur íanisbokasafninu 150 bækur. AÐALRÆÐISMAÐUR Kan- ada á Islandi, hr. Hallgrímur F. Hallgrímsson, hefur nýlega afhent Landsbókasafninu veg- lega bókagjöf frá Kanadasíjórn, alls um 150 bindi. í safni þessu eru valdar bæk- ur um Kanada, eirkum land- lýsing, saga, félagsmál og bók- menntir. Þessi ágæta gjöf er Lands- bókasafninu m kiH og kærkom- inn fengur og er likleg til að auka þekkingu manna hér á Kanada, landi, þió5 og bók- menntum. En a-uk þess lýsir hún góðum hug Kanadast.jórn- ar til íslands og íslendinga, og er hvorttveggja ánægjulegt. „Valsblaðlð," 9. fbl. „VALSBLAÐIГ. 9. tbl. júlí 1958, er nýkomið út. Þar segir frá heimsókn Valsmanna til séra Friðriks Friðrikssonar ní- ræðs, birt eru ávörp hans og formanns Vals við það tæki- færi, þá er ræða séra Friðriks ,í S'aurbæjarkirkju árið 1930, Frímann Helgason ritar um heimsmeistarakeppnina í knatt spyrnu, Árni Njálsson segir frá unglingastarfi félagsins o. m. fl. efni er í blaðinu auk fjöl'da mynda. Loks má geta þess, að sagt er frá álitlegri gjöf Alberts Guðmundssonar til styrktar blaðaútgáfu Vals, eða 3000 kr., og þess óskað af hálfu gefanda, að í hverju Valsblaði sé stuttur 'þáttur úr riturn Friðriks :Frið- rikssonar. Rússar og Kínverj- ar viðurfcenna stjérn íraks. Moskva, miðvikudag SOVÉTRÍKIN hafa viðui- kennt hið nýja lýðveldi í írak, sagðj Moskvu-útvarpið síðdeg- is í dag. Söniuleiðis hefur kín- verska „alþýðulýðveldið“ viður kennt hina nýju stjórn. KAUPLAGSNEFND' hlfur reiknað út vísitölu framfæjíslu kotsnaðar í Reykjavík hir» 1. júlí s. 1., og reyndist hún vera 199 stig. riisins ror icrcieii fileinkað ísiandi. í tilefni hópferðar Norrænu félaganna til íslands, er síðasta hefti tímar.tsins För Norden, sem gefið er út af Norræna fé- laginu finnska tileinkað íslandi. Er ritið gefið út á finnsku og sænsku. Verður því droft til félaga Norræna félagsins hér á landi. I ritinu eru m. a. Kveðja til Íslands og greinin: Ísland frá þjóðveldi til lýðveldi. Er þar rakin saga íslands í stuttu máli frá landnámi til okkar daga. Þá er greinin: ísiand — landið sérstæða, eftir Bengt Sten- wall. Mismisnaodí -viðbrGgð við iaodgörigiic ALLUR heimurinn bíður spenntur eftir hvað Sovétríkin muni. taka sér fyrir hendur eft- ir landgöngu Bantlaríkjamanna í Líbanon. Komúnistalöndin hafa verið samrpála um að for- dæma landgönguna, en við- brögð á vesturlöndum hafa ver- ið nokkuð misjöfn. Sovétstjórn in lýsti yfir í dag, að hún liti á ástandið í Austurlöndum nær sem ó-gnun við heimsfriðinn. — Hún krafðst þess, að Banda- ríkjamenn drægju lið sitt þeg- ar í stað út úr Líbanon. „Sov- étríkin geta ekki staðið hjá sem hlutlaus áhorfantli á þróun mála o-g áskilia sér rétt til að gera þaer ráðstafanir, sem þau telja nauðsynlegar til að vernda öryggj sitt,“ segir stjóvnin. Óttinn um, hvað sovétstjórn in eigi við með „nauðsynlegurn ráðstöfunum“ setur svip sin n á viðibrögð manna um allau heim. Stjórnir flestra ríkja kómu í dag saman tii aukaíund ar til að ræða ástandið, Ann- ars var mikið að gera í dag hjá diplómötum og stjórnmálamöna um. Menn önduðu nokkuð iétt- ara, er fréttir bárust út um vopnahlé í Líbanon og verð hækkaði strax á kauphóUnnurc í London og New Yorx. Nehru lýsti því yfir í ræðu í dag, að mikil hætta væri á heimsstyriöld, ef erlendi- aði'.nr blönduðu sér í innaniandsraal Líbanons og íraks. 60 BARNAGA'MAN RÓBINSON Eftir Kjeld Simonsen Þegar Robinson vakn aði næsta morgun,' ílýtti hann sér út til i lamadýranna sinna. —- Hann ákvað strax að' ■últhúa stærri girð.ngu, svo að hann gæti alltaf, ihaft dýrin hjá sér.1 Hann þurfti líka að i geta va-rið þau fyrir1 v.lltum dýrum, sem hann óttaðist stöðugt. Hingað til hafði Ro- binson orðið að láta sér nægja að hnrfa á köngu lóna sér til dægrastytt- ingar. En nú hafði hann lamadýrin. Samt sem áður veiddi hann nokkrar flugur og fleygði þeim; í vefinn til vinkonu sinnar, svona upp á gamlan -kunningsskap. Lamadýrin tömdust ótrúlega fljótt. Þá:hug- kvæmdist Rðbtnson, að líklega gætu þau orðið honum stvrkur til þess að draga björg í bú. Þannig gat' haim oæði haft gáman og . gagn af þeim. iEn.áður en hann gat notað larnadýrin til áburðar, varo hann að búa til ireiðing, - - að vísu á fr.ums.íæðan' hátt. Hann tók tií ó- J sp.lltra málanna og íléttaði tvær stórar j feörfur og batt þser sam 1 an. Allt til þessa háfði 'Robinson tekizt ágæt- lega að búa í haginn fyr ir sig, svona eftir atvik um. Nú átti hann hæg- ara mað alla aðdrætti í! búið og gat fserf sér allt í nyt, sem fáanlegt var í umhveífi hans. Nú þurfti hann ekki lengur að hafa fyrir því að dragast með þungar byrðar í hinum geysi- mikla hita. Ritstjóri : Vilbergur Júlíusson S s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s \ s HELLISGEiiBI Lag: Friðrik Bjarnason. Hér er biartur blómareitur, ber við himin, fagurleitur, breiðir faðm mót sumarsól. Skógarhöll með hvelfing bláa, hamraveggi mosagráa, :, gróðri ungum gefur skjól. /: Gólf er þakið gijænu flosi, glóbjört rós með hýru brosi býður góðum gesti lieim. Allt er vafið gróðri glæstum, gullregn ber af runnum hæstum. .:/ Ymur kliður út um geim. /: Heill þér. fagra Hellisgerði. Flvert skal leita, svo að verði fundinn staður fegri þér?- Dafni ennþá viðir vænir, vefji hraunið skógargrænir. :/' Gulli bstri gróður er. ,/: Guðlaug Pétursdóttir > S s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.