Alþýðublaðið - 18.07.1958, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.07.1958, Blaðsíða 3
Föstudagur 18. júlí 1958 AlþýðublaðiD Alþýimblaðið Útgefandi: Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsingastjóri: Ritstjórnarsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetur: Alþýðuflokkurinn. Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hjálmarsson. Emilía Samúelsdóttir. 14901 og 14902. 1 4 9 0 6 1 4 9 0 0 Alþýðuhúsjð Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10. var stefna Þjóðv: af biaðinu. að hú þingm-ennirHir sj: vígir þeim úrræð að ásaka þingmE v.egffa sumarlevfa frá og með;19, júlí til 11. ágúst. SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA. ví;-' J'í *t I | : l f 44 í %J % i & li MeÖhöndlun staSreyndunna ÍSLENZK STJÖRNMÁL einkennast m.jög af þeirri við- leitni flokkanna að eigna sér vinsæl mál, en afneita því, sem tvísýnt þykir eða gagnrýni sætir. Morgunblaðið iðkar þessa íþrótt daglega. Það vegsamar Sjálfstæðisflokkinn hástöfum fyrir stjórnvizku í valdatíð hans, en kennir sam- starfsmönnunum um allt, sem afiaga hafi farið. O-g nú haía kommúnistsr sama sið þessa dagana. Þjóðviljinn skrifar mik ;ð um „fráhvarfið frá stöðvunarstefnunni11 í tilefni af nýju efnahagsráðstöfununum. Tilgangurinn er sá að þvo hendur Alþýðubandalagsins. Komst Þjóðviljinn svo að orði í þessu sambandi fyrlr fáum dögum: „ — — — átt, Alþýðubanda- lagið ekkj styrk til þess að tryggja stefnu sinni framgang lengur. Raunverulega eru það 44 þingmenn Framsóknar, Alþýðufiokks.ns og S.jálfstæðisflokksins, sem bundu endi á stöðvunarstefnuna og bera ábyrgð á því, að nú er farið inn á aðrar Qg stórhættulegar leiðir“. Hér skal ekk; rætt um efnahagsráðstafanirnar í heild, enda að bera í bakkafullan lækinn. Hjá hinu verð- ur ekki komizt að benda á óheilindi og skollaleik komni- únista. Upplýsingar Þjóðviljans eru augljósar blekking- ar. Af átta þxngmönnum Alþýðubandalagsins greiddu sjö atkvxeði með efnahagsráðstöfununum, sem Þjóðvilj- inn rangtúlkar og úthrópar. Auk bess á Alþýðubandalag- ið tvo ráðherra í núverandi ríkisstjórn, og framkvæmd efnahagsráðstafananna er þeimsíður en svo óviðkomandi. Lúðvík Jósepsson hefur yfirstjórn viðskiptamálanna á hendi, og Hannibal Valdimarsson ber ábyrgð á verðlags- málunum. En Þjóðviljinn gleymir þessum staðreyndum, þegar hann ræðir efnahagsmálin. Slíkt er þó vonlaus viðleitni. Þjóðin kann þessar staðreyndir og lætur ekki blekkjast. Þjóðviljinn er því aðeins að berja sína menn með vafasömum árangri fyrir sjálfan sig. Um þingmenn- ina sjö þarf naumast að ræða. Þeim líður varla vel í glatkistu Þjóðviljans. Út af fyrir s.g er ekkert við því að seg.ja, þó að Þjóð- viljinn sé andvígur efnahagsráðstöfununum. Það er hans réttur og að öðru leyti hsimilismál Alþýðubandalags.ns. Hitt er hnsyksli að meðhöndla staðreyndir e.ns og hon- um verður á í bassu sarrJbandi. Hann kemst ekki framhjá ' því atriði, að l;ö af átta b njmönnum Alþýðubandalags með ráð'herrana tvo i broddi fylkingar bera þá ábyrgð, sern kcmmúnisiablaoið vi.ll e gna öðrum. Og ekki væri úr vegi, að Þjóðvi'jinn ræddi framkvæmd efnahagsráðstafan- •anna og legð; Liúðvíkj og Han'nibal iífsreglurnar. Hún er ekki hvað sízt í verkahring þeirra, sem fjalla um viðskipta- málin og verðlagsir.áiin. Svo er eitt smáræci enn að þessu -gefna tilefni; Hver íjans í efnahagsmálunum? Ætia mætti a hafi verið harla góð. Samt reyndust og þar á meðal láðherrarnlr tveir'and- sni. Og er feá kuríe'si af Þjóðviljánum an annarra flokka fyrir samfylgd við yfirgnæ'fandi me ú ihlútá Alþýðubandalagsins? Kannski veit Þjóðv.ljinn einhver ráð í efnahagsmálun- , urn, sem komið geti að betra gagni en ráð'stafanir þaér, er síðasta álþing; gerði. En þá væri honum sæmst að kunn- gera vizku sína og vinna henni þar með fylgi þjóðarinnar -— þar á meðal hinna siö þingmanna Alþýðubandalagsins. Láti Þjcðviljinn þa3 undir höíuð leggjast, ér hann í sömu sjálfHeldunni og Morgunblað.ð. Það er ekki nó« að vera á móti því, sem gert er.-Stjórnmálamenn þurfa að vera með einhverju — hafa einhverja stefnu. Sivo virðist ekki um Þjóðviljann. Hann veit ekki, hvað hann vill. Ella myndi hann kunngera vilja sinn. HEITASTA vatn, sem til þessa hefur fundizt í bæjar-1 landi Reykjavíkur, spratt upp j úr 650 metra dýpi undir Klambratún; um síðustu helgi. Var þar að verki stórvírki bandarískj jarðborinn, sem mestum hitanum olli í sölum alþing s í fyrra vetur, eins og lesendum er eflaust en n í fersku minni. Jarðborinn hafðj verið á Klambratúni í nckkrar vikur Og var kominn niður í 650 metra dýpi. Áformað var, að bora þarna 700 metra nið- ur, svo að það mátti ekki tæp- ara standa. Vat.nið reyndist við mæl ngu vera 5—6 litrar á sek úndu og 110 stiga heitt. Er hér um að ræða langheit- asta vatn, sem fenglzl Iiefur úr jörðu í Reykjavík og er þetta j fyrsta jarðhitaholan, sem gýs. j Raunverulegt gos er þó ekki sjáanlegt enn sem komið er vegna þess að heita vatninu er veitt í víðum pípum út til hlið ar og í ræsi meðan verið er að taka borinn niður og flytja hann. Blaðið hefur átt tal við Gunnar Böðvarsson, forstöðu- mann Jarðhitadeildar ríkisins. Og kvað hann þennan árangur hinn merkasta- Ekki aðeins fyr ir Hlíðarbúa, heldur cg fyrir alla Reykvíkinga, því að nú aukast enn líkur á því að í und irdjúpm bæjarlandsins blundi hitaorka, sem kann að hafa Verulega þýðingu i náinm framtíð. Og þá vaknar sþurn- ingin: — Teljið þér líkur á því að í bæjarlandinu m®gj fá nægan hita t.l að fullnægja hitaþörf bæjarbúa í viðbót við það, sem fyrir er? — Úr nýjum holum í bæiar- landinu hafa þegar fengizt 35 s'kúndulítrar, og ef sarntaú j fengiust úr nýjum holum 100 j sekúndulítrar af jafn heitu '■ vatni og í Klambratún.nu, þá j má með aðstoð varastöðvarinn Kom upp ur við Klambratún. ?r við Elliðaár fullnægja allri íúaþörf bæjarins í meðaltíð. — Var búizt v!ð svona mikl- um hita undir K'ambratúnir.u? — Ségja má að þetta gos •'iafi komið okkur á óvart. Það ’r alltaf mikil óvissa þegar bor að er á ókönnuðu svæð . Við boruðum þar, sem við töldum mesta möguleika. á heitu vatni og árangurinn er vissulega merkilegur. — Er þetta dvpsta hola, sem boruð hefur verið í bænum? — Rauðarárholan, sem bor- uð var fyr:r 15 árum. er 750 me+rar á dýpt. Hún er rétt við Rauðará. Það tók tvö ár að bora hana, en hins vegar var 'nýja hoian boruð á éinum mán uði. Gunnar Böðvarsson skýrð; síðan frá því, að það hafi tekið tvær til þrjár klukkustundir að ná bornum að fullu upp úr hol- unni. tramnald al 1. aiöx góðar upplýsingar um þetta efnj hiá fiskimálarácherranum í Moskvu. LÍF FÓLKSINS OG ATVINNUMÁL. — Ferðaáætluninn; var ná- kvæm.lega fylgt, segir Emii enn fremur. Nefndinni gafst færi á að sjá minjar um eyð.lpggmg- una í sííustu heimsstyrjöld og uppbyggingarstarfið, sem unn-: j ið h'efur verið að síðan. Þá átti j 1 hún kost' á að siá margar teg- undir af ■ atv.nn-úíækjum. sam-. yrkjubú, iSjúýer, fiskveiðistofn anir o. f'. Hún fékk einnig tæk; færi til að kynnast lífi fólksins, launákjörum við ým;s- fram- leiðslustörf og verðlag á ýmsum vörutegundum, og mun verða gerð grein fyrir því síðar hér í blaðinu. Móttökur alíar voru hinar ágætustu og glæsilegucsu. Farið var frá Moskvu til Kaup mannahafnar 12. þ. m. og svo heim í fyrradag. Doklorsrilgerð Framhald af 4. síðu. árum, en þær eru í stuttu máli að skoða beri Islendingasögur fyrst og fremst sem bókmennta leg verk. — Meginþráður Bandámanna sögu, seg;r Mageröy að lokum, á vaíalaust við söguleg rök að styðjast, en höfundur hefur lagfært efnið í hend; sér og spunnið úr því af hinum mesta hagleik, því að Bardamanna- sasa meistaraverk. avy l mJ v. . ■ • ’ . ¥erlpr a® HréSavatiil la^jgn’C'iSíEiii £§. ©g liiii 20. iúlí. mém Ií©f£t ScL £ e. h, laugard, 19, jjúlí- ú s k r 1. Lúðrasveitin Svanur leiknr br.r- áttulög. 2. Helgi Sæmundsson, ritstjóri, flvtur ræðu. 3. Hjáimar Gíslason : gaínanvísur. 4. Hljómsveit lejkur jazz-lög. 5 Klemens Jónsson leikai’i skemmtir. 6. Dans. 4rá manna hljónrsveit leikur. Skrifstofa SUJ í Reykjavík, sími 13-7-24, og FUJ-félög iiti, um land, á’must ferðir á mótið. LÁTIÐ S'KF.Á YKKUR STRAX í DAG. Samband ungra jafnaðarmanna. (

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.