Alþýðublaðið - 18.07.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 18.07.1958, Blaðsíða 11
Föstudag:-" 18. júlí 1958 cipyðubiaöið 11 Fyjéstu verðlaixn hlamt GerSur Steinþórsdóttir. • Leikuriiisi hefst kli 9 og verða ferSir frá BSÍ. BASNÁBLA'ÐIÐ Æskaá' og Fhijfclag íslands efndii til rit- gorðarsamkeppni um efniS: „Hvaða þýðingu hafa flugsam- 'göngur fyri-r lslendinga“ .og hafá úrslit í þeirri samkeppni nú verið birt. Yi'ir 190 riígeroir bárust en fyrstu verðiaun hlaut Gerður Stcmþórsdóttir. 13 ára. Harry Carmichael: EIÐSLA F Y R Nr. 2§ ORD m Fyrstu verðlaun eru flúgferð fram og aftur frá Reykjavík tii Kaupmannahafnar með hinum : glœsilegu Viscpunt-íiugvélujri -v*. fclags:og þriggja daga dvöl ísrácherra Bandaríkjanna, sem í Kaupmarmahöfn. Verðlauna- hafj þar£ aS fara þessa 10? 1. september n.'k. Önnur vérðlaun hlaút F.öhvaldur 'flaifhesjori, 14 ára,. Höfn í Hornaf.rf.ij_—- ÞriSjui rj þúláun hlaut ' Ragn- heiðUr Kristín Karls'd.óft’r, 13 ára, Leifsgötu 5, Reykjavík. — önnur Og þriðju veíðlaun eru flugierðir eftir s gin vali milli staða hér innan Iands a teiðum Flugfélags íslands. Heldur fé- lagið uppi ferðum yfir 20 staða hérlendis . YFIE 189 RITGERÐIR. Frasturinn i verðlaúnakepp'n jnni var útrúnninn 1. apríl s. 1. Bárust yfir 100 ritgerðir úr öll- um landsfj órðungum. mælti. Jafnvel þótt einhver líkindi væru fyrir þessari fjarstæðu, að frú Barrett hafi hrint éiginmanni sínum út úr lestinni, — því í ósköpunum skyldi hún þá líka fara að kála Christinu? Um morguninn E.seniiower forseti hefur sent þarna í knæpunni hafði Christ i:l að fylgjast með á.standmu áj jna ekki við neitt að styðjast, staorium, kom tii Beirut í aag. I heldur fór eingöngu eftir grun . I brigc ismálaraðherrann, og ímvndun Hún hefðí bví — Heilbrigð scm er m lligöngumaður milli Líbarjonsstjórnar og. eftirlits- rnánna SÞ, tók á móti Muvphy. BE GIÍASSE EKKI I LÍBANON^ 1 París var bopið á móti þeim fregnum ,að fransþa beitiskip- ið-De Grasse hefði lagzt við akkeri fvi*ir utan Berútv\Sk:p- ið hefðí varpað ákkerum stund arkorn á meðan fanskir dipló- matar komu um borð til við- r'æðna við skiptsjórann, en síð- an hefði það siglt burtu í vest- lœga átt. Framhald aí 12. úíðu. ingar um, að tilraun yrði gev'ð til byltingar í dag. Sú bylt- ing- hefði verið ráðgerð í Ara- bíska s am b a nds 1 ýð v e 1 ;I i n u, — ságði hann. JÓEBÆNÍA EÐA RÍKJASAMBANDIB? Gaitskeil, leiðtogi 'jafnaðar- manna, vildi fá að vita, hvort _ Hussein konungu? hsfði beðið j nentiur Aiabíska sambandslýð- um hjálp sem konungur Jór- j veldinu fyrir að hafa blaudað daníu eða sem ríkjasambandg íraks ofí Jór- daníu. Macmillan svaraði, að beiðni Husseins yrð; lögð fyrir öryggisráðið seinna í dag.; brezka liðsins til Jórdaníu. — D plómatar við aðaitsöðvar SÞ sögðu í dag, að það væri rökétt framhald af yfirlýsingu Macmillans í neðri málstofunni, að Bretar legðu fram við um- ræður öryggisráðsins um Jór- daníumálið formlega tiilögu um að senda alþjóðlegt iögreglulið til að leysa brezka herinn af. Jórdania lagði síðdegis í dag fram í öryggisráðinu kæru á æðst, máðuriser 1 innanlandsmá! landsitis, scgja menn, sem standa nærri sendinefnd Jórdaníu FRESTUR ÓHUGSANDI. Spurn'.ngu frá Aneuvin Bev- an svaraði Macmillan þannig, að stjórriin hefði haít um það að velia að taka sé ííma ti.1 að i*æSa ástand.ð nánar við Banda- og ímyndrm. Hún hefðj því ekki getað sannað nokkurn skapaðan hlut og ef hún hefði gerzt ógætin í orði mundi hún hafa átt á hættu að verða stefnt fyrir refsiverðan ó- hróður. Oddy hættj að brosa. Hún hailaði sér að baki legubekks- ins og slétti úr klæðum sínum svo brjóstaslagið kæmi sem bezt í ljós. í fölri birtunni frá glugganum virtust augu henri- ar næstum því græn. Og hún mælti mjúkri röddu. Þú mið- ar við morguninn þegar rétt- arhöldin fóru fram, það getur margt hafa gerzt síðan. Christ- ina hefur ekki mætt til vimiu síðan, og það er grunur minn að hún hafi notað tímann til að afla sannana .. að henni hafi þegar tekizt að afla nægra sanriana til að neyð frú Barr- ett .... fyrst í stað hélt ég að þér hlyti líka að vera kunn- ugt um það. — Kunnugt um hvað? — Það, sem hún hafði kom izt að. Hún vildi ekki segja mér neitt um það, og þess vegna var ég að vona .. en það er sem sagt .. að við neyddum hana til þess I svarviðbrögð hennar 'myndu að láta okkur eftir helming verða gervileikur einn, ;en þa; tryggingarfjárins. Við gætum' mundi honum nóg. Nú fann — Utilokað, mælti Quinn. Og nú skulum við ekki vera með þennan leikaraskap leng- ur. Það má vel vera að þið Christina lagið þessa íbúð sam- an, en þú ert ekki nejnn vinur I Wasnington gaf am.eríska | liennar er á reynir. Þig gildir utanrík'sráðuneytið úr yfirlýs- ,nákvæmlega einu hvað fyrir ingu, þar sem landsetning Breta hana hefur komið. Það er því er studd ög sagt, að Jói danía ejn spurning, sem ég vil fá hafj rett til að bioja um lijálp, svarað áður en við höldum þe-gar hætta steðji að. ÍSRAELSMENN MÓTMÆLA. Reutersskeyti frá Jerúsalem skýrir frá því, að Israelsstjórn ríkjastjórn, o2 þar með ’nætla ; hafi mótmælt því við brezku á að þurfa að taka á sig ábyrgð stjórnina, að brezkar flutninga ina á því, s.em fyrir kynni að Qugvéiar hefðu farið yfir ísr- koma í Jórdaníu eða hvort húnl ae]slít ]and á leið sinni 'til Jór ætti að taka á sig ábyrgð.na á hjálp ein. Sir Pierson Ðixon, fastafull- trú; Breta hjá SÞ, gekk í dag á fund HammarskjÖlds, fram- kvæmdastjóra SÞ, ti] að til- kynna honuni um flutning IéSIIí daníu. Því er haldið fram, að Bretar hafj áðeins verið búnir að setja um hundrað manns á land, er flugi þessu var hætt, vegna mótmælanna. Góðar heimldir í Jerúsalem skýra frá því, að beiðni Breta um léyfi til að fljúga yfir ísrá- elskt land hafi verlð t 1 um- ræðu hjá stjórninni, þsgar-flug ið hófst. Var þetta briri orsök til mótmælanna og þeð þ&r'f j ekki að þýða, að be;: . j Breta verði synjað. HUSSEIN TEKUR ÁKVÖRÐUN UM • KK. Sendiherra Jórdaní.1 i Lond- on sagði á blaðamannafundi í dag, að það yrði Hussoin kon- ungs að ákveða hver.ug bgjla els} og verðrn* bráðlega dreginn e'gi niður upnr jsinina í írak. - fyrir rétt. Sagði útvarpið, að Hann lagði áherzlu á, að Jór- honum mundi verða stillt út danía væri þeirrar skoðunar, að þrisvar í dag til að afsanna Hussein værí enn æðsti mað- fréttsrnar ua, að hann íværi ur íraks sem yfirmaður sam- dauður. I bandsníkis landanna. þá skipt með okkur tíu þúsund 'sterlingspundum, . . fimm þús und í hlut. Það má skemmta sér fyrir minna. — Hlefurðu mikla reynslu í þvf að þvinga fólk til að láta af hendi peninga? Hann sá andlit sitt speglast í grænu djúpi augna hennar. Varir hennar voru heitar og þvalar og mjög nálægar honum. Hún notaði sams konar andlitsduft og Christina .. eða ef til vill var það sama ilmvatnið, hún foauð honum eun varir sínar og hann fann mótstöðuafl sitt þverra...... Þetta var öldungis eins og hann hafði svo oft séð á kvik- myndatjaldi. I kvikmyndum var þetta nefnilega daglegt brauð, en sjálfur hafði hann ekki komizt í slíka að- izt konur af ýmsu tagi og í ó- hkasta umhverfi, en þetta var honum nýtt. Það var hún. sem sótti á .. hann þurfti ekki ann- ars við en láta að vilja henn- ar, og þar með gat því líka öllu verið lokið .. eftir á. Og nú mælti hún lágt og sakleysislega s’em fyrr. — Þú átt ekki að nefna hlutina svo leiðinlegum nöf'num. . . Mér þykir fyrir því, að ég skyldi segja það i glettni að þú vær- ir ástfanginn af Ohristinu, enda þótt ég vissi að slíkt kom ekki til mála. .. Hún dró djúpt andann og lagði heita höudina á arm honum. Fing- ur hennar titruðu. Það er ekkert í veginum fyrir því að við getum skemmt okkur dá- lítið áður en við förum að glíma við þessa frú Barrett. Hún færði hönd sdna stöðugt ofar á armi hans og freistingin varð honum æ ómótstæðilegri, — eða hvað finnst þér. Hjartað barðist hart í brjósti hans. Hann gat ekkert annað greint en döggvað skin augna hennar. ekkert fuudið annað en yli-nn af andliti hennar. Það kostaði hann gífurlega á- reynslu að koma upplorðunum. E*n ef svo færi nú að ekki væri neina peninga upp úr glímunni við frú Barrett að hafa? Ef þetta er ekkert ánnað en hug- arburður og vitleýsa? — Eg skal tefla á þá hættu, — ef þú vilt, svaraði hún lágt. Það þurfti ekki framar að segja honum það, að það var ekki sjálfur hann, sem hún þráði fyrst og fremst. Hann var henni leið að takmarkmu Oíj ekkert annað. Hún mundi hann að sér mundi þkð sízt nóg. Og án þess hann fkenndi nokkrar eftirsjár, fann hann að eldur ástríðunnar með hon- um var slokknaður, og nú var hann allur á verði, er hann vissi hverjum brögðum hún rnundi ætla að beita han-n. Um leið og varir hennar snertu munn hans, vafði hanri hana örmum og þrýsti henni fast að sér. Hún byrjaði að berjast á móti, þóttisí vilja losa sig. Hún tók andköf og stundi. — Þú ætlar ap kæfa mig, — vertu ekki svoria æst- ur og harðleikinn .. ég næ ekki andanum. lengra, — hvað er það, sem þú stefnir eiginlega að? — Eg. Hún reis hægt og mjúklega á fætur, rétt eins og köttur, sem hefur ástríðu- kennda nautn af að finna vöðv. ana strengjast undir feldin- um. Um leið og hún rétti úr sér geisþaði hún svo skein í mjallhvítar tennurnar. Hún kom nær honum, svo hann hefði hæglega getað snert hana. Eg hef nefnilega grun um að Ohristina hafi komizt að eirihverjú, sem nokkurn gróða mætti hafa af, end.a þótt skipt væri í tvo éða jafnvel þrjá staði. Vissir þú það að Barrett þessi líftryggði sig fyrir tæpum þremur árum. og ekkia hans. ganga honum á vald og reyn-! SKIPAUTGCRfi RIKISðNS HerðubreiB vestur um land í hringferð hinn 23. þ. m. Tekið á móti flutningi til Þórshafnar Bakkafjarðar f Vopnafjarðar Borgarfjarðar Mjóafjarðar Stöðvarfjarðar i Breiðdalsvíkur Djúpavogs — og Hornafjarðar í dag. Farseðlar seldir á þriðju- dag. Féiagslíf FARFUGLAR. Á sunnudaginn verður farin gönguferð á Móskarðshnúka og að Tröllafossi. — Farin verður hjólreiðaferð um Borgarfjörð 19.—27. júlí. Far in verður 10 daga sumarleyfis ferð í Kerlingarfjöll og ná- grenni, dagana 28. júlí til 4. ágúst. ‘Sumarleyfisferð um Vestfirði verður farin 2.—17. ágúst. Tilkynnið þátttöku í sumarleyfisferðirnar sem fyrst. Upplýsingar [ skrifstofu Farfugla að Lindargötu 50. á miðvikudagskvöld og föstu- dagskvöld kl. 8,30—10 e. h. Framhald af 12 síðu. varpið síðaxi orð hans. Útvarpið sagði eiuifrclriur, að það væri ekki rétt, að EI Jamali, fyrrver andi utanríkisráðherra, hefði verið drepinn í uppreisninni s. 1. mánuc’ag. Kann siíur í fang fær nú greiddar tuttugru þús und sterilingspund fyrir bragoið? — Nei, ég haíði ekki hug- mynd um það. Og með hvaða móti hefurðu hugsað þér að komast í hermar fjárhirzlu, ef ég’ má spyria? — Um bakdyrnar, mælti hún lágt og kom enn nær hon- um. Það er að segja, ef þú út- vegar mér lykilinn. Eg geri ráð fyrir að frú Barrett tækist aldrei að fara með okkur eins og sennilegt er að henni hafi tekizt að fara með Christinu vesalinginn, .. setjum sem svo ast honum auðsveip, . . ef til | vill, — á meðan þau væru ao j fletta frú Barrett, en ekki : heldur stundinni lengur. Engu j að síður benti þstta ótvírætt í þá átt að hún þættist sæmilega viss um að unnt væri að þvinga frú Barrett til að ]áta af hendi fé'ð . . hvaðan og hvernig kom henni sú vissa? Ástríða hans fiaraði út. Fyrir andartaki síðan hafði hann þráð hana svo ákaft, að honum þótti sem hann vildi allt til þess vinna að komast yfir hana. ' Raunar hafði hann vitað að lESGUBlLÁR Sifnri?SRsíöS Síeindórs Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Reykjavíkur Sími 1-17-20

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.