Alþýðublaðið - 18.07.1958, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 18.07.1958, Blaðsíða 6
AlþýðublaðiS Föstudagur 18. júlí 1958 ( Ulan úr heimi ) MEÐ útnefningu Jacques Soustelle í embætti upplýsinga málaráðherra hefur uppre:sn- arhreyfingin loksins náð fót- festu í ríkisstjórn De Gaulles. Soustelle var einn beirra, er skipulögðu uppreisnina í Aisír nokkrum mánuðum áður en hún brauzt út. Hann var og helztur leiðtogi árásanna á tvær síðustu rikisstjórnir fjórða franska lýðveldisins. Hann stóð og fyrir múghreyf- ingunni og fjöldafundunum í Alsír frá 13. maí til 7. júní, eða .þangað til De Gau'lle gerðj sína fyrstu för þangað suður. Það var nefnilega Jacques Soustelle, sem tók upp siagorð- ið að Alsi'r skyidi gersáínlega jnnlimað í Frakkland. og rnynd aði þannig sameiginlegan grundvöll fvrir evrópsku land- nemana og herinn til uppreisn- | ar gegn París. Soustelle- tók j ekkj neinn þátt í veiíerðar- | nefndinni, en var útnefndur j pólitískur ráðunautur Salans ( herforingja dagana, sem aJlt var í uppnámi. Þegar velferð- arnefndin hafði tilkynnt þá kröfu sína að allir stjórnmála- flokkar skyldu uppleystir á Frakklandí, kallaði De Gaulle hershöfðingi hann aftur heim til Parísar. Það var fyrst og fremst Guy Mollet og alþýðuflokkurinn K v e ð j a Jacqucs Sousí-He. fransk , sem stóð gegn því að Soustella j'r jj tekinn i rikis- : stjcrn De Gaulles. Sagt er að Guy Moilet hafi þó tokió aftur , andmæli sín eftir að hann kom i úr Alsírför sinn: með De 1 Gaulle, þar sem hann hefðj þá | sannfærzt um að Suostelle hefði sí5ur en svo hvatt til of- beldisverka á meðan rnest öng- þveiti var rikjandi. Soustille rædd sjálíur við blaðamenn í París, þar sem athygþ vakti hve lítt gætti þess pólitíska of- síækis hans, sem mest gsetti á styrjaldarárunum, Og þar sem hann lagði megináherzlu á að með innl.mun ætti hann aðein? við algeran skilnað. Kvaðst hann og mundu aðhyllast þá lausn, sem De Gaulle hefði stungið upp á varðandi Alsír- málin. Eftir þetta blaðaviðtal þótt- ust stjórnmálamenn í París þess fullvissir, að De Gaulle mundi skipa Soustelie upplýs- ingamálaráðherra, Og hefði blaðaviðtalið átt að sanna að hann færj sér hægara en orð værj á gert. Evrópsk r landnemar í Alsír ! oru hinir ánægðustu með skip-' un Soustelle, enda ekki við j öðru að búast. Sagt er að þeir í velferðarnefndinní hafj ekki ’ verið í sem beztu skapi eftir að De Gaulle hershöfðingi neitaði qð veita henni viðtsi síðast þeg ar hann heimsótti A'sí". Þeir nefndarmenn. sem róttækast:r 'roru og ekki fulitrúar hersins, eru sagðir hafa ákveðið að slíta öllu samstarf; við herfulltrú- ana í nefndinni, sem fastráðrúr voru í að fylgja De Gaulle, og aðra þá nefndarfulltrúa, sem fylgdu De Gaulle að málum. En eftir að Soustelle var skipaður í hið mikilvæga embættj upp- F. 27. 7. 1870. — D. 8. 7. 1958. FÖGUR er hlíðin, foss í hamragili, fellur að ósj berglind, silfurtær. Laufviði smáa ljúfast móðir elur, leikur í skógi þýður sumarblær. Fellur að ósi fljót með þungum niði, fiirðbláar öldur hvísla unclurhljótt. Hausílaufið bleika að brúnum sverði hnígur með bjarkanna ilm í vökulausa nótt. Himinninn tendrast., — hafdjúp stjörnuljósa, heilög er stundin — vörðuð baen og þökk. Minningin varir — merluð aftanskini máttu.g og hlý í cljúpi hvítra rósa. Jón Bjarnason. lýslngamálaráðherra kváðu þeir gerast rólegri. Hins vegar varð skipunin Parísarbúum yfirleitt mik 1 vonbrigði, en þe:r skoða hana sem mikla undanlátssemi v.ð róttækustu öflin í Aisír. Ráð- herraembætti Soustelle er og hið mikilvægasta nú, þegar ekki er um neitt þing að ræða á Frakklandi. Upplýsingamáia- ráðherrann er æðsti maður út-- varpsins og ræður fyrir öllum opinberum áróðri, auk þess sém honum er ætlað, að því er tllkynnt hefur verið, að undir- búa þjóðaratkvæðagreiðsluna um stjórnlögin nýju, sem fram á að fai’a í októbermánuði bæði í Frakklandi og Alsir. í París reyna menn þó yfir- leitt að túlka þessa skipun sem nauðsynlegt skref að þjóðar- einingu um De Gaulle, og þær úrbætur, sem hann vill koma á. Hershöfðinginn kvað og sjálf- ur sannfærður um að án siíkr- ar einingar verði ekki úr neinu bætt hvorkj á'Frakklandi né í Alsír. Á það er bent í því sam- bandi, að De Gaulle hafi þegar stigið þrjú skref. Fyrsta skref- ið var það að sameina frönsku þjóð'ina að baki sér með því að mynda stjórn með þátttöku ýmyissa helztu stjórnmólaleið- toga fjórða lýðveldisins, heim- sækja Alsír og binda e.udi á uppreisnina þar. Annað skref- ið að sameina uppreisnarherinn til stuðnings við löglega stjórn landsins, en það gerðist í ann- arri för hershöfðingjans tU AI- sír, þegar hann fól bað land á- byrgð hersins og náði stuðníngi að minnsta kostj 90% hans. Þriðja skrefið sé að sameina evrópsku landnemana í Alsír um hina löglegu stjórn Frakk- Framhald á 8. síðu. 58 B A R N A G A M A N VI. Lögreglan kemur íil sögunnar. Maðurinn við stýrið Var gríðar stór. Valdi var eins og dvergur við hlíðina á trölli. Honum :þótti þetta í aðra rönd- ina hálfgaman, en var samt kvíðandi út af :því hvernig það endaði. Maðurinn við hl.ð hans yrti ekki á hann, en Valdi leit út undan sér á gylltu hnappana og gljáandi beltlð. — Þetta er víst lög- reglan, hugsaði hann rneð sér. Hann hafði séö nayndir í bókum af her- mönnum. og lögregiu- þjónum. Þeir voru í svona fötum og rneð svona húfu. Ekki þorði hann að yrða á mann- inn og svo steinþögðu báðir, unz bíllinn stað- næmdist fyrir utan stórt steinhús. Maður- inn steig út úr bílnum og sagð.: — Jæja, drengur minn. Nú. kemurou með mér inn og þar verður athugað, hvað hægt er að gera. Þeir komu inn í gang og fóru inn um dyr til hægri handar. Herberg. _ð, sem þeir komu inn í, var aliStórt, en háif skuggalegt. — Nokkrir menn voru þar.ia inni og eins búnlr og sá, sem kom m;ð Valda. Og allt vo’u þetta mestu beljakar. Valdi hafð'l m'kinn hjartslátt, þegar hann I stóð þarna mitt á með- al þessara jötna, sem | skrýddir voru gullnum hnöppum og gljáandi j beltum. LsiðS'ögumaður hans sneri sér að einum I þeirra, sem sat við- stórt skriíborð og var að , grúska í þeirri bók. I — Ég, er kominn með drang nn, þsnnan, sem var í óskilum þarna í skóbúðinni í miðbænum. Maðurinn við borðið rr sér að Valda, og að lá nærri, að snáð- 'nn kiknaði undan mgnaráði þessa mikla raons. — Já, einmltt, svo að rú ert vil'tur, drengur eim, sagði hann og 'Þva fannst röddin af ar hörð og ströng. — N-i, — fyrir alla | mun , farðu nú ekki að 1 brynra irúsum, bætti hénn v:ð. begar hann -á •'h.vað Valda leið. — Vertu alveg óhrædd. ,Tr v:ð okkur hérna. Við " im. envar mannætur iTa vo’amenn, og við Kö'um cft hjáipað ="ona li'.lum labbakút- um. — S”o dró maður- — úí skú:ffu, tók bar i“hv?Á réttj Valda. — Rjáðu betta og vittu hvcrt bér brágð- a't þo? ekkj vel Vertu ’ *o duelepur að svara v"í, s_m ég' spyr þig um. Meðurinh vr.r nú orð i m þýr r í máli og leit brðsandi framarí í drenginn til að hug- h''?ysta hann. Valdi tók við því. s :m að honum var rétt. Þetta VEr hnöttótt og grænt á lit nn, ekki ó- s'ríiovö litlum bolta. Fl-ViJn í hálfgerðum vandræðum rneð þeiía o? ve'ti því fyrir sér í ráialeysi. Getur bú Ieiðrétt allar skekkjurnar í þessarj mynd ? Maðurinn sá það og fór að hlæja. — Þú hefur líklega ekk; oft séð epli, sagði hann, — en bíttu bara í það óhræddur °l~ vittu • hvernig bragðið er. Valdi lét ekki segja sér það tvisvar. réðist á epl.ð og komst fljótt upp á lagið. Og gott þótti honum bragðið, víst var um það. Harm sá að stóru mennirnir yoru farnir að líta hálf hlæjandi tii hans. Hon- um fannst þeir ekki nándar nærri eins hræðilegir og hann bjóst vlð. En nú byrjaði risinn við borðið að spyrja Valda spjörunum úr. Ilann spurði um nafn og heimili, hvað pabbi hans os mamma héti, um ferðina til Reykja- vkur og þar fram eftir götunum. Valdi svaraði þessu öllu nokkurn veg inn viðstöðulaust. Svo komu spurningar um Björn og húsið hans.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.