Morgunblaðið - 30.04.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. APRlL 1972
5
MMtiWUsmn,
OOU B.BJ0HNSS0
Áður en skilið er við Snðks-
dal er e;kki úr vegi að minnast
g'uðsiþjón'ustu. sem hér íór fram
fyrir 157 árum, er Henderson
hinn brezki, kom að Snófesdal
laugardaginn 3. júnd 1815.
Hann tj'aidaði v'.ö kirkjuna.
Bóndinn, þunglamalegur í fasi,
en virðulegur í framkomu,
iagði siig allan fram um að láta
fara sem bezt um gestina.
fíann er sá eini bóndi, segir
Henderson, sem ég gat ekki
með nokkru móti fengið til að
taka á móti borgiun fyrir greið-
ann.“ Góðan fulltrúa hafa Dala
menn átt þar. Hér mun átt við
Svein Hannesson, d. 1828.
Daginn eftir var messað,
iheldur Henderson áfram.
Kirkjusókn mátti heita góð og
sýndi fólkið mikla andagt i
guðræiknisiðkun sinni. Bænir
oig prédikun aðstoðarprestsins
(það var sr. Jón Árnason, f.
1734 d. 1816, hinn merkasti mað
ur) voru með dýpri alvörublæ
en ég hiafði áður heyrt á Is-
iandi. í stað nokkurra al-
mennra bæna, framfluttra með
k'öidum og áhrifalitluim fram-
burði, bað hann bænar, sem
gerði fulla syndajátningu, bað
um fyrirgefningu þeirra fyrir
friðþægingu meðalgangarans
ag um þá blessun sem hann og
áheyrendur hans þörfnuðust.
— 0 —
Um stund er setið að giöðu
spjalli við rausnarlegar veit-
inigar að messu Lokinni. En hér
er ekki til langrar, setu boðið.
Önnojr messa er boðuð að Stóra
Vatnshorni kl. 5. Þanigað er að
víisu ekki nema fárra minútna
akstur. En við njótum ferðar-
innar meðfram hinu 4 km
langa Haukadalsvatni sem fyll-
ir dalinn utaniverð'an hl'íða
milli. Áður en vegurinn kom,
þótti þessi gata ekki greið. Uim
það kvað Lauga-Magnús, er leið
hanis lá hér um miili Vatns og
Vatn.shorns.
Þassi bæjarleið er leið
leiðin sú var þeigi greið.
Hiana ég i reiði reið
reiðajórinn latur skreið.
Framan við vatnið eru bæirn
ir Vatnshornin tvö, sitt hvorum
megin í dainum.
Heima á staðnum standa
kiirkjumar tvær, sú eldri á sin
um stað inni í kirkjugarðinum
í hefðbundnum stíl timbur-
kirknanna, sem tóku við af
toríkirkjiunum á sinum tima.
Enn gegnir hún að nokkru
leyti sínu gamla hlutverki.
Klukkurnar eru enn í turni
hennar og kirkjubóndinn hring
ir til tíða. Ungur og vasklegur
maður, sem með kraga
skegg.i sínu minnir á forfeður
sina úr bændastétt á siðustu
öld. Ofan við garðinn er nýja
kirkjan. Hún var vigð s.l. sum
ar. Á myndinni sést vel hve
andstæðurnar eru miklar. Og
ekki er það síðiur þegar inn er
komið, þar sem hún Ijómar ung
og engil’hivít i heiðri'kju þessa
lamga frjádags. Þráhymirngur
inn er ails ráðandi i ásýnd
þessa stíihreina húss. Hann
m.innir okkur á svo margt í
kristindómnum: — Faðir — son
ur — hedlagur andi— Trú, von
kæmleikur, — Synd, friðþæg-
inig, náð. — Hér er gotit að eiiga
helga stund á helguim degi,
undir krossinum á kórgafJkrum
sem er þar í altaristiöiflu stað.
Og kórinn symgur kross-söng
s'káidisins frá HVitadal við und
iirleik organistans:
Nú Ijómar merki: lífsins kross
er leyndardóminn birtir oss.
Að þar sem lífið líifi hvarf
vér lifið tökum sjálift í arf.
Svo er gengið úr kirkju og
setið stundarkorn við notadegt
rabb yfir rausnarlegu kirkju-
kaffi inni í eldihúsinu á Stóra-
Va-tnshorni.
Messugerðium föstudaigsins
langa er lokið. Áður en haldið
er aftiur til Búðardals ökum við
spölkorn inn dalinn til að sjá
Úr Snóksdalskirkju. — Hún
þessa fallegu sveit i síðvetrar
búningi áður en hún klæðist
brúðarskarti vorsins. Strjálir
bæirnir standa meðfram hdiðun
um. Á engj’um og ræiktunarlönd
um standa stóra'r heylanir —
fyrningar eftir gott heyskapar
sumar og g'æðavetiur.
— O —
Gráhivítur hríðarjagandi við
gluiggann lék undir við út-
varpsmessuna í Bústaðakirkju
á páskadagsmorgiuninn. Þótt
ekki sé þykkt í lofti verður sól
in að dansa bak við skýin
þennan páskadagsmorgun.
Jörðin er hvít og hrein og hæg
látur skafrenni’ngur leiikur um
hjarnið undan norðangolunni.
I hinni fögi'u krosskirkju
Hjarðarholts er margt fóik
við messu kl. 2. Kirkjan er ný-
má’.uð utian og innan og það er
söfnuðinum til sóma að halda
her metrkl síns liáa aldnrs.
svo vel við þessum sjötuga
helgidómi Laxárdals.
Kirkjan var byiggð 1904 í tíð
hins mér'ka prófasts sr. Ólaifs
Ólafssoniar, sem hél-t Hjarðar-
holit 1901—1920.
Hann lýsir kirkjiunni svo:
Hún er smíðuð efitir uppdrætti,
sem Rögnvaldur Ólafsson bygg
inigafræðingur hefir gjört.
Kirkjan er prýðilega vönduð
að efni og smiiði. Gluggar úr
galvaniseruðu jámi, járn-
klæidd öll að utan og máluð að
utan og innan. Kostnaður um
5200 krónur. Smiðir við kirkj-
una voru Ólafur Theódórsson
frá Borðeyri, Jóhannes Böðv-
arsson og Guðjón Jónsson mál-
ari.
Kir'kjan stendur nú þar sem
bærinn stóð áður, og er af fiest
um, er séð hafa, þótt víða hafi
farið, talin með fíegunstu og til-
komuimestu sveitakirkjum.
Hvítur, nýfallinn páskasnjór
i-nn V'arpar glaðri upprisuhirtu
inn um stóra gluigga kirkjunn-
ar. Og þó að fölkið taki ekki
— hér frekar en annars staðar
— undir það sem kórinn syng-
ur, hlýtur að óma i hjarta þess:
Sigurhátíð sæl og blíð
ljómar nú og gleði gefur,
Guðs son dauðann sigrað
hefur. —
Þegar við böldium heim frá
'kirkjunni hefur létt i lofti —
þó er ekki heiðskírt og grá-
hivít skýin í landnorðrinu gefa
til kynna að það muni eitthvað
halda áfram að snjóa.
— 0 —
Annar páskadagur — Qg það
hefur ekki snjlóað neitt að ráði
í nótt, aðeins föl til að halda
jörðinni hvítri og hreinni í til-
efni páskanna. Og veðrið er
svo knúsandi kyrrt að ekki
blaktir hár á höfði. Logn
Hvamimsfjarðar er svo mikið,
að flötur hans er enmþá hivítari
en fjöllin kringum hann og er
þá mikið sagt. Þetta er víst það
sem kallað er hvítalogn. Það er
sannarleg nautn að ganiga
eina hrinigleið um þorpið þenn-
an undurfagra hátlíðarmorgun.
Það virðast engir koimnir á feet
ur nema mjólkurmennirnir, sem
eru nú farnir að taka á móti
páskamjólk bændanna. Mjólk-
urstöðin er þegar komin í gang
og þeytir hvítum gufumekki
sínum upp í morguntært logm-
ið. — Við aðrar athafnastöðv-
ar þorpsins rikir svefnleg
kyrrð. Heima við villurnar
standa þolimmóðar drossiurnar
— ein, tvær, jafnvel þrjár og
bíða þess að eigendumir leggi
upp í sunnudagsaksturinn að
etinni hádegissteik.
Verkefni þessa heligi’dags —
annars páiskadagsins, kirkju-
lega talað ■— er ekki vemjuleg
messugerð. Við slepp.um hemni í
dag en hötfum í þess stað sam-
komu á dvalarheimili aldraðra
á Felisenda. Frá þeirri stotfnun,
sem er risim upp af dánargjöf
Finns Ólafssonar, hefur áður
verið sagt hér í blaðinu. Skal
það eklki endurtekið.
Þarna búa nú 15 manns og
lifa eins og blóm í eggi, ef
hæigt er að taka svo til orða
um aldrað fólk. Það er auð-
fundið á þessu gamla fólki,
hvað þvi líður vel og er ánægt
með ti'lveruna þrátt fyrir sinn
háa aldur. Þökk sé þeim, sem
þar vinna gott verk og standa
vel í siinni stöðu.
SamkcHnan hefst kl. 2 og fer
fram í rúmgóðu anddyri I
miðju húsinu, að viðstöddum
vistmönnum, öðru heiimiiisfólki
og fáeinum gestum. Þetta geng
ur allt vel og eðlilega fyrir sig
og Lítt frásagnarvert. En
ánæigjulegt er að hafa komið
hér á þetta vistlega elliheim-
ili, sem r,eist er á rausnarlund
og átthagatryggð hins efnaða
bóndasonar frá Fellsenda, sem
lét ágóðann af viðskiptum sín-
um við hekninn renna heim í
sveitina sína í þessari mynd.
Við virðum fýrir okkur þetta
heimili ellinnar, sem stendur
þarna einfalt í stíl og útibrota
laust undir hlýlegri gras-
brekku fellsendans, sem bær-
inn er kenndur við. Siðan stliig-
um við upp í bilinn, sem renn-
ur mjúfclega fram dalinn og síð
an eftir eggsléttum snjóhiefluð-
um veginum suður yfir Bröttu
brekku.
Messuflerðinni í Dali er lok-
ið.
Hljómplötusafn
10 plötur á 3500 kr
Sígild tönlist, þjóðlög,
dægurJög
Úrval úr þekktum verkum eftir:
Chopin, Brahms, Bizet, Strauss, Gershwin, Foster og flr
Flutt af Fílharmoníuhijómsveitinni í London,
hljómsveit ríkisóperunnar í Hamborg og fleirum.
10 hljómplötur með tónlist í 8 klukkustundir.
Tónlist, sem allir þekkja.
B U Ð I N
KLAPPARSTÍG 26, SÍMI 19800, RVK. OG
BREKKUGÖTU 9, AKUREYRI, SÍMI
ii