Morgunblaðið - 30.04.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 30.04.1972, Blaðsíða 18
18 SlfflNUpAG^; 30. Eru strandsiglingar á íslandi í hættu ? HÆPNUM FULLYBÐINGUM SVARAÐ Sunnudaginn 5. marz siðastlið inn, birtist í Þjóðviijanum grein argerð frá stjórn Landvara, landsfélagi vörubifreiðaeigenda á flutningaleiðum. Var fjailað um vöruflutninga innaniands, annars vegar með skipum, hins vegar með bifreiðum. Gert var mikið úr kostum hinna sið- arnefndu. Það þykir vist sjálfsagt, nú orðið, að hafa áhrif á skoðana- myndun fóiks bæði með tak- mörkuðum upplýsingum og vill- andi. Þá eru rökin oft einföld og sannfserandi. Auðvitað er ailt fægt og pússað, og það sem verða má málstað andstæðing- anna til framdráttar er oft látið faiia i skuggann. Þannig er þess«u farið í greinargerð Land- vara. Undirrituðum þykir nauð- syniegt að ailur sannieikurinn komi í ljós. ÓRAUNHÆFT DÆMI 1 nefndri grein er það sýnt töluiega, að það sé kr. 155,— ó- dýrara að fiytja vörutonn frá Reykjavík til Akureyrar með bifreið en með skipi. Ekki verð- ur hirt um að birta dæmi Land- vara hér, þvi það er ónákvæmt og handahófskennt og veitir vægast sagt takmarkaðar og vill andi upplýsingar. 1 fyrsta iagi takmarkaðar af því að aðeins er taiað um vörutonn. Vörutegund ekki skilgreind. 1 öðru lagi vill- andi af því að flestar tölurnar í dæminu eru rangar/ónákvæmar. Einnig er ekki sýnt nógu vel, hve stór hluti gjaldanna rennur i vasa opinberra aðila og gefið í skyn að um algjörar hiiðstæð- ur sé að ræða. RAUNHÆF DÆMI Undirritaður vill koma á fram færi réttum/nákvæmum dæmum um vöruflutninga á sömu leið, dæmum sem varpa skýrara ijósi á þetta mál og kjarna þess. Schannongs m'mnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrð. Ö Farimagsgade 42 Köbenhavn Ö Fjaðrir, fjaðrabföð, htjóðkútar, púströr og ftolii varahtutir í margar gerððr bifreiða Bflavðiubóðtn FJÖÐRIN Leugavegi 168 • Síml 24180 I. Vörutegund; hveiti í sekkjum, 1000 kg. Með skipi Skipaféiag og vöruafgreiðslur Útskipun, Reykjavík . . . Kr. 485.— Flutningsgjald til Akureyrar.............. — 8.00.0 — Uppskipun, Akureyri .... — 387.— Kr.: 1.672.— Opinberir aðilar Söluskattur af útskipun Kr. 53.—■ — — uppskipun — 43.— % vörugjaid, Feykjavik — 20.— — Akureyr — 21,— — 137.— Samtals Kr.: 1.809.— Með bifreið Farmflytjandi Flutníngsgj. til Akureyrar Kr. 2.500 Kr.: 2.500.— •f- M - -n kT • II. Vörutegnnd; varahintir til hifreiða og véla, 1000 kg. Með skipi. Skipafélag og vömafgreiðsliir Útskipun, Reykjavik . . . Kr. 485.— Flutningsgjaid til Akureyrar.............— 1.300.— Uppskipun, Akureyri ... — 387.— Kr.: 2.172.— Opinberir aðilar Söluskattur af útskipun Kr. 53.— — — uppskipun — 43.— % vörugjald, Reykjavik — 155.— — Akureyri — 84.— Kr.: 335,— Samtals Kr.: 2.507.— Með bifreið Farmflytjandi Flutningsgjaid til Akureyrar Kr. 2.500.— Kr.: 2.500.— -f Mism. Kr,: 7.— GJAUDBYRÐI VÖRUEIGENDA Dæmin á undan sýna, að mjög mikiil aðstöðumunuir er miHi þessara flutningatækja, vegna á- laga opinberra aðiia á vörueig- andann, sem sendir vörur sínar sjóleiðis. Það verður að teljast mjög alvarlegt misræmi að siik- Til sölu iðnaðar-, lager- eða verzlunarhúsnœði á götuhæð, tæplega 130 fm, þar sem verið hefur Prentsmiðjan Viðey að Túngötu 5. Lausf í maí Upplýsingar hjá Vagni E. Jónssyni, sími 14400 eða í sima 14950 utan skrifstofutíma. ar álögur skerði samkepþnisað- stöðu skipafélaganna og geri þau jafnvel ósamkeppnisfær. Það hlýtur að vera krafa skipa- félaganna o-g allrá þeirra sem láta sig samgöngumál éinhverju skipfa, að þessi óréttláta mismun un, í hag vönufflutnimiga með bií- reiðum. sé leiðrétt tafarlaust. ORLOF 1972 Undirrituð samtök vilja hér með vekja athygli á, að samkvæmt lögum nr. 87/1971 um orlof, er lágmarksorlof fyrir þá, sem unnið hafa fullt orlofsár 22 virkir dagar árið 1972. Það skal tekið fram að laugardagar eru virkir dagar í þessu sambandi. Alþýðusamband fslands Vinnuveitendasamband íslands. Vinnumálasamband samvinnufélaganna. G.TALDBVRÐI FARMFUYTJENDA Gjaidbyrði vöruflutnimgabif- reiða til veganna hefur stund-um verið gerð að umtalsefni. Sam- kvæmt gjaldskrá yfir þunga skatt mun sá skattur nema frá kr. 474,60 til kr. 926,60 eftir stærð bifreiða (diesel), fyr- ir akstur frá Reykjavik til Akur eyrair. Sé haft í huga að flutn- ingsgjald á þessari leið er kr. 2.500.— fyrir vörutonnið, er þessi skattur smámunir einir. Sem dæmi má nefna að fyrir við komu í Reykjavik mundi skip að stærð 450—500 brt. greiða til hafnarinnar kringum kr. 8.000.— (lestargjald, bryggju- gjald, hafnsögubátur, hafnsögu- gjald). Á ieið sinni kring- urn iandið þræðir skipið svo 6- tal hafnir, með mismunandi vöru magn, oft látið, og greiðir sin gjöid á hverjum stað. Til viðbót ar greiða svo vörueigendur vöru gjöid og söluskatt af vöru- afgreiðslugjöldum, eins og áður er getið. AÐSTÍH) A FLUTNINGAUEIÐUM Vegum landsins er haldið opmum á vetrum, eftir því sem verða má, og er þá ekkert til sparað. Á sumrum er stöðugt unnið að viðhaldi og endurbót- um. Skipin athafna sig við strendur landsins við ýmsar að- stæður. Á vetrum við hættur af óveðrum og is. Komið hefur oft fyrir að skip hafa, vegna hafíss, tafizt, orðið að smúa af leið, set- ið föst. Það kostar mikið fé að láta jafn dýr atvinnutæki verða fyrir stórfeildum töfum dögum eða vikum saman. En hvar er þá aðstoðin? Hún er ekki fyrir hendi. Á sama tíma eru smjó- moksturstæki, jarðýtur og veg- heflar önnum kafnir við að ryðja vöruflutningabifreiðum. leið. Þetta er aðeins nefnt til að opna augu manna fyrir hinum mikla aðstöðumum og einnig þeirri þjónustu, sem vöruflutn- ingabifreiðar fá og hlýtur að kosta þjóðfélagið gifurlegar fjárhæðir. SKEMMDIR A VEGUM OG HftFNUM Það er .sannað, að vöruflutn- ingabifreiðar hafa vaidið gífur- iegum skemmdum á vegum lands ins í gegnum árin. Hinir al- mennu bifreiðaeigendur og skatt greiðendur hafa staðið undir kostnaðinum við viðhald og við gerðirnar. Þessi kostnaður er mjög mikill. Meðferð vöruflutn- ingabifreiða á vegunum er væg- ast sagt mjög slæm. Eigendur vöruflutningabifreiðanna kvarta sáran undan smávægiiegum þungaskatti, sem er aStains lítiil dropi í þamm hatfsjó fjáirmuna, sem það kostar að halda vegun um í horfimu. Hvað með skipafé lögin? Borga skattgireiðendur skemmdir á höfnum og mann- virkjum, sem skipin valda? Þvl fer fjarri. Skipafélögunum er gert að greiða að fuHu aiiar skemmdír, sem skipin valda. Auðvitað eru skipafélögin tryggð fyrir slíkum óhöppum, en allir sem þekkja til, vita um hin háu og síhækkandi tryggingar- gjöld, sem eru fyrir iöngu orðin mjög tilfinnanlegur kostnaðarlið ur í rekstri kaupskipa. SKYLDUR VID ÞJÓDFÉLAGID Hvaða skyldur hafa eigendur vöruflutningabifreiða við þjóð- félagið? Áður hefur verið minnzt á hve „mikið“ þeir bera af kostnaðinúm við viðhaid og viðgerðir veganma, sem eru grundvöHurinn fyrir starf- semi þeirra. Hvað um skyldum- ar. Er ekki þessi „bísniss" aðal- lega fólginn í þvi að fleyta rjóm ann ofan af á hagkvæmustu og annasömustu flutningaledðunum? Eru meðiimir Landvara kannski reiðubúnir til að flytja vöru- slatta, með bullandi tapi, til hinma og þessara afskekktra staða, svo að ibúarnir þar megi njóta þjónustu þeirra og fóm- fýsi? Hvað segja íbúar þeinra staða, sem verða að treysta á skipaferðir einvörðungu mik- inn hluta ársims; sem eiga aHt undir sjóleiðinni komið varð- andi aðdrætti og útfiutndng? Vilja þeir láta vöruflutningabif reiðar ganga að strandsiglingum dauðum? Vilja þeir að misræmi í álögum opinberra aðila þvingi skipaíélögin tiil að draga saman seglin? Vilja þéir missa tekjur vegna minnkandi viðkomu kaup skipa? Vilja þeir að uppbyggimg hafnanna stöðvist? Vilja þeir leggja traust sitt á eiginhags- muni þeirra Landvaramanna? TIL UMHUGSUNAR Það er mikilvægt að samgöngu málum á Islandi sé vel stjórnað o.g að þeim sé vel og réttileiga búið af stjórnvöldunum. Um þetta hijóta allir að vera sam- mála. En er svo í raun? Er rétt- látlega búið að þessum málum? Nei, siður en svo. Hinum mikla aðstöðmmun miili skipa og vöru- flutningabifreiða og rangiæti í skattlagningu á vöruflutninga með skipum, hefur hér verið lýst allnáið. Stefnan er m.jög ranglát, og hún er meira. Hún er stór- hættuieg samgöngnmálnm á Is- landi. Reykjavik, 13. april 1972. Arngeir Liíðviksson. Hf. Eimskipafélags íslands verður haldinn 1 fundarsalnum í húsi félagsins þriðjudaginn 16. maí 1972 kl. 1.30 eftir hádegi. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Reikningar félagsins fyrir árið 1971, ásamt tillögum um útgáfu jöfnunarhlutabréfa og um framlengingu á fresti til aukningar hlutafjárins, liggja frammi í skrifstofu fé- lagsins frá og með 2. maí 1972. Hf. Eimskipafélag íslands. Okkut vantar humarbáta í viðskipti. Viljum leigja humarbáfa í sumar. Getum veitt ýmsa fyrirgreiðslu gegn því að fá aflann. BRYNJOLFUH HF. KEFLAVÍK Símar: 92-6044—41412.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.