Morgunblaðið - 30.04.1972, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. APRÍL 1972
Auglýsing
frá Lífeyrissjóði Dagsbrúnar
og Framsóknar.
Skrifstofa sjóðsins verður opin framvegis
sem hér segir:
Mánud., þriðjud. og föstud. frá kl. 13—16,
miðvikud. og fimmtud. frá kl. 13—18.30.
Stjórn Lífeyrissjóðs
Dagsbriinar og Framsóknar.
Norsku myndlistarmennirnir Ottar Helge
Johannessen og Hákon Stenstadvold opna
sýningu í sýningarsal Norræna hússins í
dag, sunnudaginn 30. apríl kl. 16. Sýningin
verður opin daglega kl. 15—20 til 14. maí nk.
í kvöld kl. 20.30 flytur Hákon Stenstadvold
erindi með skuggamyndum í fyrirlestrarsal
Norræna hússins. Erindið nefnir hann: „Frá
heimi Kristínar Lafransdóttur".
Velkomin.
MORRÍNA HÖSÐ POHjOLAN TALO NQRDENS HUS
Sparifjáreigendur
Ávaxta sparifé á vinsælan óg ör-
uggan hátt.
Uppl. kl. 11—12 f.h.
t>g kl. 8—9 e.h.
Margeir J Magnússon,
Miðstræti 3 A,
slmi 22714 og 15385.
Hálfnað
erverk
þá hafið er
sparnaður
skapar
verðmæti
Samvinnnbankinn
TU leigu
húseign í Kópavogi
með 2 íbúðum, 5 herb.
og 2ja herb. vönduð
eign. 2ja herb. íbúðin
er laus strax.
Tiíboð óskast send aug-
lýsingadeild Morgun-
blaðsins fyrir 5. maí
nk. auðkennt: „Kópa-
vogur — 8897“.
Baráttufundur
fyrir sósíalisma og lýðrœði
hinn 30. apríl n.k. í tilefni
hátíðardagsins 1. maí
Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur efnir til al-
menns fimdar um sósíalisma og lýðræði í til-
efni hátíðardagsins 1. maí. Fundurinn verð-
ur haldinn í Iðnó, sunnudaginn 30. apríl nk.
og hefst kl. 4.30 e. h.
Stuttar ræður flytja eftirtaldir menn um
eftirfarandi efni: Framkvæmd sósíalismans
á íslandi er umræðuefni Björgvins Guð-
mundssonar, viðskiptafræðings, Verkalýðs-
hreyfingin og íslenzkur sósíalismi er ræðu-
efni Eyjólfs Sigurðssonar, prentara, Skóla-
kerfið og jafnréttisbarátta aþýðunnar er
ræðuefni Njarðar P. Njarðvík, lektors, og Ný
markmið, nýjar Jeiðir er ræðuefni Sighvats
Björgvinssonar, ritstjóra.
Fundarstjóri verður Sigurður E. Guðmunds-
son, form. Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur,
Lúðrasveit verkalýðsins undir stjóm Ólafs
L. Kristjánssonar leikur áður en fundurinn
hefst og meðan á honum stendur og Guð-
laugur Tryggvi Karlsson stjórnar fjöldasöng
við undirleik lúðrasveitarinnar.
Fundurinn er öllum opinn meðan húsrúm
leyfir,
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG
REYKJAVÍKUR.
flýgur úf
a laga
verðinu
SKODA 1972
Það er Fireint út sagt ótrúlegt
hvað SK0DA er á hagstæðu verði.
Vegna sérstakra samnmga við
verksmiðjumar getum við boðið nokkurt
magn af SKQDA á þessu verði:
FRA KR.: 24t.00Q.QQ —
TIL ÖRYRKJA FRÁ KR.: 147.000.00
TEKKNESKA
BIFREIÐAUMBOÐIÐ
Á ÍSLANDI H.F.
AUÐBREKKU 44-66 SIMI 42660 KÓPAV0GI
SAtUliIUBOÐ 4 AKUREYRI: SKGDAVERKSTÆDIÐ KALDBAKSG. II B SÍMI 12520
50 MÍLUR
KRAFA DACSINS
1. maí hátíðarhöld verkalýðsfélaganna
í Reykjavík:
Safnazt verður saman á Hlemmtorgi kl. 1.30
eftir hádegi, um kl. 14.00 hefst kröfuganga.
Gengið verður niður Laugaveg og Banka-
stræti á Lækjartorg en þar hefst útifundur.
Ræður flytja:
Benedikt Davíðsson, formaður
Sambands byggingamanna.
Sigfús Bjarnason, formaður Fulltrúa-
ráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík.
Hilmar Gunnlaugsson múrari stjórnar
útifundinum.
Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin
Svanur leika í göngunni og á útifundinum.
Þá mun Guðmundur Jónsson syngja einsöng
og leiða fjöldasöng í lok útifundarins.
Merki dagsins verða afgreidd að Skólavörðu-
stíg 16, 2. hæð frá kl. 9 f. h. 1. maí.
Kaupið merki dagsins. Berið merki dagsins.
Fjölmennið til hátíðarhaldanna.
Fulltrúai'áð verkalýðsfélaganna
í Reykjavík.