Alþýðublaðið - 19.07.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.07.1958, Blaðsíða 1
[XIX. árg. Laugardagur 19. iúlí 1958 160. tbl. Svíar leggja fil, að effiriifsmenn S Þ verði ffulfir frá Líbanon vegna íhlutunar. Japanir leggja fram málamiðlunartillögu, þær verða felldar, sem líklegast er. ef NEW YORK, föstudag. — Öryggisráðið kom saman til fundar á ný í dag til að ræða ástandið í Austurlöndum nær fjórða daginn í röð. Ræðir ráðið ar. a. tvær álýktunartillögur. Er önnur frá Sovétríkjunum um að amerískar hersveitir skuli flutfnr burt úr Líbanon og brezkar úr Jórdaníu. Hin er frá Bandaríkjamönnum um að öryggisráðið skuli samþykkja :að senda lögreglulið til Líbanon. Auk þessa liggur fyrir tillaga frá Svíum um að eftirlitsm:enn Sameinuðu þjóðanna verði flutt ir burtu úr Líbanon vegna í- hlutunar Bandaríkjamanna. ÍHLUTUN FYi LILEGA RÉTTLÆTT. Dr. Azkoul, fulltrúi Líbanons tók fyrstur til máls. Hann vís- aði á bug þeirri staðhæfingu. að átökin í Líbanon stöfuðu ekki af árás utan frá og hélt því fram, að ihiutun Banda- ríkjamanna værj fyllilega réft- lætt. ÁSÖKUN UM HÓTANIR. Loutfi, fulltrúi Arabíska sam bandslýðveldisins, tilkynnti, að . Eldur í vélbá) úti á rúmsjó. ELDUR kom upp í mótorbátn um Drífu í gærmorgun. Var Drífa úti á rúmsjó, er eldurinn kom upp .Var þá ráðgert að senda vélbátinn Leo með slökk vidælu til móts við Drífu. En áður en það yrðj barst fregn um, að annað skip hefðl tekið Drífu í tog. Strax og Drífa kom að landj hóf siökkviliðið aðgerðir. Eldurinn hafðj kornið upp í vélarrúmi. Var hann íljói leg'a slökktur en skemmdir urðu ameríski sendiherrann í Kiaro 1 talsverðar, hefðj rætt við ráðherra þann,, er gegnir störfum utanríkisráð ( herra, síðdegis í dag og gefið i þá ákvörðun, að málið mundi j hafa mjög víðtækar afleiðing-; ar afleiðingar, ef hersveitif frá Arabalýðveldinu eða aðiiar, er Bandaríkjamienn álíti vera und. Ir yfirráðum lýðveidisins, liæfu árásir á amerískt ’!ið. Kvað Loutfi ’petta vera rnjög mikil- vægar upplýsingar, einkum bað; að Bar.darjkjamenr' áskildu sér rétt til þess að ákveðn einir; vhort lið, er .e-f til vill kyr.ni j að ráSast á ameríska liðið, væ-rj j undr stjórn Ara’oa'ýðveldisins. { Hann kT.að allur hsimurinn gæt- vi'að um hivtn frið-amlega tlgang Árabaiýðve'.dfsuis. I SE-sr gsgir -- Rúmlega 6000 ame rískir hermenn komnir til Lí- banon. Beirut, föstudag. RÚMLEGA 6000 amerískir strandgæzluliðar eni nú komn ir til Líbanon eftir að ein deild hermanna kom flugieiðis til Beirut í dag. Fyrr í dag var 1800 manna deild sett á land af amerískum herskipum með stuðningj flugvéla. Liðið mætti engri mótspyrnu, en hóf strax að grafa skotgrafir og koma sér fyrir á landgöngusvæðinu. Strandgönguliðarnir, er komu flugleiðis, komu beint frá Cherry Point í Virginíu. Þegar flutningavélarnar höfðu lent, sagði talsmaður ameríska flot- ans í Líbanon, að Banadrikja- menn hefðu lokið hernaðarað- stoð við Líbanon að sir.ni. Fór tjl Moskvu að ræða við Krústjov, er hann fréíti af landgöngunni í Líbanon. Kairo og London, föstudags kvöld. — NASSER íorseti lýsti ýfir því í útvarpsræðu í kvöld að fáni frelsisins mundi vtrða dregin að hún í Beirut og Amrnan eins og í írak. Við er um sterkari en nokkru sinni fyrr. Ég boða það, að öll skul- um við taka vopn í hönd til að verja kyndil frelsisins, sem tendraður hefur verið í írak. Hvarvetna munu arabískar þjóðir rísa gegn hernámi. — Þannig fórust Nasser forseta orð meðal annars. Hann sneii máli sínu til íraksbúa, og sagði að allir Arabar væru- með þeim, því að allir væru þeir ein þjóð. Á sama hátt og við sigruðum við Port Said 1956 og við skulum alls staðar sigra með guðs hjálp. Við er- um tilhúnir í allt, en við vilj um líka vera vinsamlegir þeim, sem eru vinsamlegir við okkur. Raufarhöfn í gærkvöldi. TÖLUVERÐ síld hefur borizt hingað í dag, og er nú búið að salta stöðugt um vikutíma. Én í kvöld fréttist að mikii síld sé á Digranesflaki. Séu þar mörg skip kom í nótt með afla. G.Þ.G. veiði í kvöld. Er von á að mörg skp kom í nóít með afla. : SOBOIÆV VILL VESTG'F- HERI.BURT. Sobolev, fulltrúi Rússa, sagði að tilkynning ameríska sendi- j herrans væri ógnun við Araba j Yfirleitt var mikil síldveiði lýðveldið, sem öryggisráðið fyrir norðaustan og norðari og Framhald á 2. síðu. ! mun á sólarhringnum hafa ___________________________4 veiðst upp undir 20 þús. mál. Sklp mei 10 iá. tunmi þar og mynd af Nasser hengd á vegginn MOSKVA og PEKING, föstudag. — Mjkill mannfjöldi mót- mælti í dag landgöngu Bandaríkjámanna í Líbanon og flutn- ingi berzkra hersveita til Jórdaníu í Moskva og Peking. — I Moskva söfnuðust nálega 100 bús. manns saman á Byitingar- torginu, sem er um 2—300 metra frá sendiráði Bandarrkjanna. Margir köstuðu grjóti í sendiráðsbygginuna, en aðrir reyndu að brengia sér inn í hana. — í Peking söfnuðust rúmlega 50 þús. mánns fyrir utan brezka sendiráðið. siicfar biln Fregn til Alþýðublaðsins. Seyðisfirði í gær. MIKIL SÍLDVEIÐI hefur verið fyrir austan land í nótt og dag. Er síldveiði á öllu svæðinu frá Bjarnarey og suður að Skrúð. Mörg skip hafa kornið til Seyðisfjarðar; í dag- og nótt og nninu bíða í skipum í höfninni um 10 þús. tunnur síldar. • Löndunin gengur seint, af því ið hér eru engar þær. Þyrftu ið vera hér þrær fyrir 25 þús. mál, þega aflahrotur koma eins 3g nú. Alls er búið að bræða 1300 mál hér en salta 1800—- 1000 tunnur. Lanó.að var afla úr þessum skipam hér í gær til viðbótar því, sem áður hefur verið get- Lð: Agústa 850 tunnur, Valþór 700, Stiarna 450, Búðafell 400, Kap 500, Baldvin frá Dalvík 1000, Freyr 250, Sigurfarf 600, Hagbarður 750, Arnfinnur 500, Hrafn Sveinbjarnarson 700, — Volusteinn 300, Stígandi 600, Sigurður SE 800, Svanur 250, Kári 500. í dag hafa landað: Gunnar EA 500, Kambar. 600, Sigurfari 1000, Rifsnes 600, Guð rún 20 og Sunnutindur 400. Övopnuð ríðandi lögregla var á verði við ameríska sendiráð- ið, en 2—300 lögreglumenn höfðu stöðu á útjöðrum Bylting artorgsins. Fyrr í dag tilkynnti Moskvu-útvarpið, að mikill mót mælafundur yrð haldinn cg er leið fram á daginn tók' mikill mannfjöldi að streyma um göt urnar að torginu með spjöld, er á var letrað „Snertið ekk; Jór- daníu“ og „Leng; lifi heims- friðurinn“. Útvarpið skýrði frá því, að fundinum yrði bæði út- varpáð og sjónvarpað. ENGIN ÁTÖK í PEKING. í Peking kom ekki til neinna alvarlegra átaka. Á vegg: brezku sendiráðsbyggingarinn- ar voru skrifuð ýmis slagoro, svo sem: „Bretar út úr Jórdan- íu“, „Ameríski her farðu burtu úr Liíbanon“ og „Austurlörid. nær verða' gröf hinna .brezku árásarmanna". 40 GLUGGAR BROTNIR. AFP segir, að þetta hafj ver. ið mesti fjöldafundur, sem nokk KAIRÓ, föstudag. — Nasser, forseti Arabiska sambands- lýðveldisins, hefur verið í Moskva og ræddi ástandið í Aust- urlöndum nær við Krústjov, forsætisráðherra Sovétríkjanna, í gær. Fullur skilningur ríkti < viðræðunum, segja opinberir aðilsir í Kairó í dag. Þeir ræddust við í’ átta tíma. Nasser fór frá Júgósiavíu til Moskva á miðvikudagskvöld, er hann hafði fengið fréttir ?.f landgöngu amerískra strandgönguliða í Líb- anon. í Moskva átti hann tvo fundi með Krúsíiov. Báðir fund irrtir stóðu fióra tírna. Nasser kom til Damaskus, höfuðborgar Sýi'lands, í dag og er væntanlegur til Alexandríu á laugardag, segir fréttastofan Nálægai'i Austurlönd í dag. Nasser hafði farið frá Pulj í Júgóslavíu á mánudag' á snekkju sinni, eftir opinbera heimsókn þar í landi. Á mið vikudag kom hafin samt aftuiy eftir að hafa heyrt fréttirnar af atburðunum í Líbanon. —- Hann átti langt samtal viS Tító forseta og hélt síðan til Moskvu sama kvöld. Fréttir um, að Nasser hefði skyndilega bundið endi á heimEÓkn sína í Júgóslavíu til að fara aftur til Kairo, eru því ekki réttar. RÆDDI VIÐ KUWATLI. Kairó útvarpið segir, að Nass er hafi átt viðræður við Ku. watli, fyrrverandj forseta Sýr. lands, í Damasku-s, er hann kom þangað frá Moskva í morg un. í för með Nasser var dr. Fawzi. utanríkisráðherra HÖFNIN í ALEXANDRÍIT LOKUÐ. Frá London er tilkynnt, að höfnin í Alexandríu verði lok uð frá sólarlagi á föstudag þar l Framhald á 3. síðu. urn tím,a haf; verið haldinn í Moskva. 40 gluggar voru brotii ir á sendiráðsbyggignunni. Einn fundarmanna klifraði upp á 3. Framhald á 2. siðu. sumar- iót SUJ að Hreðavatni UNGIR jafnaðarmenn úr mörgum FU.T-félögum sækja miðsumarsmót SUJ að Hreða- vatni sem hefst í dag kl. 6. — Stærstu hóparnir eru frá FIÖT í Reykjavík og Hafnarfirði eti auk þes eru stórir hópar frá FUJ á Akranes; og Keflavík. Lagt verður af stað kl. 2,15 frá Alþýðuhúsiiiu við Hverfís- götu í Reykjaivík. Munu bílarnir frá Reykjavík, Hafnarfirði og Keflavík leggja af tsað samtím- ;s úr Reykjavík. Akranesbíllinn fer aftur á móti einn síns liðs upp eftir. Fjölmargir ungir jafn aðarmenn sækja einnig mótið i eigin farartækjum. Snemma í morgun fór hópur ungra jafnaðarmanna úr Reykjavík upp eftir til þess að undirbúa mótið, setja niður flaggstengur, ræðustól og fleira. Fer meginhluti mótsins frana' úti en dansað verður inni. 1 ' CERO-KVINTETTINN “I LEIKUR. ) Cera kvintettinn leikur fyr- ir dansinum. Söngvari með hljómsveitinni er SigurgeT Scheving. ,j.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.