Alþýðublaðið - 19.07.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.07.1958, Blaðsíða 2
Laugardagur 19. júlí 1958 Laugardagur 19. júlí " 200. dagur ársins. Justina, Slysavarðstofa Reykjavittnr í SHeilsuverndarstöðinni er opin «llan sólarhringinn. Læknavörð *ur LR (fyrir vitjanir) er á sama sslað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvarzla vikuna 13. til 19. júlí er í Reykjavíkurapóteki, sími 11760. ------- Lyfjabúð- 'tn Iðunn, Reykjavíkur apótek, L-augavegs apótek og Ingólfs Epótek fylgja öll lokunartíma rsölubúða. Garðs apótek og Holts •©pótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar apótek eru opin til M. 7 dagiega nema á laugardög- til kl. 4. Holts apótek og Garðs apótek eru opin á sunnu -dögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið tslla virka daga kl. 9—21. Laug- «rdaga kl. 9—16 og 19—21. -jllelgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Ólafur Ein- arsson. Köpavogs apótek, Alfhólsvegi ■®, er opið daglega kl. 9—20, fltma laugardaga kl. 9—16 og laelgidaga kl. 13-16. Sími 23100. Orð uglunnar. Leigubílstjórar hafa _ haekkað verðið á , . . akstrinum. Hvað kostar undir bréfin? .Innanbæjar .... 20 gr. kr. 2.00 Xnnanlands og til útlanda (sjól.). .. 20 - - 2.25 Tlugbréf til Norð- 20 gr. kr.,3.50 iirlanda, N. V. 40 - - 6.10 ■og Mið-Evrópu. Flugbréf til 20 gr. kr. 4.00 -S. og A. Evrópu. 40 - - 7.10 IFlugbréf til landa 5 gr. kr. 3.30 utan Evrópu. 10 - - 4.35 15 - - 5.40 20 - - 6.45 Ath. Peninga má ekki senda í almennum bréfum. Söfn Landsbókasafnið er opið alh virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga frá kl. 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13—15, og á sunnudögum kl. 13—16. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frákl. 13.30—15.30. Tæknibókasafn OJ.5.!. í Iðn- skólanum er opið írá kl. 13--18 alla virka daga nema laugar- daga. Árbæjarsafn er opið daglega kl. 14—18 nema mánudaga. Flugferðir Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08.00 í dag. Væntanleg aft -—• í þættinum -—■ „Raddir skálda“ verður í kvöld flutí smásaga eftir Halldór Stef- ánsson rithöf- und. Höfundur jnn ies. Dagskráin í dag: 12.50 Úskalög sjúklinga (Bryn- dís Sigurjónsdóttir). 14.0Q Umferðarmál: Sigurður Ágústsson lögregluþjónn tal- ar um umferðarregiur á vega mótum. 14.10 „Laugardagslögin11. 16.00 Fréttir. 19.30 Tónleikar (plötur). 20.00 Fréttir. 2030 Raddir ská'lda: „Hégómi“. smásaga eftir Halldór Stef- ánsson (Höfundur les). .21.00 Tónleikar (plötur). 21.30 „79 af stöðinni11, Skáld- saga Indriða G. Þorsteins- sonar færð í leikform af Gísia Flalldórssyni. sem stjórnar einnig flutningi. 22.00 Fréttir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. 16.00 Kaffitíminn: Létt lög aí plötum. 16.30 Færeysk guðsþjónusta. 17.00 „Sunnudagslögin“ 18.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur). 19.30 Tónleikar (plötur). 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar (plötur). 20.35 „Æskuslóðir11, IV. Hánefs staðir í Seyðisfirði (Hjáhnar Vilhjálmsson ráðuneytisstj.). 20.55 Tónleikar: Syrpa af lögum úr söngleiknum „Kissmet“ — (Bandarískir listamenn flytja. — plötur). 21.20 „í stuttu máli“. — Loftur Guðmundsson. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. ur til Reykjavíkur kl. 22.45 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Sólfaxi fer til Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborg- ar kl. 10.00 í dag. Væntanleg aft ur til Reykjavíkur kl. 17.30 á morgun. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir) Blönd.uóss, Egils staða ,ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. — Á morg un er áætlaðáð fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Húsavíkur. ísa- fjarðar, Siglufjarðar og Vestm,- eýja. , Loftieiðir h.f.: Hekla ,er væntanleg kl. 08.15 írá New York. Fer kl. 19.45 til Gautaborgar, Kaupmannahafn- ar og Hamborgar. Edda er vænt- anleg kl. 21.00 frá Stafangri og Glasgow. Fer kl. 2230 til New York. Skipafréttir Eimskipafélag fslands h.f.: Dettifoss fer frá Vestmanna- eyjum í kvöld 18.7 til Eskifjarð ar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar og þaðan til Malmö og Leningrad. Fjallfoss fór frá Hull 16.7. vænt- anlegur til Reykjavíkur annað kvöld 19.7. Goðafoss fer frá Keflavík í kvöld 18.7. til Reykja víkur. Gullfoss fer frá Kaupm,- höfn á hádegi á morgun, 19.7. til Leith og Reykjavíkur. Lagar- foss fer frá Álaborg 26.7. til Hamborgar og Reykjavíkur. — Reykjafoss fer frá Reykjavík á hádegi á morgun 19.7. til Akra- ness og þaðan til Hull, Hamborg ar, Rotterdam, ^.ntwerpen, Hull og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Reykjavík 17.7. til New York. Tungufoss fór frá Ham- borg 15.7. væntanlegur til Rvk á sunnudagsmorgun 20.7. Rein- beck lestar í Ventspils 18.7. fer þaðan til Kötka, Lemngrad og Reykjavíkur. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell kom við í Kaup- mannahöfn í morgun á ieið til Leningrad. Arnarfell losar á Faxaflóahöfnum. Jökulfell fór frá Akranesi í gær áleiðis til Öryggkráðið Framhald af 1. elðu. hæð byggingarinnar °S hengdi þar stóra mynd af Nasser, mann fjöldanum til stórrar gleði. — Seint í dag ;^r tilkynnt, aðj fundurinn hafi fjarað út, er hermen kornu á vettvang. Við brezka sendiráðið reyndi mannfjöldinn að komast inn á sendiráðssvæðið. Um 100 manns tókst að klifra yfir hJiðið. Þeir | fóru að einni álmu byggignar- jnnar og brutust þar inn Eigin- ■ kona sendiherrans, sem var stödd í þeirri álmu, varð að ^ brjótast inn um aðaldyrnar, en. sovézk lögregla, sem komin var á vettvang- hindraði það. Mann- fjöldinn hélt þó áfram að lírriá spjöld imeð and-brezkum slag- orðum á útveggj sendiráðsins. Á meðan á þessu stóð höfðu starfsmenn sendiráðsins útbú- ið flugrit á rússnesku, sem þeir deildu út meðal mannfjöldans. Sendiherrann, Sir Patrick Reilly, gekk sjálfur út fyrir bygginguna og talaði við lög- reglumennina. í flugritinu skýrðu Bretar málið frá sínu sjónarmiði. Á meðan fréttarit- ari Reuters var að síma frétt sína af atburði þessum í dag var samhandið hvað eftir annað róf ið af ritskoðuninni. MÓTMÆLI í POSTDAM. Fréttastofan ADN tiikvnnir frá Berlín, að um 2500 manns hafi í dag safnazt saman úti fyrir herskrifstofum Breta og Bandaríkjamanna í Postdam í Austur-Þýzkalandi til að mót- rhæla íhlutun þessara landa í Austurlöndum nær. Drógu menn þessir niður ameríska fánann, skrifuðu á hann „Ame íkumernn faið heim“ og drógu hann síðan upp aftur. Eitt af húsum þeim, er brezka hern- aðarnefr.din hefur til umráða, var rænt og botnar rúður í því. Enginn varð fyrir meiðslum. Antwerpen. Dísarfell losar á Norðurlandshöfnum. Litlafoll er á leið til Reykjavíkur frá Norð- urlandi. Helgafell fór frá Akur- eyri 16. þ. m. áleiðis til Rigas Hamrafell fór frá Reykjavík 14. þ. m. áleiðis til Batum. Messor Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Séra Ragnar Fjalar Lárusson frá Siglufirði. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Árnason. (Frh. af 1. sfðu.J gætj ekki látið sem vind udjí eyrun þjóta. Kvað hann nauð- synlegt að fjarlægja hættuna á nýju stríði með því að flylja ameríska og brezka herinrni burtu úr Austurlöndum nær. . . _ í USA FARA, ÞEGAR LÍBANONSTJÓRN BIDUR UM ÞAÐ. Cabot Lodge, fulltrúi Banda- ríkjanna, fulivissaðj ráðið um, að bandarísku hersveitirnar yrðu fluttar heim þegar, er hin löglega stjórn Líbanons bæði um það. íi JAPÖNSK TILLAGA VÆNTANLEG. Hér er gert hlé á fundum. Vitað er, að japanskj fulltrúinn vinnur að tillögu, sem hann mun leggja fram, þegar hinurn1 þrem tillögunum hefur verið vísað á bug. ÞORSTEINN B. 1 JÓNSSON 50 ÁRA. Ýmislegt Strætisvagnaferðir hefjast í dag frá Miklatorgi í sjóbaðstað- inn í Nauthólsvík. Ferðum þess um verður haldið uppi í sumar á sólskinsdögum frá kl. 1,30—3 og 430—6. Venjulegt strætis- vagnagjald fyrir fullorðna, ó- keypis fyrir börn. Þorsteinn B. Jónsson málari, Njarðargötu 61, er fimmtugur í dag. Hann er mjög vinsæll mað ur og félagslyndur, átti mikinn þátt í stofnun FUJ, og síðan starfj þess fyrstu árin. Hann hefur setið í stjórn Málara sveinafélagsins og m. a. verið formaður þess. Auk þess unnið að ýmsum öðrum félagsmálum. Kvæntur er Þorsteinn, Margrétl Magnúsdóttur og hafa þau eign ast þrjú börn og tekið eitt fóst urbarn, Hin;r mörgu vinir Þor steins munu senda honurn hug heilar kveðjur í dag en hann er fjarverandi úr bænum. Hagalagðar Framhald 3. síSn, bil að koma á markað smátæki, ier sett verður í sjónvarpstæki og á að gefa til kynna hvaða stöð er stillt á hverju sinni. Er þetta eins konar .radar og koma allar upplýsingarnar til einnar miðstöðvar. FILIPPUS OG GAMLI ll.OO.Messa í Dómkirkjunni (Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson prestur á SJgíufirði. Organleikari Jón G. Þórarins- son). 15.00 Miðdegistónleikar. Her Svarta riddarans hafði í frammi hinn mesta viðbúnað, en Jónas og hertoginn horfðu óttaslegnir á. ,,Hvað ætlarðu að gera“, spurðj Jónas. Og vesa- lings hertoginn hristi höfuðið og svaraði: „Ég veit það ekki. En eitthvað verðum við að taka til bragðs11. — Hið sama hugs- aði Filippus, sem kúrð^ í fang- elsinu, og sá hvað fram fór gegn um rim(lagluggann. . ^ Dagskráin á morgnn: TURNINN

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.