Alþýðublaðið - 19.07.1958, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.07.1958, Blaðsíða 3
ÍLaugardagur 19. júlí 1958 A I Þ f 3 u b 1 a 3 i 8 3 Alþýöubíobiö Útgefandi: Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsingastjóri: Ritstjórnarsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetur: Alþýðuflokkurinn. Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hjálmarsson. Emilía Samúelsdóttir. 14901 og 14902. 1 4 9 0 6 1 4 9 0 0 Alþýðubúsið Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10. Reg mmunurinn ÞJÓÐVILJENN fordæmir þessa dagana atburðina við Miðjarðarhaf og telur þá engu betri en ungversku harmsög- una. Hins vegar fór mun minna fyrir gagnrýni kommún- istablaðsins á þeim viðburðum eins og öllum mun í minni. Þjóð-viljinn sakar önnur íslenzk blöð um skapleysi, þegar Vestunveldin eigi hlut að máli. Sú viðleitni er kannski skiljanleg, en stórmannleg getur hún ekkí talizt. Það, sem nú er að gerast við Miðjarðarhaf, verður ekki borið saman við atburðina í Ungverjalandi. Þar er reginmunur á. Þessu til áherzlu þarf ekki annað en rifja upp þá stað- reynd, að blöð á Vesturlöndum eru síður en svo á einu mál] um atburðina við Miðjarðarhaf. Hér skal ekki reynt að skera úr um, hver hafi rétt fyrir sér og rangt í því sambandi. En þetta er hins vegar sú trygging, sem felst í almenningsáliti frjálsra þjóða. Vald'höfum Vesturlanda þýðlr ekki að ráðast í pólitísk ævintýri í þeirri trú, að þeim líðist allt. Þeim er gagnrýni vís undir þvílíkum kringumstæðum. Slíkt er aftur á móti óþekkt, fyrirbæri austan járntjaldsins. Ekkert rússneskt blað andmælti at- burðunum í Ungverjalandi, sem Þjóðviljinn líkir nú við það,- sem er að gerast við Miðjarðarhafið. Almlenningsálitið fékk ekkj að segja til sín. Og íslenzki Þjóðviljinn var þá ekki skapmeiri en svo, að hann birti orðrétta yfirlýsingu Janosar Kadars, þar sem blóðbaðið var afsakað með fá- heyrðum blekkingum og barnalegum áróðri. Og er.n hefur kommúnistablaðið ekki fengizt til að gera- heyrinkunnugt, hvernig því barst það plagg. Það er hinn óttalegi leyndar- dómur. Kannski skiptir vitneskja um slíkt ekkj öllu máli, en fróðlegt væri að frétta, hver eru leynigöngin milli áróð- ursmiðstöðva kommúnista austan járntjaldsins og Þjóðvilj- ans hér uppi á íslandi. , Vesturlandabúar eiga þess kost að’fosna við valdhafa, sem þeir vilia ekki lengur una. Tryggingin er frjálsar og leynilegar kosningar. Fólkið austan járntjaldsins .á hms vegaf engra kosta völ, þó að því væri skapi næst að breyta umi stefnu og valdhafa. Þetta er ekki tekið fram í því skyni að afsaka mistök og yfirsjónir vestrænna þjóða, heldur til að minna á þá staðreynd, sem er munurinn á einræðinu og lýðræðinu. Ekkert stjórnskipulag er full- komið, enda verk misviturra manna. En einræðið þolir ekki samanburð við lýðræðið, þegar rætt er um þær dyggð- ir, sem Þjóðviljinn krefst af ráðamönnum Vesturlanda, en mælist aldrei til af valdhöfunum austan járntjaldsins. Þess vegna er hann ekki til gagnrýni fallinn, þó að mál- staðurinn væri að öðru leyti góður. Slík Og þvílík er hans ógæfa. Sök hans í heimsmál'unum er að þvf leyti afsakanleg, að hann má sín lítils í því eíni. En málstaður hans væri sízt betri, þó að íslenzka kommúnistahjörðin teldi fleiri sauði samkvæmt höfðatölureglu. Kommúnistablöð Vestur- landa eru öll undir þessa sök seld. Og þess vegna gæti um það munað, ef íslenzka fyrirbærið hefði sjálfstæðan vilja og reyndi að kom,a fram til góðs. Slíku er hins vegar ekki að heilsa Blaðið, sem birti yfirlýsingu Janosar Kadars á sínum tíma, dærni sig eftirminnilega. ( lltan úr Helmi ) og ri es ÞAÐ land, sem nú kallast írak, samsvarar að miklu leyti þeirri gömlu Mesopotamíu, sem um er rætt í biblíusögunum. Þar renna fljótin Eufrat og Ti- gris, og þar voru þau Adarn og Eva að striplast í aldingarðin- um Eden, sællar- minningar. Og enn geta ferðalangar skoðað rústir babylonsku hengigarð- anna. En- höfuðborgin. Bagdad, er ekki jafn ævintýraleg og í þann tíð, sem seg’ir frá í Þúsund og einni nótt. Þróunin þar hefur orðið ótrúlega hröð og olíu- samningarnir hafa veitt ó- grynni fjár til framkvæmd-! anna. Nýtízku stórhýs; úr stein steypu Og stálj hafa risið upp hvarvetna, gljáandi glysbílar æða um allar götur og í nýrri borgarhverfum má líta einka- hús, sem ekkert gefa eftir þeim glæsilegustu í Hollvwood. íbúar Mesopotamíu töldust um 25 milljónir fyrr á öldum, en í írak nú, sem er á stærð við Svíþjóð, aðsins fimm millj- ónir. Samanhrundir áveitu- skurð; bera því vitni, að þár hafi' áður verið frjósamir akr- ar, sem nú er auðn og eyði- mörk. En írak hefur verið í hraðri sókn undanfarin ár. Þar hafa framfarir orðið meiri en í nokkru öðru Arabaríki á M:ð Austurlöndum. Það er olían, sem skapað hef ur grundvöll þessari hröðu við- reisn. Því sem næst 22% af allri olíuframleiðslu. heimsins kemur frá Mið-Austurlöndum og írak, þar sem árleg oiíu- framleiðsla nemur 34 milljón- um smálesta, er þriðja mesta olíplandið þar, næst á eftir Ku- wait og Saudi-Arabíu. Og' írak hefur að því leyti farið aðra leið en hin Arabaríkin flest, að olíugróðanum hefur verið var- ið tii að byggja upp landið. Um 30% af olíutekjunum fara beina leið í ríkissjóð, en um 70% er lagt í sérstakan við- Nuri es-Said reisnasjóð. Fyrir framlög úr þessum sjóði hafa fyrst og fremst verið gerðar stíílur mikl ar í sambandi við áveitufram kvæmdir. Takmarkið er að ír- ak verði aftur jaín frjósamur akur og í fornöld. Vatn er nóg, lagslega orðið mjög aftur úr og gilti þar enn hið forna léns- skipulag. Það væru gózeigend- urnir og ættahöfðingjarnir, sem einkum styddu stjómina, en þeir eru mótfallnir ollunv félagslegum breytingum, og þó> einkum öllu, er snertir skipt- ingu jarða og landnæðisf Þeir ráða og lögum og lofum í þing- inu, sem kosið var til ’éftir þeim reglum, sem hinn gamli og slungn;. refur, Uuris Said, setti. Nuris Said hafði verið hinn sterki maður íraks árum saman. Hann var — eða er — sjötugur að aldri Oo hóf framagöngut sína sem. liðsforingj í tyrk- neska hernum. í fyrri heims- styrjöldinni barðist hann þó gegn Tyrkjum í liðj hins fræga Arabíu-Lawrence. Hahn varð ríkisráðsmeðlimur í írak árið 1922, en síðan hefur hann gegnt þar flestum stjórnaremb ættum. Er seinni heimsstyrj'öld: lauk hafði hann forustu um stofnun Arababandalagsms og var í fylkingarbrjósti þeirra, er stofnuðu til styrjaldarinnar gegn Ísrael. Það hefu,- nefni- ef tekst að hemja það og koma , lega alltaf verið hans helzta í veg fyrir að skiptist á flóð og j takmark að draga sem mest úr þurrkar, sem hvorttveggja hef áhrifum Egypta. Hann vann að ur valdið öllum landbúnaði stórtjóni. Á undanförnum árum hefur verið byggt af feiknakappi í Ir- ak ... vegir, brýr, skólar, sj úkrahús, olíuhreinsunarstöðv ar og flugvellir. írak er land í hraðri framsókn og að því leyt; harla ólíkt bæði nágrannaríkj- unum Og ríkjunum í Nasser- blökkinni. En samt sem áður er þar i landi margt ungra manna, sem hyllir Nasser sem lsiðtoga. Þeir byggðu andstöðuna vð stjórnina á því að írak væri fé- Marglifir haga asser Framhald af 1. síTSu. tií á laugardagsmorgun. í út varpssendingu frá Alexandríu eru öll skip vöruð við að koma nær höfninni en 30 sjómílur. >—> . Margir meðlimir egypzku stjórnarinnar fóru skyndilega frá Kairó í dag til Alexandríu til að hitta Nasser en hann er væntanlegur þangað á laugar .dagsmorgun. UNDRUN í LONDON. í London urðu menn mjög undrandi við fréttina urn, að Nasser hefðj verið í Moskvu. — Telja góðar heimildir í London, að tilgángurinn með heimsókn innj tl Moskva hafi verið að kanna hverjum stuðningi Nass er mætti búast við frá Sovét ríkjunum í sambandi við ástand ið í Líbanon og Jórdaníu og írak. S'LÖKKYILIÐIÐ var í gær- kvöldi kvatt að Klapparstíg 16, þar sem kviknað hafði í gler- kistum hjá Lúðvík Storr. ■— Höfðu krakkar kveikt í. Glerið í annarri kistunni gereyðilagð- ist. Eldurnn var fljótt slökktur. a AUGLYST hefur verið eftir hljómlistarmanni og klukku- hringjara til starfa í hinum 170 feta háa Bláa-turni í þorpinu Bad Wimpfen nálægt Heídel- berg í Vestur-Þýzkalandi, en turn þessi mun hafa verið byggður á þrettándu öld. Störf mannsins eru: 1) að hafa gát á eldi og flóðum, 2) stjórna lúður hljómi sálmalags til norðurs, suðurs, austurs og vesturs á hverjum sunnudagsmorgni, 3) hringja klukku á hverjum degi frá kl. 6 f. h. til kl. 9 e. h. — nákvæmlega fimm mínútum fyrir heilan tíma. Starfinu fylgir frítt húsnæði með útsýni yfir Neekar ána og í stað launa fær hringjarinn all an aðgangseyri skemmtiferða- manna. Erfðavenjan segir, að ‘hringja verði klukkunni með höndunum, og allar aðrar erfða venjur hafa haldizt óbreyttar síðan í Þrjátíu ára stríðinu, að einni undantekinni. Fyrir sjötíu árum, þegar járn brautir komu til sögunnar, ótt- aðist bæjarstjórnin, að bæjar- búar kynnu að verða of seinir til að ná í lestina og ákváðu því, að klukkunni skyldi ævin- lega hringt fimm mínútum fyr. ir heilan tíma, auk þess sem allar aðrar klukkur í bænum skyldu vera fimm mínútum of fljótar. — Til þessa hafa tíu manns sótt um starfið. o — o Mikoyan, einn lífseigasti Rússi, sem um getur á seinni árum, og verzlunarmálaráð- herra landsins, kom á h'eims- sýninguna í Bruxeels um dag- inn. Þar sá 'hann abstract-mál- verk í ameríska sýningarskál- anum, sem nefnist ,,Ast um há- degi“. Hann hnippti þá í Furts- evu, aðal-kvenkomma Rússa og sagði: „Ást um hádegi. Hvað skyldu þeir gera á nóttunni?“ og svo hló hann. Hann greiddi einnig atkvæði í atkvæðavél, stem þarna er til sýnis, og greiddi Kim Novak atkvæði sitt, sem uppáhaldsleikkonu sinni. — í annarri vél spurði hann hvað hefði gerzt 1917 og brosti gleitt, er svarið var: „Rússneska byltingin“. stofnun sambands meo írak, Jórdaínu og Sýrlandi, og það var hans mikþ ósigur þegar Sýrlendingar kusu heldur að ganga í sámband við Egypta. Hann reyndi og mjög að lösa írak undan áhrifum Bretlands, og þetta tókst honum, um leið og honum tókst líka að standa í nánum tengslum við Vestur- veld:n fyrir Bagdadbandalagið. Nuri Said var því talinn. einn af helztu stuðningsmönn- um Vesturveldanna og urri feið hættulegasíi keppinautu.r Nass- ers í heimi Araba. Eins og vitað er, hafa Rússar kafbátastöðvar í Albaníu. Und,- anfarið hafa rússneskir kafbát- ar frá þessum stöðvum siglt frá stöðvum þessum og upp með strönd Júgóslavíu. Telja opin- berir aðilar í Belgrad, að þeir séu að leita að góðum stöðum, þar sem setja megi á land njósn ara og undirróðursmenn. o—o Mikið er ritað og rætt au mál þeirra Sherman Adams, aðstoðarmanns Eisenhowers Bandaríkjaforseta, og Bern- ards Goldfines, rússneska inn- flytjandans, sem talinn er hafa- stundað mútugjafir í stórum stíl, bæði til Adams og annaxra. opinberra starfsmanna í Was-- hington. Nú er talið, að þing- nefndin, er rannsakar mál þetta. muni á næstunni spyrja Goldfine allnákvæmlega út ún því hvernig og hvenær hánn fékk ríkisborgararétt. IUt er að segja fyrir um, hvernig sú rannsókn muni fara, en góðar heimildir telja, að Goldfino „muni ekki hvernig það gerð- ist“. o ■—■ o í Bandaríkjunum, þar sem út varps- og sjónvarpsstöðvar eru í einkaeign og útvarpstími er keyptur af auglýsendum, er mikið iag: upp.úr að komasí aö því hvað menn hlusti helzt á eða skoði. Nú mun vera um þ<aö Framhald á 2, síðn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.