Alþýðublaðið - 19.07.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 19.07.1958, Blaðsíða 7
Laugardagur 19. júlí 1958 Alþýðublaðið 11 Lei53r a'llra, sem ætla aS kaupa efia selja liggja tll okkar illppfai Klapparstíg 37. Sími 19032 örmuaast allskonar vatns- og hitalagnir. Hltalagnir s.f. Símar: 33712 og 12898. LókaS vegna symai'ieyfis Húsnæðismiðlunin Viíastíg 8a. Áki Jakobsson •* KAUPU prjóoatuskur og vað- málstuskur faæsta verði. Áiafoss, Mngboltstræti 2. SKiNFAXI b.f. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tokum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öllum heimilis— tsskjuHi. Ob Ab ttst hjá Happdrætti DAS, Vesturveri, sími 17757 — Veiðárfæraverzl. Verðanda, simi 13786 — Sjórnannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs vegi 52, sími 14784 — Bóka veral. Fróða, Leifsgötu 4, sími 12937 — Ólaíi Jóhanns synl, Rauðagerði 15, sími 33096 — Nesfaúð, Nesvegi 29 ----Guðm. Andréssyni gull srnið, Laugavegi 50, sími 13789 — í HafnarfirSi í Póst bfe&öu, »imi 50287. rislján Elríksson faæstaréttar- og héraðs dómslögmena. Málflutningur, Innhelmta, samningagerðir, fasteigna og sldpasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Samúiarkort Slysavarnafélag íslands kaupa flestir. Fást fajá slyss varnadeildum um land allt. 1 Reykjavík í Hannyi;*ðaverzl uninni í Bankastr. 0, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14887. Heitið á Slysavamafé lagið. — Það bregst ekki. — y'u :uu ■ 18-2-18 * Þurvaidur Ári Arason, hdl. lögmannsskrifstofa SkólavörSustiiC 3S c/o t'áll lóh. Þorltilsion h.l- - Pósth. 631 SImt’ IWÓ og HW - Símnt/ni. AU Til sölu meðal annars: 2ja herb. aðflutt timburhús ofan við Eyrarfaraun, verð ‘kr, 85 Jþús. Útb. kr. 20 þús. 2ja herb. steinhús (ibakhús) við Austurgötu. 4ra herb. steinhús við Garðaveg. 4ra herb. vandað timburhus við Holtsgötu, falleg Iræktunar lóð. 4ra herb. einnar hæðar stein hús við Hverfisgötu. 4ra herh. timburhús á góð- um stað við Öldugötu. 4ra herb. nýlegt steinhús við Nönnustíg, 5 herb. nýtt og glæsilegt býlishús í Kinnahverfi. Árni Gunnlaugsson hdi. Austurgötu 10. Hafnarfirði. Sírni 50764 kl. 10—12 og 5—7. Hafnarfjörður. Til sölu tvær 110 ferm. fok heldar hæðir í húsi við Bröttukinn. Sanngjarnt verð. 8 árni Gunnlaugsson hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764 kl. 10—12 og 5—7. Höfum úrval af barnafafnaði og kvenfalnaði. Strandgötu 31. (Beint á móti Hafnar- fjarðarbíói). KEFLVÍKINGAR! SUÐURNESJAMENN! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af innistæðu yðar. Þér getið verið örugg um siparifé yðar hjá oss. Kaupféfag Suðurnesja, Faxabraut 27. Nokkur stykki eftir af 99x16. BARÐINN H.F. Skúlagötu 40 — og Vafrðarthú^inui, Tryggva- götu. Sími 14131. Harry Carmichael Hann svaraði: Þú veldur mér vonbrigðum. Ætli þú reykir ekki of mikið. — Jæja, eigum við að reyna. Hún starði á hann, andar. dráttur hennar varð smám saman rólegri og hún gerði ekki' neina frekari tilraun til áð vinda sig úr örmum hans. Og það lá við sjálft að ótta kenndi í rödd hennar, þegar hún spurði. Er þér sama þótt þú segir mé hver meiningm með þessu var? Eg hélt. .. Þú hélzt að þér tækist að hafa af mér fimm þúsund sterl ingspund fyrir stundargaman. Það var það, sem þú hélzt. Hann færði hendurnar upp eftir baki hemiar unz hann spennti greipar um hnakka hennar. Það fór titringur um hana og 'hann glotti við henni án þess að örlaði fyrir brosi eða blíðu á andliti ha*ns, og góm- arnir fitluðu við neðstu hárin x hnakkagrófinni. _Við skulum víst skemmta okkur, sagði hann, en ekki fyrir þetta gjald. Og ekki nú á stundmni, kerli mín. Fyrst. .. Hann þrýsti brottflutnings er til sölu: Piadíófónn, mahogni skrif- borð með innbyggðum bókaskáp og hjónarúm. — Allt sem nýtt. — Einnig er til sölu á sama stað : Vetr- arkápa, stuttjakki og kvöld kjóll. — Til sýnis og sölu Ægissíðu 52 í dag (laugar- dag) kl. 2—6. LEIGU BÍLAR BifreiOastoð Steindórs Sími 1-15-80 . O ** Bifreiðastöð Reykjavíkui Sími 1-17-20 Fæst í öllum Bóka- verzlunum. Verð kr. 30.00 gómum þumalfingranná hægfc að kverk heniiar. Fyrst,- verðv ur þú að segja mér upp allal söguna. Það er ýmislegt seiii við eigum eftix að ræða sam- an. Og nú tekurðu til n^gls. . Rödd hans virtist gerá hana óttaslegna. Hún starði .á hana og hann gerði aðeins að kinka og glotta. Þegar hún' hafði kyngt, eins og eitthvað hefðj varnað henni máls, -fareýtti hún út úr sér. Slepptu rríér, þú þarft ekki að halda að þu* getir hrætt mig með því að látast vera einhver hrotti. Eg þarf ekki annað en að æ(pa til þess að glottið fari af þér. i — Iívers vegna gerir þú það ekki? Það er ekkert sem- hindr ar þig. Það væri vitanlegal leitt ef svo færi, að enginn heyrði til þín. . . Hann þrýsti enn þumalfingrinum aið kverk hennar. Vegna þesá, meina ég, að það óp yrði varia sérlega langdregið. Þú. skalt því strax taka á þeirri röddj, sem þú átt til. .. Hún hvíslaði óttaslegin: Þú mundir aldrei . . þú segir þetta bara til þess að .... til þess að fá þig til ÖS fá mig tii að tala. Og ef þú ekftj gerir það, þá skaltu komast að raun um hvort ég stend við hótun mína eða ekki. Ehda þótf ég kjósi heldur að geta fariöi vel að þér .. sísvona .... '# Hann sveigði höfuð hennah aftur á bak og þrýsti kossi á varir henni. Varir hennar voru kaldar og augu hennar galopin og kald- blá. En hann fann hjarfai hennar slá hratt og þung't yið barm sér. Hún hafði gripið annarri hönd sinnj u-m ariri honum, en hin hékk aflvana niður með síðunni. Og á meðan kossinn varði kleip hún hanh og læsti fingrunum eins Og klóm í handlegg honum. Þega-r ihann rétti aftur úr sér,- hélt hann lófunum að vöngum hennar og brosti við henni. Nú var þetta ekki neitfc fals af þinni hálfu. En þetta' nafn, sem þú sagðir mér, er heldur óþjált í munnj þegar svona stendur á. Hvað heit- irðu í raun og veru, .. hvað kallar eiginmaðurinn þig? Hún ýtti höndum hans frá vöngum sér imjög hægt o,g gætilega. Og' iþað var eins og hún næði valdi yfir sér um leið og hún losnaði úr tökum 'hans. Svo mælti hún, en svo , lágt, að vart heyrðist. Það J.) ' og nú verðurðu að fara. Hanh getur komið heim á hverri stundu, og ef hann hittir þig þá fyrir. .. Quinn sagði. — Og ég sem hélt að við værum vinir, .. þú lýgur, og við vitum bæði að þú lýgur. Þú bý-zt ekki frekar við eiginmanni þínum heim en þú býst við að jólasveinninn komi niður um reýltháfinn. —• Segðu mér nú allt, sem veizt um Christinu áður en ég reiðist þér fyrir alvöru. — Það er ekkei't að segja. ! — Þá verður þú að upp- hugsa eitthvað. Jafn kænni konu og þér ætti ekki að verða nein skotaskuld úr því. Hvernig stóð á því að hún fór að minnast á mig við þig? — Eg man það ekki. Hún

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.