Alþýðublaðið - 19.07.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.07.1958, Blaðsíða 4
6 AlfcýSublaðiS Laugardagur 19. júlí 1953 iÞróttir Vilhjálmur sigraði og báðir átlu ógi imsmethafann - yfir 16 m. Á FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ Da Silva er merkilegur, því aö fór fram frjálsíþróttamót á Brazilíumaðurinn hefur verið Melavellinum á vegum IR. \ ósigrandi í þrístökki í 7 ár. Vil árangur Keppt var eingöngu í stökk- og kastgreinum. Áhorfendur voru um 700 og náðist yf.rleitt xn'jög góður árangur. VILHJÁLMUR SIGRABÍ ’Glæsilegasti árangurinn var í þrístökkinu, en í þeirrj grein tóku þátt tveir keppendur, Olympíumeistarinn os heims- methafinn A. F. da Sil-va frá Brazilíu og Vilhjálmur Einars- Spn. Keppni þessi var mjög spennandi og um leið söguleg. Da Silva stökk á undan og náði 15,50 í fyrstu tilraun. Vil- þjálmur svaraðj vel Og naði 15,84 m. í annarri umferð tek- ut- Da Silva á öllu sínu og stökk hvorki meira né minna eh ca. 16,10 m, en stökkið var því miður ógilt. Vilhjálmur undirbjó sig nú mjög vel und- ir næsta stökk og það tókst vel, en var einnig ógilt, var stökk Vilhjálms svipað og heimsmet- ihafans, eða ca. 16,10 m. í fíriðju umferð gerðu báðir ógilt aftur og voru bæði stökkin um 16,00 m! Fjórða tilraun Da Silva mistókst og mældist 15,30 m. Vilhjálmur gerði aftur ógilt og mun stökkið hafa verið ca. 15,90 m. í fimmtu umferð náði Da Silva sínu bezta gilda stökki, 15,64 m, en Vilhjálmur sleppti fimmtu tilraun. Nú voru flestir farnir að hallast að þvi, að Vilhjálmur myndi sigra, því Da Silva virtist vera orðinn þreyttur, en í sjöttu um ferð stökk hann samt um 15,90 m, en gerði ógilt, bó að ekki munaði miklu. Síðasta stökk Vil'hjálms var einnig ógilt og hann jauk ekkj við það. Þessi sigur Vilhjálms yfir VALSSTULKUR TIL VESTM.EYJA. LAUGARDAGINN 12. júlí fór 16 manna hópur frá Val til Vestmannaeyja. I flokknum voru 14 handknattleiksstúlkur og tveir fararstjórar, þeir Ární Njálsson oig Björgvin Daníels- son. Stúlkurnar voru a!lar úr II. aldursflokki. Á laugardaginn kepptu stúik urnar við II. fl. Týs 0g unnu Valsmeyjar 11:1. Um kvöldið var farið í bíl- ferð um eyjuna og rómuðu all- ir þá ferð. Á sunnudagsmorgun var far- ið á trillu út í Elliðaeyju, og eyjan skoðuð, var sú ferð einn. ig hin ánægjulegasta. Kl. 4 var svo keppt við úrvalslið frá ÍBV meistaraflökks og vann Valur þann leik 4:1. Móttökur eyjaskeggja voru með svo miklum ágætum, að vart verður á betra kosið. Vill flokkurinn og félagið þakka Tý og öðrum Eyjabúum fyrir móttökurnar og vonast til að geta endurgoldið ferð þessa síðar. hjálmur stökk val og hinna miklu æf.nga hans und- anfarnar vikur virðist nú vera 4,20 3,35 1,87 Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson, ÍR Valgarður Sigurðsson, ÍR Hástökk: Jón Pétursson, KR Sigurður Lárusson, Á, Kúluvarp: Gunnar Huseby, KR 16,00 Skúli Thorarensen, ÍR 15,26 Friðrik Guðmundsson, ÍR 14.40 Kringlukast; Hallgrímur Jónsson, Á 49.18 Friðrik Guðmundss., KR 48,51 Þorsteinn Löve, ÍR 47A5 að koma í ljós. Má búast við mjög góðri frammistöðu hans á EM, sem hefst í Stokkhólmi eftir nákvæmlega einn mánuð. AÐRAR GREINAR Gunnar Huseby er mjög ör- uggur og varpaði í annað sinn 16,00 m á þessu sumri. Köst hans voru jöfn og örugg. Valbjörn fór vel.yfír 4,20 m og það munaði sáralitlu, að hon um tækist að stökkva 4,35 m. Hallgrímur er að sækja sig í kringlukaistinu og náði bezta árangrj sínum á þessu sumri. Það náðist góður árangur í hástökkinu á okkar mæli- kvarða og iitlu munaði, að Jóni tækist að stökkva’ 1,92 m. ÚRSLIT Þrístökk: Viihiálmur Einarsson. ÍR 15.84 A. F. da S.lva, Brasilíu 15,64 Frjálsíþrótfamót á Akureyri. ÞRIÐJUDAGiNN 15. júlí fór fram íþróttamót á Akureyr; að forgöngu KA. Keppt var í 4>< 100 m boðhl., 1000 m hlaupi og handknattleik .Ráðgert haífði verið að Da Silva og Vil- hjálmur Einarsson sýndu r.okk ar þrístökk. Vilhjálmur gat þó ekkj komið því við að taka þátt í mótinu, en hins vegar stökk Da Silva nokkur stökk og var honum fagnað mjög af áhorf- endum, sem voru óvenju marg- ir. Úrslit úr keppnunum urðu þessi: 4X100 m boðhl.: Sveit KA 47,2 Blönduð sveit 48,0 1000 m hfaup: Jón Gíslason, UMSE 2:39,1 Ingimar Jónsson, KA 2:39,8 Guðm. Þorsteinss.-, KA 2:39,8 Stefán Tryggvason, KA 2:57,0 Handknattleikur KA og Dana á Akureyri og Eyjafirði. KA vann 22:20. Veður var fremur kalt og hvasst. ITALIR sækja stöðugt á í kvikmyndaheiminum, ekki aðeins á meginlandinu, held- ur einnig hér uppi á íslandi. Þetta sýmr bezt, að nú á hin um hálfdaufa tíma kvikmynd anna hér á landi eru m. a. sýndar tvær ítalskar úrvals- myndir. BÆJARBÍÓ sýnir hina ágætu mynd ,,Sumarævintýri“ með Kat- harine Hepburn og Rosano Brazzi í aðalhlutverkum. Þegar kvikmyndaþættir minir hófu göngu sína hér i blaðinu fyrir fjórum árum síðan, var þetta fyrst.a mynd in, sem ég kynnti í þeim, og þá hafði ég þegar búizt við miklu sökum þess hve góða dóma hún hlaut erlendis. Ég skal fúslega játa, að hún hef- ur í engu valdið mér von- brigðum, heldur þvert á móti, þarna er á ferðinni úrvals- mynd, sem svíkur engan er sér hana. Hepburn og Brazzi. skila hlutverkum sínum með prýði, enda vart við öðru að búast og hver þarf að segja frá því að allt það umhverfi og senur, sem í myndmni eru séu dásamlegar. Það vita all- ir, sem komnir eru til vits og ára, að Feneyjar eru sá staþ- ur, er allir vilja sjá, er til It- alíu koma. Því þá ekki að nota tækifærið, annaðhvort. til að sjá borgina áður en farið er, eða þá að rifja upp gamlar endurminningar. STJÖRNUBÍÓ sýnir svo aftur a móti luna bráðsnjöllu gamanmvnd, ,,Það skeði í Róm“ eða „Síð- ustu fimm mínúturnar" eins og hún raunverulega heitir. Þar leika Vittoria De Sica og Linda Darnell aðalhlut- verkin og tekst mjög vel, þótt leikur Sica sé að flestu leyti betri. Að giftast án ástar er eins og að reisa upp oddmjóan staur og setja á hann kringl- ótta skífu, fara síðan bæði upp á skífuna og reyna að halda þar jafvnægi, það má lítið út af bera svo allt endi ekki með ósköpum. Þarna tekst þó eiginmann- inum að halda jafnvægi þeirra beggja svo skemmti- lega, að ekki er hægt annað en hlægja er hann gerir eisk- endur hennar hvern á fætur öðrum svo hlægilega að hún steingefst upp á þeim. Hitt er svo aftur annað mál, að í lokin stígur hann víxlspor, sem gerir hann sjálfan nokkuð hlægilegan, en nú er oddurinn á stauni- um farinn að fletjast út, svo að þrátt fyrir þetta tekst að halda jafnvæginu, en við víxlsporið heggst þó gat á miðja skífuna svo að hún fellur til jarðar og íramveg- is verður því að búast við að þau standi föstum fótum í hjónabandinu. Enda skilst á- horeíndum líka að þau séu orðin skotin hvort i öðru. Bráðskemmtileg mynd, sem enginn þarf að iðrast að sjá. S. Þ. S s s s s s s s s s s s s s s s s s s c s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s c Á BREZKA meistaramótinu sl. 'laugardag sigraði hinn 24 ára gamli klæðskeri Brian Hewson í 880 yds á 1:48,3 mín., sem er nýtt enskt met. Annar vaið Mike Rawson á 1:48,6 mín. og þriðii Ástralíumaður- inn Herb. Elíott á 1:49.0 mín. D. Leen, Ástralíu sigraði í 440 yds grindáhl. á 51,2 sek., en Salisbury, Englandi vann 440 yds á 47,2 sek., sem sr enskt met. Etolu frá Uunda sigraði í hástökki 2,03 m og D. Morris, Nýja Sjálandi í þrísíökki með 15,64 m., sem er met. í 220 yds sigraði Segal, Engl. 21,4 sek. í stangarstökki Richards, Nýja- Sjálandi 4,11., kringlukast: du Plessis, Suður-Afríku, 52,22 m., spjótkast: A. Carr, Englandi 66,47 m., 120yds grindahl. Gardner, Jamaica, 14,1 sek., Hildreth, Énglandi, 14,5 sek. Landsfröm sfökk m. FINNAR sigruðu Frakka í landskeppnj í frjálsum íþrótí- um í Helsing’fors á miðviku- dag og fimmtudag, með 111 st. gegn 94. Mörg ágæt afrek voru unnin, en það glæsilegasta var tvímælalaust met Landströms í stanarstökki 4,57 m., annar varð Jonasson, Finnl. 4,25 m. og 3. Frakkinn Balaestre 4,20 m. — Battista Fr. stökk 15,72 m. í þrístökki og William 15,38 in. og Rakhamo, Finnl. 15,19 m. Salasola sigraði í 1500 m. 3:44,0 (næst bezti heimstíminn í ár). annar varð Vuorisalo, Finnl, á 3:44,2 mín. og 3. Jazy, Fr. á 3:45,5 mín. Delacour, Fr. sigraðj í 200 m. á 21,6 2. varð Strand. Finnl. 21,9. DohenFr.vannllO m. grind 14,6, en Sioukoa, Finn landj 15,0 Macquet Fr. isgraði spjótkast með 75,71 m., en La- ine, Finnl. kastaði 73,87 m. — Finninn Auer sigrað í 3000 m. hindrunarhl. á 8:57,0 mín. ■— Frakkar unnu tvöfaldan sigur í 10 km. hlaupi, Rhadi sígraði á 29:57,0, Chichlet 30:22,6, Julm, 30:43í0. Husson, Fr. sigraði i sleggjukast,- 56,70 m. Hoffren, Finnl. 55,65. leymdur staður - Flatey ÞAÐ er orðinn fastur siður allra hinna pólitísku flokka landsins nú síðari árin að hafa á stefnuskrá sinni loforð um að beita sér fyrir „jafnvægi í byggð landsins“. Enginn dómur skal á það lagður hér, hversu viturlegt það er í fyllstu orðs- ins merkingu og heldur ekki hversu til hefur tekizt hingað til. — Hins vegar er þessum línum fyrst og fríemst ætlað það hlutverk að minna á einn stað á landinu, sem gjörsamlega hef ur gleymzt, viljandi eða óvilj- andi. Þrándur mjóbein, er sagður hafa numið land í Flatey á Breiðafirði, ekki veit ég hversu mikil manndráps maður hann hefur verið, en bóndi mun hann hafa verið góður og sjómaður, en að öðru leyti læt ég útrætt um þann heiðursmann. Á sama háít voga ég mér ekki að skrifa um þátt Flateyjar á land námsöld, söguöld og sturlunga- öld. En hins vegar er mér kunn ugt um, að íbúar Flateyjar voru 400 árið 1912, en nú 1958 aðeins 12 fjölskyldur eða um 42 íbúar. Hvernig 400 íbúar hafa kom- izt fyrir í þeim húsum, sem flest hafa verið á eynni og fram fleytt lífinu er að sjálfsögðu dæmi um litlar kröfur. Hins vegar vita flestir, að Breiða- fjörður og Breiðafjarðardjúp voru um margra ára skeið og fram til síðustu heimsstyrjald- ,ar ein'hver beztu fiskimið við Island, enda munu hafa verið gerð út frá eynni tíu þilskip þegar mest var og yfirleitt stutt að fara. Nú er hins vegar svo komið, við Flatey sem víðar við strend ur landsins, að fiskurinn er genginn af miðunum og ekki til neins að byggja afkomu sína á róðrabátum eða trillum. Frystihús mun 'hafa verið byggt á eynni eftir að fiskurinn var horfinn af beztu miðum Flateyinga, en þá voru líka eft- ir á eynni 200 íbúar, sem gátu gert stórt strik í reikninginn þegar kosið var til þings í Bai’ðastrandasýslu. Frystihús þetta er nú ekki starfrækt og heyrzt hefur, að S. í. ’S’. vilji kaupa vélarnar, sem ríkið mun nú eiga, og ætla að flytja þser í burtu. Verði ■slík sala framkvæmd af hálfu bins opinbera, þá er ekki annað eftir en flytja fólkið í burtu frá verðlausum eignum, sem ör eiga. Flest það fólk, sem teftir er í Flatey, er komið til ára sinna og hefur lagt aura sína í hús og annað naglfast, sem trauðla verður flutt í burtu. Það er óþarft, að orðlengja þetta spjall, en víst er það, að Flatey getur séð fyrir sínum, ef tveir bátar yrðu gerðir þaðan út og frystihúsið starfrækt áfram. Ekki þarf að benda á það hverra hlutverk það er að sjá til þess, að svo verði gert, með það í huga að skapa „jafn- Framhald á 5. síðti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.