Alþýðublaðið - 19.07.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.07.1958, Blaðsíða 8
VEÐRIÐ Hægviðri, léttskýjað Laugardagur 19. júlí 1958 Alþ\jí)ublaí>ið WASHINGTON, DAMASKUS og BEIRUT, föstutlag. — Saðafulltrúi Eisenhowers forseta, James Hagerthy, bar í dag á mótj fréttum um, *’ð stjórnir Bandaríkjanna og Bretlands héfðu orðið sammála um, að skerast ekki í leikinn í Irak, ef í-tjórn íraks féllist á ?.ð virðp olíuhagsmuni vesturveldanna í landinu. Fyrr í dag hafði útvarpsstöðin í Bagdad tilkynnt, að ítin nýia stiórn í írak hefði sent út opinbera yfirlýsingu um, r«ð írak mundi virða skuldbindingar sínar gagnvart erlend- uni olíuhagsmunum og vinna m.eð hinum erlendu olíufélög- utn. Var sagt, að stjórnin hefði gert ráðstafanir til að veriida olíustöðvarnar í landinu og að framleiðsla olíu gengi með eðiilcgum hætti. í London skýrði talsmaður brezka utanrílfisráðuneytisms frá því, að Bretar hefðu ekki fengið neina opinbera tilkynn ingu um það frá stjórmnni í írak, að hún muni upfylla skyld ur sínar samþvæmt samningum J við íraq Petroleum Company. Hann lagði ennfremur áherzlu á það, að þótt brezki sendi herrann sé enn í írak, býði það ekki, að brezka stjórnin viður kennj írak sem lýðveldi. SIGLINGAR- KEMPUR. Af óviðráðanlcgum ástæðum hafa þessar myndir af siglinga- kempunum orðið að híða þar til núna. A efri myndinni sjást At'w’ood-hjónin tif vinstrj og‘ Fred Richards til hægri. Neðri myndin sýnir ve] hve lítill far- kosturinn er, sem þau komu á hina löngu leið frá New Haven, Connecticut. I Damaskus sagði hinn nýi fulltrúi íraks hjá Samemuðu þjéðunum Hassem Jawad, að allt væri með kyrrum kjörum í -frak og herinn hefði full tök á' ástandinu. Hann staðfesti, að Feisal konungur, Abdul Illah, xíkisarfi, og Nuri as-Said, for- sætisráðherra, hefðu verið > drepnjp og bætti því við, að son Ur Saids hefðj verið drepinn rneð föður sínum, „Margir af stuðningsmönnum og samverka mjönnum Saids verða við fyrstu iæntugleika dregnir fyrjr rétt“, •sagði hann. Þegar upreisnin brauzt út á roánudag, settust uppreisnar- menn um konungshöiiina í Bag- dad og báðu Feisal konung og frænda hans, Abdul Illah, ui» að gefast upp, sagðj Jawad, en þeir gáfu hermönnum sínum ur í frjálsum íþróttum (aðal- skipun um að hefja skothríð. — hluti) það 14. í röðinni, fer fram Og þegar uppéisnarm,enn svör- a íþróttavellinum á Melunum uðu skothríðinni, voru þeir báð í dag og á morgun. Flestir j þessari grein, því að bæði A- ir drepnir, sagðj Jawad enn- beztu frjálsíþróttamenn bæjar- j sveit félagsins, sem sigrað; — fremur, en hann er á leið til ins taka þátt í mótinu o-g er (43,8) og B-sveitin voru dæmd- New York til að taka við störf- þátttaka í flestum greinum mik1 ar úr leik vegna ólöglegra skipt um hjá SÞ. I Síðan 1953 hefur mót þctta 1 inga. 4x400 m.: KR (a) 3:26,2, Aí P skýrir frá því ,að stjórn verið stigamót milli Reykjavík | Ármjann (a) 3:27,3, ÍR, 3:36,0, in í írak hafj ákveðið að láta urfélaganna, en það félag, sem KR (b) 3:37,2, Ármann (bi 3:39,0 lausa pólitíska fanga, er tekn- sigrar hverju sinni hlýtur nafn KR (c) 3:48,2 :ue hafi verið til fanga í tíð Fes bótina ,,bezta frjálsíþróttaféla-g í dag hefst keppnin ki. 3 og Meisíaramót Reykjavíkur í írjáls- MEISTARAMÓT Reykjavík- úrslit þessi: 4x100 m.: Ármann 44,1, KR (a) 45,2, KR (b) 45,4, KR (c) 46,5, ÍR (c) 48,7. ÍR- ingar vo.ru, mjög óheppnir í iis. Reykjavíkur“. Arið 1953 sigr- verður keppt í 400 m. grind, aði Ármann, 1954 KR og 1955, I morgun sendi Kassem, forj 1956 og 1957 sigraði ÍR. Að 1500 m., þrístökki, stangar- stökki, kringlukasti og sleggju- 5000 m., 200 m., 800 m., láng- stökki, þástökki, kúíuvarpi, sætisráðherra uppreismu'stjórn þessu sinni er aðalkeppnin milli' spjótkaSfi. Á morgun: 110 m. arinnar, Krústjov, forsætisráð KR og ÍR, en búazt má við j grindahiaupi, 100 m., 400 m., herra Sovétríkjanna, skeyti, — sigr; KR í ár. þar sem hann bað um, að þegar j Keppn er nú þegar loki.ð í í ,s.tað yrði tekið upp stjórn . fjórum greinum, 300 m. hindr-I kasti. rnálasamband millj Sovétríkj unarhlaupi, fimmtarþraut, 4x1 anna og fraks. ,,Ég vona. að 100 m. og 4x400 m. boðhlaupi sambandið muni skapa gott sam óg hefur KR 38 stig eft.r þser feomulag með þjóðum okkar og greinar, Ármann 22 og ÍR 17. styrkja heimsfriðinn“, sagði í Áþriðjudagskvöldið var háð skeytinu. keppni í boðhlaup’inum og urðu P ^SIVS kayostað, Reknetaaffion ágæíor; sfidin fryst og brædd, undirbúnijigur hafinn að söitun Fregn til Aiþýðubiaðsins. OLAFSVIK í gær. SEX HEIMABÁTAI! hafa stundað reknetjaveiðar síðan f byjun júní. Afli hefur glæðst upp á síðkastið og cr nú ágæt- ur. Byriaður er undirbúningur undir söltun. ÞAÐ hörmulega slys varð í fyrradae- í Neskaupstað, að Þor steinn Jónsson vélstjóri beið bana í einn; af síldarþránum. Fjórar þrær eru hlið við hlið og var sí;d í tveimur. I þeim íómu voru menn við vinnu. Slysið varð þannig, að skilveggur brast og kaffærðist maðurinn í síldinni. H/inár mennirnir sluppu með naumindum. Þor- steinn var 24 ára. Hann lætur eftr sig konu og tvö bcvrn. Aðeins búnir léttum vopnom. Taldlr, mynu hræða frá hylíiogo. A’iMAN. föstudag. — 500 fallhlifahermenn til viðbótat vofii fluttir frá Kýpur tíl Jórdaníu í morgun og eru þá tvær deildir úr „rauðu djöfla“ hersveitinni komnar til Jórdaníu. Talsmaður hersins á Kýpur mótmælti því í dag að flytja ættl fleiri hermenn til Amman í ídag. Hei'menn frá Limasol á suð> ur'nluta Kýpur hafa vreið fluttir til Nicosíu til að vera þai" viðbúnir. Auk heimabáta hafa nokkrir aðkomubátar landað hér síld öðru hvoru. Afli var tregur fyrst, en glæddist og mátti ieng; teljast ágætu.r, 50—120 turmur í lögn. í gær var svo r.jbezti afladagurinn írá því að veiðarn ar hófust ,frá 140 upp i 200 tunn ur á bát. FRYST OG BRÆDD. Síldin er íryst til ú:flu'cn- ings, eftir því sem h .”gr er. en afgangurinn bræddur. Hefur mikið farið í bræosiu j. itálf-! ferðaskip. ÞÝZKT skip með skemmti- ferðafólk kom í gærmorgun og fer aftur um hádégi í dag. Það heitij- Ariadne og er með 250 farþega. Fólkið fór fle.st í an mánuð, enda Siiiin fhisjöfn. skemmtiferðir austur fyrir t'jal) AIls er búið að frysta 250 tonn. í gær, 0g sá Ferðaskrifstofan Aflahæstu bátai’ni:' ern öúnir að fá 1200—1300 tonn. — O A. um ferðirnar en annars hefur Geir Zoega umboð fyrir þaö. Frá Amman er tilkynnt, að nokkrar orrustuþotur af gerð inni Hawker Hunter haf; verið ; fluttar til Jórdaníu frá Kýpur. Hafa flugvélar þessar aðsetur á flugvellinum við Amman. — Brezku fallhlífahermennirnir hafa aðeins létt vopn og hafa fyrst um sinn aðeins stöðu við flugvöliinn í Amman. HVAÐ Á HERINN AÐ GERA? Á meðan flutningar síðustu hermannanna stóðu sem hæst áttu brezk: sendiherrann og amerísk; sendifulltrúinn fund með Samir Rifai, forsætisráð- herra Jórdaníu. Var rætt um hvaða störfum brezku hermenn irnir skyldu gegna í Jórdaníu. BYLTING í ÍRAK FYRR EN ÁÆTLAÐ VAR. Góðar heimildir leggja á- herziu á, að brezk; herinn i Jórd.aníu muni hræða stjórnar- andstöðuna £ landinu frá at$ gera byltingu. Samtírnis segja dþlómatar, að hugmyndin hafi verið að gera byltingu í Jórdan- íu um' leið og upreisnarmenni tóku vöidin í írak. Hussein koni ungi tókst þó að stöðva sam- særið Oo það leidd; til þess, að byltingin í írak var gerð fyrp en áætlað hafði verið sam- kvæmt fyrirætlunum uppreisn- armanna. KNATTSPYRNULEIKUR. INN millj Dananna og úrvals- ins í gærkvöldi fór þannig a® Danir unnu með tveim mörk- um ,gegn einu. j Byitingarsijórnin í írak reynir að blíðka vesturveldin, loíar að virða

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.