Morgunblaðið - 21.06.1972, Page 1

Morgunblaðið - 21.06.1972, Page 1
32 SIÐUR 135. tbl. 59. árg. MIÐVIKUDAGUR 21. JUNÍ 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Frá 1100 ára ríkisafmaeli Noregs. Ólafur konungur ritar nafn sitt á stein, aem komið hefur verið fyrir að Ytra-Bergi í Hafursfirði til minningar um sameiningu Nöregs sem eins ríkis í stjórnartíð Haralds hárfagra. Leynd yfir viðræðum Kissingers í Peking Hefur haldið langa fundi með kínverskum ráðamönnum Peking, 20. júní — NTB-AP HENRY Kissinger, sérlegur ráð- gjafi Nixons Bandaríkjaforseta í öryggismálum, hefur alis átt 8 klukkustunda viðræður við ráðamenn í Kina, siðan hann kom til Peking síðdegis í g»r. Á Vesturlöndum er þetta talið greinilegt merki þess, að Chou En-lai, forsætisráðherra, taki þátt i viðræðunum og að Víet- namstriðið og samskipti Banda- ríkjanna og Kina almennt séu efst á blaði meðal þeirra um- ræðuefna, sem fjallað hefur ver- ið lun. Frakkar fresta sprengingum Harðorð mótmæli frá mörgum löndum París, 20. júní, AP, NTB. LÍKUR benda til að Frakkar hafi frestað fyrirhuguðum kjarnorku- sprengingum yfir Kyrrahafi vegna harðorðra mótmæla frá ýmsum löndum. Ekki er þó lík- legt að hætt verði alveg við til- raunirnar og talið að þær hefjist í vikunni, hvað sem á gengur. Pranska sendiráðið í Tókíó sagði, að ekki yúði byrjað að sprengja fyrr en í fyrsta lagi á fimimtudag, þar sem sendiráðiinu hefði ek!ki enin borizt viðvörun, en viðvörun væri jafman send út 48 klukkustundum fyrir kjam orkuspremgingar. Mótmæli hafa meðal annars borizt frá Japan, Ástralíu, Nýja- Sjálandi og Perú, sem hótar að slíta stjórntmálasamibandi við Frakkland, ef kjamoi"kus.preingj- urnar verða sprengdar. Mótmæl- endur í þessum löndum hafa ráð- izt gegn frönskum skrifistoíum og fyrirtækjum og meðal antmars var brennd skrifistofa fnanska flugfélagsins UTA í Auckland á Nýja-Sjálandi. Ekkert samkomulag íslenzkra og brezkra ráðamanna í landhelgisviðræðunum í gær 0 BREZKUM og íslenzkum ráðamönnum tókst ekki frek ar en áður að ná samkomu- lagi í gær um fyrirkomulag fiskveiðiréttinda við ísland eftir fyrirhugaða útfærslu landhelginnar 1. september nk. í einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Associated Press sagði, að engu að síður hefði verið samþykkt að halda áfram tilraunum til þess að finna bráðabirgðalausn. 0 Bretar hafa ekki enn úti- iokað herskipavernd fyrir togara sína á íslandsmiðum eftir 1. september. Kom þetta fram í yfirlýsingu, sem Anthony Royle, aðstoðarutan ríkisráðherra lét frá sér fara í Neðri deild hrezka þingsins í síðustu viku. 1 lok viðræðnanna í gær var gefin út svohljóðandi sameigin- leg yfirlýsing: „Islenzkir og brezkir ráðherr- ar hafa átt frekari viðræður um spurningar varðandi fiskveiðar í sjónum urrthverfis Island. Mörg hugsanleg fyrirkomulaigsatriði voru athuguð. Frekari viðræð- ur muou faxa fram i Reykjavík mjög bráðlega.“ Samkvæmt fréttaskeyti AP er gert ráð fyrir, að frekari við- ræður fari fram eftir um það bil 10 daga, eftir að íslenzku ráðherrarnir hafa rætt við vest- ur-þýzk sitjórwarvöld í Bonn í næstu viku. Meginspurningin í deilunni nú sé þesisi: Hvermig geta Bretland og Vestur-Þýzkaland fallizt á fyrirkomulag um að takmarka veiði sína innan hinnar nýju fyrirhuguðu landhelgi ís- lands án þess að viður- kenna samtímis þegjandi þessa sömu landhelgi og spilla þannig fyrir málissitað sín- uim fyrir AlþjóðadómlsitóCnum. YFIRLÝSING ROYLES „Ég get ekki sagí, að við ætt- Sovétríkin: Mjög litið hefur verið skýrt frá þessari heimsókn í blöðum í Kína. Dagblað alþýðunnar, sem er máltgagn stjórnarinnar, greindi þannig frá þvi i litiili frétt á forsíðu í dag, að Kissing- er væri kominn til Peking. Er- lendir fréttamenn fá engar upp- lýsingar um, hvað rætt er um né heldur hverjir taka þátt í viðræðunium. En þeir hafa kom- izt að rauan um, að Kissinger er ekið til og frá byggingum í Pek- ing, þar sem helztu stjórnmála- leiðtogarnir ýmist búa eða hafa skrifstofur sínar, þeirra á'með- al Chou En-lai. Kissinger hóf viðræðurnar við Kínverja á mánudagskvöld í stjórnarvéizlu og stóðu þær við- ræður langt fram á nótt og var þeiim síðan haldið áfram í morg- un. Eftir hádegisverð var enn haldin klukkustundar fundur, en síðan hélt Kissinger til opin- berrar veizlu, sem honum var haldin. Þrátt fyrir alla þá þögn, sem ríkir yfir þessum viðræðum, er það almenn skoðun, að þar sem Kissinger hefur rætt svo lengi við kínversku leiðtogana á jafn skömmuim tima og raur* ber vitni, að þá hafi mjög mikilvæg málefni verið tekin til raun- hæfrar meðferðar. Royle, adstoðarutanríkisráðherra Breta: Ú tiloka ekki her skipa vernd eftir 1. sept. um undir enigium krimgiumstæð- uim að grípa til hersfópavernd- ar fyrir fiskiskip okkar.“ Þetta voru uromæli Anthony Royles aðstoðarutanríikisráðlherra í Neðri deild brezika þinigsins á máinudag í siðustu vi'ku, er Framhald á bls. 12 Skotnir eftir skyndi dóm Bangkok, 20. júná. AP. ÞRÍR vasaþjölair sem stungu opiniberain 'starfsmarm til bana í Bamgikoik fyrir skörnmu, voru í dag lieiddir fyriir aftökusvei't og skotniir. Þair með haifa 19 afbrotameinn verið itékniir aif lí'fi eftir sikyndiréttairhöl'd, síðain „Þjóð arráðið“ tok völdin í nóvem- ber á s'íðas'ta ári. Miikið er um glæpi í Thaiilandi og tilikynnti ráðið í upphafi að það myndi emga miiiskunn sýna afbrota- mönimuim. Réttarhöld yfir þeim hafa iíika verið stuttara- leg og dómar þunigir. í»ung viðurlög við of- neyzlu áfengis Fangelsisvist fyrir að vera drukkinn á almannafæri Framleiðsla á vodka minnkuð Moskvu, 20. júní. — NTB YFIRVÖLD í Sovétríkjumim kunngerðu í dag, að ný og þnng viðurlög — þar á meðal fang- elsisvist — yrðn sett við því að vera drukkinn á abnannafæri. Er þetta i þriðja sinn á einni viku, að sovézk yfirvöld grípa til sérstakra aðgerða til þess að draga úr misnotkun áfengis landinu. Nýju refsilagaákvæðin vor kunngerð I verkalýðsblaðin Trud. Á þriðjudaginn var hót sovézk yfirvöld virkilega herfei gegn áfengisböli. Varað var v hættunuim af misnotkun áfeng og tilkynnt, að ef til vill yn gripið til róttækra ráðstafar til þess að leysa þetta vand mál. Á laugardaginn var t: kynntu yfirvöld, að framleiðs Framliald á bls. 2

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.