Morgunblaðið - 21.06.1972, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 21.06.1972, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVtKUDAGUR 21. JUNÍ 1972 Sambandið sjötugt Hátíðarf undur í Háskólabíói í kvöld 70. AÐALFUNDUR Sambands ís- lénzkra samvinnnfélaga verðnr haldinn að Hótel Sög-u á morgnn ogr á föstndag. Auk stjórnar og framkvæmdastjórnar sitja fund- inn 103 kjörnir fulltrúar 47 kaup félaga viðs vegar að af landinu. í tengslum við aðalfundinn verð- ur í kvöld haldinn sérstakur há- tíðarfundur í Háskólabíói til jiess að minnast 70 ára afmælis Sambandsins og 90 ára afmælis samvinnustarfs í landinu, en Kaupfélag Þingeyinga átti sem kunnugt er 90 ára afmæli hinn 20. febrúar sl. Þann dag voru ná- kvæmlega 70 ár liðin frá stofnun Sambandsins. Á hátíðarfundimim, sem stjóm að verður af Jakobi Frimanns- syni, formanni Sambandsstjórn- air, flytur Ólafur Jóhannesson forsætisráðherra ávarp; emi- fremur talar M. Pierre Lacour, fulltrúi Alþjóðasambands sam- vinnumanna, en aðalraeðuinia flyt- ur Eriendur Einarsson, forstjóri. Auk Pierre Lacour, sem áður var nefndur, mæta á fundinum fu.il- trúar alra samvinnusambanda á Norðurlöndum, en í hópi þeirra er Lars P. Jensen, fyrrvertandi viðskiptamálaráðherra Dana. Á fundinum flytur Guðrnumdur Ir»gi Kristjánsson frumort Ijóð, en Karlakór Reykjavíkur og Rio- tríóið skemmta með söng. í fundarbyrjun leikur Lúðrasveit Reykjavikur. í tengslum við afmælið er eitt og annað um að vera hjá Sam- bandinu og kaupfélögunum. Sam vinnufélögin kynna nú nýjan hvítbláan fána og leggja um lteið aukna áherzlu á notkun hins nýja merkis, sem upp var tekið fyrir nokkru. Á næstu mámuðum mumu menn sjá staðliaða liti á fasteignum fél<a'ganna, en litir þestsir eru valdir í samemingu af Teiknistofu Sambandsins og Málningarverksmiðjunni Sjöfn á Akureyri. Siðast en ekkí sízt ber að nefna afmælisgetraun þá, sem auglýst er þestsa datgana í blöðum, út- varpi og sjónvarpi. Stendur af- mælisgetraiunin frá 21. til 24. júní (að báðum dögum meðtöldum, þar sem opið er á laugardögum). I sérvöru'búðum félaganna eru verðlaunin með ýmsum hætti, en i matvörubúðum fagurlega skreytt karfa með matvælum o. fl. fyrir um eða yfir 3.000 kr. Dregið verður um verðlaunin í hverri verzlun fimmtud'aginn 29. júní. Síðan verður dregið sérstak lega úr öllium get ra u n a.seð'lurn vinningshafa um fierð fyrir 2 með Sambandsskipi til Evrópu- landa. öllum viðskiptavinum fé- liagtanna er heiimitl þátttaka í get- rauninni, sem er í því fólgin áð Hér birtist mynd af nýstúdentum frá Menntaskólannm á Akureyri, en þetta er siðasti stúdenta- árgangurinn, sem Steindór Steindórsson skólameistari brautskráir. Á neðri myndinni til hægri er Steindór skólameistari að afhenda sonarsyni sínum, Sigurbimi Gtinnarssyni, prófskirteinl sitt. Til vinstri er duxinn að norðan, Ingvar Teitsson, en hann hlaut meðaleinkunnina 9.75 á stúdentsprófinu. svara á þar til gerðum getraiuna- seðli 10 léttum spurningum um samvinnustarf í landinu, vörur í samvinniubúðum o.s.frv. Óvenju mörg há embætti laus — þar á meðal 9 prófessors- og 5 dómaraembætti ÓVEN.JUMÖRG há opinber embætti hafa verið auglýst laus tU umsóknar að undanförnu, og vitað er um önnur há emb- ætti, sem losna munu á þessu ári og verða þá væntanlega aug- lýst til umsóknar. Flest þessara embætta heyra undir mennta- málaráðuneytið, þar á meðal 9 prófessorsembætti, staða skóla- meistara M.A. og þriggja aðstoð- arrektora við menntaskóla, og embætti þjóðleikhússtjóra, en meðal annarra embætta má nefna embætti orkumálastjóra, land- læknis, toilstjóra og hæstaréttar- ritara. Fyrr í þessum mánuði auglýsti menntamálaráðuneytið laus til Uimsóknar sjö prófestsorsembætti. Eitt þeirra var í lögfræði og renn ur uimsóknarfrestur um það út 10. júlí. Hin sex eru við verk- fkæði- og raunvi.s.indadei 1 d háskól ams, eitt í vistfræði (ökólógiu), tvö í byggingarverkfræði, annað í steintsteypuvirkjun, en hitt í vatnafræði og hafnargerð, tvö í véia- óg skipaverkfræði, anhað í tæknihagfræði, en hitt í varma- og straumfræði, og eitt í raf- magnsverkfræði, fjarskiptagrein- um. Umsóknarfrestur um öll þessi embætti rennur út 12. júlí. í>á hefur og verið auglýst dós- entsstaða í stærðfræði i verk- fræði- og raunvisindadelldmni, og er umsóknarfrestur til 12. júlí. Umsóknarfrestur um stöðu aðstoðarrektors við þrjá mennta- skóla rann út 15. júní sl. Um stöðu aðstoðarrektors við Mennta skólann við HamrahMð sótti Hjálmar Ólafsson, kennari við skólann, en um stöðu aðstoðár- rektors við M.R. og M.A. sótti enginn. Embætti skólameistara Menntaskólans á Akureyri var auglýst til umsóknar fyrir nokkru og rann umsóknarfrest- urinn út 31. maí sl. Umsækjend- ur eru þrír, þeir Gunnar Ragn- arsson, skólastjóri, Bolungarvík, séra Skarphéðinn Pétursson, prófastur, Bjamanesi, og Tryggvi Gíslason, lektor í Berg- — Sovétríkin Framhald af bls. 1, á vodka yrði minnkuð og sam- tímis voru kunngerð strangari lög um sölu brennivíns. Jafnframt voru viðurlög við heimabruggi hert og eiga sovézk ir þegnar nú á hættu eins til þriggja ára fangelsisvist fyrir það brot. Ef memr selja heima- bruggað brennivín má dæma þá I allt að fimm ára fangelsi. Heimabrugg á bjór og víni hef- ur eins árs fangelsisvist i för með sér, en sala á slíku tveggja ára fangelsisvist. Refsingar fyrir akstur undir áhrifum áfengis þýngjast hins vegar tiltöiulega minna miðað við viðurlög við öðrum áfengis- brotum. Menn eiga á hættu 10— 30 röblna sekt (um 1000—3000 ísL kr.), en auk þess kann öku- maðurinn að verða sviptur öku- leyfi í allt að tvö ár. Ef hann verður síðar fundinn sekur fyr- ir sams konar brot, missir hann ökuleyfið í fimm ár. Auk sekta og fangelsisvistar fyrir að vera drukkinn á al- mannafæri, segir i tilkynningu yfirvaldanna, að fólk, sem drekk ur mikið, muni missa rétt sinn til þess að leita til heilsuvemd- arstofnana ríkisms og ef það leitar sér að íbúð, verður þvi sjálfkrafa vísað á bug. Útimótið Úrsiit í útimóti í handknatt leik. Víkitngur — Grótta 27:23. FH — Haukar 24:14. '< K fier en. Embættið hefur, ekki verið veitt ennþá. Umsóknar frestu r ura embætti ■Þjöðlei'khússtjói'a er til 3. júlí, en emibættið veitist frá 1. sept- ember n. k., í eitt ár til reynslu. Embætti hæstaréttarritara var fyrir nokkru auglýst laust ti'l umsóknar á ngestunni. Þá hafa bæði Torfi Hjartarson, tollstjóri, og Jakob Gíslason, orkumála- stjóri, náð sjötug.saidri, og láta því af embætti í síðasta lagi um áramót. 1 gær voru auglýst laus tii umsóknar 5 ný d'ómaraemtoætti, 3 við borgardómaraembættið í Reykjavik og 2 við bæjarfógeta embættið í Hafnarfirði. Koma * 1 !sL£r~!£&Li£ ar 1 husakynnum blNE sem lögð verða niður. t>á var i gær auglýst Iaust til u.msóknar prófessorsembætti í dönsku við heimspekidei d Háskóla íslands. Umsóknarfrest'ur um þessi emb- ætti er til 20. júli n.k. Þess má geta, að fyrir nokkrum vikum rann út umsóknarfrestur um prófessorsemtoætti í ensku við heimspekideild Háskólians, og barst mikill fjöldi umsókna, en embættið hefur ekki verið veitt ennþá. Þá hefur embætti skóla- stjóra Bæmdaskólans á Hvann- eyri ekki verið veitt enAþá, en umsóknarfrestur um það ran-n út 1. júní sl. Upphafs- og endastafurinn á SlNE gægist fram báðum megin við pappírsmiða herstöðvarandstæðinga. Herstöðvarandstæðing ar í Ekki til mín leitað um neitt leyfi fyrir áróðursstarfsemi af neinu tagi, segir umsjónar- maður hússins f.h. ríkissjóðs EINS og komið hefur fram í auglýsingum frá svonefndri Mið- nefnd herstöðvarandstæðinga telur hún sig til húsa að Kirkju- stræti 10, sem er eign ríkissjóðs og leigt SÍNE, Samtökum ís- lenzkra námsmanna erlendis. Þegar blaðamaður Morgun- Norræn sveitar- st j órnar áðstef na Á SUNNUDAGINN hófst að Laugarvatni norræn sveitar- stjórnaráðstefna, sem Samband íslenzkra sveitarfélaga heldur í tilefni af 100 ára afmæli tilskip- nnar um sveitarstjórn á íslandi á þessu ári. Formaður sambands- ins, Páll Líndai, borgarlögmaður, setti ráðstefnuna, en síðan flutti Lýður Björnsson, sagnfræðingur, erindi um sögu sveitarstjórnar á íslandi. Á mánudaginn flutti dr. Gunn- ar Thoroddsen, prófessor, fram- söguerindi um verkefnaskiptingu rrkfe og sveitarfélasa. oií í gær (þriðjudag) talaði Magnús Kj artansson, heilbrigðis- og trygigingiamálaráðherra, um efn- ið Hvert stefnir í velferðarmál- um? Á morgun, fimmtudaig, verð ur rædd spurningin, hver verði mikilvægustu verkefni sveitarfé- laganna á komandi tímum. Birgir fsl. Guinnarsson, varaforseti borgarstjórnar Reykjavíkur, hef ur framsögu um það efni. Norræna sveitarstjómaráð- stefnan er nú haldin í fyrsta skipti hér á iandi. Hana sækja rúmltega 100 f ulltrúar hvaðanæva að af Norðorlöndum. blaðsins kom í húsakynnin í gær, voru þar engin merki sjáanleg um starfsemi stúdenta. Þanmg voru á annarri hæð hússins fest- ir upp miðar með svofelldum áletrunum: „Hér er starfsmið- stöð herstöðvarandstæðinga". „Skrifstofa herstöðvarandstæð- inga er uppi“. Á þriðju hæð hússins er miði með þessari áletrun: „Her.stöðv- arandstæðingar, skrifstofa mið- nefndar". Morgunblaðið spurði Sigurð Ólason, lögfræðing, um þetta mál, en hann hefur haft umsjóit með húseignum ríkisins á svæð- inu umhverfis Alþingishúsið. Hann kvaðst hafa leigt SlNE plássið fyrir tveim, þrem árum og hefði það staðið í skilurn með leigu. Af.skipti hefði hann þvi ekki haft af þvi, sem þama fer fram, en lét þess getið, að ekki hefði verið leitað til sín um neitt leyfi fyrir áróðurssamtök af neinu tagi og telur sig enda ekkí hafa heimikl til afskipta aif mál inu, meðan slík starfsemi sé tan- an skaplegra marka og meðan rikisstjórnin hefur ekkl öðru vísi fyrir mæla.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.