Morgunblaðið - 21.06.1972, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNl 1972
YFIR 370 hross tsika þátl i
Fjórðung’snióti sunnh'nzkra
hestainanna á Rangá.rbok k
um vió HeUii helgrina 1.—2.
juK xi.k. Eru það Ikynbóta-
hross, ga'ðingar log Ikappreiiða
hentar. ÍKn nú veirður í fyrsta
skipti ú kappreiðum hér á
iandi keppt á tvwg-gja km
vegaiengd og gotair orðið
spennandi keppni. Fn á fcimg
ardag v«rðnr vígður á Rang-
árbökknm nýr sikelðvölliir
með 1000 m hringbraut, (setm
Hesta 11 lanna f é iagið <íeysir
hetfur verið að gera, og e|r
á bra.utinni likt eiftir etamd-
lefcr, senrtn jiykir beætmr jairð-
vegur undir lirossliöfa í
keppni, na>st á eftir hörðmm
ís. Kinnig f<|r mí í fyrsta
skipti fram keppni í kemi-
akstri.
Frá kappreiðum á landsniótinn 1970.
Yfir 370 hross þátttakendur
á f j órðungsmótinu á Hellu
Fyrsta sinn keppt í 2 km spretti
Ný kappreiöabraut
með Hekluvikri
Að þessw mifvt'i standa bún-
aðarsambönd Smðurlands og
Kjalarnesþings, Hrossarækit-
arsamband Suðuriands og 14
hestamann afé! ög á svœðinai
frá HvaJifja rða rbot n i að Lóma
gmúp. Og mainu hestamenn
fjlöimenna til Hellu, margir
riðandi um lamgan veg. Ytfir
100 mamna fiokkur Reykvík-
inga með um 300 hesta leigg-
ur aí stað þriðjwdaginn 27.
júni. Og 45 hestamenn úr
Gwsti í Kópavogii leggja oipp
mieð stóð hiundrað hesta viku
fyrir mótið og koma vdð í
Þórsimjörk. Eimmig er vitað
um erlenda menn, sem koma
á mótið, en þar fer m.a. fram
útslá'ttarkeppni fyrir Evrópu-
mótið í Swiss i september í
haust. Frá þessu skýrðtu fuM-
tirúar hestamannatféiaga á
biaðamann afun di.
Bergur Magnússon, sem er
formaður framkvæmdaneínd
ar, skýrðá fréittamiönnum m.
a. frá þvi að á Heilu yrðu
sýnd kynbótahross og gæð-
ingar í A og B fldkki og sið-
an fætrai fram kappreiðar og
keppt á skeiði, spretti, stökki
í mörgum flokikum, brokki
og hin d™na rhíaiu pi.
51 STÓÐHESTUR
Af kynbótahrossum er
skráður 51 stóðhestur. Og af
þeim verða 5 sýndir með af-
kvæmum. Meðal þeirra eru
Hrafn frá Efra-Lanigihoilti,
Glói frá Háholti, Biesi frá
Núpaköti og GuMitoppur frá
Hómaifirði. Þá eru sýndir án
afkvæma stóðhest ar 6 vetra
og eldri, 5 vetra stöðhestar
oig 4ra vetra stóðhestar. Hafði
Bergur það eftir þeim, sem
unnu við skréninguna að á-
berandd væri hve margir
þeirra væru atfkomendur
Svips frá Akureyri, Harðar
frá Koikiuósi, Léttis frá Vík
og Skýfaxa frá Selfossi. Þá
verða sýndar 76 h.ryssur í 3
flokikium, 9 hryssur með af-
'kvaami, hryssur sex vetra og
eldri og loks yngri en sex
vetra. Kvað Bergur áberandi
hve margar þeirra væru
komnar út af 3 hryssum,
Giettu frá Ásatúni, Fjöður
frá Tóngufelli og Perlu frá
Viik.
1 gæðingakeppuinni taka
þátt 40 hestar í hvorum
flokki og senda hestamanna-
fétögin þá eftir stærð þeirra,
þ. e. 2—7 frá hveirju. —
Meðal aihiiða gæðinga,
eru martgir þekktir hestar,
svo sem Daigur Sigurðar í
Kirkjubæ, Núpur Sigfinns
Þonsteinssonar i Reýkjavik
og biesi Skúla Steinssonar,
sem báðir eru frá Kirkjubœ.
Binnig Eitili Einars Kvarans,
Reynir Þorsteins á Húsatóft-
um og Blossi Jóns Bjairnason-
ar á Seifossi. Meðai kOárhesta
með tö’.ti má af þekktuim hest
um nefna Garp Inga Lövdais,
Glaum Einars Siigurjónsson-
ar á Selfossi, Stjarna Ólafs
Guðjónssonar, Kóng Antons
í Vik oig Erp Skúila Steinsson-
ar á Ejyrarbakka.
Fyrir skeiðsprettinn eru
skráðdr 34 hestar, en fyrstu
verðúau.n eru þar mjög há,
30 þús. kr. fyrir utan verð-
iaunapening. Þar keppitr
Hrofllur Sigiurðar Óiatfssonar,
Randver Reynis Aðalsteins-
sonar, Giæsir Höskulldts Þrá-
inssonar, Óðinn Þorgeins í
Gufunesi, Reykur Einars
Hregigviðlssonar, Sverrir Edn-
ars Þorsteinssonar, BJesi
Slkúla Steinarss. og Fiipi Jóns
Bjarnasonar. Það kom fram
á blaðamannafundi að aí 34
keppnishestuim á skeiðsprett-
inum eru 20% fná Kirkjubæ.
2000 M HLAI P
Tólf hestar eru skráðir i
2000 m hlaupið, sem nú er
háð i fyrsta sinn á Islandi
og eru 1. verðttaun 30 þúsund
krónur. Þar má nefna Grána
Gísla frá Vindási, sem sigr-
aði á hvítasiunnumóti Fáks,
Lýsing Baidurs Oddssonar,
eem sigraði á 1000 m sprett-
inum, Leira frá Laugarvatni,
TVist frá Borgarnesi og
Neista úr Reykjavúk.
1 800 m stökkið eru skráð-
ir 12 hestar, en þar eru 1.
verðlíaun 20 þúsund kr. Meðal
keppnishesta má nefna Stúf
Baldiurs Oddssonar, Skörung
Gunnars M. Ámasonar,
Strák frá Áifhóltum og Biakk
úr Borgamesi, sem er 800 m
ísdandsmethafinn'.
Til 400 m stökks eru skráð-
ir 17 hestar og þar á meðal
Hrimnir Matthildar Harðar-
dóttur í Rvík, Vinur Bjargar
Sverrisdóttur og Sleipnir Sdg-
urðar á Þúifu í Ölíusi. 19 hest
ar eru skráðir í 250 m foila-
hJaup. Þar á meðal Stúfur
frá Hæli, Geisli frá Brekkum
i Hvoilhreppi, Óðinn Hjalta
Pálssonar, Lýsingiur firá
Kjarnholtum.
Hljöta aillir hestar sem
fyrstir verða í hdaupum,
minnispening, sem teiknaður
var og gerður aí Guðmundi
Bjömssyni. En hann hetfur
einnig gert verðdaunapeninga,
Framhald á bls. 21
*
*
Landssamband iðnað-
armanna 40 ára
FYRSTA Iðnþing íslendinga var
lialdið í Raðstofu iðnaðarmanna
í Iðnskólanaim i Reykjavik við
Lækjargötu dagana 18.—21. júní
1932. Það var Iðnráð Reykjavík-
wur, sem boðað hafði til þessa
þinghalds fulltrúa frá öllum iðn-
ráðumim og iðnaðarmannafélög-
um á lamiinu. Á síðasta fundi
þingsins var samþykkt að stofna
Landssamband iðnaðarmanna og
kosið í fyrstu stjórn sa.mba.nds-
Ins en hana skipuðu: Helgi Her-
mann Eiriksson, skólastjóri Iðn-
skólans í Reykjavík, forseti,
Emit Jónsson, verkfræðingur,
varaforseti, Einar Gíslason, mál-
arameistari, Ásgeir G. Stefáns-
son, húsasmíðameistari og Þor-
leifm Gunnarsson, bókbands-
meistarl.
gjaJarþingi né öðrum, vimma að
sýningum á iisflemzkum iðmvam-
ingi, géfa út blöð, bækur og ritd-
inga urn iðnaðarmád og stuðda
að bættum vdmnuibrögðum og
verkþekkingu í iðnaði. Enda þótt
döguim Lamdssamibamdsims hafi
verið breytit í ýmsum atriðum á
siðustu 40 árum, stamdia þessi
ákvæði emm óbreytt.
Landssamband iðnaðarmanna
hefur frá upphafi haft afskipti
atf öidum þeim máium, sem iðm-
aðarmenm varða, og sem skera
úr urn hvort unmt sé að stumda
og reka iðnað á ísdamdi.
Strax i upphafi voiru iðnrétt-
ingaimái og fræðslumád iðmaðar-
manma fyrirferðamiklir mála-
flokkar á iðnþingum og hefur
Landssamibandið átt mikinn þátt
i mófcum þessara mála. Árið
1949 voru iög um iðnfræðsdu sett
1 fynstu lögum Lamdsisam-
bandsimis segir, að tid'gangur þess
sé „að eflda ísdenzkam iðnað . ..
vera málsvari isdenzlkrar iðn-
starfsemi og iðmaðanmamna og
hafa á hemdi yfirstjórn og for-
ystu iðnaðarmiáda þjóðarinmiar."
Bnmiflremiur segir, að tid þess að
ná þeissiumri tilgangi villji sam-
bamdið m. a. efda samvinnu með-
al iðnaðarmanma, vimma að þvi
að fá fuM'komna iðnflögigjötf í
laridfmi og reyna að tryiggja, að
réttiur iðmaðarmamma sé ekki fyr-
ir borð borinn, hvorká atf dög-
Stjórn Eandssambands iðnaðsirmanna ásamt framkvæmdastjóra. Frá vinstri: Þórir Jónsson,
bifvélaairkja.meistari, Ingvar Jóhannsson, vélstjóri, Þorbergur Friðriksson, málarameistari, Sig-
urður Kristinsson, málarameistari, Vigfús Sigurðsson, húsasmíðameistari, Ingólfur Finnboga-
son, húsasmiðameistari, Gissur Sigurðsson, luisasmíðaineistari, Gunnar Björnsson, húsasmíða-
meistari, Gunnar Giiðmundsson, rafverktaki og Otto Sehopka, framkvæmdastjóri. Á myndina
vantar Steinar Steinsson, tæknifr æðing.
og var iðnfræðsduráð stotfmað
með þeim dögum. Árið 1964 voru
sett ný iðnfræðsiulög eftir ítar-
iega endurskoðun eidri la/ga og
þar eru ákvæði um verknáms-
skóia og gert. ráð fyrir að iðn-
námið flytjist í vaxandi mædi í
skólana á næstai árum. Vegna
ónógra fjárveitinga hefur fram-
kvasmd þessara iaga þó tatfizit
óhófiega. Um þessar mumdiir eru
iðntfræðsda og tækmimemmtum
mjög tii umræðu og síðustu iðm-
þing hafa gert athygdiisverðair tdil-
iögur um nýskipan í þessum efn-
urn, sem miðar að því að koma
þessum máium í nútimadegra
horf.
Annar stór málafloikkur eru
fjánmái iðntfyrirtækja og hefur
Lamdssambandið unmið að þvi að
greiða fyrir útvegun iánsfjár tii
iðnaðarmanna og fyriirtækja
þeirra. Það beitti sér fyrst fyrir
stofnum iðmdámasjóðis árið 1935 og
síðar fyrir stofnum Iftnaðarbamka
Isdamds í samstarfi við Fédag ís-
ienzkra iðmrekenda árið 1952.
Iðnlánasjóður var endurskipu-
iagður með iögum frá 1963 og
hefur vaxið ört sóðan og er nú
orðinn öfiugur stofmlámasjóður
fyrir iðnaðinn.
En þótt aðgangur að nægu
iánsfé með hagstæðum kjörum
sé nauðsyniegur, er ekki siður
nauðsyndegt að svo sé um hnút-
£una búið, að myndun eigimfjár
geti orðið i iðnrekstri og þvi hetf-
ur Landssambamdið beitt sér m.
a. fyrir afnámi verðlagseftirflifs
og daigtfæringum á skattadöggjötf-
inni og starfar að þessum mád-
um i nánum tengslum við önm--
Framhald á bls. 21
«